Morgunblaðið - 19.11.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982
„Við systurnar
Ný bók eftir Theresu Charles
U
SKBGGSJÁ hefur gefíð út nýja bók
eftir Theresu Charles, „Við systurnar".
„Fallegt lítið prestsetur í Cornwall
í Suöur-Englandi var æskuheimili
systranna tveggja, sem voru svo
ólíkar, en áttu þó svo margt sameig-
inlegt í fari sínu, að mennirnir, sem
urðu á vegi þeirra, hrifust af þeim
báðum," segir í frétt frá útgefanda.
„Þetta olli hinum margvíslegu og
85009
85988
Kambasel —
endaraðhús
Húsiö er á tveimur hæöum,
möguleg innrétting í risi. Húslð
er sérstakiega vel staösett í I
hverfinu, aöeins 3 hús í lengj-
unni. Innbyggður bílskúr. |
Vandað hús. Frágengin eign
að mestu.
Raöhús — Mosfellssveit
Húsiö er á 2 hæðum, auk kjall-
ara. Innbyggöur bílskúr. Á efstu
haeöinni eru 4 svefnherb.,
þvottahús og baðherb., á miö-
hæö er eldhús, stór stofa og
snyrting. I kj. er vel mögulegt aö
hafa sér íbúö. Fallegar innrétt-
ingar og skápar í öllum herb.
Húsið pússað að utan. Enda-
hús.
Kinnar —
tvær íb. í sama húsi
Húsið er kjallari hæð og rishæö.
Grunnflötur ca. 85 fm. I kj. er
2ja herb. ib. Risiö gæti veriö sér
íb. Bílskúrsréttur.
Lækir — sérhæö
Miðhæö í þríbýlishúsi. Nýlegt
hús í góöu ástandi. Stærö ca.
130 fm, sér þvottahús. Bílskúr.
Norðurbær —
meö bílskúr
4ra—5 herb. ib. á 2. hæð. Sér
þvottahús. Góður bílskúr.
Álftahólar —
með bílskúr
4ra—5 herb. íb. á 4. hæö í lyftu-
húsi. Góð eign. Suður svalir.
Hvassaleití —
með bílskúr
Mjög góö íb. á 4. hæð meö
bílskúr. Fallegt útsýni.
Fossvogur — Snæland
Vönduö íb. á efstu hæð. íbúöin
er í góöu ástandi. Góðar inn-
réttingar. Möguleikar á 4
svefnherb. Suður svalir. Laus í |
janúar.
Fífusel — 4ra herb.
Góð íb. á 2. hæö. Sér þvottahús
í íb. Ath.: Skipti á minni eign
möguleg.
Bragagata — 3ja herb.
Mikiö endurnýjuö íb. á 2. hæö í
steinhúsi. Nýtt gler, ný teppi,
nýjar innréttingar. Stórt bað m.
lögn f. þvottavél.
Hringbraut — 3ja herb.
ibúð á 2. hæð. Mikið endurnýj-
uö eign. Laus strax.
Eyjabakki — 3ja herb.
Góö íb. á efstu hæö, endaíbúð.
Frábært útsýni.
Digranesvegur—
í smíðum
Rúmgóö íb. á 1. hæö í litlu sam-
býlishúsi. Afh. í janúar 83.
Bólstaðarhlíð — risíbúð
Notaleg og vel staösett íb. ca.
85 fm. Losun samkomulag.
Flyðrugrandi —
2ja—3ja herb.
Stórglæsileg íb. á 1. hæó. Sér
garður. Ákv. sala.
Hamraborg — 2ja herb.
Góð íb. á 3ju hæö. Góöar inn-
réttingar. Bílskýli. Ákv. sala.
Laus strax.
Kjöreign
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfræéingur.
Ólafur Guðmundsson sölum
æsilega spennandi atvikum í þessari
skáldsögu, sem er ein hin frægasta
hinna mörgu og spennandi bóka,
sem þessi vinsæla skáldkona hefur
skrifað."
„Að baki atburðarásar þessarar
óvenjulega spennandi sögu eru
ólgandi ástríður og sterkar tilfinn-
ingar, sem leiða til hápunkts í sögu-
lok.“
Bókin er 286 bls., þýdd af Andrési
Kristjánssyni, sett og prentuð í
Prisma og bundin { Bókfelli hf.
(I*ic 1 IklMM
systurnar
Skuggsjá
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUDIO
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í
blokk. Ágætar innréttingar. Verö 770
þús.
ASPARFELL
2ja herb. ca. 54 fm íbúö á 2. hæö í
háhýsi. Ágætar innréttingar. Verö 770
þús.
ESPIGERÐI
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í
blokk (endaíbúö). Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Ágætar innréttingar. Ákveöin
sala. Verö 850 þús.
ASPARFELL
2ja herb. ca. 65 fm ibúö á 2. hæö i
blokk. Herb. í kjallara fylgir. Ágætar
innréttingar. Suöur svalir. Verö 820
þús.
FURUGRUND
2ja herb. ca. 65 fm ibúö á 2. hæö í
blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Ágætar
innréttingar. Suöur svalir. Verö 820
þús.
FLOKAGATA
3ja herb. ca. 70 fm íbúö i kjallara i
fjórbýlishúsi. Snyrtileg ibúö á vin-
sælum staö. Verö 900 þús.
FELLSMULI
5—6 herb. ca. 120 fm ibúö á 1 hæö i
blokk. Vandaöar innréttingar. Tvennar
svalir. Verö 1500 þús.
NJÖRFASUND
4ra herb. ca. 97 fm ibúö á 1 hæö i
þríbylis, steinhúsi. Ágætar innréttingar.
Bílskúr. Verö 1300 þús.
EINBYLISHUS
Fokhelt einbýlishús sem er ca. 133
fm á einni hæö, ásamt kjallara og
50 fm bilskúr. Húsiö er glerjaö,
frág. hita og vatnslögn. Einangraö
og hlaönir milliveggir. Til afh. strax.
Til greina kemur aö taka 2ja—3ja
herb. upp í hluta kaupverös. Verö
2,0 millj.
GAUKSHOLAR
6 herb. ca. 160 fm íbúö á efstu hæö í
háhýsi. (Penthouse) Vandaöar innrétt-
ingar. Bílskúr. Verö 17—1800 þús.
MOSFELLSSVEIT
5—6 herb. ca. 150 fm íbúö á efri hæö í
tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Allar raf-
lagnir endurnýjaöar. Ágætar innrétt-
ingar. Bilskúrsréttur. Stór og mikil lóö.
Verö 1300 þús.
ÓÐINSGATA
Parhús sem er tvær hæöir og kjallari og
ris samt. ca 150 fm Verö 1700 þús.
Fasteignaþjónustan
Auiturttrmti 17,1 XS00.
Ragnar Tomasson hdl
15 ár í fararbroddi
1967-1982
M
§
MARKADSPtÓNUSlAN
Þórsgata
2ja herb. góð íbúð. Ný eldhús-
innrétting, ný teppi, nýmáluð.
Orrahólar
2ja herb. ca. 50 fm samþykkt
íbúö i kjallara.
Tjarnargata
3ja herb. ca. 70 fm falleg íbúö á
5. hæð.
Fífusel
Sérlega skemmtileg 4ra herb.
117 fm íbúð á 1. hæð. Stórt
þvottahús í íbúöinni.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð á 1. hæð í enda.
Blokkin er öll nýmáluö.
Hvassaleiti
4ra herb. 110 fm glæsileg íbúö
á 4. hæö. Bílskúr.
Eskihlíö
Mjög falleg 4ra herb. íbúó á 4.
hæö í blokk. Nýtt bað. Nýir
gluggar. Fallegt útsýni.
Leifsgata
5 herb. mjög góö íbúö sem er
ris. Á hæðinni eru 2 stofur,
eldhús, gestasnyrting og hol.
Uppi er 3 herb., bað og geymslu-
herb. Bílskúr.
Bárugata
Sérhæð, góð 5 herb., á 1. hæö,
ca. 115 fm. Bílskúr. 8 fm her-
bergi í kjallara.
Fellsmúli
Glæsileg 5 herb. ca. 140 fm
ibúö á 1. hæö. Mjög stór stofa,
sér svefnherbergisálma. Bíl-
skúrsréttur.
Frostaskjól — einbýli
Fokhelt einbýlishús ca. 225
fm á 2 hæðum. Skemmtileg
hornlóð. Garöhús og bíl-
skúr. Verðlaunateikning.
AA MARKADSPÍONUSTAN
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Sölumenn:
löunn Andrésdóttlr, t. 16687.
Anna E. Borg, a. 13357.
fptl540
Einbýlishús í
Norðurbænum Hf.
Vorum aö fá tll sölu einlyft 160 fm vand-
aö einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Fal-
leg ræktuö lóö. Fagurt útsýni. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
Glæsileg sér hæð við
Hvassaleiti með bílskúr
6 herb. 150 fm glæsileg sérhæö. Arinn i
stofu. Suö-vestur svalir. Verö 2,2 millj.
Við Hvassaleiti
m/bílskúr
4ra—5 herb. 110 fm vönduö íbúö.
Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laua atrax.
Verö 1500 þús.
Hæð við Njörvasund
3ja herb. 90 fm vönduö ibúö á 1. hæö
ásamt tveim herb. og snyrtingu i kjall-
ara. Svalir. Fallegur sér garöur. Verö
1400 þúa.
Við Bólstaðarhlíð
m/bílskúr
4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 4.
hæö. Verö 1400—1450 þúa.
Við Flyörugranda
3ja herb. 70 fm vönduö ibúö á 3. hæö.
Vönduö sameign. Bein sala eöa skipti á
sér hæö eöa raöhúsi í Vesturbæ eöa
Seltjarnarnesi.
Við Bræðraborgarstíg
m/bílskúr
2ja—3ja herb. 80 fm vönduð ibúö á 3.
hæð i nýju húsi. Sór smíöaöar innrótt-
ingar. Verö 1200—1250 þúu.
Við Flyðrugranda
2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 3. haaö.
20 fm suöursvalir. Verö 880—900 þús.
Viö Stelkshóla
2ja herb. 60 fm góö ibúö á 2. hæö. Verö
780 þús.
Við Mánagötu
2ja herb. 50 fm snotur kjallaraíbúö. Sér
inngangur. Laus fljótlega. Verö
650—700 þús.
FASTEIGNA
m
MARKAÐURINN
óðtnsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guömundsson, Leó E Löve lógtr
9
Við
erum farnir
að hugsa
til jólanna
ALI-GÆSIR
ALI-ENDUR,
HREINDÝRA-
STEIKUR,
RJÚPUR,
GRÁGÆSIR
í MIKLU ÚRVALI
Auk þess bendum
við sérstaklepa á í dag:
NYSLÁTRAÐ
FOLALDAKJÖT í ÚRVALI
NÝJAR SVÍNASTEIKUR
NÝSLÁTRAÐ
HROSSAKJÖT í ÚRVALI
NAUTASTEIKUR
FERSKAR OG FROSNAR
LAMBAKJÖT ÚRBEINAÐ
NIÐURSAGAÐ OG
í HEILUM SKROKKUM
Kynning á
Electrolux
örbylgjuofnum kl. 4—7.
Myllan
kynnir brauö og kökur
0PIÐ TIL 8 I KVÖLD
0G TIL HÁDEGIS Á M0RGUN
irumarkaðurinnht.t
■ I sírr li 86111 "