Morgunblaðið - 19.11.1982, Side 19

Morgunblaðið - 19.11.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 19 Níræðis- afmæli NÍRÆÐUR er í dag, 19. nóvember, Kjartan Þorkelsson frá Kjart- ansstöðum í Árnessýslu. Hann verður í dag staddur á heimili son- ar síns og tengdadóttur í Fitjakoti á Kjalarnesi. Blásarar frá Akureyri með tón- leika að Ýdölum í DAG, Tóstudaginn 19. nóvember, halda Kammerblásarar Tónlistarskólans á Akur- eyri skólatónleika að Vdolum og á Húsa- vík. Er þetta liður i samvinnu milli aðila innan menningarsamtaka Norðurlands. Hljómsveitin var stofnuð fyrir ári og eru í henni 14 hljóðfæraleikarar, aðal- lega nemendur og kennarar við Tónlist- arskólann á Akureyri. Á efnisskrá eru ýmis verk eftir innlenda og erlenda höf- unda, flest útsett af stjórnanda sveitar- innar, Roar Kvam. Kammerblásurum Tónlistarskólans hefur borist boð um að flytja og kynna íslenska tónlist á næsta þingi WASBE (World Association for Symphonic Bands and Ensembles), en það verður haldið í Skyen í Noregi dagana 11.—17. júlí 1983. Er það mikill heiður fyrir sveitina, þar sem einungis örfáar úrvals sveitir eru boðnar til þessarar ráðstefnu. Þetta er því stórkostlegt tækifæri til að kynna íslenska tónlist, þar sem á ráð- stefnunni verða hljómsveitarstjórar hvaðanæva úr heiminum. Nú þegar hef- ur eitt tónskáld tekið að sér að semja fyrir sveitina af þessu tilefni og vonandi verða þau fleiri. í WASBE eru meðlimir allt frá Bandaríkjunum í vestri til Japans { austri. Núverandi forseti þeirra er Tre- vor Ford, Noregi. (Fréiutilkynaiag.) Laugarásbíó frumsýnir „Bófastríðið“ LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt kvikmyndina „Bófastríð" eða „Tbe Gangsters War“, eins og myndin heitir á frummálinu. Leikstjóri er Richard Sarafian en aðalleikarar Michael Nouri (Lucky Luciano) eg Louis Giambalvo (Al Capone). Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum og fjallar um bar- áttu glæpaflokka um yfirráð yfir hinum ólöglega markaði víns, sem gaf ofsagróða á þessum árum. Glæpaforingjarnir beittu öllum brögðum og segir myndin frá því, og jafnframt frá því hvernig Lucky Luciano „vann sig upp“ í glæpaheiminum og varð að lokum einvaldur þar. Þetta er BLAKOLD JHOWOAP) Kæli- og frystiskápar Enn hefur okkur tekist aðbjóða besta verðið! VERÐ GEGN STAÐGREIÐSLU MIÐAÐ VIÐ GENGI 1.11/82 280 DL 280 Ktra, þar af 26 lítra frystir hæð 140 cm, breidd 57 cm og dýpt 60 cm VERÐ AÐEINS KR. 5.443.- 160 DL 240 lítra, þar af 26 lítra frystir hæó 121 cm, breidd 57 cm og dýpt 60 cm. VERÐ AÐEINS KR. 3.712. 150 DL 150 lítra, þar af 14 lítra frystir hæð 85 cm, breidd 57 cm og dýpt 60 cm VERÐ AÐEINS KR. 3.891.- 150/120 W 150 lítra kælir og 120 litra frystir raóast hlió viö hlió eða upp á hvern annan hæó 160 cm, breidd 57 cm og dýpt 62,5 cm. VERÐ AÐEINS KR. 8.622.- I- \ 4 'i* * jý' • C ic J JlL ft 1\J TLLTTVJ JLr X ví JLx [11 L HEIMILISTÆiyADEILD SKIPHOLTI 7 — SÍMAR 20080—26800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.