Morgunblaðið - 19.11.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Þurrkaöur saltfiskur
og kinnar til sölu á góðu veröi.
Uppl. í síma 92-6519
; félagslif AJ. 4 4 /JlAA aA « 1 Húsmæðrafélag Reykja- víkur Sýnikennsla veröur í lélagsheim- ilnu aö Baldursgötu 9. þriöju- dagskvöldið 23. nóv. kl. 8.30. Sýnikennslan er á vegum Slátur- félags Suöurlands, og veröa Frá GuAspeki- * fólaginu Á»kriftar«ími t X/rX l Ganglara ar \£rS' 39573. w
IOOF 1 = 16411198'/i = 9.II.
□ HELGAFELL 598211197 IV/V - 2 kynntar nýjungar í matargerö úr lanbakjöti. Konur fjölmenniö. í kvöld föstudag 19. nóvember kl. 21.00 flylur Torfi Ölafsson er- indi um klaustur og klausturlif á Félagsfundur Sálarrannsóknarfélag Suöur- nesja heldur félagsfund í húsi félagsins aö Túngötu 22 Keflavík
IOOF 12 = 16411198’/! = 9.0. islandi.
á morgun laugardag kl. 15.00.
Þór Jakobsson veöurfræöingur
flytur erindi á fundinum.
Sálarrannsóknarfélag
Suöurnesja.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Basar félagsins veröur nk. laug-
ardag 20. nóvember kl. 14.00 í
félagsheimiluni. Fjölmenniö.
Stjórnin
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Vörugeymsla óskast
100—200 fm geymsluhúsnæði óskast fyrir
heildverslun. Góðar innkeyrsludyr og lofthæð
æskileg. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt:
„Lager — 263“.
þjónusta
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum að okkur ýmiskonar jarðvinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn.
Ástvaldur og Gunnar hf.,
sími 23637.
Prófkjör í
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmisráö Sjálfstæðlsflokksins í Vesturlandskjördæmi hefur
ákveöiö aö fram fari prófkjör um frambjóöendur flokksins i kjördæm-
inu vegna næstu alþingiskosninga.
Prófkjöriö fer fram dagana 15. og 16. janúar 1983 og veröa kjörstaöir
og kosningafyrirkomulag auglýst nánar síöar.
Hér meö er auglýst eftir framboöum til þessa prófkjörs. Hvert fram-
boö skal stutt 20 flokksbundnum sjálfstæöismönnum. Hver flokks-
maöur getur aöeins staðið aö tveimur slikum tillögum.
Framboöum skal skilaö til formanns kjörnefndar Guöjóns Guö-
mundssonar Bjarkargrund 14, Akranesi, simi 93-2252 fyrir 1. des-
ember n.k.
Kiörnefnd Sjálfstæöisflokksins
i Vesturlandskjördæmi.
Verkalýðsráð
Sjálfstæðisflokksins
heldur fund um verkalýösmál þriöjudaginn 23. nóvember 1981 kl.
20.30, í Valhöll, Máaleitisbraut 1.
Frummælendur:
Guömundur H. Garöarsson, fyrrverandi alþingismaöur og
Pétur Sigurösson, alþingismaöur.
Eftir framsöguræöur veröa almennar umræöur og fyrirspurnir.
Frambjóöendur í prófkjöri sjálfstæóismanna í Reykjavik er öllum sér-
staklega boöiö á fundinn.
Fundarstjóri:
Siguröur Óskarsson formaöur verkalýösráös.
Allir sjálftlæöismenn velkomnir.
Stjórn verkatýósráös.
Námskeið í
ræðumennsku
Sjálfstæöiskvennafélag isafjaröar heldur námskeiö í ræöumennsku
sem hefst laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00.
Leiðbeinandi: Einar K. Guðfinnsson.
Þátttaka tilkynnist til Önnu Pálsdóttur í sima 3685.
Prófkjör sjálfstæðis-
manna í Reykjavík
Skráning fyrir óflokks-
bundna stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins
Skráning fyrir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa aö
vera floksbundnir, en óska eftir aö kjósa i prófkjörinu 28. og 29.
nóvember nk., hefst i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 17.
nóvember nk. Skráning stendur yfir é venjulegum skrilstofutíma
frá kl. 9—12 og 13—17 einnig laugardaginn 20. nóvember frá kl.
10—12 og skulu menn skrá sig persónulega. Skráningu lýkur
fimmtudaginn 25. nóvember og veröur skrifstofan opin þann dag til
kl. 24.00.
ísfirðingar — ísfirðingar
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Isafjaröar veröur haldinn laugardaginn
27. nóv. kl. 3.30 á Hótel ísafirði.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Guðmundur Ingólfsson ræöir bæjarmál. Kynntar nýjar
prófreglur. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Akurnesingar
Munió fundina um bæjarmálefnin sem haldnir eru 2. og 4 hvern
sunnudag hvers mánaöar kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu á Akranesi.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi. Næsti fundur
veröur haldinn 21. nóvember kl. 10.30.
Sjáifstæóistélögin Akranesi.
Utankjörstaðaatkvæða-
greiðsla vegna prófkjörs
í Reykjavík
Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavik vegna næstu alþingiskosninga
fer fram dagana 28. og 29. nóvember.
Utankjörstaöaatkvæöagreiöslan vegna prófkjörsins hefst miöviku-
daginn 17. nóvember og stendur yfir frá kl. 14—17 mánudaga til
föstudaga, og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaöakosningin
stendur yfir til laugardagsins 27. nóvember, aö þeim degi meötöldum.
Utankjörstaöatkvæöagreiöslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæöis-
flokksins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, II. hæó.
Opið hús í Valhöll — frambjóðendur kynntir
Sjálfstæöisfélögin i Reykjavik efna til .opins húss" i Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, sunnudaginn 21. nóv. kl. 15.00.
Frambjóöendur í prófkjöri sjálfstæöismanna 28. og 29. nóv. munu
mæta, flytja 3ja mínútna ávörp og svara fyrirspurnum gesta.
Kaffiveitingar.
Stuöningsfólk Sjálfstæðisflokksins, lítiö viö i Valhöll, fáið ykkur
sunnudagskaffi og kynnist frambjóöendum.
Sjálfstæóisfélögin í Reykjavik.
Hvöt — Hvöt
Fundur i trúnaöarráöi Hvatar í Valhöll laugardaginn 20. nóvember kl.
11.00.
Dagskrá: Jólafundur, áriöandi aö allar mæti.
Stjornin.
Æ-
„I landi auðnar og dauða“
ný saga eftir Hammond Innes
ÚT ER komin hjá Iðunni ný saga
eftir hinn kunna breska höfund
Hammond Innes. Nefnist hún f
landi auðnar og dauða og er sext-
ánda bók höfundar sem út kemur
á íslensku. Álfheiður Kjartans-
dóttir þýddi.
Saga þessi gerist á Labrador.
Efni hennar er kynnt á þessa
leið á kápubaki: „Frá eyðislóð-
um Labrador barst neyðarkall.
Enginn heyrir það nema lamað-
ur fyrrverandi loftskeytamaður,
og nú er hann dáinn, eftir stend-
ur aðeins hrafl í minnisbók.
Ferguson er sannfærður um að
faðir hans heyrði þessi radíóboð
í raun og veru, en hvernig á
hann að sannfæra menn um að
þetta hafi verið annað en hugar-
órar sjúks manns? Og það því
fremur sem enginn lifandi mað-
ur var á þessum slóðum þegar
boðin voru send. Eða hvað?
Ferguson einsetur sér að kom-
ast til botns í þessu dularfulla
máli. Hvað voru menn að fela?
Hvað hafði gerst þarna norður-
frá? Eftirgrennslan hans leiðir
hann æ lengra inn í þetta kalda
auðnarlega land. Hann þarf
vissulega á öllu sínu þreki að
halda ef hann á að komast á
leiðarenda ..."
í landi auðnar og dauða er 220
blaðsíður. Prentrún prentaði.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ARKiMEDES
TÖLVUSKÓLI
LAUGAVEGI 97
101 REYKJAVÍK
SÍMI 17040
Innritun stendur yfir á þrjú tölvunámskeið sem
hefjast í næstu viku.
Forritun I
Forritun II
Skráarvinnsla I
kynning á námsefninu kl. 15.00—17.00 virka
daga. Opiö á morgun kl. 14.00—17.00.
Þú getur haldiö áfram hjá Arkimedes.
Arkimedes — tölvuskóli,
Laugavegi 97,
101 Reykjavík.