Morgunblaðið - 19.11.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982
Gústav þjálfar og
leikur með Einherja
GÚSTAV Baldvinsson var í gær
ráðinn þjálfari hjá 2. deildarliöi
Einherja frá Vopnafirði frá 1.
febrúar næstkomandi. Mun
Gústav einnig leika meö liöinu.
en hann lék sem kunnugt er meö
isfiröingum síöastliöiö sumar og
áður lék hann meö Vestmanney-
ingum. Ekki þarf aö efa aö Gústav
styrkir Vopnafjaröarliðiö mikið,
enda mjög sterkur leikmaöur og
var hann einn af máttarstólpum
isfiröinga í 1. deildinni I sumar.
Að sama skapi er missir ÍBÍ mik-
ill.
— SH
Leikur markvarð-
anna á Akureyri
KA sigraði Þór, Vestmannaeyj-
um, 26:20 (12:9), í 2. deildinni í
handbolta á miðvikudagskvöldiö
í íþróttaskemmunni á Akureyri.
Var sigurinn mjög öruggur er upp
var staðið en leikurinn var jafn
framan af. Var hann mjög
skemmtilegur og örugglega besti
leikurinn í Skemmunni í vetur.
Liöin böröust mjög vel og harka
var nokkur í leiknum.
KA var yfir, 1—2 mörk framan
af, en síöan jókst forysta þeirra
jafnt og þétt í síðari hálfleiknum.
Leikurinn einkenndist af frábærri
markvörslu og sórstaklega var
Magnús Gauti í marki KA góöur.
Hann varöi hvorki meira né minna
en 16 skot í fyrri hálfleiknum, flest
þeirra úr dauöafæri og Sigmar
Þröstur hjá Þór varöi 10 skot ilfyrri
hálfleiknum.
Gauti varöi alls 25 skot í leiknum
og var hann besti maöur KA í
leiknum. Annars var liöið jafnt og
áttu allir mjög góöan leik. Bestur
hjá Þór var Ingólfur Ingólfsson,
mjög skemmtilegur leikmaöur.
Mörkin skiptust þannig. KA:
Kristján Óskarsson 6, Þorleifur
Ananíasson 6 (4 víti), Flemming
Bevensee 5 (1v), Gumundur Guö-
mundsson 4, Kjell Mauritsen 3 og
Friöjón Jónsson 2. Þór: Lars Geör-
an 6 (2v), Ingólfur Ingólfsson 4,
Böövar Bergþórsson 3, Gestur
Matthíasson 3, Herbert Þorleifs-
son 2, Siguröur Friöriksson 1 og
Sigurbjörn Óskarsson 1.
BG/— SH.
Varmalandshlaupió
• Þeir Bjarni Guömundsson (t.v.) og Siguröur Sveinsson (t.h.) komu til landsins (gærdag og munu leika
meö íslenska landsliöinu í kvöld gegn V-Þjóöverjum. Þeir hafa báöir staöiö sig vel ( vetur meö liöi sínu
Nettelsted. í fyrrakvöld sigraöi Nettelsted lið Göppingen meö 24 mörkum gegn 15. Þá skoraöi Bjarni níu
mörk og mörg þeirra eftir góöa sendingar frá Siguröi. Þá átti Siguröur fimm þrumuskot í stöngina, en inn
vildi boltinn ekki hjá Siguröi í þeim leik. En vonandi veröur hann búinn aö stilla „kanónuna" fyrir leikínn í
kvöld. Hann er þekktur fyrir s(n þrumuskot og vonandi verða þau mörg í kvöld.
Landsleikjatörnin fyrir
B-keppnina hefst í kvöld
Varmalandshiaup UMSB var
haldið nýlega aö Varmalandi í
Stafholtstungum. 50 keppendur
mættu til leiks í hlaupinu sem er
víöavangshlaup, aöallega Vest-
ur-Húnvetningar og Borgfirö-
ingar. í karlaflokki sigraöi Högni
Óskarsson, KR, og kona hans,
Ingunn Benediktsdóttir, KR, sigr-
aói í kvennaflokki.
í sveinaflokki 15—16 ára sigraöi
Víðavangshlaup
Kópavogs
Víðavangshlaup Kópavogs
veröur haldiö á laugardaginn og
hefst á Kópavogsvellinum kl.
14.00. Keppt verður í karla- og
kvennaflokkí og hlaupa karlarnir
7 km en konurnar hlaupa 3 kíló-
metra.
Gunnlaugur Skúlason, USVH, í
piltaflokki 13—14 ára sigraöi
Bjarki Haraldsson, USVH, annar
varð Davíö Jónsson, ES, og þriöji
Björgvin Þorsteinsson, USVH. í
telpnaflokki sigraöi Hrönn Sigurö-
ardóttir, USVH. Af strákum
11 —12 ára varö Höröur Guö-
björnsson, USVH, fljótastur, annar
varö Eiríkur Blöndal, fsl., og þriöji
Baldur Heimisson, USVH. í
stelpnaflokki 11 —12 ára sigraöi
Margrét Brynjólfsdóttir, UMFS. í
hnokkaflokki 10 ára og yngri varö
hlutskarpastur Birgir Örn Birgis,
UMFSK, annar varö Grétar Karls-
son, ísl., og þriöji Björn H. Einars-
son, ísl., og í hnátuflokki sigraöi
Hugrún Jónsdóttir, UMFSK, Sóley
Halla Eggertsdóttir, USVH, varö
önnur og Inga Hanna Guömunds-
dóttir, USVH, þriöja.
— HBj.
— 20 landsleikir eru framundan hjá liöinu
áður en B-keppnin í Hollandi hefst í febrúar
í KVÖLD veróur fyrsti landsleikur keppnistímabilsins í handknattleik á
heimavelli. íslenska landsliöiö ræóst ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur því leikió veróur gegn fyrrum heimsmeisturum í íþróttinni,
V-Þjóðverjum. Þjóöverjar leika tvo leiki hér á landi, þann fyrri í kvöld
kl. 20.00 og þann síöari á sunnudagskvöldiö kl. 20.00. Þessir leikir eru
rétt aöeins byrjunin á löngu og ströngu landsleikjaprógrami og æfing-
um fyrir B-keppnina sem fram fer í Hollandi, 24. febrúar til 7. mars.
Mjög fróölegt veróur aó fylgjast meö undirbúningi landsliösins fyrir
B-keppnina svo og frammistööu í þeim leikjum sem framundan eru.
Þaö er alveg Ijóst aö íslenskum handknattleik hefur ekki fleygt fram
eins og í sumum löndum Evrópu, heldur staöió í staö og sennilega
veröum vió aó taka á honum stóra okkar ef viö eigum aó geta haldið
okkur í sama flokki og vió erum í núna. í síöustu B-keppni tapaói
íslenska landsliðið fjórum leikjum sínum af sjö og þar af þremur mjög
illa gegn þjóöum eins og Frökkum og fsraelsmönnum. Þá er þaö líka
athyglisvert, aö af síóustu tíu landsleikjum hér á heimavelli hafa aö-
eins tveir unnist en átta hafa tapast og flestir þeirra meö miklum mun.
En það var gegn mjög sterkum mótherjum þannig aö tölulega lítur
þetta máski verr út. En hvað um þaö. Betur má ef duga skal.
I NÆSTU viku fara fram tveir leikir
gegn Frökkum hér á landi og síðan
veröur haldiö til A-Þýskalandi um
miðjan desember og leiknir þar
fimm leikir í móti sem þar fer fram.
28. og 29. desember veröa svo
tveir leikir gegn Dönum hér heima.
Áfram veröur haldiö eftir áramót
meö ferö til Noröurlandanna þar
sem leiknir veröa sex landsleikir.
Og loks tveir leikir í Júgóslavíu
17.—20. febrúar. Af þessu má sjá
aö stjórn HSÍ leggur mikla vinnu
og peninga í þaö verkefni aö undir-
búa landsliöshópinn sem best
undir hiö stóra verkefni sem fram-
undan er. Jafnframt leggja leik-
menn á sig mikiö erfiöi viö allan
þennan undirbúning þannig aö
mikiö er í húfi aö vel takist til.
Sigrar, hvar og hvenær:
Þaö ríður mikiö á aö mark-
miðssetning í öllum undirbúningi
sé rétt og hnitmiðuö. Fyrir réttu ári
vann íslenska landsliöiö sinn
stærsta sigur frá upphafi á dönsku
landsliöi í handknattleik á Akra-
nesi, 32—21. Sætur sigur og stór
fyrir okkur. Eöa hvaö? Hvaö voru
Danirnir aö hugsa. Var styrkleiki
þeirra ekki meiri.
Þeir voru á ieiöinni í lokakeppni
HM í V-Þýskalandi. Hvaö kom
uppúr kafinu. Þar sýndu þeir sitt
rétta andlit, léku frábæriega og
unnu mikiö afrek meö því aö leik til
úrslita um þriöja sætiö í keppninni
gegn Pólverjum.
Síöasti landsleikur islenska
landsliösins fyrir B-keppnina áriö
1981 var hér heima gegn A-Þjóö-
verjum og viö sigruöum þessa
sterku handknattleiksþjóö 18—15.
Vissulega stórt og mikið afrek sem
viö vorum og getum veriö stoltir af.
En viö megum ekki gleyma þeirri
staöreynd aö heimaleikjasigrar
gefa okkur ekki rétta mynd af getu
landsliös okkar. Raunveruleg
staða kemur ekki í Ijós fyrr en í
stórmótum erlendis. Verum minn-
ugir þess hvernig okkur gekk í
heimsmeistarakeppninni í Dan-
mörku og i síðustu B-keppni. En
okkur hefur sem betur fer líka
gengiö vel í keppni á útivelli eins
og í B-keppninni á Spáni áriö
1979.
• Þaó mun mikið mæöa á landsliöshópnum ( handknattleik ( vetur. Tuttugu landsleikir eru framundan og
síóan B-keppnin. Þá hefur verió æft mjög mikið, allt aö því tvisvar á dag, og félögin ( 1. deild hafa aldrei
leíkið oftar. Landsliöshópurinn ( handknattleik, fremri röö frá vinstri: Jóhannes Stefánsson KR, Magnús
Teitsson Stjörnunni, Hans Guömundsson FH, Guðmundur Guómundsson Víking, Páil Ólafsson Þrótti. Efri
röð frá vinstri: Einar Þorvaröarson Val, Kristján Arason FH, Kristján Sigmundsson Víkíng, Brynjar Kvaran
Stjörnunni, Alfreö Gíslason KR, Þorbergur Aðalsteinsson Víking, Siguróur Gunnarsson Víking, Þorgils Óttar
Matthiesen FH, Steindór Gunnarsson Val og Hilmar Björnsson, landsliösþjálfari.
Á myndina vantar þá Bjarna Guömundsson og Sigurð Sveinsson sem leika báöir meö Nettelsted i
V-Þýskalandi. Ljósm. Kmilía Bjorg Bjornsdóllir.
j B-keppninni í Hollandi fáum viö
erfiöa mótherja, en sé rétt á spilum
haldiö er engin ástæöa til aö ætla
annaö en aö íslenska landsliöiö
standi sig vel. Liöiö kemur til meö
aö fá marga landsleiki og mikinn
undirbúning og vonandi skilar
hann sér eins og til er ætlast.
— ÞR.