Morgunblaðið - 02.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 02.12.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 i DAG er fimmtudagur 2. desember, sem er 336. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 06.54 — Stórstreymi, flóöhæð 4,37 m. Síödegisfloð kl. 19.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.47 og sól- arlag kl. 15.47 Sólin er í hádegisstaö kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 02.22. (Almanak Háskólans.) Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags, því aö þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á aö ganga, því að til þín hef ég sál mína. (Sálm. 143, 8.) 1.ÁKKTT: — 1 nkinn, 5 s* rhljóAar, 6 úrkoman, 9 10 ó.samHtæAir, 11 skammsiofun, 12 elska, 13 staur, 15 örvita, 17 skautiA. LOÐRÉTT: — 1 gamlan mun, 2 Ijós- ker, 3 hávaAa, 4 glerió, 7 hlífa, 8 greinir, 12 sigaði, 14 illmenni, 10 samhljóðar. LAIJSN SÍÐIJSTIÍ KROSSGÁTU: L\RKTT: — 1 fága, 5 rusl, 6 bráð, 7 ós, 8 efast, II yl, 12 áta, 14 tómt, 16 traust. l/)t)RÍnT: - I fábreytt, 2 gríla, 3 auA, 4 slys, 7 Att, 9 flnr, 10 sátu, 13 alt, 15 MA. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið saman í Bústaðakirkju Þór- unn ÞorsteinsdóUir og Þóróur Hansen. — Heimili þeirra er að Áshrauni 75 í Vestmanna- eyjum. (Stúdíó Guðmundar.) FRÁ HÖFNINNI f fyrradag fóru þrír togarar úr Reykjavíkurhöfn aftur til | veiða, en_það eru Ottó N. Þor- láksson, Asgeir og Vigri. Þann sama dag fór Vela í strand- ferð. í fyrrinótt fór Langá á ströndina. I gærmorgun kom togarinn Bjarni Benediktsson af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Stapafell í gær úr ferð og fór aftur samdægurs á ströndina. í gærkvöldi voru væntanleg að utan Selá og Barok. Selfoss var væntanleg- ur, en þetta er nýja skipið sem Eimskip hefur á leigu frá Færeyjum. Hefur skipið ekki áður komið í höfn hér. Helga: fell fór á ströndina í gær. I dag fimmtudag, er rússneski ísbrjóturinn Otto Smidth væntanlegur. FRÉTTIR I gærmorgun gerði Veðurstofan ráð fyrir þvi að hlýna myndi sem snöggvast í veðri í gær, einkum þó um landið austan- vert, en það aðeins um skamma stund. Svo átti útsynningur að ganga snögglega í garð með heldur kólnandi veðri og élja- gangi undir kvöldið. Frost mun hafa verið um nær allt land í fyrrinótt. Mældist mest 7 stig á Hveravöllum, á Bergsstöðum, á Hæli og á Eyrarbakka. Þar eystra hafði líka snjóað mest um nóttina. Hér í Reykjavík fór frostið niður í tvö stig í fyrrinótt og var lítisháttar snjókoma. Sólarlaust var i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust um land allt og hér í bænum hitinn 4 stig. í gærmorgun snemma var prýðilegasta veður í Nuuk á Grænlandi, logn og bjart og frostið 8 stig. Svavar Gestsson á flokksráðsfundi AJþýðubMidalagsins: Neyðaráætlun til íjögurra ára verði kosningaskrá flokksins Neyðaráætlun um hvernig þjóðin vinnur sig út úr núverandi vanda. liisl Þú skalt ekki láta þig dreyma um aö fá samningana í gildi!! Hjá Skógrækt ríkisins er nú laus til umsóknar staða skrifstofustjóra og auglýsir landbúnaðarráðuneytið hana í nýju Lögbirtingablaði. Er umsóknarfrestur um stöðuna til 18. þ.m. Og í landbúnaðar- ráðuneytinu sjálfu er einnig laus fulltrúastaða fyrir há- skólamenntaðan, einnig með umsóknarfresti til 18. des- ember. Hjá Vinnueftirliti ríkisins er laus staða, einkum á sviði húsnæðismála, vinnustaða og öryggismála byggingariðnað- ar, eins og segir í augl. frá Vinnueftirlitinu í Lögbirt- ingi. Er stílað upp á að um- sækjendur hafi menntun byggingatæknifræðings eða byggingafræðings. Umsókn- arfrestur er til 15. þessa mán- aðar. Basar Húnvetningafél. í Reykjavík er á laugardaginn kemur í félagsheimilinu, Laufásvegi 25. Þetta verður blandaður basar, almennur basarvarningur og kökur og hefst kl. 14. Er þess vænst að þeir sem ætla að gefa á bas- arinn komi í félagsheimilið eftir kl. 20, annað kvöld, föstudag, eða árdegis á laug- ardag. Félag aldraðra á Seltjarnar- nesi heidur fund í dag, fimmtudag, í félagsheimilinu í bænum kl. 14. Björn Jónsson skólastjóri sýnir skugga- myndir, Selma Kaldalóns leikur á píanó. Þá verður tek- ið í spil og kaffi verður borið á borð. Fél. farstöðvaeigenda, FR, hef- ur spilakvöld í kvöld, fimmtu- dagskvöld, á Seljavegi 54 í Breiðholtshverfi og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur jólafund sinn nk. þriðju- dagskvöld, 7. desember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum, með dagskrá tengda jólunum. Fél. Snæfellinga og Hnappdæla efnir til skemmtifundar á laugardagskvöldið kemur, 4. desember, í Dómus Medica og hefst hann kl. 20.30. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 í Borgartúni 18. Kökubasar Blindrafél. íslands verður haldinn í Körfugerð- inni í Ingólfsstræti 16 á laug- ardaginn kemur og hefst hann kl. 13. Félagsvist verður spiluð í kvöld, fimmtudagskvöld, í safnaðarheimili Langholtsk- irkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn renn- ur til kirkjubyggingarinnar. Kynning SÁÁ og ÁHR. — Fundur til kynningar á starf- semi þessara samstarfsaðila er á fimmtudagskvöldum í Síðumúla 3—5, kl. 20.00. Veittar eru alhliða upplýs- ingar um í hverju starfsemin er fólgin m.m. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 26. nóvember til 2 desember, aö báöum dögum meótöldum er i Laugavegs Apóteki. En auk pess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónœmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apöteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apötekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió priójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, priójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl 9—21 tinnig laugardaga í sept —april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—.18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — BústaóakKkju. sími 36270. Opió mariudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöó i Bú- staóasafni, sími 36270. Viókomustaöir viósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýs'ngar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37; Opiö mánudag^ og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellsaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.