Morgunblaðið - 02.12.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 02.12.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 13 Leitíð ekki langt yfir skammt Útgáfufélagið Fjölnir hefur jólagjafir handa allri fjölskyldunni: ÞEGAR ÚTKOMNAR BÆKUR: Mesta mein aldarinnar Freeportferöirnar upp úr 1970 voru upphaf þeirrar byltingar í baráttunni víö áfengisvandamálið hér á landi, sem vakiö hefur heimsathygli. Hér fjallar Joseph Pirro, yfirmaöur meöferöardeildar Free- port-sjúkrahússins um áfengisböliö, mesta mein 20. aldarinnar. Fordóma- laus bók sem ætti að vera til á hverju heimili. SIMON WIESENTHAL Max og Helena Sönn saga úr helförinni miklu, eftir hinn kunna „nazistaveiðara" Simon Wiesenthal. f bókinni er rakin saga Max og Hel- enu, hvernig þau liföu af þrælkunarbúöir nazista, þrátt fyrir haröýögi fanga- búöastjórans, sem Wies- enthal þó hlífir er hann kemst á slóð hans, fyrir þrábeiðni Max og Helenu. — Hvers vegna? SÉRLEYRQ ENDURIMÝJAD James Bond snýr aftur Njósnarinn frægi, 007, sem lan Fleming geröi ódauölegan í bókum sín- um, er nú snúinn aftur, í bókum Johns Gardners, sem erfingjar Flemings völdu úr hópi rithöfunda. Þessi fyrsta bók er þegar oröin metsölubók í Bret- landi og Bandaríkjunum. ÞESSAR BÆKUR ERU VÆNTANLEGAR EFTIR NOKKRA DAGA: Ingólfur á Hellu umhverfi og ævistarf, eftir Pál Líndal. Saga þessa mikilhæfa stjórnmálamanns, stórskemmtileg og haf- sjór af fróöleik. Bók sem er á fjóröa hundraö blaösíö- ur aö stærö, prýdd fjölda mynda. Stóra barnabókin Rammíslensk bók, meö sögum, þulum, bænum, vís- um, gátum, leikjum, þrautum og föndri. Bók meö öllu því efni sem foreldrarnir læröu sem börn og vildt#- geta kennt börnum sínum. Frábærar myndskreyt- ingar eftir Hauk Halldórsson. Óskabók allra barna og foreldra þeirra í ár. Fimmtán kunnir knatt- spyrnu- menn Fróöleg og skemmtileg sam- talsbók viö Martein Geirsson og 14 aöra knattspyrnusnill- inga. Bók sem á erindi til allra áhugamanna um knattspyrnu. Fróöleg bók, sem rekur feril viömælenda höfundar og segir um leiö stóran hluta af sögu íslenskrar knattspyrnu. Hún er á leiðinni! Hljómplatan sem beðið hefur verið eftir, þar sem Pálmi Gunnarsson syngur tíu splunkuný lög eftir Gunnar Þórð- arson. Tvær af skærustu stjörnum íslenskrar dægurtón- listar leiða saman hesta sma. Gunnar kemur enn einu sinni með frábæra tónlist, og Pálmi hefur aldrei sungið betur. — Hljómplatan Gunnar Þórðarson og Pálmi Gunnarsson er alveg að koma út. Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Símar 18830 og 77556.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.