Morgunblaðið - 02.12.1982, Side 19

Morgunblaðið - 02.12.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 19 Styðja frumvarp Þorvalds Garðars Morgunblaftinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning: Héraftsfund Reykjavíkurpró- fastsdæmis sitja safnaftarfulltrú- ar og prestar allra sókna pró- fastsdæmisins. Eftirfarandi til- laga sem formaður Prestafélags íslands, séra Þorbergur Krist- jánsson bar upp, var samþykkt samhlóða: Héraðsfundur Reykjavík- urprófastsdæmis, haldinn í Safnaðarheimili Digranes- prestakalls sunnudaginn 31. október 1982 — fagnar fram- komnum frumvörpum Þor- valds Garðars Kristjánssonar o.fl. er fela annars vegar í sér þrengingar á heimild til fóst- ureyðingar og hins vegar aukna aðstoð við einstæðar mæður og hjálparþurfi konur í hjúskap eða sambúð. Fundur- inn væntir þess, að téð frum- vörp verði samþykkt á yfir- standandi þingi og heitir á safnaðarfólk í prófasts- dæminu að veita þeim braut- argengi með hverjum þeim hætti sem um getur orðið að ræða. tt* ^ H < v il ■ iÆr pGBr\ 1| - iÉr* / íýdi I L Hentu nú pamla burstanum og látlu Pliilips leysa þig af! Það eru ófáir klukkutímarnir, sem eytt er í uppvask á meðalheimili í viku hverri. Þar að auki eru jafnt rauðsokkur sem húslegustu heimilisfeður sammála um að uppvask sé með leiðinlegri húsverkum til lengdar. Uppþvottavélar eru svo sem engin nýjung, en fram til þessa hafa þær af flestum verið taldar „lúxustæki”, ef ekki hreinn og beinn óþarfi og bruðl. Nýja Philips uppþvottavélin veldur þáttaskilum í þessu efni. Hún er ekki bara tæknilega fullkomin, hljóðlát og vandvirk heldurlíkaódýr! Verð frá 9.990.- krónum. Hafðu samband, við erum sveigjanlegir í samningum. £ PHILIPS fullkomin og ódýr heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Konfekt, þegar mikið ligguri/ió Konfektið okkar er framleitt úr hreinu súkkulaði eins og raunar allar súkkulaðivörur frá Nóa og Síríus. Hátíðastemning í lofti, kaffi í bolla, hlátur í huga, og konfekt á alira vörum. jmod s Mm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.