Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 227. — 17. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingapund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 09/12 16,424 16,472 26,730 26,806 13,272 13,311 1,9322 1,9379 2,3560 2,3629 2,2434 2,2500 3,0861 3,0951 2,4109 2,4170 0,3477 0,3488 8,0579 8,0814 6,1942 6,2123 6^391 6,8590 0,01177 0,01180 0,9727 0,9755 0,1810 0,1815 0,1291 0,1295 0,06756 0,06776 22,755 22322 17,9241 17,9764 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 17. DES. 1982 — TOLLGENGII DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 jtölsk líra 1 Áusturr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írsktpund Sala gengi 18,119 16346 29,449 26,018 14,642 13,110 2,1317 13607 2,5992 2,2959 2,4860 2,1813 3,4046 2,9804 2,6597 23114 0,3837 0,3345 8,8895 7,6156 6,8335 5,9487 7,5449 6,5350 0,01298 0,01129 1,0731 0,9302 0,1991 0,1763 0,1419 0,1292 0.07454 0,06515 24,104 22,066 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar...... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i stertingspundum. 7,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er (raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 19. desember MORGUNNINN_______________________ 8.00 Morgunandakt Séra 1‘órarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15. Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika; Georg Solti stj. b. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68, „Pastoral-sinfónían“. Fílharm- óníusveitin i Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Akraneskirkju. (Hljóðr. frá 12. þ.m.). Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Haukur Guð- laugsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGIO 13.20 Nýir söngleikir á Broadway — VIII. þáttur „Heimskonur", eftir Donald McKayle; fyrri hluti; — Árni Blandon kynnir. 14.10 Leikrit: „Fyrir lendingu" eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Ragnheiður Arnardóttir, Sigurður Skúlason og Sigurveig Jónsdóttir. 15.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Aldarminning Jóns Bald- vinssonar. Þættir úr sögu Alþýðuflokksins fyrsta aldarfjórðunginn. Jón Baldvin Hannibalsson flyt- ur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sellósónata nr. 1 í B-dúr op. 45 eftir Felix Mendelssohn. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. b. Oktett í B-dúr op. 156 eftir Franz Lachner. Consortium Ciassicum-kammersveitin leik- ur. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Tryggvi Gislason skólameistari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteins- dóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.40 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.20 „Úr handraða séra Björns Halldórssonar í Laufási" Endurtekin dagskrá vegna 100 ára ártíðar hans. Samantekt og umsjón: Séra Bolli Gústavsson í Laufási. (Áður útv. 3.7. ’78.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (25). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUDAGUR 20. desember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. Séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hild- ur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (20). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaðurinn Óttar Geirsson ræðir við Björn Sigurbjörnsson um starfsemi Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist. Judy Collins, Simon og Garfunkel og „The Charlie Daniels Band“ syngja og leika. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og tilveruna I umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. SÍÐDEGIÐ 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.10 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Antonio Vivaldi. I Musici kammersveitin leikur Gítar- konsert í D-dúr og Konsert fyrir fiðlu, orgel og strengjasveit. Einleikarar: Siegfried Behrend, Maria Theresa Garatti og Anna Maria Cotogni. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Elsku Níels“ eftir Ebbu Haslund (áður á dagskrá 5.6. ’60). Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikend- ur: Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bachmann, Þorgrímur Einarsson, Helgi Skúlason, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Kjartan B. Thors og Valur Valsson. 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 .Jólin á Gili 1917“ eftir Tryggva Emilsson. Þorsteinn frá Hamri les. 17.20 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvars son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Tónlist eftir Franz SchuberL a. Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr. Melos-kvartettinn i Stuttgart leikur. b. Píanótríó i B-dúr. Christian Altenburger, Lynn Harrell og James Levine leika á fíðlu, selló og píanó. (Hljóðritað á tónlist- arhátíðinni i Vínarborg sl. sumar). 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur lýkur lestr- inum (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þýddar bækur. Umsjón: Sig- mar B. Hauksson. 23.15 Tónlist eftir Igor Stravinsky. Michel Beroff leikur á píanó Serenöðu í A-dúr og þrjá þætti úr „Petrúsku-ballettinum". 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 19. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Brúðkaupið Bandarískur framhaldsflokkur um landnemafjölskyldu. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.05 Listaverkaræninginn Bresk heimildarmynd um lista- verkasöfnun Adolfs Hitlers og annarra nasistaforingja í her- numdum löndum í heimsstyrj- öldinni síðar. Þýðandi Gylfí Pálsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá jólatónleikum íslensku hljómsveitarinnar Söngsveitin Fílharmónía flytur kantötu nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach: Vakna, Síons verðir kalla. Félagar úr ís- lensku hljómsveitinni leika. Einsöngvarar: Signý Sæ- mundsdóttir, John Speight og Sigurður Björnsson. Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika í Háskólabíói. 22.05 Stúlkurnar við ströndina Fjórði þáttur. Sálarkvalir. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.35 Tilhugalíf Sjötti þáttur. Sögulok. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Skólastýran (The Schoolmistress) Breskur garaanleikur eftir Arth- ur Wing Pinero. Leikstjóri: Dougias Argent. Aðalhlutverk: Eleanor Bron, Jane Carr, Charles Gray, Nigel Hawthorne og Daniel Abineri. Leikurinn gerist í kvennaskóla á jólum árið 1886, Skólastýran tekur að sér hlutverk í söngleik á laun til að vinna sér inn auka- skilding og skilur skólann eftir í umsjá eiginmanns síns, sem er ættstór en fremur léttúðugur og heldur sig rikmannlcga. Hann notar þetta tækifæri til að bjóða vinum sínum til jólaveislu sem lengi verður í minnum höfð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok Sunnuda^sstúdíóiú kl. 20.00: Jólalög, fréttatíminn og smákökuuppskrift Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er sunnudagsstúdíóið. Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. — Ég er nú ekki alveg komin í hátíðarskap, sagði Guðrún, — af því að ég er með þátt á annan í jólum. Ég reyni samt að hafa svolítið jólalegt með jólalögum. Síðan er ég með viðtal við Pál Páls- son, höfund Hallærisplansins, bók sem er ætluð unglingum. Og svo er ég með viðtal við hljómsveitina Dron, sem sigr- aði á músiktilraunum ’82 í Tónabæ og síðan er frétta- tíminn á sínum venjulega stað sem ég er með í hverjum þætti. í þessum fréttatíma er yfirleitt eitthvað sem varðar unglingana. Svo ætla ég að koma að einni smákökuupp- skrift handa þeim sem ekki eru að gera neitt sérstakt. Fréttaþulur hjá mér er Úlf- ur Hróbjartsson og mun ég spjalla við hann um jólaleyf- ið, ef tími leyfir, svona í lok fréttatímans, en hann er í Menntaskólanum í Reykjavík. Guðrún Birgisdóttir stjórnandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.