Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 85009 85988 Höfum kaupanda aö raóhúsi, sórhœö eöa oinbýl- ishúsi. Margt kemur til greina. Afhending í ágúst. Skipti á minni eign möguleg. Erum aö leita að séreign í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi fyrir fjölskyldu (læknir), sem er aö koma frá sérnámi. Margt kemur til greina. Viökomandi eign þarf að vera í góöu ástandi, mikiö lagt upp úr útsýni. Nauösynlegt að svefnherbergi séu fjögur. Vantar iönaðarhúsnæöi í Múlahverfi, Skeifunni, Túnunum. Stærö ca. 150 til 400 fm. Aðstaða fyrir innkeyrslu. Höfum veriö beönir að útvega húsnæöi með góðri innkeyrslu og gjarnan góöu athafnasvæði fyrir fram- an húsiö. Eign í smíðum kæmi til greina. Traustur og góður kaupandi. Afhending í vor. Vantar 2ja herb. íbúóir og 3ja herb. íbúóir. Höfum ákveöna kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúö- um. Margt kemur til greina. Kjöreignr * Dan V.S. Wiium, lögfrœöingur. Ármúla 21. Ólafur Guömundsson sölum míSVANCIJH FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940 Opiö í dag kl. 1—3. Einbýlishús — Blesugróf m/bílskúr Ca. 135 fm fallegt 10 ára gamalt einbýli. Verö 2,3 millj. Einbýlishús — Kópavogi — m/bílskúr Ca. 55 fm að grunnfl. Hæð og ris. 900 fm lóð. Verð 1,2 millj. Einbýli — tvíbýli — Hafnarfiröi 3ja herb. hæð og ris + 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 1,9 millj. Einbýlishús — Kópavogi m/bílskúr Ca 120 fm járnklætt timburhús. Laus 15. jan. Verö 1,1 millj. Einbýlishúsalóð — ca. 800 fm — Kópavogi Lóð á einum fegursta stað í Kópavogi. Hofgaröar — Seltjarnarnesi Ca. 227 fm fokhelt einbýlsihús m. tvöf. bílskúr. Rauðageröi — sérhæö Ca. 100 fm glæsileg jaröhæð í þríbýlishúsi. Þinghólsbraut — Kóp. — Sérhæö Ca. 120 fm nýleg vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Vesturgata — Sérhæö — Laus strax 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Öll endurnýjuð, utan og innan. Hólmgaröur — 3ja—4ra herb. Ca. 80 fm efri sérhæð ásamt rislofti í tvíbýlishúsi. Verö 1.250 þús. Eiðistorg — 6 herb. — Seltjarnarnesi Vönduð ca. 160 fm íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Afhendist nú þegar tilbúið undir tréverk með fullbúinni bílageymslu. Fagrabrekka Kóp. — 4ra—5 herb. Ca. 125 fm rúmg. íb. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 1.250 þús. Dalsel — 4ra herb. m/bílageymslu Ca. 115 fm stórglæsileg endaíb á besta staö í Seljahverfi. Laugaráshverfi — Sórhæö — 4ra—5 herb. Ca. 110 fm falleg jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 1.400 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. — Ákveðin sala Ca. 117 fm góð íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Verö 1.100 þús. Digranesvegur — 4ra herb. — Sér inng. Ca. 96 fm falleg íb. á jarðhæö í þríbýlishúsi. Verö 1.100 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. endaíb. Ca. 105 fm falleg íb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 1.100 þús. Laugarnesvegur — 3ja herb. Ca. 95 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Verö 920 þús. Valshólar — 3ja herb. m/bílsk.rétti Ca. 90 fm falleg íbúð í blokk. Þvottaherb. f íbúö. Verð 1.050 þús. Hringbraut — Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 90 fm mikiö endurnýjuö íb. á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Krummahólar — 3ja herb. Ca. 85 fm falleg íb., á 2. hæö í lyftuhúsi. Suöur svalir. Hallveigarstigur — 3ja herb. Ákveóin sala. Ca. 85 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Verð 820 þús. Bergþórugata — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð í þríbýli. Nýtt gler. Nýtt rafmagn. Veöbandalaus Hæðargarður — 3ja herb. Ca. 90 fm íb. á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 900 þús. Norðurbær — Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 96 fm glæsileg. íb. á 1. hæö í fjölbýli. Verð 1.050 þús. Lokastígur — 2ja herb. — Ákveðin sala Ca. 60 fm íb. á 2. hæð í þríbýlishúsi. Verð 700 þús. Grandavegur — 2ja herb. — Laus 1. mars 1983 Ca. 55 fm veðbandalaus íbúö á 1. hapð í steinhúsi. Verð 670 þús. Guömundur Tómasson sölustj. heimasími 20941. Viðar Böðvarsson viðskiptafr. heimasími 29818. 15700 - 15717 FASTEIGNAMIOLUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Símatími 2-4 í dag 2ja herb. íbúöir DÚFNAHÓLAR, 65 fm á 5. hæð. Útsýni. 3ja herb. íbúöir ASPARFELL, 90 fm á 5. hæð. Skipti á einstakl. eöa 2ja herb. íbúð æskileg. NJÁLSGATA, ca. 60 fm á efri hæð í tvíbýli. (Járnvarið timb- urhús). SKULAGATA, ca. 85 fm á 2. hæð. Suöursvaiir. Laus. 4ra herb. íbúðir ENGIHJALLI, 106 fm á 1. hæð. KJARRHÓLMI, 119 fm á 3. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. ÞVERBREKKA, 120 fm á 2. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Endaíbúð. LJÓSHEIMAR, 100 fm á 2. hæö. Lyftuhús. 5 herb. íbúðir LEIFSGATA, hseð og ris ásamt bílskúr. ÞINGHOLTSSTRÆTI, 130 fm á 2. hæö. Ein af þessum gömlu góöu. EIÐISTORG, 160 fm. 1. hæð og kjallari. (Gefur möguleika á tveim íbúðum). Sérhæðir NÝBÝLAVEGUR, 140 fm neðrih. í tvíb. Stór innb. bíl- skúr. VALLARBRAUT, 150 fm efrih. ásamt stórum bílskúr. NJÖRVASUND, ca. 100 fm ásamt bílskúr, ásamt 3ja herb. séríbúð í kjallara. Raðhús VÖLVUFELL, ca. 136 fm á einni hæö ásamt bílskúr. KAMBASEL, ca. 240 fm ásamt innb. bílskúr. Nýtt hús. BREKKUTANGI, ca. 290 fm NÝTT raðhús. (Flutt í húsið í júní ’82). KJARRMÓAR, ca. 160 fm á tveim hæöum. Innb. bílskúr. Tilbúiö til afh. strax. Rúmlega tilb. undir tréverk. Einbýlishús KÁRSNESBRAUT, 75—80 fm h»ð og ris. Stór lóð. BIRKIHVAMMUR, ca. 230 fm. Ekki fullgert. Eignaskipti möguleg. GAROABÆR, 188 fm ásamt 42 fm bílskúr. Nýtt hús. GARÐABÆR, 250 fm meö innb. tvöf. bílskúr. Timburhús. LANGHOLTSVEGUR, 2x71 fm ásamt bílskúr. Stór lóð. I hús- inu eru í dag tvær litlar íbúðir. SMÁÍBÚÐAHVERFI, ca. 180 fm kj., hæð og ris. Bílskúr. Horn- lóö. Útsýni. HÆDARGARDUR, 170 fm ný- legt og gott hús. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. eða 2. hæö innan Elliöaáa. vandað EINBÝLISHÚS í REYKJAVÍK EDA GARÐABÆ. í skiptum fyrir vandaöa SÉRH- ÆÐ Málflutningsstofa, Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Ný bók frá Fjölni: Fimmtán kunnir knattspyrnumenn Útgáfufélagið Fjölnir hefur gefið út bókina „Fimmtán kunnir knatt- spyrnumenn", þar sem Anders Han- scn blaðamaður ræðir við fimmtán íslenska knattspyrnumenn. í bók- inni rekja viðmælendur höfundar feril sinn, segja frá minnisstæðum leikjum og atvikum, ræða um skemmtilega mótherja og erfiða andstæðinga, og fjalla um íslenska knattspyrnu á breiðum grundvelli. í bóíjinni eru viðtöl við eftir- talda knattspyrnumenn: Pétur Pétursson, Arnór Guðjohnsen, Björgvin Schram, Ellert B. Schram, Hörð Hilmarsson, Mart- ein Geirsson, Rúnar Júlíusson, Ástu B. Gunnlaugsdóttur, Þórólf Beck, Diðrik Ólafsson, Viðar Hall- dórsson, Rósu B. Valdimarsdóttur, 82744 Opið í dag frá 1—5. HELLISGATA HF. Vandaö ný uppgert elnbýlishús á tveim hæðum, auk óinnrétt- aös riss. Verð 1,6 millj. GRANASKJÓL Fokhelt 214 fm elnbýllshæö og ris, innbyggöur bílskúr. Teikn- ingar á skrifstofunni. Möguleg skipti á sérhæð. Verð 1,6 millj. HEIÐARÁS Vandað ca. 340 fm hús í fok- heldu ástandi. Hægt aö hafa tvær íbúöir á jarðhæö. Teikn. á skrifst. FLÓKAGATA — HAFN. 110 fm 4ra herb. jarðhæð í þrí- býlishúsi. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baói. Sér inngangur. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. FRAMNESVEGUR 137 fm sérhæð, 4ra—5 herb. Mikið útsýni. Verö 1.250 þús. ÁLFASKEIÐ HF. góö 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð. Góður bílskúr. HLÍÐARVEGUR KÓP Mikið endurnýjuð 4ra herb. á jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Verð 950 þús. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúö á efstu hæó í þríbýliishúsi. Endurnýjaðar inn- réttingar. Gæti losnaö strax. Verð 900 þús. AUSTURBERG 3ja herb. ágæt 80 fm íbúð í fjöl- býlishúsi, ásamt bílskúr. Verð 1.025 þús. FLÚÐASEL 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tví- býlishúsi. ÁSVALLAGATA 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð. Verð 450 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Matvöruverslun Til sölu kjöt og nýlenduvöruverzlun á góöum staö í borginni. Verzlun þessi er sérlega vel búin tækjum, sem öll eru ný og í nýendurbyggöu vönduöu hús- næöi. Mánaðarvelta um 1 millj. króna. Mögul. aö fá húsnæöiö keypt líka. Allar uppl. gefur Eignasalan, Ingólfsstræti 8, sími 19540—19191. Anders Hansen Fimmtán /\/re/íSKnampyrnu menn menn Ellert Sölvason og Magnús Jóna- tansson. Bókin er tæplega 200 blaðsíður að stærð, prýdd miklum fjölda mynda. Setningu, umbrot og prentun annaðist Formprént hf. en Bókfell batt bókina. Hönnun bókarkápu annaðist Rósa Ing- ólfsdóttir. Ensk-ísl. við- skiptaorðabók Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur gefið út bókina „Ensk-íslensk viðskiptaorðabók" eftir þau Terry C. Lacy og Þóri Einarsson prófessor. í bókinni eru um 9.000 orð og orðasam- bönd. í formála sínum að bókinni segja Terry og Þórir m.a.: „Höfundar hafa í störfum sínum sannfærst um nota- gildi orðabókar sem þessarar bæði fyrir þá sem starfa að viðskiptum og stunda nám tengt þeim. Of mörg dæmi eru til um dýrkeyptan mis- skilning sem upp hefur sprottið í milliríkjaviðskiptum vegna ónógs skilnings á merkingu orða. Hér má finna orð í sambandi við innflutning og útflutning, kaup og sölu, og banka- og tryggingarstarf- semi, vöruflutninga, reikningshald, samskipti vinnumarkaðsaðila og stjórnun fyrirtækja. Þar sem ís- lendingar afla gjaldeyris að mestu með sölu sjávarafurða þótti við hæfi að hafa heiti mikilvægustu fiskteg- unda með. í bókinni eru einnig nokkur algeng orð úr lagamáii og utanríkisþjónustu, svo og nokkur al- gengustu orð í sambandi við tölvur og orð sem koma að góðu haldi á ferðalögum. Algeng orð og orðatil- tæki sem notuð eru í viðskiptum og erfitt er að finna í öðrum orðabók- um hafa einnig verið tekin með í þessa orðabók. Þó hefur orðasam- böndum verið sleppt sem hafa mjög takmarkaða notkun. í viðaukum eru upplýsingar um tákn og merki, landfræðiheiti tii að auðvelda bréfa- áritanir (þar með talin íbúaheiti og lýsingarorð mynduð af landaheit- um), upplýsingar um muninn á breskri og bandarískri ensku og nánari lýsingar á alþjóðlegum viðskiptum." Ensk-íslenska viðskiptaorðabókin er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar en bundin í Arnarfelli hf. Sig- urþór Jakobsson hannaði kápu bók- arinnar. ■IkTyG.Laqy ÞárirEinamn 9000 * oróogopðasatnbðnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.