Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 STRENGJA BRÚÐIJR Skáldsug:i cftir Jón Óttnr Rngnarsson iga gugmakonu sa^spreng f'JS&S&’**'*>"■ Vcghúsastíg 5. Reykjavík Sími: 16X37. Partý með kunn diskólög Hljóm- plotur Árni Johnsen Partý heitir ný diskóplata sem Steinar hafa sent á markað, en hér er um að ræða plötu sem stíluð er fyrir samkvæmislífið, sérstaklega hjá ungu fólki. Á plötunni er safn laga úr ýmsum áttum og eiga þau það sammerkt að vera lífleg og takt- föst, en það er rafmagnið sem ræður ferðinni og fletur það heldur svipinn á plötunni, sem ugglaust er þó skemmtileg til síns brúks. Það eru kunnir tónlistarmenn sem leika í Partýinu og skilar íslenzka hijómsveitin Mezzoforte sínum hlut með miklum ágætum með laginu Garden Party. Meðal annarra flytjenda á plötunni eru stelpurnar fimm í Toto Coelo, kvartettinn Culture Club, tríóið Imagination, söngkonan Sharon Brown, og einnig má nefna Rockers Revenge með lagið Walking On Sunshine og Osibisa með lagið Move Your Body. Diskóplötur hafa vaðið eins og eldur í sinu um hinn vestræna heim á undanförnum árum og þótt þetta sé ekki nein sérstök tilþrifatónlist þá fellur hún að smekk æði margra, enda fyrst og fremst hugsuð sem dægurtón- list, eins konar dægurflugur sem ætlað er að staldra stutt við. En þessi plata, Party, er eins og aðr- ar slíkar, býður létta stemmn- ingu, eða eins og segir, er á með- an er. Þær hljómsveitir sem eru á plötunni og ég hef ekki talið upp eru: F.R. David, Mike Anthony, Disco Connection, Tobi Basil og Yazoo. Plötuumslagið er skemmtilega hannað af Dóru Einarsdóttur, en ljósmyndun er Páls Stefánsson- ar. Fyrir þá sem hrærast í diskó- tónlistinni er það borðliggjandi að lögin í Partý eru flest úr hópi topplaga. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Handverkfæri eru sterk og vönduð Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar-, bygginga- og tómstundavinnu. TILVALIN JÓLAGJÖF Við AEG borvélarnar er auðveldlega hægt að setja ýmsa fylgihluti, svo sem pússikubb, hjólsög, útsögunarsög og margt fleira. G HANDVERKFÆRI SEM ERU ÞEKKT FYRIR GÆÐI Bók um gagnmerkan þátt í skólasögu landsins HÚSMÆDRASKÓLINN ÁHALLORMSSIAÐ 19301980 eftir Sigrúnu Hrafnsdóttur I þessu afmælisriti er rakin saga skólans - forsaga hans og byggingar- saga - og skólastarfið í hálfa öld. 173 myndir prýða bókina, þar af 35 myndir— skólaspjöld— af nemendum skólans frá upphafi og fjöldi mynda úr daglegu starfi skólans. Þá er skrá yfír alla kennara og nemendur og skólanefndarmenn á tímabilinu. Vilhjálmur Hjálmarsson annaðist útgáfuna. Hþjóðsaga ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510 Hjúkrunarfræðingatal Fæst í bókaverslunum og hjá Hjúkrunarfélagi íslands, Þingholtsstræti 30, sími 21177. Opiö á skrif- stofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.