Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÐESEMBER 1982 11 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opiö 1—5 Einbýlishús og raðhús KLAUSTURHVAMMUR HF. Ca. 250 fm raöhús skipti óskast á góöri sér hæö í Hafnarfirði. VESTURBÆR Ca. 190 fm raöhús m. innb. bílskúr. Afh. fokhelt. Verðlaunateikning. Verö ca. 1,4 millj. LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæöum. 40 fm bílskúr. Ákveðin sala. VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæöum, 155 fm og 185 fm, ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld að innan, glerjuð og fullbúin aö utan. Verö 1,3—1,5 millj. GARÐABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra einbýlishúsi í Garöabæ, helst með möguleika á tveimur íbúöum. SELJABRAUT Ca. 200 fm raöhús meö bílskýli. Verð 1,9 millj. Sérhæðir og 5—6 herb. DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamt sér íbúö i kjallara. Mjög góö íbúð. Verö 1,7 millj. Möguleiki á að selja sitt í hvoru lagi. VESTURBÆR VID SJÁVARSÍÐUNA Góö ca. 120—130 fm hæö í þríbýlishúsi. Allt nýtt á baði. Endurnýjað eldhús. Parket á gólfum. Endurnýjað gler að mestu. Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verð 1,8 millj. KÁRSNESBRAUT Ca. 140 fm neöri hæö í tvíbýlishúsl. Stofa, sam- liggjandi borðstofa, sjónvarpshol, 3 herbergi og baö. Stór bílskúr með góðri geymslu innaf. Laus nú þegar. SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi með sér inngangi ásamt bílskúr. Verö 1,3—1,4 millj. LÆKIR 130 fm efri sérhæð ásamt bilskúr. Stofa, sér borðstofa, gott hol, herb. og baö á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m. búri innaf. S-V svalir. Mjög góö íbúö. Verö 1,9 millj. Skipti æskileg á raðhúsi eða einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla séríbúð í. REYNIHVAMMUR KÓP. Ca. 120 fm neöri sérhæö. Eigninni fylgir lítil einstaklingsíbúö ca. 30 fm. Góöur garöur. Verö 1450—1500 þús. j 4ra herb. | LEIFSGATA Ca. 120 fm hæö og ris. Verö 1,4 millj. HLÍDARVEGUR Jaröhæð, ca. 115 fm, með nýlegri eldhúsinnrétt- ingu, nýjum teppum. Góöur garður. Verð 1,2 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Ca. 110 fm rúmgóö íbúö á 2. hæö í 9 ára gömlu húsi. Verö 1,1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm á 1. hæö í nýlegu húsi ásamt sér ibúö á jarðhæð. Verö 1,4 millj. BÓLSTAÐAHLÍÐ Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi. Verð 1250 þús. HÓLMGARÐUR Ca. 80 fm hæö meö tveimur herb. í risi. Verð 1250 þús. KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og þvottahús í íbúöinni. Verö 1 —1,1 millj. VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla- stæöi. Mjög vönduö og skemmtileg íbúð. Verð 1,3 millj. AUSTURBERG 110 fm á 1. hæð, sérgarður. Verö 1,1 millj. GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö íbúö. Verö 900 þús. til 1 millj. HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. ibúð. Suðursvalir. Verö 1.150 þús. HÁAKINN Ca. 110 fm miðhæð í 3býli. Verð 1,2 millj. ÁLFHEIMAR 120 fm hæö, stofa, 3 herb., eldhús og bað. Ca. 60 fm manngenpt geymsluris. KJARRHOLMI Ca. 105 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1,2 millj. 3ja herb. DVERGABAKKI Ca. 90 fm á 2. hæð. Verö 1,1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö og ca. 25 fm einstakl- ingsíbúö i kjallara. Verö 1,4 millj. BARÓNSSTÍGUR Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð. Verö 800 þús. HAMRABORG Góö 78 fm íbúö. Verð 900 þús. FLYDRUGRANDI Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Stofa, stórt svefnherb., barnaherb., eldhús og baö. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Verö 1150—1200 þús. BAKKAR 3ja herb. ca. 100 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Verö 1,2 millj. ÆSUFELL Góö ca. 95 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax. ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúð. Skipti æskileg á 4ra herb ibúð. 2ja herb. NJÁLSGATA Kjallari, ca. 65 fm. Verð 630 þús. LEIFSGATA Ca. 65—70 fm ósamþykkt íbúö. Verö 600—650 þús. LAUGAVEGUR Ca. 50 fm á 1. hæö. Verö 530—550 þús. NÝBÝLAVEGUR. Falleg ca. 60 fm 2ja herb. íbúð með bílskúr. Verö 950 þús. Óskum eftir Höfum kaupendur að 4ra til 5 herb. sérhæö meö bílskúr í Kópa- vogi. Höfum kaupendur að 5 til 6 herb. sérhæö með bílskúr í Vestur- bænum, helst á Melunum. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Höfum kaupanda að söluturni eða litlum grillstað. Annað Lóö í Mosfellssveit 960 fm. Verö 230 þús. Friðrik Stefánsson viöskiptafr Símar 20424 14120 Austurstræti 7. Heimasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Opiö kl. 13—17 í dag Einbýli — Árbær Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 4 svefnherb., stórar stof- ur, 153 fm auk bílskúrs. Góö lóö. Til greina koma skipti á góöri eign innan Elliöaár. Einbýli — Langageröi Gott hús, hæð og ris, mikið endurnýjað, samtals 160 fm, auk bílskúrs. Skipti koma til greina á góöri sérhæö eða 5—6 herb. íbúð. Einbýli — Dalsbyggð Einbýlishús á tveimur hæðum, 300 fm, innbyggður bílskúr. Efri hæö ófullgerð, neöri hæð að mestu fullkláruö. Stór lóð. Sérhæö — Nýbýlavegur Mjög góð sérhæð, 140 .fm, 4 svefnherbergi. Góöur bílskúr. 6 herb. — Gaukshólar Glæsileg ibúö á tveimur hæö- um, 3—4 svefnherb., stórar stofur. Mikið útsýni. Bílskúr. 4 herb. — Lindargata Góö 4 herb. íbúö, 110 fm, í skiptum fyrir lítiö einbýlishús eða raöhús meö bílskúr. 4 herb. — Vesturberg Góð 4ra herbergja ibúö, 110 fm í skiptum fyrir lítiö einbýlishús eða raðhús meö bílskúr. 4 herb. — Ægisgata Góö 4ra herbergja íbúö á 2. hæð. Allar innróttingar nýjar. Breiðholt Góð 3ja herbergja ibúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Bilskýli. Breiöholt Góö 2ja herbergja íbúð í lyftu- húsi. Bílskýli. Vandaöar innrétt- ingar. Selfoss — Einbýli Nýtt einbýlishús á einni hæö, 120 fm, húsið er aö mestu full- kláraö. Lóö frágengin. Bíl- skúrsréttur. Vantar Einbýlishús, raðhús, sérhæðir í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ. Vantar íbúöir á Stór-Reykjavikursvæö- inu. Siguröur Sigfússon s. 30008. Lögfræöingur: Björn Baldursson. JL-/esiö af meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 ití HUSEIGNIN Sími 28511 . j r Skólavöröustígur 18,2.hæö. Opiö milli 1 og 6. Bræöraborgarstígur Mjög glæsileg 80 fm risíbúð í nýju húsi. Furuinnréttingar, bit- ar í lofti. Bílskúr. Verð tilboö. Furugrund 3ja herb. íbúö + herb. í kjallara. Góö 90 fm íbúð á 2. hæö í blokk + aukaherb. í kjallara. Suður svalir. Skipti koma til greina á 110—120 fm ibúö á Reykjavíkursvæðinu. Hallveigarstígur 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í gömlu steinhúsi. Stórt sameiginlegt þvottahús. Verð 800—820 þús. Lítið áhvílandi. Hjallabraut 3ja herb. 96 fm góð íbúö á 2. hæð. Þvottahús sér og í íbúð- inni líka. Verð 1 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Verð 900—950 þús. Ca. 85 fm. Hjarðarhagi — makaskipti Ágæt 90 fm íbúö á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur. Góö geymsla í kjallara. Suöur svalir. Skipti óskast á 2ja herb. íbúö á Melunum. Hofteigur 3ja herb. ágæt 70 fm íbúö í kjallara. Ný teppi. Sér kynding. Sér inngangur. Ekkert áhvíl- andi. Verö 800 þús. Kambsvegur 3ja herb. tæplega 100 fm íbúö á mjög rólegum og góðum stað t tvíbýli. Verð 900—950 þús. Hæðarbyggð 3ja herb. íbúö rúmlega tilbúin undir tréverk. Sér inngangur. Sér hiti. Auk þess fylgir 50 fm íbúðarhúsnæði, fokhelt. Leirubakki 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Hol, góð stofa, eldhús með góðum innréttingum, flísalagt baö. Ekkert áhvílandi. Verö 950—980 þús. Skeggjagata 75 fm íbúð í steinhúsi, sér kynd- ing. Verö 800 þús. Skúiagata 90 fm íbúð á 2. hæö. Laus strax. Verö 850 þús. Vesturberg Góö 85 fm íbúö á 1. hæö. Litill garður fylgir. Verö 920—940 þús. Álfaskeið 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæö ásamt bílskúr. Verö 1200 þús. Austurberg 4ra herb. + bílskúr. Mjög góö ca. 100 fm á 2. hæð. Góö teppi. Suður svalir. Lítiö áhvílandi. Verð 1150—1200 þús. Framnesvegur 4ra herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Skipti koma til greina á 3ja herb. á 1. hæð. Furugrund 2ja íbúöa eign 3ja herb. íb. á hæö + einstakl- ingsíb. í kjallara. Mjög skemmti- leg eign. Verð 1300 þús. Hrafnhólar 4ra herb. íbúö á 5. hæð, 110 fm suður svalir. Verð 1150 þús. Kjarrhólmi 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr á hæö- inni. Stórar suður svalir. Verö 1200 þús. Kleppsvegur 4ra herb. 95 — 100 fm íb. á 4. hæð. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb., tvær geymslur og frystiklefi. Verö 1,1 millj. skipti koma til greina á 3ja — 4ra herb. íb. i nýlegu húsi. Safamýri Höfum nú fengið á söluskrá glæsilega 118 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð viö Safamýri. íb. er 2—3 svefnherb. með skápum, mjög stór stofa með góðu útsýni, stórt eld- hús og bað, tvennar svalir. Ekkert áhvílandi. Verð 1300—1400 þús. Lindargata Sérhæð 90 fm í gömlu báru- járnshúsi. Tvöfalt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir. Verð 1 millj. Lokastígur — einbýli — tvíbýli Húsiö er hæð, ris og jarðhæö aö flatarmáli ca. 160 fm. Ekkert áhvílandi. Verð 1,5 millj. Bein sala. Þingholtsstræti 4ra—5 herb. 130 fm íb. sem er 2 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, boröstofa og stórt hol. Ný-teppalagt og rafmagn endurnýjaö aö hluta. Tvöf. gler. Laus e. samkomulagi. Verð 1,1 — 1,2 millj. Brattholt Mosf. 120 fm raðhús á 2 hæðum. Verð 1100—1200 þús. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. íb. á Reykjavíkursvæðinu. Engjasel — raöhús 110 fm raöhús á 3 hæöum, glæsileg eign. Frábært útsýni. Verö 2,3 millj. Fjörugrandi parhús 160 fm parhús. Afh. tilb. undir tréverk eöa fokhelt. 20—25 fm bílskúr fylgir. Verð 1,6 — 2 millj. Langamýri — Garöabæ Höfum fengiö til sölu Ane- by-einbýlishús á 2 hæðum. 1. hæö: Tvær saml. stofur, eldhús, svefnherb., bað og þvottahús. Ris: 3 svefn- herb., sjónvarpshol, snyrt- ing flísar á gólfi. Lóð frá- gengin. Verð 2,5 millj. Skútuhraun iönaðarhúsnæöi Fokhelt iönaðarhúsnæði, 180 fm. Þak frág. Verö 800 þús. Vantar allar geröir og stæróir eigna á söluskrá okkar vegna mikillar sölu undanfarið. Opið frá kl. 1—6. HUSEIGNIN Sími 28511 1 77 j r _ Skólavöröustígur 18,2.hæö. p m - CD n vO co G('x)an daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.