Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 Umboðsmenn um allt land Frá FUJI bjóðum við: Ljósmynda- og kvikmyndatökuvélar í öllum verðflokkum, Ijósmynda- og kvikmyndafilmur, hljóðkassettur, myndbandaspólur í VHS og Beta kerfin og fjöldan altan af skyldum vörum. Kynning á örbylgjuofnum Matreiöslumenn frá Goöa kynna kosti örbylgjuofna frá Westinghouse og Bauknecht í verslun okkar í dag, þriöjudag 21. desember 1982, og milli kl. 14—18. Rafbúð Sambandsins Ármúla 3. Sími 38900. Við seljum sálarfóður Höfum opnað nýja verslun og seljum kristilegar bækur, ís- lenskar og erlendar. Biblíur og bíblíuhandbækur. Hljómplötur og kassettur með trúarlegri tónlist (gospel-tón- list). Einnig seljum við ýmsa smá- vöru, s.s. póstkort með ritn- ingargreinum, sunnudaga- skólamyndir o.fl. Verið velkomin að líta inn til okkar. Ath. við opnum kl. 13.00 virka daga. l/erslunin Hátún2 105Reykjavik simi: 20735/25155 ENN MJKUhN VIÐ FJÖLBREYTNINN Auglýsingastofa Einars Pélma Nú bjóðum við 9 mismunandi grænmetistegundir Grænar baunir, Gulrætur og grænar baunir, Ameríska grænmetisblöndu, Gulrótarteninga, Maískorn og Rauðrófur. J OG NÚNA EINNIG: . ■ X ítölsk grænmetisblanda I X' Frönsk grænmetisblanda l-X Rauðkál KJ grænmeti á hvers manns disk Reynið þessar tegundir með hátíðarmatnum, í salatið, eða bara hvenær sem er. K. Jónsson & Co. hf., Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.