Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 35 Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og frímerkjum: Kumi Nishida, 1367 Nishitera-machi, Karat.su City, Saga, 847 Japan. Sextán ára hollenzk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á íslenzkum hestum svo og íþróttum, skrifar á ensku og þýzku auk hollenzku: Marianne van der Linden, Goudenregenstraat 12, 5143 BC Waalwijk, Netherland. Átján ára stúlka í Ghana, sem vill m.a. skiptast á póstkortum og seðlum: Anna Queensford Hayford, c/o M.K.K. Hayford, P.O.Box 536, (’ape Coast, Ghana. Frá Póllandi skrifar 21 árs jarð- fræðistúdent, sem hefur mörg og fjölbreytt áhugamál. Skrifar á ensku: Marek Tylikowski, Gliniana 41 m 5, 50—525 Wrocæaw, Pólland. Frá Suður-Afríku skrifar 64 ára ekkja, sem á þrjú uppkomin börn. Hefur mörg áhugamál og skrifar löng og skemmtileg bréf. Var tónmenntakennari að atvinnu, en leikur nú á orgel í kirkju sinni: Japönsk stúlka, 22 ára háskóla- nemi, með margvísleg áhugamálr 5—19—14 Fujimi-cho, Tachikawa-shi, Tokyo, 190 Japan. Eunice Preller, 18 Valerie Road, Hillary, Natal, S-Africa 4094. Tvítugur piltur í Ghana með margvísleg áhugamál: Mark Kingsking Kofi Hayford, P.O.Box 536, Cape Coast, Ghana. Barnaspiljyrir 2 -4 þátttakendurfrá 5 ára aldri Nú er líka komið spil með Madditt! Madditt er mesti prakkari og er aðalpersónan í hinum vinsælu Madditt-bókum Astrid Lindgren. Páll Pálsson UMB0ÐS-0G HEILDVERSLUN Laugavegi 18a Reykjavik Sími 12877 VIÐ I VESTURBÆNUM Stjórnmálamenn, listamenn, at- hafnamenn — raunar hafa allir menn verið börn. En hvernig börn? | (Er hægt að segja um þá: Snemma beygist krókurinn. Bók fyrir börn á öllum aldri. ALLIR MENN ERU DAUÐLEGIR eftir hina frægu frönsku skáld- konu Simone de Beauvoir. Skyldi mönnum ekki leiðast þegar þeir eru orðnir mörg hundruð ára gamlir? Bók sem hrífur háa og lága. MOMO eftir Micheal Ende. Litla stelpan Mómó sætti sig ekki við hvað allir voru uppteknir, þreyttir og streittir. Sagan um hvernig hún bjargar tímalausu fólki frá tímaþjófunum er eins og ævin- týri — börn njóta þess sem ævin- týris — fullorönir hugsa sitt. KftSOtN P MAGM.XxSf.Wi VIÐ t VESTURBÆNUM BBíTT1 ' J 1 .1 1 55 :r s ,LJ Kr. 352. Kr. 444,60 is ■ Kr. 395,20 JAKOB HÁLFDANARSON Sjálfsævisaga — bernskuár Kaupfélags Þingeyinga. Jónas frá Hriflu kallaði Jakob „föö- ur samvinnuhreyfingarinnar". Þessi bók er skrifuö um síðustu aldamót og hefur ekki birst fyrr á prenti. Þaö er fróölegt aö lesa þessar samtímalýsingar á upphafi sam- vinnuhreyfingarinnar — og ævi Jakobs hefur heldur ekki veriö viöburðasnauö. KÆRI HERRA GUÐ, ÞETTA ER HÚN ANNA eftir Flynn. Saklaus börn eru dásamlegustu verur sem nokkur maður getur kynnst. Anna litla var einlæg og hreinskilin í athugun sinni á tilver- unni, sem og í samtölum við Guð. Þessari bók er ekki hægt að lýsa — hana verður að lesa. (Hún var útvarpssaga í haust). Bcrnskuár Kauptclags Þíngeyinga Kr. 444,60 ■ I FYNN kæri herra GUÐ itta erj? hún ANNA Kr. 345,80 ALLI OG HEIÐA Hljómplala og bók 25 barnalög, létt, skemmtileg og fróöleg. Þessi plata er sniöin aö þörfum barnanna sjalfra — hún er einföld og skýr. Falleg bók fylgir plötunni. (Ath. Alli og Heiöa eru reiöubúin aö skemmta á samkomum, í af- mælum o.s.frv. Umboössími 17165). Kr. 299,- ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.