Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 í DAG er sunnudagur 19. desember, sem er 4. sunnudagur í jólaföstu, 353. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.37 og síðdegisflóö kl. 20.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.02 og sól- arlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25. Myrkur kl. 16.48. Tungliö í suöri kl. 16.46. (Almanak Háskólans.) Veriö því hyggnir, þér konungar, látiö yður segjast, þér dómarar á jörðu. (Sálm. 6, 10.) KROSSGÁTA I.ÁKKÍ'T: — I. köttur, 5. kven- mannsnatn. A. skrifa, 7. Iveir eins, 8. vírus, II. ógrynni, |2. svelgur, I4. fánýtt skraut, I6. saltió. I.ÓOItriT: — 1. kaupstaóur, 2. þoka, 3. fa*óa, 4. höfuófal, 7. skán, 9. styrkja, 10. rimlaKrind, 13. tóm, 15. hita. LAUSN SfOr.STU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hestum, 5. tó, 6. Ijómar, 9. mál, 10. Ik, II. at, 12. ati, 13. vagn, 15. enn, 17. kátari. LfMJRKTT: — 1. Hólmavík, 2. stól, 3. tóm, 4. mnrkin, 7. játa, 8. alt, 12. Anna, 14. get, 16. nr. FRETTIR Læknar. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu seg- ir að ráðuneytið hafi veitt rand. odont. Rolf Manssyni leyfi til þess að stunda hér tannlækningar. Þá hefur ráðuneytið veitt Svavari Har- alds.syni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í bæklunarlækningum hérlendis og Stefáni Karlssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í læknis- fræðilegri erfðafræði. — Þá hefur cand. med. et chir. Sig- urði Baldurssyni verið veitt leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar. Símablaðið er nýlega komið út. — Það er blað Fél. ísl. símamanna, sem gefur það út. Þar skrifar Ágúst Geirs- son greinina: Meiri menntun — Hæfara starfsfólk — Betri þjónusta og segir þar frá því að tekist hafi að koma því inn í kjarasamninga FIS að sam- ið var um nýja námsbraut fyrir almenna símaafgreiðslu og skrifstofumenn hjá stofn- uninni. — Mikið af efni blaðs- ins fjallar um hagsmunamál símamanna, greinar, samtöl og fleira. Ristjóri Símablaðs- ins er Helgi Hallsson. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Neytendasamtökin hafa ákveðið að gera dagana 15. janúar til 15. febrúar næst- komandi að útbreiðsludögum samtakanna. Þannig að skipu- lega verði reynt að fjölga fé- lagsmönnum. — Frá þessu er sagt í grein í Neytendablað- inu, sem er nýlega komið út. Það blað gefa Neytendasam- tökin út. Þar segir ennfremur að nauðsynlegt sé að vinna að aukinni neytendafræðslu, sem sé svo til engin hérlendis. í blaðinu er ýmsan fróðleik Afmælisveisla í Austurstræti — boðið upp á skemmtiatriði og pylsu ogkókað borða l»að verður nú að segjast eins og er, Ásgeir minn, — aðra eins kjarabót höfum við nú ekki fengið síðan þessi vinstri stjórn tók völdin!? Pylsuvagninn i Austurstrcti heldur upp á fjögurra ára afmdi sitt i dag, laugardag. Af þvi tilefni býður hann ▼egfarendum upp á ókeypis pylsu og kók milliklukkan 14ogl5. að finna efni. o.fl. um neytendamál- NU er þröngt í búi hjá fuglun- um. Minnumst þess og bætum hér úr. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuóu til hans tæplega 250 krónum. — Telpurnar heita Rebekka Valsdóttir, Jóhanna J. Jochumsdóttir og Linda B. Arnadóttir. FRÁ HÖFNINNI________ í gær kom vestur-þýska eftir- litsskipið Fridtjof til Reykja- víkurhafnar. í fyrrinótt kom Esja úr strandferð. Aðfara- nótt sunnudagsins lagði Jökulfell af stað til útlanda. I gær hafði ílðafoss komið af ströndinni og í gærmorgun kom togarinn Ogri úr söluferð til útlanda. MINNING ARSPJÖLD Minningarsjóður Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanisklúbbn- um Heklu, Reykjavík. Minn- ingarkort sjóðsins eru seld í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vori í Austurveri og í Furuhúsgögnum Braga Egg- ertssonar, sími 85180. HEIMILISDYR Þessi köttur er týndur. Hann er heimilisköttur frá Álfaskeiði 96 í Hafnarfirði, stórvaxinn, einlitur grár á litinn. Hann var með endurskinsól er hann týndist að heiman frá sér á þriðju- dagskvöldið var og að auki með merkispjald. — I’undarlaun- um er heitið fyrir kisa, sem er kallaður „Bangsi“ og á heimili hans er siminn 51198. Kvöld-, nautur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 17. desember til 23. desember, að báðum dögum meötöldum er í Hóaleitia Apóteki. En auk þess er Veeturbaejar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartírnar. Landapítalinn: alla daga kl 15 til 16 og kl. 19 til kl 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- apítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grenaáadeild: Mánudaga til fösfudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilaataóaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga fró kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8 00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþiónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fra kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. j þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafwagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 1S230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.