Morgunblaðið - 24.12.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.12.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 í DAG er föstudagur 24. desember, aöfangadagur jóla, 358. dagur ársins 1982, jólanótt. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.22 og síðdegisflóö kl. 12.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.23 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27. Myrkur kl. 16.50. Tungliö í suðri kl. 20.29. (Almanak Háskól- ans.) Kapp er best með for- sjá, og sá sem hraöar sér, misstígur sig. (Ordskviöirnir 19,1). KROSSGÁTA LÁRKTT: — 1. hvetja, 5. heidurs- merki, 6. menntuð, 7. tónn, 8. kroppa, II. tveir eins, 12. veru, 14. elskaði, 16. sundurtættar. LÓÐRÉTT: — 1. göfugmenni, 2. okkar, 3. hagnaö, 4. opi, 7. herbergi, 9. beitu, 10. tanginn, 13. pest, 15. samhljóðar. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gamlan, 5. aa, 6. elskar, 9. tía, 10. ui, 11. tm, 12. örn, 13. atar, 15. fló, 17. talaði. I/M)RÉTT: — 1. glettast, 2. masa, 3. lak, 4. nárinn, 7. lima, 8. aur, 12. örla, 14. afl, 16. óö. ÁRNAÐ HEILLA Q pj ára er í dag, 24. des- OD ember, frú Sigríður t'orleif.sdóttir, fyrrum húsfreyja í Veiðileysu í Árneshreppi á Ströndum, Glitvangi 7, Hafn- arfirði. Eiginmaður frú Sig- ríðár var Hallbert Guð- brandsson bóndi frá Veiði- leysu. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum annan jóladag, 26. desember, á heimili sonar og tengdadóttur að Glitvangi 7, Hafnarfirði, eftir kl. 17. Sigurður Hermann Magnússon, fyrrum togarasjómaður og bifreiðastjóri, Laugarnesvegi 114 hér í Rvík. Hann er bor- inn og barnfæddur Reykvík- ingur. Þrekmaður hefur hann verið alla tíð og gerðist tog- arasjómaður ungur að árum. Var hann til sjós á togurum í áraraðir. Eftir að í land kom gerðist hann bílstjóri hjá kaupfélagi, nú á Skagaströnd. Kona Sigurðar er Laufey Helgadóttir. Þau fluttust að norðan hingað suður 1962. r7/"| ára er á annan dag I vl jóla, 26. desember, Sig- urður Kristjánsson, Miklu- braut 24, Rvík, yfirkennari í Iðnskólanum. — Hann er er- lendis um þessar mundir. FRÉTTIR í gærmorgun þegar Veðurstof- an sagði veðurfréttir og kom með nýja spá, hljóðaði spáin upp á að hiti myndi lítt eða ekki breytast. Þá var víða frostlaust orðið. í fyrrinótt hafði frostið farið niður í mínus 13 stig, þar MIKLIR MÖGULEIKAR A NOTK- UN VÉLMENNA í FISKIÐNAÐI I»að mátti svo sem vita að við yrðum látnar í ieiðinlegasta verkið — ormatínsluna! sem kaldast var á láglendi, austur á Eyvindará. Snjókoman um nóttina hafði mest orðið suður á Keflavíkurflugvelli og mældist 18 millim. eftir nótt- ina. Hér í Reykjavík var hitinn kominn vel yfír frostmarkið í gærmorgun, en um nóttina haföi frostiö farið niður í 5 stig og úrkoman 3 millim. í fyrra- dag, á skemmsta degi ársins, var ekki sólskin í höfuðstaðn- um. Þessa sömu nótt í fyrra var 12 stiga frost hér í Rvík. Á mæli Veðurstofunnar sem mælir hit- ann við jörð var frostið mínus 22. Kaldast á landinu var þá 17 stiga frost á Þóroddsstöðum. Það var bersýnilega jóla- stemmning í höfuðstað Græn- lands, Nuuk, snemma í gær- morgun: Gola og snjókoma í 12 stiga frosti. Keflavík, Njarðvík og Keflavík- urflugvöllur. í tilk. frá bæjar- stjóranum í Keflavík í nýju Lögbirtingablaði, segir að Skipulag ríkisins hafi ákveðið að framlengja frestinn til að skila athugasemdum við til- lögu að aðalskipulagi Kefla- víkur, Njarðvíkur og Kefla- víkurflugvallar til 1. febrúar næstkomandi. — Hefur bæj- arstjórn Keflavíkur sam- þykkt það, segir í tilk. bæjar- stjórans. Gjaldskrá Dýralæknafélags ís- lands hefur samkv. tilk. í síð- asta Lögbirtingi frá landbún- aðarráðuneytinu hækkað um 7,72 prósent hinn 1. desember síðastliðinn. í jaróbanni undanfarið hefur verið þröng í búi hjá fuglun- um. Eru lesendur blaðsins beðnir að minnast þeirra! FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Skaftafell til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og þá um kvöldið lagði Álafoss af stað til útlanda — sækja bílafarm til Sovétríkj- anna. í gærmorgun kom tog- arinn Hjörleifur af veiðum og landaði aflanum hér. í dag, föstudag, er Arnarfell vænt- anlegt frá útlöndum, en skip Ríkisskips Vcla og Askja voru væntanleg í gær úr strand- ferð. I dag, föstudag, er Esja væntanleg úr strandferð. ÁHEIT & GJAFIR Áheit og gjafír til Barnaspítala- sjóðs Hringsins: Minningargjöf um Magnús M. Héðinsson, frá föður kr. 550. Áheit frá NN kr. 500. Áheit frá NN kr. 250. Kvenfélagið Hringurinn þakkar hinum mörgu velunn- urum félagsins, sem ár eftir ár hafa veitt okkur ómetan- legan stuðning í sambandi við basar, jólakaffi og jólakorta- sölu félagsins og alla aðra hjálp. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Langholtskirkju eru seld á eftirtöldum stöð- um: Verslunin Njálsgata 1, Bókabúðin Álfheimum 6, Holtablómið, Langholtsvegi 126, Elín, Álfheimum 35, s. 34095, Ragnheiður, Álfheim- um 12, s. 32646, Sigríður, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Sig- ríður, Ljósheimum 18, s. 30994, Guðríður, Sólheimum 8, s. 33115, og í Safnaðar- heimili Langholtssóknar, Sól- heimum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 24 desember til 30. desember, aö baóum dögum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstig Aöfangadagur ki. 12—13. Jóla- dagur kl. 14—15. Annar jóladagur kl. 14—15. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er op»ð virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðió fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opmn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaói á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.