Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 28
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 Jólatré Hiö árlega jólatré félagsins veröur mánudaginn 27. des- ember kl. 15 aö Borgartúni 18. Vélstjórafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur og Lyfjafræðingafélag íslands halda árlega jólatrésskemmtun í Domus Medica, miövikudaginn 29.12 kl. 15.00. Miðar seldir viö innganginn. Jólasveinar. Tveir af fjónim félögum Saltkorns, Hilmar Baldursson (tv.) og Gunnar Jóhannes Gunnarsson. Hljóövarp á annan í jólum kl. 16.20: „Afram hærraa Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 á annan í jólum er dagskrá sem ber yfirskriftina „Áfram hærra“. Umsjónar- menn: Ásdís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. — í þættinum verður m.a. rætt við tvo sönghópa, sagði Gunnar, — Saltkorn og Dagnýju og Sigrúnu. Þetta fólk hefur sungið trúarlega texta við létt lög og þjóðlög og fáum við að hlýða á nokk- ur lög. Þá verður rætt við Skúla Svavarsson kristni- boða, sem er nýkominn heim frá Kenýa, svo og Bjarna Gíslason, son Gísla Arn- kelssonar kristniboða, en hann segir okkur frá upp- vexti sínum í Konsó í Eþíópíu. • ® BOFFERDING The Cockpit inn, Óskar íslenzkum viös^t^Tr. nmsínZt^&°- Vonumst t.l aí> s|á tlest ykkar næsta ar. 43 Bud-General Patton Luxemburg, sími 488635. BOFFERDING Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Leyndarmáliö í Engidal“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (2). 15.00 Miödegistónleikar. Elly Am- eling syngur Ijóöalög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leik- ur á pianó/ Maurizio Pollini leikur á píanó Fantasíu í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPUTNIK“. Sitthvaö úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaóur: Olafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Dómkirkju- kórsins í Reykjavík 28. október sl. Söngstjóri: Marteinn H. Friöriksson. a. „Syng Guöi dýrð“ eftir Pál ísólfsson. b. „Gloria“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson c. „Jesu meine Freude", mót- etta eftir Johann Sebastian Bach. 20.35 Landsleikur i handknatt- leik: ísland — Danmörk. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur með Sinfóniuhlómsveit íslands í útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine. a. „Urlicht", þáttur úr Sinfóníu nr. 2 eftir Gustav Mahler. b. Fjögur söngljóð úr „Des Knaben Wunderhorn“ eftir Gustav Mahler. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána“ eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sina (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skikkjan“, smásaga eftir Robert Bloch. Þýðandi: Matthí- as Magnússon; Þorsteinn Kári Bjarnason les. 23.10 Fáein þýdd Ijóð eftir Hans Magnus Enzensberger. í þýð- ingu Franz Gislasonar, sem einnig flytur formálsorð um skáldið. Lesari með honum: Hugrún Gunnarsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.