Morgunblaðið - 24.12.1982, Page 22

Morgunblaðið - 24.12.1982, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 Um leið og við óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum viljum við vekja athygli á að verslanir okkar í Reykjavík verða lokaðar mánudaginn 27. desember. Hagkaup Akureyri opnar kl. 13 mánudaginn 27. desember. 4 HAGKAUP Motel Sendum okkar bestu jóla og nýársóskir til allra gesta okkar á líöandi ári. Meö von um aö sjá ykkur aftur á nýja árinu. Horst og Irene. Pantiö tímanlega fyrir nýja áriö. Sími 901-813-360-0120. HATIÐARSAMKOMUR Blaöburöarfólk óskast! iW10 Austurbær Skólavöröustígur Laugavegur 1—33 Flókagata 1—51 Grettisgata 36—98 Úthverfi Gnoðarvogur 44—88 Hjallavegur Vesturbær Tjarnarstígur Garöastræti Faxaskjól Skerjafjöröur sunnan flugvallar Granaskjól Miðbær I og II Metsölubladá hverjum degi! Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18.00. Einar J. Gíslason predikar, Fíladelfíukórinn syngur, söng- stjóri Árni Arinbjarnarson. Jóladagur Hátíðarguösþjónusta kl. 16.30. Jóhann Pálsson predikar, Fíladelfíukórinn syngur, söngstjóri Árni Arinbjarnarson. 2. jóladagur Samkoma kl. 16.30 í umsjá ungs fólks. Niðurdýfingarskírn og barnablessun. Ungt fólk tekur til máls, æskufólk syngur undir stjórn Matthíasar Ægissonar. Guðný og Elísabet Eir syngja. Anne, Garðar og Ágústa syngja viö undirleik Magnúsar Kjartanssonar og félaga. Gamlárskvöld Áramótasamkoma kl. 22.30 (Ath. breyttan samkomutíma). Vitnisburðir, lofgjörð og söngur. Kaffiveitingar. Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.00. Einar J. Gíslason predikar, Fíladelfíukórinn syngur, söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Sunnudagur 2. janúar Almenn samkoma kl. 20.00. Fíladelfíukórinn syngur, söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Við óskuni landsmönnum Öllum gledilegra jóla í Jesú nafni og blessunarríks nýs árs. Þökkum vinsemd og hlý- hug sýndan'starfi Uvítasunnumanna á liðnu ári. Hvítasunnusöfnuöurinn, Fíladelfía, Hátúni 2, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.