Morgunblaðið - 07.01.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 07.01.1983, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 4 Peninga- markaðurinn f GENGISSKRANING NR. 2 — 6. JANUAR 1983 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,110 18,170 1 Sterlmgspund 29,248 29,345 1 Kanadadollari 14,733 14,781 1 Dönsk króna 2,1915 2,1968 1 Norsk króna 2,6084 2,6170 1 Sænsk króna 2,5109 2,5192 1 Finnskt mark 3,4508 3,4623 1 Franskur franki 2,7266 2,735« 1 Belg. franki 0,3926 0,3939 1 Svissn. franki 9,2848 9,3156 1 Hollenzkt gyllini 6,9923 7,0154 1 V-þýzkt mark 7,7311 7,7567 1 itölak líra 0,01340 0,01345 1 Austurr. sch. 1,1006 1,1042 1 Portúg. escudo 0,2046 0,2053 1 Spánskur peseti 0,1455 0,1460 1 Japansktyen 0,07896 0,07922 1 írskt pund 25,689 25,774 (Sérstök dráttarréttindi) 05/01 20,1184 20,1851 J — GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. JAN. 1983 — TOLLGENGI í JAN. — Nýkr. Toll- Sala gongi Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-þýzkt mark 1 itoisk líra 1 Austurr sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund 19,987 18,170 32,280 29,526 16,259 14,769 2,4187 2,1908 23787 2,6136 2,7711 2,4750 3,8085 3,4662 3,0092 2,7237 0,4333 0,3929 103472 93105 7,7169 6,9831 8,5324 7,7237 0,01480 0,01339 13146 1,0995 0,2258 0,2039 0,1606 0,1462 03714 0,07937 28,351 25,665 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1,„. 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. retkningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39/)% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóður starfsmanne rfkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöiid aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstímínn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Robert Slww og Pa«J Scafield ( hhitverkui þeirra Hinriks áttunda og Thomasar More haanlara. Föstudagsmyndin ki. 22.10: Maður allra tíma Bresk bíómynd frá 1966 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er bresk bíómynd, Maöur allra tíma (A Man for All Seasons), frá árinu 1%6. Leikstjóri er Fred Zinnemann, en í aöalhlutverkum Paul Scofield, Wendy Hiller, Susannah York, Robert Shaw og Orson Welles. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Efni myndarinnar er sótt í sögu Englands á öndverðri 17. öld. Þungamiðja hennar eru deilur Hinriks áttunda við Thomas More, kanslara sinn, en þær spunnust af skilnaðarmáli Hinriks og ákvörðun hans að segja ensku kirkjuna úr lögum við páfavaldið. Kvöldgestir Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöldgestir. Gestir Jónasar Jónassonar að þessu sinni eru þau Helena Eyjólfsdóttir og Sigurður Pétur Björnsson (Silli) á Húsavík. (RUVAK). í höfuðborg Afganiatana, Kabéh Sovéakur akriðdreki I miðborginni. Erlendar fréttamyndir kl. 21.15: Átökin í Afganistan og Útskúfuð þjóð Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 Síðan verður sýnd bresk heim- eru erlendar fréttamyndir. ildarmynd, sem nefnist Útskúf- Fyrst verður sýnd bresk mynd uð þjóð. Rakin er saga Palestínu- sem ber yfirskriftina Átökin í manna og skýringa leitað á Afganistan 1982. Rakinn verður ófriðnum í löndunum fyrir botni gangur stríðsins og m.a. rætt við Miðjarðarhafs. Zia Ul-Haq, forseta Pakistans. utvarp Reykjavík w FÖSTUDtkGUR 7. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Agnes Sigurðar- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbi. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hugrúnu. Höfundur les (10). 15.10 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir Horowitsj leikur á píanó Vals í a-moll op. 34 og Pólonesu í As- dúr op. 53 eftir Frédéric Chop- in/ Christine Walevska og Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika Sellókonsert í a- moll op. 54 eftir Robert Schu- mann; Eliahu Inbal stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Al- addín og töfralampinn", ævint- ýri úr Þúsund og einni nótt í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar. Björg Arnadóttir les (1). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Heiðdís Norðfjörð. 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaður: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDID 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Jussi Björling syngur lög eft- ir Jean Sibelius og Hugo Alfvén með Sinfóníuhljómsveitinni i Gautaborg; Nils Grevillius stj. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. Fílharmón- iusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stj. 21.40 Viðtal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Amalíu Björnsdóttur á Mýrum í Skriðdal. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (27). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jóqa-ssonar. 00.50 .Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. SKJAHUM FÖSTUDAGUR 7. janúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er Gladys Knight. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Erlendar fréttamyndir. Átökin í Afganistan 1982. Bresk fréttamynd sem rekur gang stríðsins í Afganistan. M.a. er rætt við Zia Ul-Haq, forseta Pakistans. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. ÚLskúfuð þjóð. Bresk heimilda- mynd. Rakin er saga Palestínu- manna og skýringa leitað á ófriðnum í iöndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.10 Maður allra tíma. (A Man for All Seasons). Bresk bíó- mynd frá 1%6. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk. Paul Scofield, Wendy Hiller, Sus- annah York, Robert Shaw og Orson Welles. Efni myndarinn- ar er sótt í sögu Englands á öndverðri 17. öld. Þungamiðja hennar eru deilur Hinriks átt- unda við Thomas More, kansl- ara sinn, en þær spunnust af skilnaðarmáli Hinriks og ákvörðun hans að segja ensku kirkjuna úr lögum við páfavald- ið. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 00.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.