Morgunblaðið - 07.01.1983, Side 25

Morgunblaðið - 07.01.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 25 Vinsælustu lögin Bretland: 1 (3) Save your love/ RENEE AND RENATO 2(1) Beat surrender/JAM 3 (5) Time/CULTURE CLUB 4 (-) Blue Christmas/ SHAKIN STEVENS 5 (-) Our house/MADNESS 6 (6) Truly/LIONEL RICHIE 7 (2) Mirror man/HUMAN LEAGUE 8 (4) Young guns/WHAM 9 (-) The best years of our lives/MODERN ROMANCE 10 (-) Peace on earth — Little drummer boy/ DAVID BOWIE AND BING CROSBY Bandaríkin: 1 (3) Maneater/DARYL HALL AND JOHN OATES 2 (1) Mickey/TONI BASIL 3 (2) Gloria/LAURA BRANIGAN 4 (5) The girl is mine/ MICHAEL JACKSON AND PAUL McCARTNEY 5 (4) Truly/LIONEL RICHIE 6 (6) Steppin’ out/JOE JACKSON 7 (7) Dirty laundry/DON HENLEY 8 (8) Sexual healing/ MARVIN GAYE 9 (9) Rock this town/STRAY CATS 10 (10) Muscles/DIANA ROSS Vinsælustu plöturnar Bretland: 1 (1) The John Lennon Collection/JOHN LENNON 2 (-) Dig the new breed/ JAM 3 (2) The singles/ABBA 4 (8) Heartbreaker/ DIONNE WARWICK 5 (3) Rio/DURAN DURAN 6 (5) Pearl ll/ELKIE BROOKS 7 (4) The kids from Fame/ ÝMSIR 8 (10) Love Songs/DIANA ROSS 9 (7) 20 Greatest love songs/NAT KING COLE 10 (-) The rise and fall/ MADNESS Bandaríkin: 1 (1) Business as usual/ MEN AT WORK 2 (2) Built for speed/ STRAY CATS 3 (3) Lionel Richie/ LIONEL RICHIE 4 (4) Night and day/JOE JACKSON 5 (5) Famous last words/SUPER- TRAMP 6 (6) H2O/HALL AND OATES 7 (8) Midnight love/ MARVIN GAYE 8 (10) Get nervous/PAT BENATAR 9 (-) Coda/LED ZEPPELIN 10 (-) Combat rock/ CLÁSH Eins og aö vera á tunglinu - medlimir Human League láta Ijós sitt skína í Record Mirror Vegna fámennis okkar erum við íslendingar aiitaf viðkvcemir fyrir gagnrýni útlendinga. Ný- lega birtist í breska poppritinu Record Mirror viötal við hljómsveitina Human League þar sem m.a. er greint frá dvðl ftokksins hér á landi í sumar. „Aö vera á Islandi er eins og aö vera á tunglinu, landslagiö er svo hrjóstrugt," segir Susanne, önnur söngkvenna sveitarinnar, og heldur áfram: „Viö vorum þriöja hljómsveitin til aö spila þar. Viö litum í bækur hótelsins og sáum, aö aöeins Stranglers og Clash höfuöu veriö þar á und- an okkur. Krakkarnir á Islandi eru sífullir því þeir hafa ekkert annaö viö aö vera. Á hljómleikum okkar sátu þeir hver á öxlum annars og veifuöu vínflöskum. Þetta var afar skelfilegt." Svo mörg voru þau orö. Record Mirr- or er eitt þriggja stærstu popp- rita Breta, selst í rúmlega 100.000 eintökum. Erlendis, þar sem E.T.-æöið er aigert, reyna sem allra flestir aö Meðlimir Human Laaguo-svoltarlnnar. mata krókinn á vinsældum myndarinnar. Neil Diamond er einn þeirra, en lag hans, Heart- light, sem veriö hefur ofarlega á vinsældalistum undanfariö, fjall- ar um Ijósiö í hjarta geimálfsins góöa þegar aörir geimálfar eru nærri. Þaö nýjasta er aö ónefnd- ur rithöfundur er aö semja bók þar sem hann ber saman E.T. og Jesúm Krist. Rithöfundurinn ætl- ar aö sýna fram á, aö söguþráöur myndarinnar sé hreinlega tekinn upp úr Biblíunni. Margir hafa oröið til aö taka undir þetta og benda t.d. á dauöa og upprisu geimálfsins í myndinni. Hver veit nema einhverjir stofni trúarsöfn- uö, þar sem E.T. verður tilbeö- inn? Eitt af vinsælustu lögum árs- ins, sem er aö líða, j Evrópu var án efa „Ein bisschen Frieden" (á ísl. „Örlítill friður") meö þýsku hnátunni Nicole. Líkiega var iagiö þó hvergi vinsælla en í israel þar sem þaö sat í efsta sæti vin- sældalistans allan tímann á meö- an bardagar stóöu yfir á milli is- raela og PLO í Líbanon. í 4. sæti breska vinsældalist- ans er Shakin Stevens meö lagiö „Blue Christmas". Þaö var Elvis Presley, sem fyrst söng þetta lag inn á plötu áriö 1964. Þá komst lagið hæst (11. sæti listans svo Stebbi karlinn hefur nú skákaö átrúnaöargoöi sínu. DP/ — SSv. Stuðmenn vöktu taumlausan fögnuð Aö öllum öðrum ólöstuðum var þaö hljómsveitin Stuömenn, sem vann hug og hjörtu gesta í veit- ingahúsinu Broadway á sunnu- dagskvöld er menn komu þar saman til að fagna heimsmetinu í maraþontónleikahaldi SATT og Tónabæjar. Auk Stuömanna komu fram ekki lakari sveitir en Egó, Sonus Fut- urae og Pass. Þeim var öllum vel tekiö, en ekkert í líkingu viö Stuömenn, sem fóru hreinlega á kostum þann tíma, sem þeir dvöldu á sviöinu. Leikur tæpast nokkur vafi á, aö sviösvanari menn er vart aö finna í hinum íslenska „poppkreös". Stuömenn léku viö þetta tæki- færi mestmegnis lög úr hinni nýju kvikmynd þeirra og Grýlanna, „Meö allt á hreinu", og ef marka má undirtektir gestanna í Broad- way er ekki hægt aö setja mikið út á tónlistina í myndinni. Hitt er svo annaö mál, aö menn segja mynd- ina sjálfa ekki vera hótinu lakari. Jóhann dregur nöfn vinningahaf- anna úr bunkanum. Fimm duttu í lukkupottinn Búið er að draga út nöfn vinn- ingshafanna í 2. hluta getraunar SATT, sem birtist í dagblööunum Írir skemmstu. Það var Jóhann smundsson, bassaleikari Mezzoforte og starfsmaöur í verslun Karnabæjar í Austur- stræti, sem dró nöfn vinningshaf- anna út. Þau fara hér á eftir: Kassagítarinn frá versluninni Tónkvisl fer í hendur Björns Björnssonar, Kolbeinsgötu 16, Vopnafirði. Hann er aö verömæti 2300 krónur. Þeir fjórir vinningshafar, sem á eftir fylgja fá allir 5 hljómplötur í verölaun: Garöar Jónsson, Stóru- völlum, Bárðardal, Þórshöfn, Hanna Karlsdóttir, Melasíöu 10a, Akureyri, Siguröur Einarsson, Götu, Holtahreppi, Selfossi, og Hlynur Rúnarsson, Bergstaöa- stræti 38, Reykjavík. STUÐ-blaðinu vex enn fiskur um hrygg Jólablað STUD-blaðsins barst Járnsíðunní nýverið í hendur. Rétt er aö þakka hlý orð í garö Járnsíöunnar áöur en lengra er haldið. Um leið er ekki úr vegi aö halda „málefnalegri gagnrýni*' áfram, a.m.k. enn um sinn. Alltaf má eitthvað finna aö. Undirritaöur er kominn á þá skoöun, aö STUÐ-blaðiö sé eitthv- aö þaö sérstæöasta tímarit, sem út er gefiö hérlendis. Þarna ægir saman greinum af öllu tagi og flestar hverjar eru þær lipurlega skrifaöar. Einni og einni er stoliö. STUÐ-blaöiö er þess eölis, a6 maöur les hvern einasta stubb í því og þaö er meira en hægt er aö segja um flest önnur blöö. Greinar af þægilegri lengd og snyrtilega uppsett efni gera þaö aö verkum, aö innihald blaösins er aögengi- legt. Á einum staö í blaöinu segir: „Afturelding er þvert á móti lifandi og fjölbreytt blaö og þaö er ólíkt skemmtilegra en t.d. Samúel eöa Hús & Híbýli." Þarna er veriö aö vega aö áöurnefndum blööum, en hvaö er aö í meö STUO-blaðinu? Mér sýnist þaö nefnilega vera komiö á hættulega braut, sem Samúel tróö um tíma, þ.e. „viö birtum viö þig viötal/ um þig grein ef þú auglýsir hjá okkur". Nægir aö nefna auglýsingu frá Næturgrillinu og Steina og viðtal/ grein um sömu fyrirbrigöi í blaöinu. Hættu- leg þróun. _ ssv Davtd Bowta. David Bowie er ekki dauður úr öllum æðum Ef mann hafa haldiö að David Bowie væri að gefa upp öndina á tónlistarbrautinni og er það öld- ungis ekki rátt. Sá frómi drengur er nefnilega um þessar mundir að vinna að gerð nýrrar breið- skífu, sem koma á út í byrjun næsta árs. Þá sakar kannski ekki aö geta þess, aö fyrir stuttu var gefin út smáskífa meö Bowie og Bing heitnum Crosby þar sem þeir syngja saman lögin „Little drumm- er boy" og „Peace on earth." Upp- takan er fimm ára gömul. RICHARD CLAYDERMANN er ís- lendingum oröinn aö góöu kunnur. Bretar eru nú aö „uppgötva" þenn- an ágæta mann og safnplata meö lögum hans stormar upp breska vinsældalistann. Claydermann er skráöur vinsælasti píanóleikari heims í metabók Guinness og plöt- ur hans hafa selst í 28 milljónum eintaka í 40 löndum. Twisted sister Under The blade: Rétt þokkaleg „Hurt so good" heitir það lag, sem vann Bandaríkjamanninum John Cougar sæti á meöal hinna stjarnanna á vinsældalistanum þar í landi. Ekki er aö undra þótt þaö lag hafi náö vinsældum því þaö hefur allt til aö bera. En þaö þarf meira en eitt lag vilji menn viöhalda frægöinni. Cougar náöi reyndar ööru lagi af þessari plötu upp á vinsælda- lista, „Jack and Diane", og kem- ur þaö nokkuð á óvart þar sem önnur betri lög er aö finna á plöt- unni „American fool". Cougar er á köflum keimlikur Rod hinum eina og sanna Stew- art, röddin skemmtilega rám. í ööru lögum fetar hann „comm- ercial"-brautina beint og örugg- lega. Það býr margt gott í þess- um náunga. Spurningin er bara hvort hann fær aö ráöa fram- haldinu sjálfur eða hvort plötu- fyrirtækiö ræöur ferðinni. Bestu lög: Hurts so good, Close enough, Thundering hearts og Can you take it. John Cougar/ American Fool: í góðu lagi Eftir aö hafa lesiö svo margt jákvætt um bandarísku sjokk/- rokk-sveitina Twisted Sister varö ég fyrir umtalsveröum vonbrigö- um meö fyrstu breiöskífu hennar, „Under the blade". Fyrir þaö fyrsta er rokkiö hjá þeim ekkert betra en gengur og gerist og þar aö auki er „sándiö" á plötunni hreint afleitt. Kemur þar ekki aö neinu gagni þótt þeir Pete Way, fyrrum í UFO, og „Fast" Edde Clark, eitt sinn í Motorhead, komi við sögu á plöt- unni. Way stjórnar upptöku, en Clark lánar TS eitt sólóa sinna og sker þaö sig verulega úr. Twisted Sister státar af tveim- ur mjög svo frambærilegum gít- arleikurum, ágætum söngvara og þokkalegu rythmapari. Stundum minnir tónlistin á Ted Nugent, en hann er bara miklu betri. Senni- lega er Twisted Sister fyrst og fremst tónleikasveit. Þaö skýrir kannski veikleika þessarar plötu. Þaö er ekki nóg aö heyra, menn þurfa aö sjá svona sveit um leiö. Bestu lög: Shoot’em down og Tear it loose.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.