Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri — vélvirki Óskum aö ráöa vélstjóra, vélvirkja eöa mann meö sambærilega menntun til framtíðar- starfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur framkvæmdastjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, sími 92-3320. Vélfræðingur óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Get- ur byrjað strax. Upplýsingar í síma 46191. Sportvöruverslun óskar eftir starfskrafti ekki yngri en 20 ára. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 3579“. Beitingamann Vanan beitingamann vantar á Rauösey AK 14. Uppl. hjá skipstjóra í síma 93-2089 eöa 93-1854. Haraldur Böðvarsson og Co. hf. Starfsfólk óskast Viljum ráöa tvo starfsmenn. A) Á skrifstofu aöallega viö skjalagerö, en einnig nokkra tölvuvinnu, vélritun og fleira. Enskukunnátta nauösynleg. B) Á lager viö vörumóttöku og -útskipun, og umsjón lagers. Umsókn meö helstu upplýsingum, svo sem nafni, aldri, símanúmeri, menntun og um fyrri störf leggist inn á auglýsingar Morgunblaös- ins fyrir 12. janúar merkt: „A — 294“. Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66500 ' hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. flfofgttiiMftfrife Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. JWí>r0iimMW»í$» Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njaröarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík. Sími 83033. fltofgjmtÞlftfrifr Laus staða Tímabundin hlutastaöa lektors (37%) í sjúkraþjálfun viö námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, fyrir 10. febrúar 1983. Menn tamálaráðuneytið, 29. desember 1982. Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. JWi>r^ttttl>Ia$>t$> Starfsmaður óskast í ræstingar. Upplýsingar veitir forstööumaöur. Leikskólinn Hlíðarborg, sími 20096. Atvinna Óskum aö ráöa unga stúlku til sendistarfa og léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. FLUGLEIÐIR Flugleiðir vilja ráða flugfreyjur og flug- þjóna til starfa Flugleiöir óska að ráöa flugfreyjur og flug- þjóna, til tímabundinna starfa næsta sumar. 1. Æskilegt er aö umsækjendur séu á aldrin- um 20—26 ára. 2. Góö almenn menntun, gott vald á ensku og Noröurlandamáli og kunnátta í þýzku og/eða frönsku er æskileg. 3. Umsækjendur þurfa aö vera reiðubúnir aö sækja námskeiö í febrúar — marz. 6 vikur (kvöldnámskeiö). Og ganga undir hæfnispróf aö því loknu. Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón- ustu Flugleiöa á Reykjavíkurflugvelli og sölu- skrifstofum félagsins. Tekið veröur á móti umsóknum hjá starfs- mannaþjónustu Flugleiöa, Reykjavíkurflug- velli til 15. þ.m. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Reykjaneskjördæmi Fundur veröur í kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi laugardaginn 8. januar í Sjálfstæöishúsinu. Hólagötu 15. Ytri-Njarövik og hefst kl. 14.00. Stykkishólmur Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Skjaldar veröur haldinn í Lionshúsinu laugardaginn 8. janúar kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál Akurnesingar Muniö fundina um bæjarmálefnin sem haldnir eru 2. og 4. hvern sunnudag hvers mánaöar kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi. Næsti fundur veröur hald- inn sunnudaginn 9. janúar kl. 10.30. SjélfstæOisfélögin Akranesi. Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Reyöarfjaröar veröur haldinn í Félagslundi. litla sal. laugardaginn 8. janúar kl. 16. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. önnur mál. Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna f Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík veröur hald- inn í Valhöll fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræða: Davíö Oddsson borgarstjóri. Vestmannaeyjar stjórnmálafundur Sunnudaginn 9. janúar 1983 veröur opinn fundur í fulltrúaráöi sjálf- stæöisfélaganna og hefst hann kl. 16 í Hallarlundi. Á fundinn koma frambjóöendur í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins á Suöurlandi og flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. Þá er allt stuöningsfólk Sjálfstæöis- fiokksins velkomiö á fundinn. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Vestmannaeyjum. Verslunarhúsnæði Óska eftir verslunarhúsnæöi helst viö Lauga- veginn í stórri verslunarsamstæöu. Stærö frá 50 fm. Uppl. í síma 18200 eöa 43291 á kvöldin. Nauðungaruppboð Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboö á eign- um þrotanús Trévals hf. í uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu vlð Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 15. jan. 1983 og hefst þaö kl 13.30. Seldar veröa eftirtaldar eignlr þrotabúsins svo sem: Hjólsög á armi teg De’Walt Radial Arm saw, pússlvél teg. Rival Type A-250 meö tilheyrandi fylgihlutum m.a. ryksugukútum, börkum o.fl., límingar- pressa f. loft, hjólsög á boröl teg. Starstrlte 3. Phase, loftpressa, standborvél, alls konar rafm. handverkfæri, stimpilklukka meö rekka, allskonar handverkfæri og trésmiöaþvlngur, slökkvitæki, stór ryk- suga, lakkdæla, skrlfborö og stólar, rlt- og relknlvélar, járnhillur, 1 stk. eldhúsinnrétting, 2 stk. baöinnréttingar, speglar, alls konar vask- ar og vaskaborö, sturtuklefahuröir og skllrúm, blöndunartækl, W.C., baöker, sápuskálar, baöhengi, mikiö magn af alls konar efniviö til innréttinga og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem grelösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.