Morgunblaðið - 19.01.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983
FASTEIGNAMIÐLUN
Hjarðarhagi — bíiskúrsréttur
Glæsileg sérhæð ca. 120 fm á efstu hæð í þríbýlishúsi ásamt
bílskúrsrétti. íbúðin er mikið endurnýjuð. Ákveðin sala. Verð
1750—1800 þús.
Frakkastígur — Einbýli
Fallegt járnvariö timburhús sem er kjallari, hæð og ris, allt endur-
nýjað. Grunnfl. ca. 70 fm. Ákveðin sala. Verð 1700 þús.
Kambasel — raðhús
Fallegt raðhús ca. 220 fm á tveimur hæðum ásamt rishæð og
innbyggðum bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,1 til 2,2 millj.
Kinnar Hf. — sérhæð
Falleg 130 fm sérhæð á 1. hæð ásamt bílskúr. Verð 1600—1700
þús.
Vesturbær Kóp. — sér hæð — bílskúr
Falleg sér hæö ca. 113 fm ásamt 33 fm bílskúr. Nýtt eldhús. Nýtt
baöherb. Nýtt gler og gluggar. Falleg lóð. Verð 1650 til 1700 þús.
Espigerði — 5—6 herb.
Glæsileg 5—6 herb. ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi, ca. 125 fm. Tvennar
svalir. Þvottahús í íbúöinni. Vandaðar innréttingar. Ný teppi.
Ákveðin sala. Verð 1800—1850 þús.
Nökkvavogur — 4ra herb. sér hæð
Góð 4ra herb. sér hæð ca. 110 fm miðhæð í þríbýli ásamt nýjum 33
fm bílskúr. ibúðin er mikið endurnýjuð. Ákv. sala. Verð 1500 til
1600 þús.
Grundarstígur — 4ra herb. hæð
Falleg hæð ca. 120 fm á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Steinhús. íbúðin er
mikið endurnýjuð. Ný eldhúsinnrétting. Verð 1400 þús.
Eyjabakki — 4ra herb. m. bílskúr.
Falleg 4ra herb. á 3. hæð ca. 115 fm ásamt bílskúr. Gott útsýni.
Ákveðin sala. Laus fljótlega. Verð 1400 þús.
Blöndubakki — 4ra til 5 herb.
Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm ásamt aukaherb. í
kjallara. Þvottahús í íbúöinni. Suður svalir. Verð 1250 þús.
Engjasel — 4ra—5 herb. + bílskýli
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Miklar og
vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Vestur svalir. Verð
1350—1400 þús.
Álftahólar — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ca. 117 fm. Suðursval-
ir. Ákv. sala. Verð 1250 þús. Laus strax.
Kóngsbakki 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íb. á 3ju hæð í 3ja hæða blokk. Ca. 110 fm.
Þvottahús innaf eldhúsi. Suðvestur svalir. Verð 1300 þús.
Goðheimar — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð efstu í fjórbýlishúsi ca. 100 fm. 30 fm
vestur svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1350 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi, ca. 110 fm. Frábært útsýni.
Ákveðin sala. Verð 1250 þús.
Jörfabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blokk ca. 100 fm.
Suður svalir. Verð 1250 þús.
Furugrund — 3ja til 4ra herb.
Falleg 3ja til 4ra herb. ibúö á 2. hæð. Endaíbúð, ca. 90 fm, ásamt
herb. í kjallara. Verð 1100 þús.
Miðtún — 3ja herb. sérhæð
Góð 3ja herb. aðalhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Geymsluris yfir allri
íbúðinni. Byggingarréttur ofan á húsið fylgir. Ákveöin sala. Verð
1150 þús.
Tómasarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb.i'búð á jarðhæð ca. 100 fm í 4ra íbúða húsi. Frábær
staður. Fallegt útsýni. Verö 1250 þús.
Vesturberg 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 85 fm í lyftuhúsi. Vestur svalir.
Verö 980 þús.
Eskihlíð — 3ja herb. íbúö
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 85 fm. ásamt aukaherb. í risi og
kjallara. Verð 1.050 þús.
Ölduslóö Hf. — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íb. á jarðhæð, ca. 76 fm. Ekkert niðurgrafin. í
tvíbýlishúsi. ibúöin er í mjög góðu standi. Tvöf. verksm.gler. Sér
inng.
Bólstaðarhlíð — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ib. í kj. Lítið niðurgrafin. Ca. 70 fm. Sér inng. Ákv.
sala. Verð 800 þús.
Vesturbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi, ca. 40 fm. ibuðin er öll
sem ný. Góð lóð. Ákveðin sala. Verð 670 þús.
Við miðborgina — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 75 fm í fallegu húsi á
eftirsóttum stað. Sér inngangur og hiti. Allar innréttingar nýjar.
Laus fljótlega. Uppl. aöeins á skrifstofu.
Laugavegur
Gott húsnæöispláss á jarðhæð ca. 55 fm ásamt 27 fm fokheldum
bilskúr. Plássið hentar mjög vel fyrir litla heildverslun eða 2ja herb.
íbúð. Verð 700 þús.
Höfum mikið af kaupendum
að ódýrum 2ja herb. íbúðum.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
16767
Til sölu
Breiðholt
Glæsileg 4ra herb. 110 fm íbúð
við Vesturberg. Suður svalir.
Útb. 950 þús.
Sólvallagata
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúð á 2.
hæð í tveggja hæöa húsi með
stóru risi yfir íbúöinni. Óinnrétt-
að. Eignina þarf að standsetja.
Hugsanlegt að gera tvær íbúöir.
Bein sala.
Hafnarfjörður
Ca. 90 fm 3 herb. íbúð á annarri
hæö í tveggja hæða húsi við
Smyrlahraun. 25 fm bílskúr.
Útb. 900—950 þús.
Sigtún
Ca. 90 fm falleg kjallara íbúð í
þríbýlishúsi. Allt sér. Verð 950
þús.
Fálkagata
Ca. 75 fm 3 herb. íbúð á 1. hæð
í tvíbýlishúsi. Útb. 700 þús.
Hafnarfjörður — Króka-
hraun
Glæsileg 110 fm íbúö á efri hæö
í keöjuhúsi með bílskúr. íbúðin
skiptist í 3 góiö svefnherb.,
rúmgott baðherb., stórt hol,
stofu með suöur svölum, stórt
eldhús með borðkrók og búri
og þvottaherb. innaf. Bein sala.
Hafnarfjöröur —
Norðurbær
137 fm 5—6 herb. endaíbúð á
1. hæð við Laufvang. Bein sala.
Fannborg — Kópavogi
Ca. 130 fm 5—6 herb. íbúð á 3.
hæö. Mikið útsýni. Bein sala.
Raðhús viö Ásgarö
Ca. 65—70 fm að grunnfleti á 3
plöllum. Ca. 30 fm bílskúr. Mjög
hentugt fyrir tvær íbúöir. Útb.
1,7 m.
Einbýlishús Sunnubraut
Kópavogi
2 hæðir, hvor 140 fm. Á efri
hæð eru stofur, eldhús og 4
svefnherb. Á neðri hæð eru 4
herb., þv. hús, geymslur og stór
bilageymsla. (Geta verið tvær
íbúðir.)
Verslunarhúsnæöi
í Vesturbænum
Ca. 100 fm á góðum stað, við
mikla umferðargötu. Hentugt
fyrir sjoppu eða sérverslanir.
Getur losnað fljótlega.
Einar Sigurðsson hrl.,
Laugavegi66, sími16767.
Kvöld- og helgars. 77182.
26933
| Ljósheimar
A 2ja herb. falleg íbúð á 9.
$ hæð. Getur losnað fljót-
A lega.
1 Krummahólar
2.
^ 2ja herb. 55 fm íbúð ó
& hæð. Bílskýli.
| Eiðistorg
* Glæsileg ca. 190 fm pent-
A house á þremur hæðum.
A Bílskýlí. Útb. 1540 þús.
AAAAAAAAAáAAAAAááA
A
A
A
A
£ Tvíbýlishús
g* Sænskt
Nesveg,
tímburhús viö
lem getur nýst
sem einbýtis- eöa tvíbýl-
ishús. Góöur bílskúr.
Otrateigur
Vandað raðhús sem er
kjallari og tvær hæöir. Í
kjallara getur veriö sór
íbúð. Bílskúr.
Arnarhraun
Iml3<aðu
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
%
Í
!
Vandað einbýlishús, með
möguleika á sér íbúð á
jarðhæð. Góður bílskúr.
Garðabær
Nýtt innflutt einbýlishús
með tvöföldum bílskúr.
rinn
Kafnarttr. 20, •. 2SS33,
y (Kýí» húaénu viö Lnk|ar1org) *
DanM Ámaaon, Wgg.
faataignasaH. £
Góð eign hjá...
25099
^ínbýííshúsT^aðhús!
MOSFELLSSVEIT, 155 fm fallegt timbureiningahús á einni hæð,
ásamt steyptum kjallara. Bílskúrsplata. Fullbúið. Verð 2,1 millj.
TUNGUVEGUR, 140 fm endaraðhús á 2 hæðum. 3—4 svefnherb.
Rúmgóð stofa. Góður garður. Rólegur staður. Verð 1.500 þús.
VESTURBÆR, steypt plata að 200 fm einbýlishúsi á tveimur hæð-
um ásamt 25 fm bílskúr. Allar teikningar fylgja. Glæsileg eign.
SELÁS, 260 fm fokhelt einbýlishús á 2. hæðum, endahús. Bílskúr.
Öll gjöld greidd. Verð 1,8—1,9 millj.
FROSTASKJÓL, 4 raðhús á 2. hæðum. Fokheld að innan, en
fullgerö að utan. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö.
Sérhæöir
BÁRUGATA, 110 fm falleg íbúö á 1. hæð í þríbýll, ásamt 25 fm
bílskúr. Ný eldhúsinnrétting. Falleg teppi. Sér inng. Verð 1.550 þús.
NÖKKVAVOGUR, 110 fm góð hæö í þríbýlishúsi ásamt nýjum 32
fm bílskúr með 3ja fasa raflögn. Nýtt gler. Verö 1500 þús.
BARMAHLÍÐ, 130 fm falleg íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. 2
stofur, 2 svefnherb., nýtt gler. Nýjar lagnir. Verö 1,4 millj.
LINDARGATA, 100 fm falleg 4ra herb. hæö í þríbýli. Timburhús,
ásamt 45 fm bílskúr, með vatni og hita. Allt sér. Verð 1 millj.
5—6 herb. íbúðir
HÁALEITISBRAUT, 140 fm falleg ibúö á 2. hæð ásamt bílskúrsrétti.
3 svefnherb., 2 stofur. Nýtt gler. Sér hiti. Verð 1.750 þús.
ESPIGERÐI — GLÆSILEGT PENTHOUSE, 160 fm sérlega glæsi-
leg íbúð. Fallegt útsýni. Vandaðar innréttingar. Verö 2,3 millj.
HVERFISGATA — SKRIFSTOFU-/ÍBÚÐARHÚSNÆOI, 180 fm.
Getur nýst hvort sem er sem íbúöar- eða skrifstofuhúsnæði. Verð
1,2 millj.
HVERFISGATA, 120 fm á 4. hæð í steinhúsi. 3—4 svefnherb. 2
stofur, gott eldhús. 30 fm svalir. Fallegt útsýni. Nýtt gler. Verð
1,1 —1,2 millj.
4ra herb. íbúðir
EYJABAKKI — BÍLSKÚR, 115 fm falleg íbúð á 3. hæð, efstu. Stór
stofa, 3 svefnherb. 25 fm bílskúr. Verð 1,4 millj.
BÁSENDI. 90 fm falleg íbúð á 1. hæö í þríbýli ásamt bílskúrsrétti. 3
svefnherb. Nýtt gler. Verö 1.350 þús.
SELJABRAUT. 115 fm sérlega glæsileg íbúö á tveimur hæðum.
Vandaðar innréttingar. Fullbúiö bílskýli. Bein sala. Verð 1,4 millj.
HJALLABRAUT. 90 fm góö íbúð á 2. hæð. Fallegar innréttingar. Ný
teppi. Nýtt parket. Verö 1,1 millj.
AUSTURBERG, 100 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Stórt
bað. Lagt fyrir þvottavél. Verð 1250 þús.
FAGRABREKKA, 125 fm góð íbúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi meö
skápum. Rúmgóð stofa, sér hiti. Verð 1,2 millj.
ÁLFHEIMAR, 120 fm falleg íbúð. 3 svefnherb. öll með skápum,
fallegt bað. Ný teppi. Manngengt geymsluris. Verð 1,4 millj.
JORFABAKKI, 115 fm falleg íbúð á 2. hæð, ásamt herb. í kjallara. 3
svefnherb., 2 stofur, þvottaherb., ný teppi. Verð 1,2 millj.
ÁLFASKEIÐ, 115 fm góö ibúð á 3. hæð, ásamt bílskúrssökklum. 3
svefnherb. Nýtt gler. Öll í toppstandi. Verð 1,2 millj.
HRAUNBÆR, 117 fm glæsileg íbúð á 2. hæö. 3 svefnherb. á sér
gangi Nýft eldhús. Gott gler. Öll í toppstandi. Verð 1.250 þús.
HRAUNBÆR, 117 fm góð íbúð á 2. hæö. Stór stofa. 3 svefnherb.
Miklir skápar. Gott gler. Ný teppi. Verð 1,2 millj.
EFSTIHJALLI, 115 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb. ásamt 1
herb. í kjallara. Fallegar innréttingar. Verö 1.250—1.300 þús.
MIKLABRAUT, 115 fm faileg risibúð i fjórbýlishúsi. 3—4 svefnherb.
Nýtt eldhús. Tvöfalt gler. Verö 1200—1250 þús.
LEIFSGATA — BÍLSKÚR, 120 fm efri hæð og ris í fjórbýli. 2 stofur.
3—4 svefnherb. 25 fm bílskúr. Verð 1,4 millj.
3ja herb. íbúðir
RÉTTARHOLTSVEGUR — BÍLSKÚR, 75 fm falleg ibúö, 2 stofur,
svefnherb. m/skápum. Tvöfalt verksmiðjugler. Sór hiti. Góð teppi.
Verð 1.150 þús.
BOÐAGRANDI, 85 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb. Fallegt
eldhús. Sér inng. Útsýni. Verð 1250 þús.
FLYDRUGRANDI 80 fm glæsileg íbúð á 3. hæð. Vandaðar innrótt-
ingar. Sauna. 2 svefnherb. m/skáþum. Verð 1.250 þús.
LANGABREKKA. 85 fm íbúð á jarðhæð i tvíbýli. Tvö svefnherb.
Eldhús meö góðum innrétting. Sér inng. Verö 800 þús.
FURUGRUND, 90 fm góð íbúð á 2. hæð efstu ásamt herb. í kjallara.
Fallegt eldhús., 2 svefnherb. Falleg teppi. Verð 1,1 millj.
KÓPAVOGSBRAUT, 90 fm falleg sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bíl-
skúrsrétti. Ibúðin er öll endurnýjuö. Allt sér. Verð 1250 þús.
ENGIHJALLI, 90 fm glæsileg íbúð á 6. hæð. Fallegt eldhús. 2
svefnherbergi, bæði með skápum. Vandaöar innréttingar. Útsýni.
Verð 1050 þús.
2ja herb. íbúðir
VESTURBERG. 65 fm falleg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Öll í topþ-
standi. Útsýni. Verð 850 þús.
MIDTÚN, 50 fm góð íbúð í kjallara, stórt eldhús. Svefnherbergi
með skápum. Sérinngangur. Danfoss kerfi. Rólegur staöur. Verð
700 þús.
KRUMMAHÓLAR, 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Svefnherb.
meö skápum. Fallegt bað. Gott eldhús. Ný teppi. Verð 800 þús.
KALDAKINN HF., 50 fm góö íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inng.
Góð teppi. Ósamþykkt. Verð 500 þús.
SKERJAFJÖRÐUR, 60 fm kjallaraíbúð í fvíbýlishúsi. Eldhús, stofa,
svefnherb. m/skápum. Allt sér. Þvottahús. Verö 650 þús.
Þórsgata 26 2hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Arni Stefánsson viðskiptafr.