Morgunblaðið - 19.01.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983
13
í lok greinar sinnar bendir
Arrabal á þá staðreynd, að frá
því að Castro tók völdin á Kúbu,
hafi meira en milljón manna eða
yfir 10% þjóðarinnar flúið land.
* * *
Hér á landi hafa menn getað
kynnst áróðrinum um Valladar-
es frá stjórnvöldum á Kúbu í
Þjóðviljanum í greinum eftir
Ólaf Gíslason blaðamann, sem
notar stafina „ólg“ til að auð-
kenna efni sitt. Hann skrifaði
grein um Valladares í Þjóðvilj-
ann 2. nóvember. Þar vekur
hann máls á því, að frásagnir af
Kúbumanninum hafi oft verið
„æði þverstæðukenndar". Því til
stuðnings vitnar hann í fyrri
hluta greinarinnar til Dagens
Nyheter og fréttir Morgunblaðs-
ins af komu Valladares til París-
ar.
En þeir á Þjóðviljanum hafa
fleiri blöð undir höndum og með-
al annars grein úr spænska
tímaritinu „Interviu" frá janúar
1981, sem sendi José A. Pages til
Kúbu til að kanna mál Valladar-
es og komst hann að því „að
Valladares hefði hvorki verið
ákærður fyrir hugsanir sínar né
fyrir það að hafa verið í lögreglu
Batista, heldur hefði hann ásamt
með 17 öðrum verið dæmdur fyr-
ir að vera félagi í hryðjuverka-
hóp, sem þegið hefði sprengiefni
frá CIA, sprengt sprengjur á al-
mannafæri og orðið vegfarend-
um, konum og börnum, að bana“.
Þá kemur einnig fram, að
spænski blaðamaðurinn hafi séð
Valladares í sjúkrahúsi, sem
neitaði blaðamanninum um við-
tal, „en skáldið leit vel út, að
sögn, þrátt fyrir sjúkdóm sinn,
og bar það ekki með sér að vera
orðinn 42 ára“, segir í Þjóðvilj-
anum.
Eftir að Ólafur Gíslason hefur
vitnað í þessar andstæðu heim-
ildir, lýkur hann grein sinni með
þessu frá eigin brjósti:
„Kúbönsk stjórnvöld líta á
Valladares-málið sem tilbúna
áróðursherferð. Þau hafa einnig
sent frá sér gögn um málið. Þar
á meðal myndir af skírteini
Valladares frá Batista-lögregl-
unni, ljósmynd af frétt blaðsins
Revolucion um handtöku hans,
ljósmyndir af fórnarlömbum
sprengjutilræðanna og plagg er
sýnir að sérstakir meðmælendur
skáldsins í Batista-lögreglunni
hafi verið alræmdir blóðhundar
úr liði harðstjórans.
Við birtum hér ljósmyndir af
lögregluskírteini skáldsins og
forsíðu blaðsins Revolucion frá
30. desember 1960, þar sem birt-
ar eru m.a. myndir af vopnabúri
hinna handteknu, og getur svo
hver og einn gert upp hug sinn,
um hver sé sannleikurinn í þessu
undarlega rnáli."
Þessi grein Ólafs Gíslasonar
varð til þess, að Guðmundur
Magnússon, blaðamaður á Tím-
anum, kvaddi sér hljóðs í blaði
sínu 7. nóvember 1982. Hann tel-
ur Ólaf Gíslason sýna „ótrúlega
hlutdrægni" og segir meðal ann-
ars:
„Ég hef satt að segja aldrei
orðið var við það að nokkurt blað
eða tímarit með sjálfsvirðingu
tæki upp hanskann fyrir réttar-
glæpi Castróstjórnarinnar vegna
Valladares. Til þess hóps tel ég
auðvitað ekki málgögn Sovét-
kommúnismans. Fréttaskýring
ólg. er í hróplegri andstöðu við
skrif sósíalista á Vesturlöndum
og fer að auki á skjön við þau
sjónarmið sem ég hélt að væru
ríkjandi á Þjóðviljanum um
mannréttindamál."
En málsvörn Ólafs Gíslasonar
fyrir „réttarglæpi Castróstjórn-
arinnar“ var ekki þar með lokið.
Með sýnilegri velþóknun birtir
hann viðtal við nýskipaðan sendi-
herra Kúbu á íslandi, Fernando
Florez Ibarra, í Þjóðviljanum 13.
nóvember. Meðal fyrirsagna sem
Ólafur velur er þessi: „Valladar-
es herferðin var ekki tilkomin af
ást á mannréttindum, heldur
hatri á kúbönsku bylting-
unni...“ Og í viðtalinu segir
sendiherra alræðisstjórnarinnar:
„Armando Valladares er ekki
skáld, eins og hann hefur sjálfur
lýst yfir. Hann er heldur ekki í
hjólastól eins og haldið hefur
verið fram. Hann er hins vegar
gagnbyltingarsinni sem var í
lögreglu Batista á meðan stjórn
hans var hvað blóðugust. Hann
tók þátt 1 hryðjuverkum eftir
byltinguna og fyrir það var hann
dæmdur."
Sendiherrann gefur þá skýr-
ingu á því að Valladares var lát-
inn laus „að hann vildi notfæra
sér fangavistina í pólitískum til-
gangi með því að leika einhvers
konar hetju eða píslarvott og
með því að gefa út yfirlýsingar
til óvina okkar."
☆ ☆ *
Ég tel, að þessi samantekt
sjni, að það er engin tilviljun að
Olafi Gíslasyni er falið af Þjóð-
viljanum að saka þá menn um
„ofsóknarbrjálæði" sem vekja
athygli á því hvernig vinstri-
sinnar leggja rithöfunda í einelti
fyrir að andmæla alræðinu. Hér
á landi eru talsmenn alræðisins
á Þjóðviljanum iðnir við að búa
til andrúm morðsins í kringum
rithöfunda og aðra. Og erum við
þá farnir að nálgast þann „raun-
veruleika sem umlykur okkur“
að þeirra mati.
85009
85988
Furugrund — 3ja herb.
ásamt 2ja herb. íb.
á jarðhæö
Hægt er að tengja íb. saman m.
hringstiga. Eigning er nýtt sem
tvær íb. í dag. Eign í góðu
ástandi. Vinsæll staður.
Rauðalækur —
sér inngangur
3ja herb. íb. á jarðhæð. Sér-
staklega gott ástand. Vel útlít-
andi hús. Ákv. sala.
Bugðulækur — 3ja herb.
Snyrtileg íb. á jarðhæð. Sér
hiti.
Furugrund — 4ra herb.
Góð íb. á 2. hæð ca. 110 fm .
Suður svalir, allt frágengið.
Neðra Breiðholt
— 4ra herb.
ibúö á 3ju hæö viö írabakka,
með herb. og geymslu í kjallara.
Eign í sérlega góöu ástandi.
Við Eyjabakka, meö bílskúr, á
efstu hæð. Útsýni.
Hafnarfjörður
— efri hæð m. bílskúr
Hæð í tvíbýlishúsi, ca. 100 fm
auk bílskúrs. Gott ástand. Út-
sýni. Verð 1450 þús.
Karlagata — mögulegar
3 íbúðir
Parhús á 3 hæðum. Húsið er nú
notaö sem ein íbúð, en gæti
hæglega verið þrjár 2ja herb.
ibúðir. Frábær staður. Selst í
einu lagi.
Garðabær —
hús á einni hæö
Húseign á einni hæð, ca. 165
fm auk bílskúrs, ca. 80 fm. Hús
í snyrtilegu ástandi. Góð stað-
setning, æskileg skipti ó minni
eign m. bílskúr og peninga-
milligjöf.
Kjöreignr
Ármúla 21.
85009 — 85988
Dan V.S. Wlium, Iðgfraðlngur.
Ólafur Guömundsson sölum.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRALÍT 58 60
SÍMAR 35300& 35301
Við Sævarland
Glæsilegt raðhús á 2 hæöum,
2x150 fm, ásamt bílskúr. Gæti
hentað sem 2 íbúðir. Hugsanleg
skipti á sérhæð.
Nesvegur
4ra herb. sérhæð með bílskúr.
Espigerði
4ra herb. glæsileg endaíbúð
(efsta hæð). Suöursvalir.
Safamýri
Glæsileg 4ra herb. ibúð á 1.
hæð. Öll endurnýjuð. Bílskúr.
Æsufell
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 7.
hæð. Nýjar vélar i sameign. Út-
sýni yfir borgina.
Hörðaland
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Boðagrandi
3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð.
Bílskýli.
Fannborg
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð.
Asparfell
Glæsileg 2ja herb. íb. á 3ju
hæö. Ný teppi. Þvottahús á
hæðinni.
Hraunbær
Mjög falleg 50 fm einstaklings-
íbúð á 2. hæð. Laus strax.
Fasteignaviöskipti
Agnar Óiafsson. Arnar Sigurðsson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
bergmðl *
SKÁLDIÐ VALLADARES 06
VALDSTJÓRNIN Á KIJBIJ
I Fáein nr» u „k«tU nndnrlrgn ■»!”
► ,„'(•*. ^“»**"* ‘** *nM '
’'*"*** • ***“'í
, . 11 •»> • ‘ ,w, s auanm iuí '«"* >**MOM»*«e «■
'ZlZSiZlSZZ,ns«r**iun mta '*«'* « *
,S »*W* .<:nj*rn«na. .<w orh, l«Wu>n •*l
„ „nrnr - N» >*> 1'"' ' «**É
M «'n'*.Í,'^«>u*»r.<* vr*.^n«» íAp'rwnAu.ennJ*, **,.*«, >.n|l
m. ,„í k, („»«.**, Br,(U..n ,,,n.„unJ», i„m >»«»"’ *■' Irs* •n.k.nn (W*a* «"•
, I .»**,. v»' unJtmi.Wn vrn. Nn,', -!*.'* .,*í*Un >„um EnJ* «> „»‘X
I* <(•"«>. mcv,,*m»nn* » V
\rm«ndo \ alladares
A. .prrnprfn, ,» CIA W"«»T VW •
■»» ».' (««*■„ .«►' -«■" (*„>• „> :
,n>.i.k*,»n«* U»s* i, s*»k «n nu>|» N
'» «,nn.« V> .(,,««>. «l*rnl »n
l '«*l» lxU'»«»* *>>n*A «mn*| . ' AUJ-
»,k« R,p.’„ ‘Juwn. < •Urt' 1
SoMalisminn a kubu
,,H.M|u i ■*». .A mm v* m •»
»n*l „m hf.nl, M">, .*>»'» *' J*A mm nu .
«. „mh*nd M.ncinU l®«m_" E| hc< ul, U(|* *W,c, or»* >»,
a l»| u„ hr,,»k(»
,»<(1*1* unn R««n D*b»* ,.l
I „mh«,„ CH* fiuara "* < «
..Hutsjonafaafi e*a
l hr>ðju*effcaæaður?"
, S iU*a*,«v 14 Mn* hV(« ,«l «»
s ,,ud*,«v MH Unm 1» .»1*. (*«f*i»n» V fiuðæ uudur
r **•*»••
w»l»» „Auu*-unvOm. >mmmm „ W|.aa»a*.r
„r„«o«.»». vtaw akrifar
.' S„*•„».« «**">'nJ' M
Grein Guðmundar Magnús-sonar í Tímanum 7. nóvember 1982.
Tjarnargata
3ja herb. 75 fm skemmtilega innréttuö
íbúö á 5. hæö í steinhúsi. Laus fljötlega.
Verö 780 þús.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg ibúö á jarö-
hæö í tvíbýli. Verö 980 þús.
Hraunkambur Hf.
3ja—4ra herb. mjög góö íbúö ca. 90 fm
á neöri hæö í tvibýli. Sér inngangur.
Verö 950 þús.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góö risíbúö í steinhúsi. Flisa-
lagt baö. Rúmgott eldhús. Verö 850
þús.
Efstasund
4ra herb. ca. 85 fm skemmtileg risibúö
í þríbýli. Verö 950 þús.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö ibúö á 1. hæö.
Verö 1250 þús.
Leifsgata
4ra til 5 herb. ágæt ibúö á 2. hæö.
Aöeins ein íbúö á hæöinni. Laus 1.
mars. Verö 1200 þús.
Blikahólar
4ra herb. ca. 117 fm mjög vönduö íbúö
á 1. hæö i lyftublokk. Sjónvarpshol.
Þvottur á hæöinni. Verö 1250 þús.
Asparfell
4ra herb. ca. 115 fm vönduö íbúö á 7.
hæö í lyftublokk. Tvennar svalir. Mikil
sameign. Verö 1350 þús.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. ca. 100 fm falleg endaíbúö á
1. hæö. Nýstandsett sameign. Verö
1250 þús.
Hvassaleiti
4ra herb. ca. 110 fm falleg endaíbúö á
4 hæö. Bilskúr fylgir. Verö 1500 þús.
Njálsgata
3ja herb. ca. 85 fm miöhæö i járnv.
timburhúsi. Tvö íbúöarherb. i kjallara
fylgja. Verö 950 þús.
Fífusel
4ra herb. ca. 117 fm nýleg ibúö á 1.
hæö. Nýtt fallegt eldhús. Verö 1300
þús.
Hólmgarður
4ra herb. efri hæö ásamt risi i fjórbýli.
Verö 1300 þús.
Bárugata — Sérhæð
5 herb. ca. 115 fm íbúö á 1. hæö í
fjórbýlissteinhúsi. Góöur bilskúr fylgir.
Verö 1550—1600 þús.
Njörvasund
4ra herb. ca. 110 fm neöri sérhæö í
tvíbýli. Góöur bilskúr fylgir. Verö 1500
þús.
Hellisgata Hf.
6 herb. ca. 160 fm mjög góö ibúö á 2
hæöum í tvibýli. Eignin er mikiö endur-
nýjuö. Ðílskúrsréttur. Möguleiki aö taka
minni eign upp í kaupverö. Verö 1650
þús.
Vesturgata
Járnklætt timburhús, alls um 120 fm, á
2 hæöum og meö 2 íbúöum. Verö 1150
þús.
Akranes
4ra herb. ca. 100 fm mjög góö efri hæö
í tvibýli. Sér inngangur. Laus 1. júní.
Verö 700 þús.
Bollagarðar
Stórglæsilegt raöhús, alls um 260 fm,
m/innb. bilskúr. Sauna. Tveir arnar.
Vandaöar innréttingar. Ýmis eignaskipti
möguleg.
Óskum eftir öllum stærðum eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
MARKADSMÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Árnl Hreiðarsson hdl.
Sölumenn Iðunn Andrésdóttir 16687 Anna E. Borg 13357
FASTEIGNAMIÐLUN
Til sölu eftirtalin
fyrirtæki:
Góð sérverslun meö tómstundavörur i leiguhúsnæöi í austurborg-
inni. Mjög góður vörulager af vinsælum vörum. Gott langt sölutíma-
bil framundan.
Pylsuvagn til sölu á fjölförnum staö í Austurborginnl.
Kvenfataverslun. Góö kvenfataversl. í hjarta borgarinnar. Meö góö
viðskiptasambönd. Uppl. aöeins á skrifst.
Sérverslun — heildsala. Góö sérverslun í austurborginni meö
góöa veltu, er i rúmgóðu húsnæði og hefur 3 góö vöruumboð.
Toppsölutimi framundan.
Matvöruverslun í austurborginni. Góð matvöruverslun í austur-
borginni, sem verslar með brauö, mjólk og nýlenduvörur. Til af-
hendingar strax.
Sérverslun í Hafnarfiröi. Góö sérverslun meö ört vaxandi veltu í
verslunarsamstæöu. Góður sölutími framundan.
Húsgagnaverslun í Reykjavík. Húsgagnaverslun í verslunarsam-
stæöu á góðum stað í borginni. Verslunin er í björtu og góðu
leiguhúsnæði, ca. 420 fm. Góöur lager. Mjög hagstæð kjör.
Brauö- og kökugerð m/mjög góö viðskiptasambönd. Ört vaxandi
fyrirtæki meö sérstaka framleiðslu. Til greina kemur að selja 50% í
fyrirtækinu.
Þekkt raftækjaverslun í hjarta borgarinnar. Verslunin er meö mjög
þekkt raftækjaumboð.
Góður söluturn í austurborginni meó góöa veltu.
Reiðhjólaverkstæöi meö góö viöskiptasambönd i góöu leiguhús-
næði. Góður viöskiptatími framundan. Verð 120 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni) „
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
piínrgtwW
Gódan daginn!