Morgunblaðið - 19.01.1983, Side 9

Morgunblaðið - 19.01.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 9 í1y|11540 Einbýlishús í Hvömmunum Vorum aö fá til sölu 228 fm einbylishús viö Smárahvammi. Húsiö er kjallari og 2 hæöir. í kjallara eru þvottaherb. og geymslur, á 1. hæö eru samliggjandi stofur, husbóndaherb., hol, eldhús og wc. Á efri hæö eru 5 svefnherb. og baöherb. Stórkostlegt útsýni yfir bæinn og höfnina. Verö 3 millj. Einbýlishús í Smáíbúöarhverfi Vorum aö fá til sölu 155 fm gott einbýl- ishús i Smáibúöarhverfi. Verö 2,5 millj. Einbýlishús í Hafnarfiröi 125 fm snoturt hús víö Reykjavíkurveg. Niöri eru 3 litlar samliggjandi stofur, eldhús og baöherb., svalir út af borö- stofu. Uppi eru 2—3 herb. og sjón- varpshol. í kjallara eru þvottaherb. og geymslur Góö lóö. Verö 1550—1600 þús. Raðhús við Frostaskjól 286 fm raöhús. Húsiö afhendist rúm- lega tilbúiö undir tréverk og málningu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raöhús viö Heiðnaberg Til sölu nokkur samliggjandi raöhús. Húsiö er 265 fm á 2 hæöum. Innbyggö- ur bílskur Húsiö afh. fullfrágengiö aö utan en fokheld aö innan Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Sérhæö viö Hvassaleiti 6 herb. 150 fm vönduö neöri sórhæö. 25 fm bílskúr. Verö 2,1 millj. í Norðurbænum Hf. 6 herb. 150 fm falleg ibúö á 3. hæö (efstu). 4 svefnherb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi Laus strax. Verö 1600—1650 þús. Sérhæö í Vesturborginni 5 herb. 130 fm góö efri sérhæö. Bil- skúrsréttur. Verö 1,9 millj. Viö Austurberg 4ra herb. 100 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Rúmgóöur bilskúr. Verö 1250 þús. í Hliðunum 3ja herb. 85 fm góö ibúö á 2. hæö. Svalir. Herb. i risi Verö 1,1 millj. Viö Álfaskeiö 3ja herb. 93 fm góö ibúö á 4. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Laus strax. Verö 1050 þús. í smíðum í Garðabæ Höfum til sölu 2ja og 4ra herb. ibúöir viö Lyngmóa. íbúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk og málningu i mai nk. Teikn og uppl. á skrifstofunni. Við Hraunbæ 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Verö 800—850 þús. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm snotur ibúö á 1. hæö. Sér inng. Sér hiti. Verö 550 þús. FASTEIGNA ILÍ\ MARKAÐURINN m Oónsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Lóve lóglr 26600 allir þurfa þak yfir höfudid ÁLFHEIMAR 4ra herb. ca. 120 fm ibúö á 4. hæö í blokk. Nýleg teppi. Suöur svalir. Verö 1.400 þús. ASPARFELL 4ra herb. ca. 100 fm íbúö i háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Mikiö útsýni. Verö 1100 þús. LAUGARNES Einbýlishús, (múrhúöaö timburhús). Hús á eftirsóttum staö. Verö 1.650 þús. BLÖNDUHLÍÐ 4ra herb. ca. 130 fm á 1. hæö í þríbýl- ishúsi. Sér inng. Sér hiti. ibúö i góöu ástandi. Selst mjög gjarnan i skiptum fyrir stærri eign i Hliöum t.d. hæö og ris. Gott tækifæri fyrir þá sem vildu minnka viö sig í Hlíöunum. BREKKULÆKUR 5 herb. ca. 130 fm ibúö á 2. hæö í nýlegu fjórbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sér hiti. Bílskúr. fylgir. Verö 1.750 þús. FURUGRUND 2ja herb. ca. 65 fm íbúö i 3ja hæöa flokk. Herb. i kjallara fylgir. Nýleg góö ibúö. Suöur svalir. VeröJ^^þús.^/w'-' AKRANES Höfum kaupanda aö góöri íbúö á Akra- nesi. Má hvort heldur vera, góö blokk- aríbúö, hæö, raöhús eöa einbýliu. Þarf ekki aö vera laust fyrr en seinni partinn i mai. GARÐABÆR Glæsilegt fokhelt einbýlishús á tveim hæöum ca. 300 fm meö bilskúr. Til afh. fljótlega. Verö ca. 2,0 millj. Fossvogur 4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæö i blokk. Góöar innréttingar. Verö 1.500 þús. LAUFAS 5 herb. ca. 137 fm neöri hæö i tvíbýlis- húsi. 35 fm bilskúr fylgir. Allt sér. Verö 1.750 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca. 80 fm samþykkt kjallara- ibúö i steinhúsi. Verö 870 þús. SELÁS 2ja ibúöa hús ca. 150 fm aö grfl. á tveimur hæöum. Á jaröhæöinni er 3ja herb. íbúö, tvöf. bílskúr o.fl. Efri hæöin er tvær stofur og 3 svefnherb., eldhus o.fl. Húsiö selst í núverandi ástandi þ.e. ibúöin á jaröhæöinni er svo til fullgerö, en efri hæöin tilb. undir múrverk. Verö 2,6 millj. STIGAHLÍÐ 5 herb. ca. 114 fm ibúö á 2. haaö i blokk. Verö 1.450 þús. Fasteignaþjónustan Auslurtlmli 17, t. 2000. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Neðra-Breiðholt - 3ja herb. Ca. 95 fm glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö viö Eyjabakka. jbúöin er meö sér svefnherbergisálmu, þvottahús á hæöinni, rúmgott eldhús meö borökrók, stór stofa meö borðstofu. Geymsla í íbúðinni + stór geymsla í kjallara og mikil sameign. Laus strax. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, heimasími 77182. Sími 16767. Til sölu Uröarbakki Raðhús á 2 hæðum, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergl, eldhús með borökróki, baöherbergi, snyrting, þvottahús og forstof- ur. Bílskúr. Stærö ca. 145 fm auk bílskúrs. Skemmtileg eign. Stórar svalir. Góöur garöur. Ágætur staöur. Teikning til sýnis. Einkasala. Vesturberg 4ra herbergja íbúö á 3. hæð í húsi á góöum staö viö Vesturberg. Ein stofa, 3 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. Útsýni. Laus strax. Einkasala. íbúöir óskast Hef kaupendur aö ibúöum af ýmsum stæröum og geröum. Vinsam- legast hafið samband viö undirritaðan strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala, Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. HUSEIGNIN 'rtf Sími 28511 rf; ^J) Sími 28511 r; PJ | Skólavörðustígur 18, 2.hæö. Opið kl. 9—19. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfariö vantar allar geröir fast- eigna á skrá. Furugrund — 3ja herb. Góö 90 fm ibúö í 2ja hæða blokk + aukaherb. í kjallara. Suöur svalir. Skipti koma til greina á 110—120 fm íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Verö 1,1 millj. Hamrahlíö — 3ja herb. Björt 90 fm íbúö í kjallara. Verð 950 þús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Miötún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð tilboö. \Furugrund — 2ja íbúöa eign 3ja herb. íbúö á hæö + einstakl- ingsíbúö í kjallara. Skemmtileg eign. Verð 1300 þús. Austurberg — 4ra herb. Mjög góö tæplega 100 fm íbúö á 3. hæð auk bílskúrs. Góö teppi. Suöur svalir. Lítil veö- bönd. Verö 1.150—2 millj. Mosfellssveit — makaskipti 150 fm hæö í ca. 20 ára gömlu húsi. Nýlegar innréttingar. 4 svefnherbergi, stofa, stórt eld- hús og bað.Tvöfalt gler. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúö á Rey k javík u rsvæðinu. Borgarholtsbr,- sérhæö 113 fm sérhæö auk bílskúrs. Tvöfallt nýtt gler, þvottahús á hæðinni. Verö 1,6—1,7 millj. Brávallagata — 4 herb. 100 fm íbúö á 4. hæö í stein- húsi. Nýjar innréttingar á baöi. Tvöfalt gler. Suður svalir og sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra til 6 herb. íbúö á Reykja- víkursvæðinu. Seljabraut 3ja—4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæö. 2 svefn- herb., hol, stór stofa, búr. Bíl- skýli fylgir. Bein sala. Hæöarbyggð - Garðabæ 3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö. Rumlega tilbúin undir tréverk. Einnig er 50 fm íbúðarhúsnæði fokhelt. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefn- herb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Álfaskeiö — 4ra herb. 100 fm íbúö ásamt bílskúr. Verð 1250 þús. Kársnesbraut — einbýli Ca. 125 fm jarnvariö timburhús auk bílskúrs á 2 hæöum. Ris: eitt herbergi og hol. Og hæö: stofa, eidhús, baö, þvottahús og 2 svefnherb. sem eru í viö- byggingu. Lítil veöbönd. Verð 1,1 millj. Einbýli — Mosfellssveit Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim hæðum. Neöri hæöin er óklár- uö. Skipti koma til greina á sérhæö eða minni eign á Reykjavíkursvæöinu. Hjarðarland — Mosfellssveit 835 fm eignarlóð ásamt teikn- ingum aö 270 fm einbýlishúsi á 2 hæöum. Teikningar á skrif- stofunni. Vestmannaeyjar Höfum fengiö til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvor. ibúöirnar eru í topp standi, ný innréttaðar í gömlum stil, selj- ast saman eða í sitt hvoru lagi. Bein sala. Verð 990 þús. Öll skipti koma til greina. Höfum fengið kaupanda af toppeign í Þingholtunum. Lóð á Seltjarnarnesi Vorum aó fá til sölu 900 fm lóö á mjög góóum staö á Seltjarnarnesi noröan- veröu. Uppdráttur og teikn. á skrifstof- unni. Lóö í Arnarnesi 1200 fm eignarlóó. Upplýs. á skrifstof. Viö Bláskóga 250 fm glæsilegt einbýlishús á 2 hæö- um. 30 fm bilskúr. Glæsilegt útsýni. Möguleiki a lítilli ibúó i kjallara. Ákveöin sala. Lítiö áhvílandi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Glæsilegt einb. v. Hofgaröa 247 fm einbýlishus á glæsilegum staö m. tvöf. bilskúr auk kjallararúmis. Allar innanhússteikningar fylgja. Samþ. úti- sundlaug. Góö lóö og gott útsýni. Teikning á allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. Hlíðarás Mosf. Höfum fengió í sölu 210 fm fokhelt parhús m 20 fm bilskur. Teikn. og upp- lýs. á skrifstofunnmi. Parhús á Gröndunum Til sölu 160 fm parhús m. innb. bílskúr. Húsió afhendist tilb. undir tréverk og máln. í febr. nk. Teikningar á skrifstof- unni. í Seljahverfi — fokhelt 306 fm glæsilegt tvílyft einbýlishús m. 40 fm bilskúr. Uppi er m.a. 4 svefnherb., eldhús, þvottaherb., baö, skáli og stór stofa. I kjallara er möguleiki á litilli íbúó. Teikn og allar nánari upplysingar á skrifstofunni. Við Sóleyjargötu 4ra—5 herb. ibúö 120 fm á 1. hæö. Nýtt gler. Verö 1.600 þút. Við Hjallabraut 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö. Suöursval- ir. gott útsýni. Búr og þvottahús innaf eldhúsi, Verö 1.300 þút. Hæð viö Rauðalæk 4ra—5 herb. 140 fm hæö (3. hæö). Verö 1.400 þú». Lítið einbýlishús í Vesturborginni 3ja—4ra herb. 70 fm einbýlishús á einni hæö. 300 fm eignarlóó. Verö 1.200 þús. Viö Háaleitisbraut m. bílskúr Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaöa ibúó á 3. hæö. Góöur bilskúr Verö 1300—1350 þús. Við Hraunbæ 3ja herb. snotur ibúó á 3. hæö Verö 980 þús. Viö Kleppsveg 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Park- et á stofum. Glæsilegt útsýni. Verö 1 millj. Viö Tjarnargötu 3ja herb. 70 fm skemmtileg rishaBÖ. Verö 750 þús. Útb. 560 þús. Við Mjóuhlíö 2ja—3ja herb snotur kjallaraibúó 80 fm. Verö 690 þús. Viö Asparfell 2ja herb. snotur íbúö á 5. hæö. Gott útsýni. Verö 770 þús. Viö Eyjabakka 2ja herb. góö íbúö á 1. hæö. 65 fm. Verö 850 þús. Við Efstasund 2ja herb. snotur ibúó á 1. hæö Viö- arklædd stofa. Góö lóö. Verö 750—780 þús. Viö Miötún 2ja herb. snotur kjallaraibuö Rólegur staóur. Sér inng Verö 700 þús. Skrifstofuhæö við Miðborgina 175 fm skrifstofuhæó sem er: 8 herb móttaka, eldhúsaöstaöa, snyrting og skjalageymsla. Einbýlishús eöa raðhús í Háaleiti Vesturborginni eða nærri Mióborginni Góö útb. í boöi. 25 EiGnnmioLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 X „ I SÍMI 27711 Sólustjóri Sverrir Krislmsson Valtyr Sigurösson loglr Þorleilur Guömundsson solumaöui I innctp.nn Bech hrl Simi I23?fi Heimasimi sölum. 30483. EICIMASALAM REYKJAVIK Höfum kaupanda aó 2ja—3ja herb. ibúö gjarnan miö- svæöis i borginni. íbúóin má þarfnast standsetningar. Góö útb. i boöi. Einnig höfum viö góöan kaupanda aö 3ja herb. ibúó á Melunum. Höfum kaupendur aö 2ja—5 herb. ris og kjallaraibúöum. Ymsir staöir koma til greina. Mega i sumum tilfellum þarnast standsetn- ingar. Góöar útb. geta veriö i boöi. Höfum kaupanda aö góöri sérhæö á góöum staö i borg- inni, fyrir rétt eign er mjög góö útb. i boói. Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. ibúö gjarnan i f jölbýl- ishúsi. Mjög góö útb. í boöi. Höfum kaupendur aö góöum 2ja og 3ja herb. ibúöum, gjarnan í Árbæjar- eöa Breiöholtshverfi. Fleiri staöir koma til greina Mjög góöar útb. eru i boöi Höfum kaupanda aó einbýlishúsi i gamla bænum. Húsió má þarfnast standsetningar. Góöar útb. i boöi fyrir rétta eign. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. HVERFISGATA HF. Skemmtilegt ný uppgert einbyli (timbur). Kjallari, hæö og ris. Samtals 150 fm. Nýtt gler, nýjar lagnir. Verö 1700 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. íbúð á jaröh. Góöar innréttingar, sér inngangur. Sér hiti. Verð 1350 þús. JÖKLASEL Sérlega vönduö ca. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð í 2ja hæöa blokk. Verð 1150—1200 þús. ÁLFASKEIÐ — SÉRHÆÐ 114 fm 4ra herb. efri sérhæö i tvíbýli. Sér inng. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. LINDARGATA Mikiö endurnýjuö rúmgóö 4ra herb. sérhæö ásamt 40 fm bílskúr. Laus fljótl. Mög. að taka litla íbúö uppí. Verö 1.050 þús. LANGABREKKA Rúmgóö 3ja herb. íbúö á jarö- hæö í tvíbýli. Gæti losnað fljótt. Verö 800 þús. HRINGBRAUT Rúmgóö 3ja herb. íbúö á jarö- hæð í tvíbý.i. Gæti losnaö fljót- lega. Verð 900 þús. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæð. Verð 830 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Vesturbær RAÐHÚS VIÐ BOÐAGRANDA Til sölu og afhendingar strax vel staösett og fallegt raöhús á tveimur hæöum, alls um 200 fm, meö innbyggöum bílskúr. Húsiö er fokhelt og glerjað. Atll N atínsson löp.tr. Suöurlandshratit 18 84433 82110

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.