Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 24
I 24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skartgripaverslun Viljum ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa. Vinnutími 12.00—18.00. Þarf aö geta starfaö sjálfstætt, vera snyrti- leg og hafa góöa framkomu. Aldur 25—35 ára. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F — 3087“, fyrir 24. nk. Mosfellssveit Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293. Nemi í framreiðslu Framreiöslunemi óskast á veitingahúsiö Arn- arhól. Upplýsingar hjá yfirþjóni milli kl. 3—5 í dag og næstu daga. Arnarhóll, Hverfisgötu 8—10, sími 18833. Háseta vantar á Pálma BA 30. Uppl. í síma 26311 og 94-1160. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Keflavík. Bæjarlögmaöur Starf bæjarlögmanns hjá Hafnarfjaröarbæ er laust til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt samningi viö starfsmannafélag Hafnarfjarö- ar. Umsóknir um starfiö sendist undirrituöum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 24. janúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Sendill óskast Óskum eftir aö ráða sendil á skrifstofu okkar hálfan daginn e.h. Uppl. og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kron, Laugavegi 91, 4. hæð. Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Staða fram- kvæmdastjóra viö Félagsheimilið Festi í Grindavík er laus til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir óskast sendar undirrit- uðum í síöasta lagi 15. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Grindavík, Víkurbraut 42. Sími 92-8111. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Rafvirkjar Óska eftir vinnu í 5 mánuði. Uppl. í síma 53142. Vanur togara- skipstjóri sem dvalist hefur 2 ár erlendis við skipulags- og eftirlitsstörf varðandi fiskiönaö, óskar eftir starfi hérlendis. Uppl. í síma 99-1017. Sölumaður Óskum aö ráða starfskraft til starfa í af- greiðslu viö sölu vátrygginga. Starfstími: 1. febrúar 1983 — 1. september 1983. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á augl.deild blaösins fyrir 24. janúar merkt: „Tryggingar — 493“. Hitaveita Suður- nesja óskar eftir vaktmanni í varmaorkuverið í Svartsengi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja fyrir 30. janúar 1983. Garðabær — Garðaskóli: Hjúkrunarfræðing vantar að Garöaskóla í 3 mánuöi frá 1. febrú- ar næstkomandi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 41451 og 42194. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn e.h. Góö kunnátta í vélritun, ensku og íslensku æskileg. Tilboö sendist blaðinu fyrir 25. jan. merkt: „H — 3570“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Almennur félagsfundur Kaupmannasamtaka íslands veröur haldinn miðvikudaginn 19. janúar kl. 20.30 í ráðstefnusal Hótels Loft- leiða. Dagskrá: Breyting á reglugerö um söluskatt og reglu- gerö um bókhald. Á fundinum flytja erindi og svara fyrirspurnum þeir Árni Kolbeinsson, deildarstjóri í fjármálaráöuneytinu og Garöar Valdimarsson, skattrannsóknastjóri. Læknar — Árshátíö Munið árshátíö félagsins sem haldin verður í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 22. janúar nk. Miðasala á skrifstofu Læknasam- takanna í Dómus Medica. Læknafélag Reykjavíkur. Til sölu 130 18 mm blýteinar, flot og drekar. 60 bjóö, 6 mm lína, 8 autofiskar. Alsjálfvirkar hand- færarúllur. Einnig 100 amper hleðslutæki. Allt lítið notaö. Uppl. í síma 95-3139 og 3151 á kvöldin. Prentvélar Til sölu 2 prentvélar (leterpress) Super Egeria (57x44,5) og Grafó dígulvél. Uppl. í síma 50477. húsnæöi öskast Atvinnuhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu í Reykjavík 80—100 fm húsnæði. Aðkeyrsludyr nauð- synlegar. Uppl. í síma 35544 eða 30000. G. Gunnarsson heildverslun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.