Morgunblaðið - 19.01.1983, Page 11

Morgunblaðið - 19.01.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 11 Einbýlishús og raðhús Fjaröarás. Nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum, neöri hæö tilbúin, efri hæö tilbúin undir pússningu. Árbær. 140 fm raöhús meö bílskúr. 4 svefnherb. Vandaöar innrétt- ingar. Nýtt gler. Útb. 1400—1450 þús. Granaskjól. 250 fm einbýlishús, fokhelt en tilbúiö aö utan. 40 fm bilskúr. Teikn. á skrifst., ákv. sala. Hjarðarland, Mos. Alls 240 fm nýlegt timburhús. Hæöin fullbúin. Vandaöar innréttingar. Garðabær. Einbýlishús á tveim hæöum. Ekki fullbúiö. Marargrund. 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr. Fossvogur. 260 fm raöhús á 3 pöllum. 5 svefnherb. Innbyggöur bílskúr. Ákv. sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö. Mosfelissveit. Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin. Hafnarfjöröur. Járnvariö timburhús, kjallari, hæö og ris. 50 fm grunnflötur. Byggt 1935. Talsvert endurnýjaö. Verö 1,2 millj. Laugarnesvegur. 200 fm einbýlishus, timbur, á 2 hæöum ásamt bílskúr. Ákveöin sala eöa skipti á minni eign. Norðurbær Hafnarf. 140 fm vandaö einbýlishús á einni hæö ásamt tvöföldum bílskúr. 4 rúmg. svefnherb. Byggt '74. Hafnarfjörður. 140 fm einbýlishús á 1. hæö. 4 svefnherb. Rúmgóö- ur bílskúr. Skipti æskileg á stærra húsi í Hafnarfirði. Hæðir Leifsgata. 125 fm efsta hæð og ris í þríbýlishúsi. Bílsskúr. Gesta- snyrting. Suðursvalir. Verð 1,4—1,5 millj. Mosfellssveit. 150 fm hæö í eldra tvfbýlishúsi. Stór eignarlóð. Verö 1,4 millj. Lindargata. 150 fm hæð í steinhúsi. 4 svefnherb. og mjög góð stofa, nýtt rafmagn og hiti. Verö 1450—1500 þús. Otrateigur, meö sér inngangi rúmlega 90 fm íbúö í tvíbýli. Flísalagt baðherb. Nýlegar innréttingar. Geymsluris. Hverfisgata. Rúmlega 170 fm hæö í steinhúsi. Innréttað sem 2 íbúðir. Möguleiki sem ein stór íbúö eöa skrifstofuhúsnæöi. Garðabær. Vönduð 140 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt baö. Allt sér. 32 fm bílskúr. Skipti á ca. 170 fm einbýli eða ákveöin sala. 4ra—5 herb. íbúðir Óðinsgata hæö og ris, alls ca. 90 fm m. sér inng. í steinhúsi. Baðstofuloft panelklætt, nýleg eldhúsinnrétting, ný teppi. Hvassaleiti 110 fm íb. á 2. hæö ásamt nýlegum bílskúr. Eingöngu skipti á einbýlishúsi. Kleppsvegur Vönduö 120 fm íbúð viö Sundin, m. suöur svölum. Skipti á hæö í Laugarneshverfi. Kjarrhólmi, 110 fm íbúö á efri hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður Svalir, Mikið útsýni. Verö 1200—1250 þús. Flúðasel, á 3. hæö nýleg 110 fm íbúö. Bílgeymsla. Ný teppi. Verð 1350 þús. Suövestur svalir. Krókahraun, 118 fm íbúö á 2. hæö efstu í fjórbýlishúsi. Ný teppi. Nýjar innréttingar. 32 fm bílskúr. Sala eöa skipti á 4ra herb. Hulduland. Glæsileg 130 fm íbúö á 2. hæö (efstu). 4 svefnherb. Þvottahverb. í íbúðinni. Bílskúr. Ljósheimar. 120 fm góö íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Verö 1,3 millj. Engihjalli. 5 herb. íbúð á 2. hæö. 125 fm. Verð 1,3 millj. Hraunbær. 110 fm íbúö. Verð 1200 þús. Útb. 850—900 þús. Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæö. Mikið endurnýjuð. Danfoss. Verksmiöjugler. Suðursvalir. Skipasund. Vönduö 90 fm hæð í þríbýli. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Verð 1050—1100 þús. Kóngsbakki. Á 3. hæö 110 fm íbúö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Grettisgata. Hæö og ris í járnvöröu timburhúsi. Tvfsýli, allt 140 fm. Laugavegur. Hæö og ris, endurnýjaö aö hluta. Laust nú þegar. Vesturbær. 90 fm efri hæö í tvíbýli. Byggingarréttur fyrir tvær íbúðir ofan á. Laust nú þegar. Verö 900—950 þús. Ákv. sala. Skipti. Hrafnhólar. 110 fm íbúö á 1. hæð. Furuinnréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Verö 1,2 millj. Álfaskeið. 120 fm íbúö á efstu hæö í 15 ára blokk. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Bílskúrssökklar. Möguleiki á 4 herb. Flisalagt baöh. Hjallabraut Hf. 117 fm íbúö á 2. hæö í 8 ára húsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Rúmgóö stofa. Suöur svalir. Leifsgata Nýleg, tæplega 100 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Verö 1250 þús. 3ja herb. íbúðir Suðurgata Hf. 97 fm íbúö á 1. hæö í 10 ára húsi, sér þvottaherb., suðvestursvalir, fjórbýlishús, Ákveðin sala. Verö 1 millj. Einarsnes, 70 fm íbúö á 2. hæö. Ákveöin sala. Verö 720 þús. Flúðasel. Á jarðhæö, 75 fm íbúð, sér hiti. Verð 850 þús. Furugrund Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæö. Eikarinnréttingar. Kópavogsbraut — Sér hæð. 90 fm aöalhæö í tvíbýli. Mikiö endur- nýjuö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Byggingarréttur fyrir ca. 140 fm. Engihjalli. Góð 90 fm íbúö á 5. hæð í fjöibýlishúsi. Ákv. sala. Verö 950 þús. Útb. 700—710 þúsJ. Álfaskeið. 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Laugarnesvegur. Ca. 100 fm ibúö á 4. hæð. Ákveöin sala. Gæti losnaö fljótlega. Verð 950 þús. Hraunbær. Rúmlega 70 fm íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Ný teppi. Vönduö sameign. Verö 900—950 þús. Lindargata. 95 fm aöalhæö i timburhúsi meö sér inngangi. 47 fm bílskúr. Verö 1 millj. Seltjarnarnes. 85 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Fura á baöi. Leirubakki. Góö 86 fm íbúö á 1. hæö. 2 herbergi í kjallara, sem tengja má ibúöinni. Sér lóð. 2ja herb. íbúðir Álfaskeið, 67 fm íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. 25 fm bílskúr. Verð rúml. 900 þús. Bjargarstígur. 55 fm íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Verð 650 þús. Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Öldutún. Endurnýjuö stór 2ja herb. íbúö á jarðhæö. Allt sér. Öll endurnýjuö. Ný teppi. Húsiö er 15 ára steinhús. Verö 850 þús. Iðnaðarhúsnæði — Kapalhraun 730 fm iönaöarhúsnæöi. Skilast fljótlega. Rúmlega fokhelt. Teikn. á skrifstofunni. Grettisgata — Iðnaöarhúsnæði. 150 fm húsnæöi viö Grettisgötu. Vegna mikillar eftirspurnar aö undanförnu vantar okkur allar stæröir eigna á söluskrá. Jóhann Daviðsson, simi 34619, Agúst Guðmundsson, sími 41102 Helgi H. Jonsson, viöskiptafræöingur. IIÚSVAMilIJR FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆO. 21919 — 22940 Einbýlishús — Blesugróf m/bílskúr Ca. 135 fm fallegt einbýlishús á einni hæö. Verð 2,4 millj. Víöimelur — sérhæö og ris Ca. 100 fm hæö, skiptist í 2 stofur, eitt stórt svefnherb., eldhús og bað. í risi eru forstofa, tvö herb. og geymslur. Fallegur garöur. Verö 1750 þús. Einbýlishús — Kópavogi m/bílskúr Ca. 120 fm járnklætt timburhús. Laus 15. jan. Verö 1,1 millj. Einbýlishúsalóð — ca. 800 fm — Kópavogi Lóö á einum fegursta staö í Kópavogi. Einbýlishús — Kópavogi m/bílskúr Ca. 55 fm aö grunnfl. Hæð og ris. 900 fm lóð. Verö 1,2 millj. Einbýli — tvíbýli — Hafnarfiröi 3ja herb. hæö og ris + 2ja herb. kjailaraíbúö. Verö 1,9 millj. Hofgaröar — Seltjarnarnesi Ca. 227 fm fokhelt einbýlsihús m. tvöf. bílskúr. Sérhæð — 4ra herb. — Heimahverfi Glæsileg íbúö öll endurnýjuö á smekklegan hátt í fjórbýlishúsi. Rauöagerði — sérhæö Ca. 100 fm glæsileg jarðhæö í þríbýlishúsi. Þinghólsbraut — Kóp. — Sérhæö Ca. 120 fm nýleg vönduö 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Vesturgata — sérhæö — laus strax 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Öll endurnýjuö, utan og innan. Eiöistorg — 6 herb. — Seltjarnarnesi Vönduö ca. 160 fm íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Afhendist nú þegar tilbúin undir tréverk meö fullbúinni bílageymslu. Fagrabrekka Kóp. — 4ra—5 herb. Ca. 125 fm rúmg. ib. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1.250 þús. Dalsel — 4ra herb. m/bílageymslu Ca. 115 fm stórglæsileg endaíb. á besta staö í Seljahverfi. Sörlaskjól — 4ra herb. Ca. 100 fm falleg risíbúö í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 1.100 þús. Digranesvegur — 4ra herb. — Sér inng. Ca. 96 fm falleg íb. á jaröhæð í þríbýlishúsi. Verö 1.100 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. endaíb. Ca. 105 fm falleg íb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 1.100 þús. Hólmgarður — 3ja—4ra herb. Ca. 80 fm efri sérhæð ásamt rislofti í tvíbýlishúsi. Verð 1.250 þús. Mikil eftirspurn í aliar stærðir fasteigna. Hæðargarður — 3ja herb. Falleg ca. 90 fm íbúð á jaröhæö. Verö 950 þús. Hraunbær — 3ja herb. — Suöursvalir Góö ca. 90 fm íbúö á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Þvottah. í íbúö. Verö 1.100 þús. Noröurmýri — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í vönduöu húsi. Nýtt rafmagn. Sér hiti. Laugarnesvegur — 3ja herb. Ca. 95 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 920 þús. Valshólar — 3ja herb. Ca. 90 fm falleg jarðhæö í blokk. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1.050 þús. Hringbraut — Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 90 fm mikiö endurnýjuö íb. á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Krummahólar — 3ja herb. Ca. 85 fm falleg íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Suöur svalir. Hallveigarstigur — 3ja herb. Ákveðin sala. Ca. 85 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Verö 820 þús. Hæöargaröur — 3ja herb. Ca. 90 fm íb. á jarðhæö í þríbýlishúsi. Verö 900 þús. Noröurbær — Hafnarf.— 3ja herb. Ca. 96 fm glæsileg. íb. á 1. hæö í fjölbýli. Verö 1.050 þús. Grandavegur — 2ja herb. — Laus 1. mars Ca. 55 fm veöbandalaus ibúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð 670 þús. Vesturberg 2ja herb. Ca. 65 fm falleg íb. á 5. hæö i lyftublokk. Suðvestur svalir. Parhús — Heiöarbrún — Hverageröi Ca. 123 fm fallegt parhús með bílskúr. Verð 1.100 þús. 3ja herb. — Grindavík m/bílskúrsrétti Ca. 90 fm falleg ibúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Verö 600 þús. Hringbraut — 5 herb. — Keflavík Ca. 140 fm íbúð á 3ju hæö efstu. Allt sér á hæöinni. Einnig fjöldi annarra eigna úti á landi. Höfum kaupanda aö íbúö sem þarfnast standsetn ingar eða m. byggingarétt. Guðmundur Tómasson sölustj. heimasími 20941. Viöar Böövarsson viðskiptafr. heimasími 29818. m lórjpí rnM tfr 3 £ MetsöhiNad á hverjum ciegi! Óskuðum eftir að hann starf- aði áfram — en viö sama borö og aðrir blaðamenn, segir Halldór Ásgrímsson um málefni Jónasar Guðmundssonar „ÞAÐ var ekki tekin önnur ákvörðun hjá blaóstjórninni en sú, að allir blaðamann Tímans skyldu vinna samkvæmt sömu skilmálum og sömu reglum, það er, að hafa fasta mætingarsk- yldu á ritstjórninni, eða þá að blaðið keypti greinar af aðilum. Við sögðum því upp þeim samn- ingi sem Jónas hafði, en ósk- uðum eftir nýjum samningi við hann í bréfi, þannig að við höf- um aldrei sagt honum upp, það er alrangt. Við óskuðum eftir því að hann starfaði áfram, en við sama borð og aðrir blaða- menn,“ sagði Halldór Asgríms- son formaður blaðstjórnar Tím- ans, er Mbl. spurðist fyrir um málefni Jónasar Guðmundsson- ar, fyrrum blaðamanns á Tíman- um en hann hætti þar störfum í kjölfar bréfs er hann fékk frá blaðstjórninni. Halldór sagði að Jónas hefði áður starfað mjög sjálfstætt, hann hefði sjálfur getað ákveð- ið sinn vinnutíma. Þá sagði hann að Jónasi hefði staðið til boða að starfa samkvæmt þeirri reglu að fá sérstaklega greitt fyrir greinar. Hann sagði að lokum: „Þetta er í sjálfu sér aðeins „rútínumál“, sem er að gerast í landinu alla tíð. Menn eru að ákveða sam- ræmdar reglur um hvernig starfsfólkið skuli vinna. Ég undrast það mjög hvað gert hefur verið mikið veður út af þessu. Það eru jafnvel skrifaðir heilir leiðarar um það sem ég býst við að sé sjálfsagt af- greiðslumál á öllum dagblöð- um.“ Skákþing Reykjavíkur: Fjórir efst- ir og jafnir Nú er lokið fjórum umferð- um á Skákþingi Reykjavík- ur. Fjórir eru jafnir og efstir með 4 vinninga, Haukur Angantýsson, Elv- ar Guðmundsson, Jón M. Guðmundsson og Þröstur Einarsson. Þá koma Ingimar Haraldsson, Haraldur Haraldsson, Lárus Jó- hannesson og Halldór G. Einars- son með 3% vinning. í 5. umferð sem telfd verður á miðvikudags- kvöldið tefla m.a. Elvar og Jón M. og Haukur og Þröstur. Sjá einnig fasteignir á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.