Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 2-84-66 Oskum eftir eignum á söluskrá Mikil eftirspurn Skoöum og verömetum aö ykkar hentugleika. Seljum jafnt á heföbundnum kjörum sem verötryggðum. Sölumenn F.F. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Kópavogur — Einb. Höfum til sölu einbýlishús í vesturbænum í Kópavogi. Húsiö er hæö og ris. 3—4 svefnherb. Stofur, eldhús og fl. Mjög fallegur ræktaður garður. Bilskúr. Teikningar á skrifst. Fífusel — 4ra—5 herb. Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Fífusel. Aukaherb. í kjallara. ibúðin er ekki alveg fullgerö, en vel íbúöarhæf. Ákv. sala. Gott verð. Asparfell — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi viö Asparfell. Góöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Hveragerði — Einbýli óskast Höfum kaupanda af einbýlishúsi 100- Ekki nauösynlegt aö bílskúr fylgi. Eignahöllin -130 fm. Má vera í smíöum. Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala Hverfisgötu76 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarrra eigna: Nýlegt og gott einbýlishús Ein hæö, um 140 fm á vinsælum staö í austurborginni. Stór og góöur bílskúr. Ræktuð og girt lóö. Teikn. á skrifstofunni. 3ja herb. íbúöir við: Ljósheíma 1. hæö 90 fm. Harðviöur, svalir, lyfta. Nýbýlaveg Kóp. 2. hæö 80 fm. Glæsileg i enda. Stór bílskúr. Kópavogsbr. Kóp. Um 80 fm þríbýli. Bílskúr 40 fm. Stór lóð. Furugrund 2. hæö 80 fm nýleg og góö herb. í kj. 4ra herb. íbúðir við: Kóngsbakka 3ja hæö 100 fm. Vönduö innrétting. Sér þvottahús. Espigeröi Efri hæö 100 fm, nýleg íb. Urvalsstaöur. Sér þvottahús. Útsýni. Eyjabakka 2. hæð 100 fm. Góö ib. Útsýni. Bilskúr fylgir. í reisulegu steinhúsi við Laugaveg 3ja herb. íb. á 4. hæö um 75 fm. Nokkuö endurbætt. Stigagangur nýmálaöur og teppalagöur. Húsiö nýmálaö aö utan. Verö aöeins kr. 850 þús. Verslunarhúsnæöi — iðnaöarhúsnæði Þurfum að útvega traustum kaupendum verslunar- og iönaöarhúsnæöi í borginni og nágrenni. Um er aö ræöa 500—1000 fm gólfflöt. Allar upplýsingar trúnaðarmál. Við Safamýri, Hlíðar eða nágrenni óskast 4ra herb. íbúö. Eitt herb. þarf aö vera forstofuherbergi. íbúö m. aukaherb í risi eöa kjallara kemur til greina. Skipti möguleg á úrvals sérhæö í borginni. Sem næst miðborginni Þurfum aö útvega traustum kaupanda rúmgott einbýli, helst timburhús. Má þarfnast endurbóta. Eignaskipti möguleg. Mikil útborgun. Allar upplýsingar trúnaöarmál. Ný söluskrá heimsend. Eins og jafnan áður verðmet- um við fasteignir og núvirðum kauptilboð fyrir viðskiptavini lAUGAVEG| 18 SIMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGNASALAN s m Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Kríuhólar Fallegt 2ja herb. 52 fm íb. á 4. hæö. Mikil sameign. Álfaskeið 2ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð með góðum bílskúr. Hamraborg Glæsileg 2ja herb. 75 fm íb. á 3ju hæð. Þvottaaöstaöa og geymsla í íb. Gott útsýni. Krummahólar 2ja—3ja herb. íb. á 2. hæö. Þvottaherb. í íb. Sér inng. af svölum. Skarphéðinsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæö með bílskúr. Fannborg Góð 3ja herb. 100 fm íb. á 3ju hæð. Stórar s.-svalir. Kirkjuteigur 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Lítið niðurgrafin. Laus nú þegar. Furugrund Nýleg 3ja herb. 85 íb. á 5. hæð. Æsufell 4ra herb. 100 fm íb. á 7. hæð. Flúðasel Falleg 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Þvottaaöstaöa í íb. Frá- gengin lóö. Lokuö bilageymsia. Kríuhólar Góö 4ra—5 herb. endaíb. á 5. hæð meö bílskúr. Álfaskeið Góö 5 herb. 120 fm endaíb. á 2. hæö. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Barmahlíð 4ra herb. 120 fm íb. á 2. hæð. Bilskúrsréttur. Kambasel Nýlegt raöhús á tveimur hæö- um. Samtals um 200 fm. Aö auki er óinnréttaö ris. Langagerði Fallegt einbýlishús hæö og ris- hæð, um 80 fm aö grunnfleti. Góöur bílskúr. Sauna, hitapott- ur. Eign í sérflokki. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. 85788 Bólstaðarhlíð 2ja herb. ca. 70 fm kjallari meö sér inng. Laus í febr. Langholtsvegur ' 3ja herb. efri sérhæö ásamt 35 fm bílskúr. Laugarnesvegur 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð. Suöur svalir. Laufásvegur 3ja herb. 110 fm kjallaraíbúö með sér inng. Endurnýjuð aö hluta. Laus nú þegar. Leifsgata 4ra herb. ný stórglæsileg íbúð ásamt 40 fm bílskúrsplötu. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Suöur svalir. Bárugata 5 herb. neöri sérhæð ásamt 35 fm bíiskúr. Njarðagrund Garðabæ 150 fm einbýlishús sem afh. fullfrágengiö aö utan en fokhelt aö innan í febr. Grundirnar Kóp. Fokhelt einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris. Til afh. nú þegar. Nýlenduvöruverslun miðsvæðis í Reykjavík Góö velta. Hentugur rekstur fyrir hjón. ts FA3TEIGNASALAN ASkálafell Bolholt 6, 4. hæö. Brynjólfur Bjarkan viöakiptafr. FASTEIGNAMIÐLUN Frakkastígur — Einbýli Fallegt járnvariö timburhús sem er kjallari, hæð og ris, allt endur- nýjað. Grunnfl. ca. 70 fm. Ákveðin sala. Verö 1700 þús. Kambasel — Raðhús Fallegt raöhús ca. 220 fm á tveimur hæöum ásamt rishæö og innbyggöum bílskúr. Ákv. sala. Verö 2,1 til 2,2 millj. Ásgarður — Raöhús — Bílskúr Fallegt raðhús sem er kjallari og tvær hæöir. Gr.fl. ca. 70 fm. Suöur svalir og garöur. Möguleiki á sér íbúö i kjallara. 30 fm bílskúr. Verð 2,2—2,3 millj. Vesturbær Kóp. — Sérhæö — Bílskúr Falleg sér hæö ca. 113 fm ásamt 33 fm bílskúr. Nýtt eldhús. Nýtt baðherb. Nýtt gler og gluggar. Falleg lóö. Verö 1650 til 1700 þús. Arnarhraun Hf. Falleg hæö í þribýli ca. 125 fm á 2. hæð ásamt bílskúrsrétti. Mikiö endurnýjuö íbúð. Skipti koma til greina. Ákv. sala. Laus fljótlega. Laugateigur — Sérhæö — Bílskúr Góö sérhæö ca. 125—130 fm. Miöhæö í þríbýlishúsi ásamt tveim aukaherb. í kjallara. Annaö herb. meö eldhúsi. 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verð 1850—1900 þús. Grundarstígur — 4ra herb. hæö Falleg hæö ca. 120 fm á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Steinhús. ibúöin er mikiö endurnýjuö. Ný eldhúsinnrétting. Verö 1400 þús. Eyjabakki — 4ra herb. m. bílskúr. Falleg 4ra herb. á 3. hæö ca. 115 fm ásamt bílskúr. Gott útsýni. Akveöin sala. Laus fijótlega. Veró 1400 þús. Engjasel — 4ra—5 herb. + bílskýli Glæsileg 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæð ásamt bílskýli. Miklar og vandaöar innréttingar. Fallegt útsýni. Vestur svalir. Verð 1350—1400 þús. Lindargata — 4ra herb. + bílskúr Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í þríbýli ca. 100 fm ásamt 45 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1050 þús. Ásbraut — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö, endaíbúö ca. 110 fm. Suöursvalir. Bíl- skúrssökklar. Verö 1300 þús. Kóngsbakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íb. á 3ju hæö í 3ja hæöa blokk. Ca. 110 fm. Þvottahús inn af eldhúsi. Suövestursvalir. Verö 1300 þús. Goðheimar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö efstu í fjórbýlishúsi ca. 100 fm. 30 fm. Vestur svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1350 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi, ca. 110 fm. Frábært útsýni. Ákveðin sala. Verö 1250 þús. Jörfabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk ca. 100 fm. Suður svalir. Verö 1250 þús. Furugrund — 3ja—4ra herb. Falleg 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Endaíbúö, ca. 90 fm, ásamt herb. í kjallara. Verð 1100 þús. Dvergabakki — 3ja—4ra herb. Góö 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 100 fm ásamt herb. í kjallara. Þvottahús í íbúöinni. Vestur svalir. Verö 1,1 millj. Rauðagerði — 3ja—4ra herb. Mjög falleg 3ja til 4ra herb. ibúö á jaröhæð ca. 100 fm í þríbýli. Mikiö endurnýjuö íbúö. Ný eldhúsinnrétting. Tvöfalt verksmiðjugler. Sér hiti og sér inng. Verö 1200—1250 þús. Arnarhraun — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 84 fm. Sér inng. íbúöin er öll ný standsett. Ákv. sala. Verö 800—850 þús. Miðtún — 3ja herb. sérhæð Góð 3ja herb. aöalhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Geymsluris yfir allri íbúöinni. Byggingarréttur ofan á húsiö fylgir. Ákveðin sala. Verö 1150 þús. Tómasarhagí — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm í 4ra íbúöa húsi. Frábær staöur. Fallegt útsýni. Verö 1250 þús. írabakki — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm. Norður og suöur svalir. Verö 1050—1,1 millj. Vesturberg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 85 fm í lyftuhúsi. Vestur svalir. Verð 980 þús. Eskihlíö — 3ja herb. íbúð Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 85 fm. ásamt aukaherb. í risi og kjallara. Verö 1.050 þús. Bólstaðarhlíð — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íb. í kj. Lítið niöurgrafin. Ca. 70 fm. Sér inng. Ákv. sala. Verö 800 þús. Laugavegur Goft húsnæöispláss á jaröhæð ca. 55 fm ásamt 27 fm fokheldum bílskúr. Plássið hentar mjög vel fyrir litla heildverslun eða 2ja herb. ibúö. Verð 700 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.