Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983
■115700-15717 M
FASTEICBMAIVHOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Krummahólar
Tll sölu góö 2ja herb. íbúö á 1.
hæð.
Vesturbær —
Grenimelur
Til sölu ca. 70 fm íbúð á jarö-
hæö í fjórbýli. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Allt sér. Ákveöin sala.
Dúfnahólar — lyftuhús
Til sölu 65 fm 2ja herb. íbúö á 5.
hæö. Mikiö útsýni. Ákveöin
sala.
Álftamýri
Nýkomin og ákveðin í sölu
mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö á
4. hæð. Laus í maí nk.
í smíðum í Garðabæ
við Kjarrmóa
Til sölu 140—160 fm enda-
raðhús innbyggöur bilskúr.
Húsiö er rúmiega tilbúiö undir
tréverk. M.a. fylgir óuppsett
eldhúsinnrétting. Laust til af-
hendingar strax.
Asparfell — lyftuhús
Til sölu ca. 95 fm 3ja herb. íbúö
á 5. hæö (laus strax).
Drápuhlíð
Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. kjall-
araíbúö. Laus strax.
Kjarrhólmi
Til sölu vönduð 4ra—5 herb.
119 fm íbúö á 3. hæö, efstu.
Þvottaherb. á hæöinni. Mikiö
útsýni. Ákveðin sala.
Álfaskeið
Til sölu mjög góð ca. 117 fm
endaíbúö. Suöurendi, ásamt
góöum bílskúr. fbúöin getur
veriö laus. Ákveöin sala.
Austurberg
Til sölu mjög góö 4ra herb. íbúö
á 3. hæö ásamt bílskúr. Stórar
suður svalir.
Þverbrekka
Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb.
íbúö á 2. hæö (möguleiki á 4
svefnherb.) Laus fljótt. Ákveóin
sala.
Suðurvangur
Til sölu góð 2ja herb. ca. 65 fm
íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi
inn af eldhúsi.
Álfaskeið — endaíbúð
Til sölu mjög vönduö 5 herb. ca.
140 fm íbúö á 4. hæö (efstu)
bílskúrsréttur. Þetta er óvenju
vönduó og vel um gengin íbúð.
Sérhæö — Nýbýlavegur
Til sölu ca. 140 fm efri sérhæö.
Gott stigahús. Hæöin skiptist í
skála, stofur, eldhús, þvottaherb.
og geymslu innaf eldhúsi. Á sér
gangi er sjónvarpsskáli, 4
svefnherb. og baö. Innbyggöur
bílskúr. Til greina kemur að
taka 2ja—3ja herb. íbúö uppi.
Ákveöin sala.
Völvufell — Raðhús
Til sölu 136 fm gott endarað-
hús.
Vantar 6 vantar
Vandað einbýlishús fyrir fjár-
sterkan kaupanda æskileg
staósetning í Fossvogi eða
sunnanvert á Flötum. Skipti á
sérhæó í Holtum koma til
greina.
Raðhús í smíðum
í vesturbæ. Til sölu ca. 155 fm
raðhús í smiöum. Getur verið
afhent fokhelt eða kláraö að
utan.
Norðurbær — Hafn.
Vantar 3ja herb. íbúö.
Brekkutangi — Raðhús
Til sölu ca. 300 fm raöhús með
innbyggðum bílskúr. Húsiö er
nýtt. Flutt var í húsiö í janúr
1982. Húsiö er aö mestu leyti
fullgert. (Möguleiki á aö hafa
litia séríbúö í kjallara).
Kjarrmóar —
Endaraðhús
Til sölu ca. 140—160 fm enda-
raöhús, rúmlega tilbúiö undir
tréverk. Innbyggður bílskúr.
Afh. getur fariö fram strax.
Málflutningsstofa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
^fVskriftar-
síminn er 830 33
,Q) HÚSEIGNIN
. ---------r7rX'
Sími 28511 [C pj i
Skólavörðustígur 18, 2.hæö.
Opiö kl. 9—19.
Vegna aukinnar eftir-
spurnar undanfarið vant-
ar allar geröir fasteigna
á skrá.
Fjölnisvegur 2ja herb.
Ca. 60 fm íbúð viö Fjölnisveg.
Hamrahlíð — 3ja herb.
Björt 90 fm íbúö í kjallara. Verö
950 þús. Skipti koma til greina
á 2ja herb. íbúö í Reykjavík.
Miðtún — 3ja herb.
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1.
hasð. Nýlegar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Verö tilboö.
Eskihlíð — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð, auka-
herb. fylgja i risi og kjallara. Lítil
veðbönd.
Lindargata — sérhæð
90 fm sérhæð í eldra húsi. Tvö-
fallt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir.
Verö 1 millj.
Laugarnesvegur
— 3ja herb.
80 fm íbúö á 4. hæö. Verö 950
þús.
Borgarholtsbr.- sérhæö
113 fm sérhæö auk bílskúrs.
Tvöfallt nýtt gler, þvottahús á
hæöinni. Verö 1,6—1,7 millj.
Brávallagata — 4 herb.
100 fm íbúð á 4. hæö í stein-
húsi. Nýjar innréttingar á baöi.
Tvöfalt gler. Suöur svalir og sér
kynding. Skipti koma til greina
á 4ra til 6 herb. íbúö á Reykja-
víkursvæöinu.
Viö Laufvang 5 herb.
128 fm íbúð á 2. hæö, 3 svefn-
herb., 2 stofur. Þvottahús á
hæð. Verö 1,4—1,5 millj. Bein
sala.
Byggðaholt Mosfellssv.
143 fm auk bílskúrs. 4 svefn-
herb., hol og stofa. Skipti
möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö.
Einbýli —
Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim
hæöum. Neöri hæðin er óklár-
uö. Skipti koma til greina á
sérhæð eöa minni eign á
Reykjavíkursvæðinu.
Vestmannaeyjar
Höfum fengið til sölu 2 hæöir
um 100 fm aö flatarmáli hvor.
íbúöirnar eru í toppstandi í
gömlum stíl. Seljast saman eða
í sitt hvoru lagi. Verö 990 þús.
Bein sala. öll skipti koma til
greina. Athugiö myndir á
skrifst.
Höfum kaupanda
að ca. 500 fm verslunar- og iön-
aðarhúsnæði.
Höfum kaupanda er
bráðvantar 3ja herb.
íbúð í Vesturbæ.
Jttorgimfelabfö
MelsiHuhla) á hverjum degi'.
Einbýlishús í
Smáíbúðahverfi
Til sölu 150 fm gott einbýlishús ásamt
35 fm bílskúr. Á hæöinni eru samliggj-
andi stofur, eldhús, þvottaherb., 2 herb.
og baöherb. I risi eru 4 svefnherb. og
baöherb. Getur losnað fljótlega. Verö
2,5 millj. Bein sala eöa skipti á góöri
ibúö, í Smáibúöahverfi, Espigeröi eöa
Fossvogi.
Einbýlishús í
Hvömmunum, Hafn.
228. fm einbýiishús viö Smárahvamm.
Húsiö er kjallari og 2 hæöir. Stórkost-
legt útsýni yfir bæinn og höfnina. Verö 3
millj.
Einbýlishús í Hafn.
125 fm snoturt hús viö Reykjavíkurveg.
Góö lóö. Verö 1150—1600 þús.
Raðhús í Seljaherfi.
240 fm vandaó endaraöhús á góöum
staö. Bilskur Fallegt útsýni. í kjallara er
3ja herb. ibúó. Verö 2150 þús.
Raöhús við Frostaskjól
268 fm raóhús. Húsió afhendist rúm-
lega tilbúiö undir tréverk og málningu.
Til afh. strax. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Sérhæö í
vesturborginni
5 herb. 130 fm góö efri sérhæö. Bil-
skúrsréttur. Verö 1,9 millj.
Sérhæð í Kópavogi
5—6 herb. 140 fm nýleg efri sérhæö í
austurbænum. 4 svefnherb. 30 fm
bilskúr. Verö 1850—1900 þús.
Hæð við Fálkagötu
5 herb. 120 fm nýleg vönduö íbúö á 2.
hæö (efstu). Sérhiti. Utsýni. Verö 1700
þús.
Við Spóahóla
5—6 herb. 118 fm vönduó íbúö á 3.
hæö (efstu). Bílskúr. Verö 1,6 millj.
Við Austurberg
4ra herb. 100 fm vönduó ibúö á 3. hæö.
Rúmgóóur bílskúr. Verö 1250 þús.
Við Asparfell
3ja herb. 94 fm vönduó íbúö á 4 hæö.
Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,1 millj.
Við Álfaskeið
3ja herb. 96 fm góð íbúö á 1. hæö.
Góöur bílskúr Verö 1100—1150 þús.
Við Súluhóla
3ja herb. 85 fm vönduó ibúö á 1. hæö.
Verö 1,1 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. 65 fm vönduó ibúö á 1. hæó.
Suöursvalir. Laus strax. Verö 800—850
þús.
Við Miðvang, Hafn.
2ja herb. 65 fm góö ibúö á 8. hæö
(efstu). Glæsilegt útsýni. Verö 830 þús.
Höfum kaupanda
aö góöri 3ja herb. íbúö í Hlíöunum.
Góöar greiöslur i boöi.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Oömsgotu 4 Simar 11540 -21700
Jón Guömundsson. Leó E Lóve logfr
FYRIRTÆKI &
FASTEIGNIR
Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími 25255.
Bergur Björnsson - Reynir Karlsson
Fyrirtæki til sölu
lönfyrirtæki í Reykjavík sem framleiöir margar geröir af heilum og mátsteinum.
Fyrirtækiö er í eigin húsnæöi og í fullum rekstri. Upplýsingar aöeins á skrifstofu
okkar.
Snyrtistofa í Keflavík, atvinnumöguleikar fyrir 1—2. gott leiguhúsnæöi.
Lítil prentsmiója í Reykjavík. Upplýsingar aöeins á skrifstofu okkar.
Sérverslun meö fatnaó á börn og unglinga í verslunarsamstæóu i Hafnarfiröi.
Sérverslun meö fatnaö í Breiöholti. Góö versl. í leiguhúsnæöi.
Litil sérverslun meö gjafavörur í Reykjavík.
Lítið iönfyrirtæki í Reykjavik. Atv. fyrir 1—2 menn. Leiguhúsnæöi.
Kventískuverslun í Reykjavik, góö verslun, góó erlend umboö.
Tómstundavöruverslun öflug verslun i leiguhúsnæói, heildsala og smásala.
Litlar upplýsingar um fyrirtæki eru aö jafnaói gefnar í sima.
29555 og 29558
Norðurbær — raðhús
Vorum að fá til sölumeðferöar 145 fm raöhús + 45 fm bílskúr í
norðurbæ Hafnarfjaröar. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., stórar stofur,
eldhús og w.c. Hugsanlegt að húsið fáist í skiptum fyrir 4ra—5
herb. ibúö eöa í beinni sölu.
Eignanaust
Þorvaldur Lúóvíksson hrl.,
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Hann Jón hefur
leitað í 2 ár en
ekki fundið
> Hann leitar aö íbúöinni sem hann hefur alltaf
dreymt um. Hún þarf að vera í vesturbænum,
5 herb. á 2. hæö í þríbýlishúsi...
> Hann Jón er vandlátur og er þegar búinn aö
skoöa 53 íbúöir, en hefur enga fundið, sem
hann er reglulega ánægöur meö.
> Viö auöveldum Jóni ieitina og léttum af hon-
um áhyggjunum. Meö aöstoö tölvunnar
okkar rennum viö yfir eignaskrána og berum
hana saman viö óskir Jóns, — á augabragöi.
i Ef Jón er ekki ánægöur, geymum vió óska-
lista hans á kaupendaskrá, berum hann dag-
lega saman viö eignaskrána og látum hann
vita, alveg þangaö til rétta eignin er fundin.
Augljóst hagræói ekki satt!
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, Kringlumýri,
sími 86988.
Sölumenn: Jakob R. Guðmundsson, heimasími
46395 og Sigurður Dagbjartsson.
Ingimundur Einarsson, hdl.
Fasteigna- og verðbréfasala, leigumiölun
atvinnuhúsnæöis, fjárvarzla, þjóðhagfræði-,
rekstrar- og tölvuráögjöf.
r
Allir þurfa híbýli
26277
★ Kóngsbakki
— 3ja herb.
Rúmgóö íbúö á 2. hæö. 2
svefnherb., stofa, eldhús og
bað. Ibúðin er ákv. í sölu.
★ Ránargata
— einbýlishús
Húsiö er timburhús, kjallari
hæð og ris. Mjög gott hús.
Laust strax. Ath: möguleg skipti
á minni eign.
★ Toppíbúð —
Gnoðarvogur
Ein af þessum eftirsóttu topp-
íbúðum, 2 stofur, 2 svefnherb.,
eldhús og baö. 40 fm sólarsval-
ir. Falleg íbúö. Útsýni. Góöur
bílskúr.
★ Njálsgata — 3ja herb.
Á 1. hæð. 2 svefnherb., stofa,
eldhús og bað. Ákv. sala.
26277
★ Skerjarfjörður —
Einbýli
Mikiö uppgert einbýlishús, hæö
og ris. Á ca. 800 fm lóð. En
þarfnast endanlegrar stand-
setningar Getur losnaö fljót-
lega. Ákv. sala.
★ í smíöum
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
Seláshverfi, Breiöholti, einnig
nokkrar lóðir á stór-Reykjavík-
ursvæöinu.
★ Einbýli — Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæó
og ris. Húsiö er aö mestu full-
búiö, möguleg á skipti á raö-
húsi. Ákveöin sala.
★ Birkihlíð lóö
Ath. einbýlishúsalóð í suöur-
hlíöum. Bein sala. Uppl. á
skrifst.
Höfum fjársterka kaup-
endur að öllum stærö-
um íbúða. Verðleggjum
samdægurs.
Sölustj.: Hjörleifur
Hringason, sfmi 45625.
HÍBÝU & SKIP
Garóastræti 38. Sími 26277. Jén Ólafsson
Gísli Ólafsson. lögmsöur.
Fasteignaauglýsingar
eru á bls.
8 - 9 -10 -11 og 12
í blaðinu í dag