Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 38
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 TÖFRAFLAUTAN Föstudag kl 20.30 ath. breyttan sýníngartíma. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Ath. Fáar sýningar eftir. Míöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. Síöustu sýningar. RriARIiÓLL VEITINGAIIÚS Á horni llverfisgötu og Ingólfsstrætis. ». 18833. TÓNABÍÓ Slmi31182 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond t Rio de Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond i heimi framtíöarinnar! Bond i „Moon- raker", trygging fyrir góöri skemmt- un! Leikstjórí: Lewís Gilbert. Aöalhlut- verk: Roger Moors, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verö. Sími50249 Bjarnarey Spennandi mynd gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Mac- Leans. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. Sími 50184 Laukakurinn Geysispennandi og áhrifamikil mynd gerö eftir samnefndri metsölubók sem byggó er á sönnum viöburöum. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. virmsla Nýþjónusta Við vélritum aðeins einu sinni, leiðréttum síðan, breytum og bætum við á töivuskermi. Þá tekur við sjálfvirk hreinritun og fjölföldun frumrita ef óskað er, -aDt afgreitt á smekklegu hefðbundnu vélritunar- Ietri. Pappírsstærð allt að A-3. Þú sparar tíma, kostnað og fyrirhöfn við: • Almenna vélritun • Skýrslur, ræður, erindi • Ársskýrslur • Dreifibréf (Qöldaframleidd) • Fjáihagsáætlanir •Gíróseðla • Bækur, blöð, ritgerðir • Nafnalista, umslagamerkingar o.fl. o.fl. o.fl. Við vinnum eftir handritum eða innsendum diktafón-snældum, tökum texta upp úr síma inn á snældur og spörum þér sporin eftir fremsta megni. Og auðvítað býr tölvein yfir minni sem gerir okkur kleift að endurtaka verkið þegar þörf krefur. Ritvinnslan hf. Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík S. 25490 VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! SIMI 18936 Allt á fullu meö Cheech og Chong falönskur fsxti. Bráðskemmtileg ný amerisk grin- mynd í litum meö þeim óviöjafnan- legu Cheech og Chong. Leikstjóri Thomas Chong Aöalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B-salur Snargeggjað islenskur texti. Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Griniö ( „Meö allt á hreinu* er af ýmsum toga og skal hér foröast aö nefna einstaka brandara. S.K.J. DV. Eggert Þorleifsson . . . er hreint frá- bær í hlutverki sínu. F.l. Tímanum . . undirritaöur var mun lóttstigari er hann kom út af myndinni en þegar hann fór inn í bióhusiö.Ó.M.J. Mbl. Þetta gæti hugsanlega stafaó af því sem sagt er um Super 16 hór á eftir. J.A.E. Helgarpóstinum Egill Ólafsson er leikari af guös náö. . Myndin mer morandi af bröndurum. I.H. Þjóöviljanum Eru þá eingöngu göt öörum megin á filmunni, en tekiö út i jaöar hinum megin. J.A.E. Helgarpóstinum I heild er þetta sem sagt aiveg þrumugóö mynd. A.J. Þjóóviljanum Ég hef séö myndir erlendis .. . J.A.E. Helgarpöstinum Sýnd kl. 5, 7 og 9. íf'ÞJÓflLEIKHÚSm JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. GARÐVEISLA laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftír. Litla sviðið SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. TVÍLEIKUR miövikudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR SÍM116620 JÓI í kvöld uppselt fimmtudag uppselt FORSETAHEIMSÓKNIN 9. *ýn. miövikudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. SALKA VALKA föstudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Jólamynd 1982 „Oscarsverölaunamyndin“: fsl. tsxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. Síöustu sýningar. Smíðiuvegí 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Áöur en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmynd- ina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. Jólamyndin 1982 Villimaðurinn Conan Ný. mjög spennandi ævintýramynd í Cinemascope um söguhetjuna Con- an, sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunþlaösins. Conan lend- ir í hinum ótrúlegustu raunum, ævin- týrum, svallveislum og hættum í til- raun sinni til aö hefna sin á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur), San- dahl Bergman. James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuö börnum innan 16 árs. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðasta sýningarhelgi. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Tom Hallick. Melind Naud, Leikstj.: Henning Schellerup. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Ókeypis aögangúr á Hrói höttur og bardag- inn um konungshöllina Hörkuspennandi mynd um ævintýri Hróa hannar og Litla Jóns. Sýnd kl. 5. Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu Ný, bandarisk mynd, gerö af snlll- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur tll jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg. HITABLÁSARAR FRUM- SÝNING Bióhöllin frumsýnir í dag myndina Fjórir vinir Sjá augl. annars stað- ar í blaöinu. Ævintýri Píparans Bráöskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum um pipara, sem lendir i furöulegustu ævintýrum í starfi sínu, aöallega meö fáklæddu kvenfólki. meö Christopher Neil, Anna Qu- ayle, Arthur Mullard. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Bráóskemmtileg. fjörug og spennandi bandarísk iitmynd. um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuö eru öll brögö, meö Burt Reynolds, Roger Moore, Far- rah Fawcet, Dom Deluíse. fslenskur tsxti. Enuursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. 3EGNBOGINN Tt 19000 Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fell- ini, og svíkur engan". „Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, þaö eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur í hug" — „Myndin er veisla tyrir augaö" — „Sérhver ný mynd frá Fetlini er viöburöur". Ég vona aö sem allra flestir taki sér frí trá jólastússinu og skjótist til aö sjá „Kvennabæinn"". Leikstj: Federico Fellini. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.10. ' - LEE MAJORS- Víkingurinn Afar spennandi og skemmtileg bandarisk Panavision-litmynd. um svaöilfarir norrænna vikinga. meö Lee Majors. Cornel Wild. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. Þ H«tm«frumsýning: Grasekkjumennirnir GÖSTA EKMAN 4 / Sprenghlæglleg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda j furöulegustu ævintýrum, meö Gösta Ekman, Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.