Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 Þrettándi heimasigur Liverpool í röð — meistararnir enn með 10 stiga forystu Enski landsliðsbakvörðurinn Phil Neal tryggði Liverpool sigur gegn Birmingham á Anfield 6 laugardag meö firnaföstu skoti af 20 metra færi strax á áttundu mín. leiksins. Meistararnir þurftu að berjast af miklum krafti til aö vinna sigur í leiknum, þar sem leikmenn Birmingham gáfu aldrei þumlung eftir og vöröust hetju- lega. Leikmenn Liverpool sökn- uðu greinilega lan Rush, en hann missti af leiknum vegna veikinda. 30.986 áhorfendur sáu meistar- ana vinna sinn 13. sigur á heima- velli í röð, og hefur liðið enn 10 stiga forystu í deildinni. Helsti keppinautur Liverpool, Manchester United, sigraöi einnig um helgina, og er nú eitt í ööru saetinu. Manchester-liöiö lék frá- Enska knatt- spyrnan bærlega vel í síöari hálfleiknum gegn Nottingham Forest á Old Trafford. Forest lagöi áherslu á varnarleikinn, en þaö haföi ekki til- ætlaöan árangur. United vann í annað sinn á fjórum dögum, en liöin léku í mjólkurbikarnum í miöri viku og vann United þá 4:0. Steve Coppell skoraöi fyrra markiö úr víti á 63. mín. eftir aö Stuart Gray hafði fellt Norman Whiteside, og hollenski landsliös- maöurinn Arnold Muhren gull- tryggöi sigurinn er hann skoraði fimm mín. síöar. Áhorfendur voru 38.615. Evrópumeistarar Aston Villa eru í öldudal um þessar mundir og liö- iö náöi aöeins jafntefli heima gegn Man. City. Villa náöi forystunni meö marki Gary Shaw á fjóröu mínútu og leikmenn Villa heföu hæglega átt aö geta gert út um leikinn í fyrri hálfleiknum — til þess fengu þeir mörg góö færi, en 20.415 áhorfendur sáu Asa Hart- ford skora jöfnunarmarkiö á 44. mín. Klaufalegt hjá Aston Villa aö vinna ekki sigur í leiknum því til Slæmur dagur hja Nicholl — skoraði sjálfsmark og lagði upp hitt mark Watford Chris Nicholl, írski landsliðs- miðvörðurinn hjá Southampton, vill örugglega gleyma leiknum við Watford sem fyrst, því hann átti vægast sagt hræöilegan leik. Hann skoraði sjálfsmark á 66. mín. og nokkrum mín. síðar ætl- aði hann að senda knöttinn aftur til markvaröarins, en sendingin sú var ekki af bestu gerð og Luth- er Blissett komst í milli. Hann lætur sér ekki slíkt færi úr greip- um ganga og skoraöi af öryggi, og nú er Watford komið í þriðja sæti deildarinnar. Er með jafn mörg stig og Forest en hagstæö- ara markahlutfall. Áhorfendur voru 17.189. 1. DEILD Liverpooi 25 17 5 3 60:21 56 Manch. Utd. 25 13 7 5 35:19 46 Watford 25 13 4 8 44:26 43 Nott. Korest 25 13 4 8 40:33 43 Coventry 25 11 6 8 33:30 39 Wetrt Ham 25 12 1 12 42:37 37 Kverton 25 10 6 9 40:32 36 WBA 25 10 6 9 37:35 36 Aston Villa 25 11 3 11 35:34 36 Manchester (’ity 25 10 6 9 34:38 36 Tottenham 25 10 5 10 .36:35 35 Ipswich 25 9 7 9 39:30 34 Stoke 25 10 4 11 36:39 34 Arsenal 25 9 6 10 31:33 .33 Notts ('ounty 25 9 4 12 .32:44 31 Luton 25 7 9 9 46:51 30 Southampton 25 H 6 II 29:41 30 Swansea 25 7 6 12 31:36 27 Sunderiand 25 6 9 10 28:38 27 Norwich 25 7 5 13 26:41 26 Hrighton 25 6 6 13 23:48 24- Birmingham 25 4 11 10 19:35 23 2. DEILD Wolves 25 16 5 4 50 23 53 QPR 25 15 4 6 40 22 49 Fulham 25 14 5 6 47 32 47 Sheff. Wedn. 25 0 8 7 40 33 38 Leieester 25 II 3 11 41 28 36 liCeds 25 8 12 5 30 27 36 Shrewsbury 25 10 6 9 30 34 36 (irimsby 25 10 5 10 35 43 35 Oldham 25 7 13 5 41 34 34 Barnsley 25 8 10 7 36 31 34 Blackburn 25 9 7 9 37 37 34 Newcastle 25 8 9 8 38 36 33 Rotherham 25 8 8 9 28 34 32 ( helsea 25 8 7 10 32 31 31 Bolton 25 8 7 10 30 33 31 ( arlisle 25 8 6 II 46 48 30 Crystal l'alarc 25 7 9 9 27 32 30 ( harlton 25 8 5 12 37 51 29 Middlesbrough 25 6 10 9 28 44 28 Cambridge 25 7 6 12 27 40 27 Burnley 25 6 4 15 35 47 22 Derby 25 3 11 11 27 42 20 Luther Blissett hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur. Lið hans, Watford, er nú í þriðja sæti 1. deildar, en liöið kom upp úr annarri deild í fyrra. Blissett lók meö enska landsliðinu gegn Lux- embourg á dögunum og skoraöi þá þrennu er England sigraði 9:0. Hann skoraöi annað markið Wat- ford gegn Southampton á laug- ardaginn. þess haföi liöiö alla buröi. Enski landsliösmaöurinn Ricky Hill var leikmönnum Brighton erf- iöur, en hann skoraöi tvö mörk. Kannski má segja aö leikmenn Brighton hafi veriö sjálfum sér erf- iöir, því þeir skoruöu tvö sjálfs- mörk í leiknum. Voru þeir Gary Stevens og Jimmy Case þar aö verki. Andy Ritchie og Tony Greal- ish skoruöu fyrir Brighton en þaö dugöi skammt. Áhorfendur: 11.705. Steve Coppell skoraöi fyrra mark Manchester United gegn Nott- ingham Forest úr vítaspyrnu. United er enn 10 stigum á eftir Liverpool þegar 25 leikir eru búnir f deildinni. Enn eru 17 leikir eftir þannig að allt gæti garst þó Liverpool eigi langmesta möguleika á titlinum. Allt gengur á afturfótunum hjá Tottenham um þessar mundir — liöiö slegið út úr mjólkurbikarnum í miöri viku af Burnley, og á laug- ardag hélt raunasagan áfram. 25.250 áhorfendur sáu Terry Gib- son skora fyrsta mark leiksins fyrlr Tottenham á 14. mín. — hans fjóröa mark í fimm leikjum — og allt leit út fyrir aö Tottenham næöi aö hiröa stigin þrjú. Svo fór þó ekki því alveg í lokin jafnaöi Stan Cummins fyrir Sunderland úr víta- spyrnu. Sunderland hefur nú leikiö sjö leiki í röð án taps og er komiö í fjóröa neösta sætiö. Hundleiöinlegum leik Coventry og Swansea á Highfield Road lauk meö markalausu jafntefli, þrátt fyrir aö bæöi liö fengju ágætis marktækifæri. Coventry hefur aö- eins tapaö tvívegis í síöustu eliefu leikjum og er enn í fimmta sæti deildarinnar. 9.964 áhorfendur voru á leiknum. Ricky Hill skoraði tvö mörk or Luton sigraði Brighton á laugardag- inn. Hér sést hann ásamt David Armstrong, Southampton, en honum og félögum hans gekk ekki eins vel um helgina. Liöið tapaði fyrir Watford á útivelli. Flóðljósin biluðu á Upton Park Stoke City sigraði Ipswich meö einu marki gegn engu á heima- velli sínum. Hornspyrnur Paul McGuire gerðu varnarmönnum Ipswich lífið leitt og það var ein- mitt eftir eina slíka sem sigur- markið kom. Kom þaö á 58. mín. Varnarmönnum Ipswich mistókst að hreinsa frá, og lan Painter skoraöi af stuttu færi. Áhorfend- ur: 14.026. Terry Neill, stjóri Arsenal, sagði fyrir leikinn viö Notts County, að leikmenn sínir yrðu aö leika betur og jafnar en þeir hafa gert í vetur, en bón hans fór inn um annaö eyraö og út um hitt. Araenal-liöið var slakt í leiknum og Justin Fashanu, sem hefur fundið sig vel aö undanförnu, skoraöi eina mark leiksins. Var þaö fimmta mark hans í átta leikjum og skoraði hann markið á 65. mín. 9.731 áhorfandi var á leiknum. „Við hugsum ekki einu sinni um fall,“ sagöi Ken Brown, stjóri Norwích, í samtali við AP fyrir leíkinn við Everton, en Norwich er nú í næstneðsta sætinu. Liðiö lék mjög illa og eina mark leiks- ins skoraöi varnarmaöurinn Kev- in Ratcliffe fyrir Everton. Leik- menn Norwich ógnuöu Everton- vörninni sárasjaldan og verö- skulduöu ekki stig úr þessari við- ureign. Áhorfendur voru 14.180. Mark Peter Eastoe á sjöundu mín. tryggöi WBA sigur gegn West Ham i spennandi leik á Up- ton Park í London. Eastoe skor- aöi við fjærstöngina eftir að Mart- in Bennett hafði nikkað til hans. Leikurinn var sögulegur þar sem gera varð hlé á honum í 22 mínút- ur í síðari hálfleík þar sem flóð- Ijós vallarins biluðu. West Brom- wich varð fyrir áfalli er Cyrelle Regis varð að fara slasaður af velli, en hann lenti í samstuöi og brotnaði á honum annað kinn- beinið. Toppliðin í 2. deild unnu Wolves er enn á toppnum í 2. deild, og Úlfarnir ásamt QPR og Fulham eru nú búnir að stinga önnur lið af. Hér koma upplýs- ingar um leiki 2. deildar. Burnley 3 (Hamilton, Steven, Taylor víti) Barnsley 1 (Joyce). Cambridge 2 (Mayo, Turner) Roth- erham 0. Crystal Palace 0 QPR 3 (Allen 2, Hazell). Derby 3 (Davison, Swindelhurst, Gemmill víti) Leeds 3 (Graham 2, Hart). Fulham 1 (Wilson) Middlesbrough 0. Grimsby 1 (Wilkinson) Charlton 1 (Aizelwood). Leicester 0 Blackburn 1 (Lowey) Newcastle 4 (Wharton 2, Keegan víti, Varadi) Shrewsbury 0. Oldham 2 (McDonough 2) Bolton 3 (Thompson, Chandler, Foster). Sheff. Wedn. 1 (Taylor) Carlisle 1 (Shoulder víti). Wolves 2 (Eves, Clarke) Chelsea 1 (Pates). Knatt- spyrnu- úrslit England 1. |)E1LD: Aston Villa — Man. (’ity I —I Hriyhlon — Luton 2—4 ('oventry — Swan.sea 0—0 Liverpool — Birmingham 1—0 ,\lan. títd. — Nott. Foretit 2—0 Norwich — Everton 0—1 Notts County — Arsenal 1—0 Stoke — Ipswich 1—0 Tottenham — Sunderland I —I Watford ~ Southampton 2—*0 West llam — WBA 0—1 2. DKILD: Hurnley — Rarnslev 3—1 Cambridjfe lTtd. — Rotherham l’td. 2—0 ( rystal Ralace — (}PK 0—3 Derby County — Leeds l’td. 3—3 Fulham — Middlesbrough 1—0 (^rimshy — Charlton l—l I>eicester ('ity — Rlackburn Rovers 0—1 Newcvstle Utd. — Shrewsbury Town 4—0 Oldham Ath. — Bolton Wanderers 2—3 ShefHeld W ed. — ( arlisle lltd. 1-1 Wolverhampton — (lielHea 2—1 3. DKILD: Rournemouth — Millwall 3—0 Rradford — Wigan 0— I Brentford — Orient 5—2 Cardiff — Walsall 3—1 Chesterfield — Keading 0—0 Doncastcr — Southend 0—0 (•illingham — Wrexham I—I lluddersfield - Sheff. Utd. 0—0 Lincoln — Brístol Rovers 2—1 IMymouth — Newport 2—4 Portsmoulh — Oxford 1—0 Preston — Exeter 2—2 4. DKILD: Aldershot — Torquay lltd. 2—1 Bristol City — Northampton Town 1—3 Bury — Klackpool 4—1 Chester — Port Vale 1—0 Darlington — Halifax Town 1—2 llartlepool — Hukl City 0—0 Mansfield Town — Hereford lltd. 0—1 Swindon Town — Kochdale 4—1 Wimhledon — Peterborough 2—I Cokhester llld. — Crewe 4—3 Stockport — Tranmere Rovers 3—2 Skotland l ’rslit í úrvaisdeildinni skosku: Aberdeen — Rangers 2—0 Celtic — Hibernian 4-1 Dundec Ctd. — St. Mirren 3-2 Kilmarnoek — Dundee 2-0 Morton — Motherwell 0—1 Staðan er nú þannit; í Skotlandi: Celtic 21 17 2 2 58 23 36 Aberdeen 22 15 4 3 43 14 34 Dundee I td. 21 13 5 3 47 18 31 Rangers 21 6 9 6 29 26 21 Dundee 21 6 7 8 27 28 19 Motherwell 22 8 I 13 25 44 17 Hibernian 22 3 10 9 17 30 16 St. Mirren 22 3 9 10 21 36 15 Morton 22 4 7 II 23 40 15 Kilmarnock 22 2 8 12 18 49 12 Frakkland NANTk-S er enn á toppnum í frönsku 1. deildinni og er liðið mjög sterkt um þess* ar mundir. Leikmenn liðsins urðu þó að saetta sig við jafntefli á útivclli gegn Brest um helgina. Crslitin í deildinni urðu þessi: Brest — Nantes ];i Bordeaux — Nancy 3:2 Bastia — U*ns 4;o Iwal — Monaco irO l'aris S.(i. — St. Ktienne 4:1 Lilk* — Auxerre |;2 Toulouse — Tours i:j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.