Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ^FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 I DAG er föstudagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.48 og síö- degisflóö kl. 17.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.51 og sólarlag kl. 18.32. Myrk- ur kl. 19.21. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 24.33 (Almanak Háskólans.) Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins. (Sálm. 119, 1.) LÁRÍ7IT: — UndbúnaAarverkfieri, 5 fugl.s, 6 borðuðum, 7 kind, 8 logi, 11 bókxtafur, 12 bein, 14 sigraði, 16 kon- an. LÓÐRf;i l : — 1 hnotturinn, 2 fýla, 3 í munni (þf.), 4 spil, 7 trylli, 9 settu, 10 eydd, 13 nett, 15 samhljódar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 folald, 5 of, 6 anginn, 9 nái, 10 ÍK, II DI, 12 tau, 13 inna, 15 Óli, 17 notaði. LÓÐRÉTT: — 1 fjandinn, 2 logi, 3 afi, 4 dynkur, 7 náin, 8 nía, 12 tala, 14 nóg, 16 ið. QA ára verður á morgun, «/\/ laugardaginn 26. febrú- ar, frú Ingveldur Tómasdóttir frá Presthúsum í Mýrdal. Mað- ur hennar var Guðjón Guð- mundsson, en hann lést árið 1974. f7A ára er í dag, 25. febr., I \/ Siguröur M. Þorsteins- son, fyrrv. aóstoðaryfirlögreglu- þjónn, Goðheimum 22 hér í bæ. — Kona hans er Ásta Jóns- dóttir, en þau hjónin eru stödd erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR GRÆNLANDSFARAR á slóð- um Eiríks rauða, sumarið 1982, efna til „dansemik" með skemmtidagskrá í Norræna húsinu á morgun, laugardag kl. 20.30. KVENFÉLAG Langholtssóknar heldur afmælisfund nk. þriðjudag, 1. mars, í safnaðar- heimili Langholtskirkju kl. 20.30. Að fundarstörfum lokn- um verður myndasýning: Brugðið upp myndum úr starf- semi félagsins. Síðan verður kaffi borið á borð. Lurkakatlar mala gull! f LEIÐARA af nýju blaði bændablaðsins Freys, skrif- ar Árni G. Pétursson um Náttúrugæði landsins og gildi hlunninda. Kemur hann víða við í grein sinni. Segir m.a. frá því að í fast- eignamatsskrá eru taldar rúmlega 4.400 jarðir á land- inu með hlunnindi. Hann víkur að úrvinnslu rekavið- ar, sem miði hægt og minn- ir á að á Alþingi liggi þings- ályktunartillaga um nýt- ingu og úrvinnslu rekaviðar og getur þess undir lok leið- arans að á vori komanda muni orkusparnaðarnefnd og Búnaðarfélag íslands gangast fyrir ráðstefnu „Um orkunotkun í landbún- aði“ og munu lurkakatlar og innlendur eldiviður koma til umfjöllunar. Og um þessa lurkakatla segir Árni G. Pétursson: „Á árinu 1982 voru seldir hér á landi 25 lurkakatlar, sem brenna morviði af reka ásamt öðru föstu eldsneyti. Þessir katl- ar hafa malað gull fyrir þjóðarbúið, þótt stjórnvöld hafi mér vitanlega á engan hátt hvatt til slíkra kaupa, en greiða hins vegar fúslega niður olíuupphitun og óhagkvæmar hitaveitur og rafhitun." BÓKAKYNNING verður í Norræna húsinu á morgun, laugardag. Norrænu sendi- kennararnir standa fyrir þess- ari kynningu og verða gestir þeirra Hasse Alfredson frá Sví- þjóð og Bent Chr. Jacobsen frá Danmörku er kynna sænskar og danskar bækur. Bókakynn- ingin hefst kl. 15. FRÁ HÖFNINNI I’ FYRRADAG lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa Skaftá og Eyrarfoss og togarinn Hilmir SU fór aftur til veiða. í gær kom Mánafoss að utan og Grundarfoss fór á ströndina. Togarinn Jón Bald- vinsson hélt aftur til veiða. Suðurland var væntanlegt i gær, svo og Goðafoss, sem kemur af ströndinni. Þá átti Hvassafell að leggja af stað til útlanda og rússneskt olíuskip var væntanlegt. Það hefur los- að hluta af farmi sínum í Hafnarfirði. Togarinn Hjör- leifur er væntanlegur inn í dag til löndunar. Langá er vænt- anleg laugardag. Var það ranghermt I gær að hún væri komin að utan. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag kl. 10.30 á Hallveigarstöðum Sr. Agnes Sigurðardóttir. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun laugardag: Biblfu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00 — Einar V. Arason. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Jón Hj. Jónsson. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Erling B. Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Sigfús Hallgrímsson. Kvðtd-, ruvtur- og h«lg«rt>jónu*ta apótakanna i Reykja- vik dagana 25. (ebrúar til 3. mars. aö báöum dögunum meötöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Qarða Apótek opiö til kl. 22 alta daga vaktvikunnar nema sunnudag. Óniamisaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heitauvemdaratðð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelni. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö iaskni á Gðngudeild Landapitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 21230. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi (1200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftlr kl. 17 vlrka daga til ktukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt T annlæknafélags íslands er i Heilsuvsrndarstððinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljðrður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frktaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem belttar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa samtakanna. Gnoöarvogi 44 er opin alla vlrka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. ForeMraráðgjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20 Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artíml fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foesvogh Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- sbandfð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadaiid: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldög- um. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasatn jslands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25066. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnlng: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJOÐBÖKASAFN — Hólmgaröl 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Siml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnlg á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegls. SVR-leiö 10 frá Hlemml. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lislasafn Einars Jónssonar Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugsrdalslsugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöliin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudðgum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timl er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vesturbæjartaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug I Mosfetlssveft er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrlr karla á sama tíma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur timl i saunabaöl á sama tfma. Kvennatfmar sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatfmi fyrlr karla mlövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaog Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. BÖOIn og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 I síma 27311. I þennan slma er svaraö allan sólarhrlnglnn á helgldögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn I síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.