Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR1983 • Júlíus Hafstein formaður íþróttaráös Reykjavíkur afhendir formanni Víkings, Sveini Jónssyni, ávísun aó upphæó 100 þúsund krónur til knattspyrnu- og handknattleiksdeilda félagsins fyrir góóan árangur á síðasta ári. Á myndinni má sjá formenn deildanna Jón Valdimarsson formann handknattleiksdeildar Víkíngs og Gunnar Örn Kristjánsson gjaldkera knattspyrnudeildarinnar. Ljó»m. köe spenna i úrvalsdeildinni EFTIR frekar óvæntan sigur UMFN gegn Val í úrvalsdeildinni er Ijóst að lokaumferðirnar bjóða Golfmenn til Portúgal GOLFMENN eru nú farnir að hugsa sér til heyfings, og í blíðunni sem verið hefur aö undanförnu hafa þeir áhuga- sömustu sést meö kylfurnar úti við. Hópur kylfinga er nú að skipuleggja golfferð um páskana til Penina í Portú- gal. Ferð þessi mun standa yfir í 12 daga. Penina er mikil golfparadís og þar hyggjast golfmennirnir undirbúa sig undir átök sumarsins. Ferð þessi er í samráði við ferða- skrifstofuna Útsýn. upp á mikla spennu. Baráttan um íslandsmeistaratitilinn stendur á milli ÍBK og Vala. Þá er l(ka mikil spenna á botninum og ekki gott að spá um hvaöa lið fellur niöur. Næsti leikur í úrvalsdeildinni fer fram á föstudagskvöld. Þá leika í Keflavík ÍBK og ÍR og þar má bú- ast við spennandi leik. ÍBK verður að sigra í leiknum til þess að halda í við Valsmennina. Á sunnudagskvöld leika svo Fram og KR, liðin sem berjast á botnin- um. Staðan í úrvalsdeildinni er nú þessi: Valur 17 12 5 1526—1372 24 Keflavík 16 11 1335—1322 22 Njarövík 17 8 9 1383—1404 16 ÍR 16 7 9 1236—1275 14 Fram 16 6 10 1392—1406 12 KR 16 5 11 1352—1446 10 Handknattleikur íþróttaráð veitir sjö íþróttafélögum styrki í FYRRADAG úthlutaöi íþróttaráð Reykjavíkur úr styrktarsjóði sínum, en það er orðin árlegur viðburður hjá ráðinu. Alls fengu sjö félög úthlutað styrkjum að þessu sinni. þá voru fimm einstaklingar sérstaklega heiðraöir fyrir störf sín inn- an íþróttahreyfingarinnar. Styrktarsjóður íþróttaráðs Reykjavíkur er uppbyggður af tekjum sem fást fyrir auglýsingar í íþróttamannvirkjum borgarinnar. Aö þessu sinni er úthlutað kr. 300.000.- Við úthlutun er sérstaklega haft í huga aö verðlauna góðan árangur, unglingastarf og létta kostnað hjá félögum sem.tapaö hafa á erlendum samskiptum. Auk þess eru jafnan heiðraö- ir nokkrir eínstaklingar, sem veriö hafa öðrum til fyrirmyndar um reglulega iökun íþrótta og fórnfús félagsstörf. Uthlutun fyrir árið 1982 er sem hér segir: Víkingur, handknattleiksd. og knattspyrnud. KR, handknattleiksdeild Þróttur, blakdeild ÍR frjálsíþróttadeild Ármann, fimleikadeild - unglingastarf Fram, knattspyrnudeild - unglingastarf íþróttafélag fatlaðra, v/ erlendra samskipta Samtals Einstaklingar sem sérstaklega voru heiöraöir voru: Ellen Sighvatsson, fyrir störf að skíðamálum. Ólafur Þorsteinsson, heildsali, fyrir störf aö íþróttamálum og iökun íþrótta, einkum skiöaferöa um áratugi. Óskar Pétursson, gullsmiöur, fyrir sundiökun. Siguröur Ólafsson, verzlunarmaður, fyrir iðkun knattspyrnu og félags- störf. Þorkell Þorkelsson, forstjóri, fyrir félagsstörf. kr. 100.000,- kr. 40.000,- kr. 40.000.- kr. 30.000.- kr. 30.000.- kr. 30.000.- kr. 30.000.- kr. 300.000.- Víkingur Áriö 1982 vann Knattspyrnufé- lagiö Víkingur Islandsmeistaratitil- inn baeöi í knattspyrnu og hand- knattleik. Þaö eru sigrar þeir sem mest þykja veröir í íslenskum íþróttum og veröa ekki unnir nema frábært starf liggi aö baki. Vík- ingar hafa nú oröið íslandsmeist- arar í handknattleik þrjú ár í röö og í knattspyrnu tvö ár. Frábær árangur og verður þeirr- ar viöurkenningar er þeim nú er veitt. KR Á árunum milli 1950—1960 var handknattleiksliö KR sterkt liö, sem þá vann bæöi Islands og Reykjavíkurmeistaramót. í heil tuttugu ár hefur liöiö veriö í nokkr- um öldudal en sl. ár reis þaö upp Meistaramót 14 til 18 ára frjálsíþróttamanna: Mikil þátttaka og hörkukeppni GEYSIMIKIL þátttaka var í meist- aramóti íslands í frjálsíþróttum 14 til 18 ára, sem fram fór í Bald- urshaga og Ármannsheimilinu um helgina. Af þessum sökum stóð keppnin í Baldurshaga frá klukkan 14 til rúmlega 21, án þess að nokkur hlé yrðu á milli. Ágætur árangur náöist á mótinu og keppni oftast mikil, og víröist sem gróska sé í unglingastarfinu hjá mörgum félögum. En eins og greinilega kemur í Ijós á úrslitun- um, virðist gróskan í þessum ald- ursflokkum vera mest utan höf- uöborgarsvæöisins. Flesta meistaratitla unnu Bryn- dís Hólm ÍR í stúlknaflokki og Jón B. Guðmundsson HSK í sveina- flokki, þrjá hvort. I drengjaflokki baröist haröur kjarni efnilegra frjálsíþróttamanna um verölauna- sætin í flestum greinum og í meyjaflokki náöi Linda B. Lofts- dóttir lofsverðum árangri í lang- stökki. Urslitin uröu annars sem hér segir: Drengjaflokkur 50 m hlaup: 1. Einar Gunnarsaon UMSK 6,1 2. Bjaml Jónaaon UMSS 6,2 3. Péll J. Kriatinaaon UMSK 6,2 4. Ármann Einaraaon UÍA 6,4 50 m grindahlaup: 1. Aðalaleinn Garóaraaon HSK 7,7 2. Sigurjón Valmundaaon UMSK 7,7 3. Páll J. Kriatinaaon UMSK 7,8 Langatökk: 1. Páll J. Kriatinaaon UMSK 6,31 2. Ármann Einaraaon UÍA 6,23 3. Sigurjón Valmundaaon UMSK 6,12 Háatökk: 1. Haraldur Guómundaaon UÍA 1,80 2. Gunnlaugur Grettiaaon ÍR 1,80 3. Auóunn Guójónaaon HSK 1,75 Langatökk án atrennu: 1. Einar Gunnaraaon UMSK 2,98 2. Auóunn Guðjónaaon HSK 2,94 3. Ármann Einaraaon UÍA 2,87 Þriatökk án atrennu: 1. Ármann Einaraaon UÍA 8,72 2. Einar Gunnaraaon UMSK 8,89 3. Auðunn Guójónaaon HSK 8,58 Háatökk án atrennu: 1. Auóunn Guójónaaon HSK 1,45 2. -3. Páll J. Kriatinaaon UMSK 1,40 2.-3. Gunnlaugur Grettiaaon ÍR 1.40 Kúluvarp: 1. Garóar Vilhjálmaaon UÍA 13,48 2. Steingrímur Káraaon HSÞ 9,78 3. Jóhann Jónaaon HHF 9,28 Sveinaflokkur 50 m hlaup: 1. Egíll Ólafaaon HSÞ 6,3 2. Eliaa Jóhanneaaon UMSS 8,3 3. Viggó Þ. Þóriaaon FH 8,4 4. Kriatján Frímannaaon USAH 6,5 50 m grindahlaup: 1. Jón B. Guómundaaon HSK 7,5 2. Viggó Þ. Þóriaaon FH 7,7 3. Óakar Finnaaon UÍA 8,5 4. Magnúa T. Jónaaon ÍR 9,5 Langatökk: 1. Jón B. Guómundaaon HSK 8,25 2. Helgi F. Kriatinaaon FH 5,95 3. Árni G. Árnaaon UMSE 5,78 Háatökk: 1. Jón B. Guómundaaon HSK 1,75 2. Egill Ólafaaon HSÞ 1,70 3. Kriatján Frimannaaon USAH 1,70 Langatökk án atrennu: 1. Örn Árnaaon HSK 2,93 2. Bjarkí Guómundaaon HSK 2,90 3. Jón B. Guðmundaaon HSK 2,82 Þríatökk án atrennu: 1. Bjarki Guómundaaon HSK 8,64 2. Óakar Finnaaon UÍA 8,34 3. Jón B. Guómundaaon HSK Háatðkk án atrennu: 1. Örn Árnaeon HSK Meyjaflokkur 50 m hlaup: 1. Geirlaug B. Geirlaugadóttir Á 2. Svanhildur Kriatjónadóttir UMSK 3. Helga Magnúadóttir UÍA 4. Linda B. Loftadóttir FH 50 m grindahlaup: 1. Sigrióur Siguröardóttir KR 2. Geirlaua B. GeiHaugadóttir Á 3. Nanna Oladóttir Á 4. Vigdía Hrafnkeladóttir UÍA Langatökk: 1. Linda B. Loftadóttir FH 2. Sigrún M. Markúadóttir KR 3. Hafdía Rafnadóttir UMSE Háatökk: 1. Guómunda Þorsteinadóttir HSK 2. Sigríóur Siguróardóttir KR 3. Vigdís Hrafnkeladóttir UÍA Langstökk án atrennu: 1. Sólveig Árnadóttir HSÞ 2. Sigríóur Siguróardóttir KR 3. Helga Magnúadóttir UÍA Stúlknaflokkur 50 m hlaup: 1. Bryndía Hólm ÍR 2. Jóna Björk Grátarsdóttir Á 3. Aóalheióur Hjálmarsdóttír Á 4. Berglind Erlendsdóttir UMSK 50 m grindahlaup: 1. Bryndis Hólm ÍR 2. Ingveldur Ingibergadóttír UÍA 3. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 4. Kriatín J. Simonardóttir UMSB Langatökk: 1. Bryndis Hólm |R 2. Þórdía Hrafnkeladóttir UÍA 3. Ingveldur Ingibergadóttir UMSB Háatökk: 1. Þórdfa Hrafnkeladóttir UÍA 2. Guórún Sveinsdóttir KR 2. Degbjört Leifadóttir HVf Langatökk án atrennu: 1. Jóna Björk Grátaradóttir Á 2. Þórdia Hrafnkeladóttir UÍA 3. Berglind Erlendadóttir UMSK 8,19 140 6,8 8,7 84 8,9 74 74 8,1 84 5,41 5.07 5.03 1.55 1.50 1.50 2,58 2.55 247 8.5 6.5 8.6 7,1 8.0 8,5 8,5 8.7 5,78 449 4,74 141 148 1,50 2,58 2,55 2,48 til fornrar frægöar og varö þá bik- armeistari. Nú berst þaö harðri baráttu um íslandsmeistaratitilinn. Þaö er von íþróttaráðs að viöur- kenning sú sem handknattleiks- deild KR nú hlýtur veröi þeim örv- un til dáöa. Þróttur Blak er ung en vaxandi íþrótt á íslandi. Blakliö Þróttar í karlaflokki hefur unniö Islandsmeistaramótiö tvö ár í röö og á ýmsan hátt veriö brautryöjandi í þessari vinsælu íþróttagrein t.d. oröiö fyrst ís- lenskra blakliöa til aö taka þátt í Evrópukeppni. Kvennaliö og aörir flokkar fé- lagsins hafa jafnan staöiö sig meö prýöi á blakmótum. Þróttur er því sannarlega veröur viöurkenningar fyrir framlag sitt til blakíþróttarinnar. Ármann Fimleikar eru fögur íþrótt. Hún krefst geysilegrar æfingar og góös útbúnaöar ef árangur á aö nást. Fimleikadeild Ármanns hefur meö einstæöum dugnaöi aflað sér allra nauðsynlegra tækja og heldur nú uppi öflugu starfi fyrir fimleikafólk. Um fjögurhundruö þátttakendur munu nú iöka fimleika á vegum fé- lagsins, langflest börn og ungl- ingar. íþróttaráöi er þaö mikil ánægja aö geta nú veitt félaginu nokkra viöurkenningu fyrir þetta ágæta starf. , IR Allt frá upphafi frjálsra íþrótta á íslandi hefur iR haldiö uppi öflugri starfsemi í þessari grein íþrótta. Hefur þaö oft haft á aö skipa frá- bærum afreksmönnum, þeirra á meöal jjeim manni sem einn ís- lendinga hefur staöiö á verölauna- palli á Ólympíuleikum, þ.e. Vil- hjálmur Einarsson. Nú er framund- an bæöi Heimsmeistarakeppni og Olympíuleikar og enn er þaö ÍR- ingur, Óskar Jakobsson, sem mestar vonir eru viö bundnar enda náöi hann á síöasta ári árangri sem gefur fyrirheit um aö hann geti keppt til úrslita á þessum al- heimsmótum. Til þess aö svo megi veröa þarf aö gefa honum tækifæri til aö undirbúa sig sem best. Á síöastliöinu ári veitti borgar- ráö kr. 20.000 í þessum tilgangi og nú er frjálsíþróttadeild ÍR veittar kr. 40.000 í sama tilgangi. Fram Þaö sem ef til vill er mikilvægast í starfi iþróttafélaganna í borginni er starfsemi þeirra fyrir börn og unglinga. Enginn vafi er á aó ungl- ingastarf Knattspyrnudeildar Fram hefur veriö meö ágætum undan- farin ár, þaö sýnir góöur árangur felagsins í unglingaflokkunum þar sem Fram bar nokkuð af öörum félögum á sl. ári. Meö viöurkenningu þessari vill íþróttaráö sýna aö unglingastarfiö er mikils metið ekki síöur en starf- semi í úrvalsflokkunum. íþróttafélag fatlaöra Meö stofnun iþróttafél. fatlaöra fyrir 8 árum var stórt og mikilvægt skref stigiö. Félagiö dafnaöi ótrú- lega skjótt og er nú oröinn mikil- vægur þátttakandi í íþróttastarf- inu. Keppendur frá félaginu hafa þegar náö árangri sem athygli hef- ur vakiö meðal nágrannaþjóöa okkar, en á mótum erlendis meöal fatlaöra hafa íslenskir þátttakend- ur oft boriö sigur úr býtum. Lang mikilvægast er þó hin al- menna þátttaka fatlaöra í íþrótta- starfinu og sú endurhæfing og lífsfylling sem þátttaka í íþróttum veitir fötluöum. Bikarkeppni HSÍ: Þórsarar V eru komnir í 8 úrslitin ÞÓR sigraði Hauka 19—18 í bik- arkeppni HSÍ í fyrrakvöld í Vest- mannaeyjum. Leikur liðanna var mjög spennandi undir lok leiks- ins en þó gerðu Haukar haröa hríð aö Þórsurum. Haukar náöu að jafna metin, 18—18, en sigur- mark Þórs kom rétt fyrir leikslok, svo til á síðustu sekúndu leiksins. í hálfleik var staðan 13—8 fyrir Þór. Þór er nú komiö í átta liða úrslitin í bikarkeppninni. Markahæstur f liöi Þórs var Gylfi Birgisson með sex mörk, Páll og Óskar voru með þrjú mörk hvor. Hjá Haukum skoraöi Hörður Sigmarsson flest mörk jtlovflttnWnfriþ_ lliTTniini eða sjö, Ingimar og Þórir skoruðu fjögur mörk hvor. HKJ/ÞR Kðrfuknaltielkur Sigurbergur þjálfar Ármenninga ÞRIÐJU deildar lið Ármanns í knattspyrnu hefur ráöið Sigur- berg Sigsteinsson sem þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Leikmenn Ármanns eru nú farnir að æfa af miklum krafti undir hans stjórn og aö sögn formanns deildarínnar eru um og yfir tutt- ugu leikmenn á hverri æfingu. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.