Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 31 • Þau voru heidruð al íþróttaráði Reykjavíkur, frá vinstri: Ellen Sighvatsson, Sigurður Ólafsson, Þorkell Þorkelsson og Óskar Pétursson. Ólafur Þorsteinsson var ekki viðstaddur. L)ó<m. Mbi. Kri«tjAn örn e. Forystumenn heiðraðir fyrir vel unnin störf í mörg ár ÍÞRÓTTARÁD Reykjavíkur heiðraði í fyrradag fimm ein- staklinga fyrir störf aö íþrótta- málum í borginni, og jafnframt fyrir iðkun íþrótta. Þau sem voru heiöruð voru: Ellen Síghvatsson Ellen Sighvatsson er löngu oröin landsþekkt fyrir störf sín aö skíöamálum. Hún var lengi for- maður Skíðaráös Reykjavíkur. Heimili hennar á Antmannsstíg 1 hefur jafnan staöiö öllu skíöafólki opiö, þaö hefur veriö þeirra at- hvarf og féiagsmiöstöö. Óteljandi eru þau skíöamót sem Ellen hef- ur undirbúiö, stjórnaö eöa starf- aö viö. Óskar Pétursson Þúsundir Reykvíkinga stunda sund og böö sér til líkamlegrar og andlegrar hressingar. Margir fara í sund ööru hverju eöa þegar vel stendur á. Aðrir hafa gert sundiökanir aö lífsvenju og koma daglega í laugarnar. Óskar Pétursson er einn þess- ara manna. Hann hefur veriö daglegur gestur í Sundlaugunum í Laugardal um áratuga skeiö. Slíkir menn veita öörum gott for- dæmi. Sigurður Ólafsson Á yngri árum var Siguröur Ólafsson einn af fremstu knattspyrnumönnum Islands. Hann var máttarstólpi hinnar frægu Valsvarnar og einnig hinna fyrstu íslensku landsliöa. Síöar v^fjn hann geysimikiö sjálfboöa- starf viö uppbyggingu íþrótta- valla, íþróttahúss og félagsaö- stööu Vals á Hlíöarenda. Hann var og er lýsandi fordæmi um drengilegan íþróttamann og fórnfúsan og góöan félagsmann. Þorkell Þorkelsson Um áratuga skeiö hefur Þor- kell Þorkelsson unnið aö knatt- spyrnumálum fyrir Knattspyrnu- félagiö Fram. Hljóölátlega en far- sællega hefur hann unniö félag- inu allt þaö gagn sem hann hefur getaö. Slíkir menn eru hverju fé- lagi ómissandi. Vita fáir um þá miklu vinnu og óeigingjarna starf sem menn eins og Þorkell vinna íþróttahreyfingunni. íþróttaráöi er ánægja aö veita Þorkeli viöur- kenningu. Ólafur Þorsteinsson Fyrir um þaö bil 50 árum var Ólafur Þorsteinsson oröinn for- ystumaður í skíöamálum í Reykjavtk. Hann var formaöur skíöadeildar Ármanns og vann óhemju starf fyrir félagið ( Jós- epsdal. Hann var formaöur Skíöaráös Reykjavíkur og vann þar og á fleiri sviöum mikið fyrir skíöaiþróttina. Allan þennan tíma og enn í dag hefur Ólafur stund- aö íþróttir reglulega sér til gleði og heilsubótar, fyrst og fremst skíðaferðir en einnig golf, göngu- og fjallaferöir. • Sá sem mun stjórna lelk (slenska landsliðsins (dag inná vellinum er Páll Ólafsson. Hann er upphafsmaðurinn ( öllum leikfléttum liðsins. Hér á Páll í höggi við danskan varnarmann. Vonandi gerir Páll spönsku varnarmönnunum Kfið leitt (kvöld. „Þetta verður erfiður leikur en við sigrum“ Valsmenn! Dregiö var í ferðahappdrætti knattspyrnudeildar 15. þ.m. Vinningsnúmer voru innsigluö og veröa birt 8. mars nk. Hér meö er skoraö á Valsmenn aö greiöa heimsenda gíróseöla og á sölumenn aö skila af sér til húsvarðar í íþróttahúsi. Knattspyrnudeild Vals. Frá Skapta Hallgrímasyni, blaöamanni — ÉG held að við vinnum Spán- verjana. fslenska liðið er máske ekki betra liö en það sem skiptir máli er hvort liðið verður í and- legu jafnvægi, sagöi Jón Erlends- son, aöalfararstjóri (slenska landsliðshópsins í Hollandi ( gær. — Þar tel ég okkar stráka hafa vinningin, og vilji þeirra er tak- markalaus til aö gera sitt besta. Þessi hópur minnir mig á hópinn sem viö vorum meö á Spáni 1971 í Olympíukeppninni. Þaö var besti Morgunblaösins í Brsda, Hollandi: hópur sem ég hef fariö með, og þessi hópur gefur þeim lítiö eftir. Okkar takmark er aö halda okkur í B-flokki en allt þar fyrir ofan er mikill plús. Ég held aö þetta sé langerfiöasta keppni sem viö höf- um tekiö þátt í. Viö þurfum ekkert aö örvænta þó svo viö töpum fyrir Spánverjum. Mér sýnist aö íslenski hópurinn sé mun afslappaöri en sá spánski, en ég hef haft gott tæki- færi til aö fylgjast meö þeim, þeir búa á sama hóteli og viö, sagöi Jón. B-keppnin í handknattleik hefst í dag: Bein útsending f DAG klukkan 18 að íslenskum landsleikí í handknattleik. ísland tíma hefst B-keppnin í hand- knattleik ( Hollandi. íslenska landsliðið mætir þv( spánska í sínum fyrsta leik og verður sjón- varpað beint frá leiknum. Hefst sjónvarpsútsendingín klukkan 17.45 í gegnum gervihnött. Er þetta í fyrsta sinn sem sjónvarp- að er beint frá kappleik íslenskra íþróttamanna erlendis. íslend- ingar og Spánverjar hafa háð tíu hefur sigraö sex sinnum, en Spánverjar fjórum sinnum. Markatalan er 195—194 okkur ( hag. Aðrir leikir sem fram fara (dag eru, í C-riðli Sviss og Belgía, ( A-riðli Sviöþjóð og Búlgaría, Ungverjaland og fsrael, í B-riðli Holland og Tékkóslavfka, V-Þýskaland og Frakkland. — ÞR. Sundmót Ármanns SUNDMÓT Ármanns verður hald- iö í Sundhöll Reykjavíkur mið- vikudag 9. marz og hefst kl. 20.00. Keppnisgreinar veröa: 1. grein 200 m flugsund karla. 2. grein 100 m skriösund kvenna. 3. grein 100 m bringusund karla. 4. grein 100 m flugsund kvenna. 5. grein 100 m skriösund karla (bikarsund). 6. grein 100 m baksund kvenna. 7. grein 200 m fjórsund karla. 8. grein 100 m bringusund kvenna. 9. grein 4x100 m skriösund karla. 10. grein 4x100 m skriösund kvenna. Stigabikar SSÍ er fyrir besta af- rek mótsins. Skráningum ber aö skila á þar til geröum skráningar- kortum til Péturs Péturssonar, Teigaseli 5, 109 Reykjavík, (sími 75008) eigi síöar en laugardaginn 5. marz nk. Skráningargjald er kr. 10 fyrir hverja skráningu. Nafnalisti yfir keppendur skal fylgja skrán- ingum. — sagði spánski þjálfarinn Emilio Rio Morgunblaösina í Brada, Hollandi: Fri Skapta Hallgrímaaon, blaöamanni — VIÐ munum sigra ís- lenska landsliöiö í fyrsta leik okkar hér í B-keppn- inni. En viö vitum allir aö leikurinn veröur erfiður. íslenska landsliöiö í handknattleik er ekki auðsigraó. Ég tel aö spánska landsliöiö eigi góöa möguleika á aö ná sér í annaö af tveimur efstu sætunum í þessari B-keppni og þar meö far- seöil á næstu Olympíu- leika, sem veröa í Los Angeles, sagöi spánski landsliðsþjálfarinn í handknattleik er ég ræddi viö hann hér í dag. — Þessi fyrsti leikur liöanna er afar mikilvægur fyrir bæöi liðin. Þaö mun reyna mjög á andlegt ástand leikmanna. Og þaö liöiö sem þolir taugaspennuna betur og er betur undirbúiö andlega sigrar í leiknum og ég hef trú á því aö þar höfum viö vinninginn. — Viö fórum gagngert í 12 daga æfingabúöir til Danmerkur til þess eins aö kynnast því betur hvernig handknattleikur er leikinn á Noröurlöndunum. Hann er mjög ólíkur því sem við eigum aö venj- ast. Við leikum frekar stuttar sókn- ir en mjög vel skipulagöar. Viö munum óspart beita hraöaupp- hlaupum okkar í leiknum gegn ís- landi því aö viö vitum aö þaö eiga þeir erfitt meö aö ráöa viö. Leikirn- ir viö Dani voru góö æfing fyrir okkur. Þar prófuöum viö okkur svo lítið áfram, sagöi Emilio Alonso Rio, þjálfari spánska landsliösins sem var bjartsýnn á sigur sinna manna í leiknum gegn íslandi. Jón Erlendsson: „Eg held að við sigrum Spánverja“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.