Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 9 Opnar skúlptúr- sýningu á Kjarvals- stöðum HELGI Gíslason mynslistarmaður opnar um helgina sýningu á skúlp- túrverkum í anddyri Kjarvalsstaða. Sýningin verður opnuð klukkan 14.00 laugardaginn 26. febrúar og stendur til 6. mars. Á sýningunni eru 25 myndverk, sem flest eru unnin á síðastliðnum tveimur árum, og er mestur hluti þeirra unninn í brons, sem lista- maðurinn steypti sjálfur. Helgi Gíslason stundaði nám í Myndlista- og handfðaskóla ís- lands árin 1965—1969, í frjálsri myndlistardeild 1969—1970 og í Valands konstskola í Gautaborg 1971—1976. Hann hafur haldið tvær einkasýningar, en auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Meðfylgjandi mynd er af lista- manninum við eitt sýningar- verkanna. 26600 allir þurfa þak yfírhöfuðið Álfaskeið 3ja herb. íbúö á 2. haaö ca. 80 fm. Verö 1050 þús. Ásbraut 5 herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Tvennar svalir. Gott útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Verö 1350 þús. Brekkustígur 3jaherb. ca. 85—90 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi, (fjórbýli). Suöur svalir. Góöur bílskúr. Verö 1400 þús. Dalatangi Fallegt raöhús ca. 88 fm á einni hæð. Góöar innréttingar. Verö 1350—1400 þús. Egilsstaöir Höfum til sölu tvö góö einbýlishús, full- búín. Makaskipti á eignum á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Flúðasel Endaraöhús á tveimur hæöum ca. 150 fm, 4 svefnherb. Fallegt, full- gert hús. Verö 2,2 millj. Furugrund 4ra herb. ca. 100 fm íbúö í háhýsi. BflSkýN. Verö 1350 þús. Garðabær 3ja herb. ca. 90 fm raöhús á tveimur hæöum á góöum staö í Garöabæ. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj. Kópavogur Höfum kaupanda aö góöu einbýl- ishúsi í Kópavogi. ★ Höfum kaupanda aö góöri sérhaaö i Kópavogi. Vesturberg 4ra herb. ca. 95 fm ibúö á efstu hæö í 4ra hæöa blokk. Gott útsýni. Bein sala. Verö 1235 þús. Fasteignaþjónustan Amtmtrmti 17, i. 2U00. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Hafnarf jörður — Norðurbær Nýkomin til sölu falleg 2ja—3ja herb. íbúö um 75 fm á 1. hæö viö Miðvang. Sér þvottahús. Verö kr. 950—1 millj. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar, Austurgötu 10, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. Vesturbær Rúmgóö 4ra herb. íbúö á jaröhæö, nýstandsett meö sér inngangi viö Hofsvallagötu nálægt /Egis- síöu. Jón Oddsson hrl., Garðastræti 2, sími 13040. Heimasími 23483. Engihjalli — 3ja herb. Mjög rúmgóð og falleg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góöar Innréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Suöur svalir. Hamraborg — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Hamraborg. Góöar innréttingar. Gott útsýni. Bílskýli. Kópavogur — einbýlishús Húsið er um 90 fm að grunnfleti hæð og ris. Á hæöinni er stofur, 1 herb., eldhús og bað. Uppi: 3—4 herb. o.fl. Bílskúr um 35 fm. Mjög góður ræktaöur garöur. Teikn. á skrifstofunni. Vesturbær — í smíðum Mjög fallegt einbýlishús viö Frostaskjól. Húsiö er á 2 hæöum meö innbyggðum bílskúr. Samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstofunni. Ásbraut 4ra herb. Vorum aö fá í sölu ágæta 4ra herb. íbuö á 1. hæö við Ásbraut í Kópvogi. Eignahöllin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala i a htfcfcvtfeu FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Byggingarlóð til sölu við miðbæinn. Sam- þykkt teikning fyrir 2 4ra herb. íbúöum með bílskúrum. Bújörð Til sölu góð bújörö sem liggur að sjó á sunnanverðu Snæfells- nesi. Sumarbústaöarland — Silungsveiði Til leigu 8 ha. sumarbústaöar- land á fögrum stað í uppsveit- um Árnessýslu. Silungsveiöi fylgir. Rofabær 4ra herb. íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. Svalir. Breiðholt 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Raðhús óskast Hef kaupanda að raðhúsi. 3ja herb. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi, viö miöbæinn, Hlíöum eða Laug- arneshverfi. Helgi Ólafason, lögg. faateignaaali. Kvöldsími 21155. íbúö — skrifstofur 6 herb. 200 fm hæö i Bankastræti (3. hæö). Nýtist sem 3ja herb. íbúö og 3 glæsileg skrifstofuherb. meö snyrtiaö- stööu. Selst saman eöa hvort í sínu lagi. Sérhæð í Kópavogi 5—6 herb. 140 fm nýleg vönduö sér- hæö i austurbænum. 4 svefnherb. 30 fm bílskúr. Verð 1,9 millj. í Norðurbænum Hf. 5 herb. 117 fm vönduö íb. á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 1450 þús. Viö Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm góö íb. á 7. hæö. Þvottaherb. í ib. Tvennar svalir. Glæsi- legt útsýni. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Sérhæð við Ölduslóð 4ra herb. 100 fm neöri sérhæö. Ný eldhúsinnréttíng. Vandaö baöherb. Bílskúrsréttur. Verð 1400—1450 þús. Viö Boðagranda 3ja herb. 90 fm vönduö íb. á 3. hæö (efstu). Bilastæöi, bílhýsi. Verð 1,4 millj. Við Fannborg 3ja—4ra herb. 100 fm nýleg vönduö íb. á 2. hæö. 23 fm suöur svallr. Bílastæöi bílhýsi. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Við Miövang 2ja—3ja herb. 75 fm vönduö ib. á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhsi. Verð 950 — 1 millj. Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm falleg ib. á 8. hæð Bilastæði, bilhýsi. Laus atrax. Varð 900 þúa. FASTEIGNA MARKAÐURINN óðmsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, Leó E LOve kjgfr 12488 Hafnarfjörður Eldra einbýlishús á mjög falleg- um staö í gamla bænum. Bátalónsbátur 11 tonn Mjög vel útbúinn. Byggður '76. Til sölu og afh. strax. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson, Iðgm. Friðbert Njálsson, sölumaöur. Kvöldsími 12460. Raóhúsalóóir í Ártúnsholtinu Höfum til sölu glæsilegar raöhúsalóöir á einum besta útsýnisstaö í Artúnsholt- inu. Ðyggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bílskúr. Nú eru aöeins óseldar 2 lóöir Uppdráttur og nánari upplýs. á skrifstofunni. Lóöirnar eru nú byggingarhæfar. Einbýlishús í Norðurbænum Hf. Einlyft nýlegt 147 fm einbýlishús me. tvöf. bílskúr. Góö lóö. Teikningar og all- ar nánari upplýs. á skrifst. Einbýlishús v. Vesturberg 200 fm auk 34 fm bílskúrs. Á 1. hæö sem er um 150 fm eru stofur, fjölskyldu- herb., eldhús og svefnálma. í kjallara eru herb. geymsla, þvottahús o.fl. Glæsilegt útsýni. Verð 2,6 millj. Glæsilegt raðhús í Fljótaseli Raöhús sem er samtals aö grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. íbúð í kjall- ara m. sér inng. Falleg ióö. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Skípti á 4ra herb. ibúó i Seljahverfi koma til greina. Hlíðarás Mosf. Höfum fengiö í sölu 210 fm fokhelt parhús me. 20 fm bílskúr. Teikn. og upplýs. á skrífstofunni. Viö Frostaskjól Fokheld 232 fm. einbýlishús á 2 hæö- um. Teikningar á skrifstofunni. Við Sigtún 4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risíbúö i góöu standi. Verð 1300 þúe. Við Álfheima 4ra herb. 115 fm skemmtileg risíbúö i góöu standi. Verð 1350 þús. Við Engihjalla 105 fm vönduö endaíbúö á 8. hæö. Húsvöröur. Mjög góö sameign. Stór- kostlegt útsýni Verð 1300—1350 þúe. Við Kleppsveg — háhýsi 4ra herb. 108 fm ibúö á 8. hæð. Lyfta. Stórglæsilegt útsýnl. Lagt fyrir þvottavél á baöherb. Verð 1250 þúe. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1300 þúe. Laus nú þegar. Sólheimar — Sala — skipti 4ra herb. 120 fm góð ibúö i eftirsóttu háhýsi. ibúöin getur losnaö nú þegar. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma vel til greina. Við Kjarrhólma 3ja herb. goð ibuð á 1. hæð. Verð 1100 þús. Við Frostaskjól 70 fm 3ja herb. ibúö á jaröhæó í tvibýl- ishúsi. Góö eign. Verö 1 millj. Við Hamraborg 3ja herb. vönduö íbúö í eftirsóttu sam- býlishúsi. Bilskýli. Verö 920 þúe. Við Laugaveg 70 fm íbúð á 2. hæð. Íbúöín þarfnast standsetn. Verö 600— 700 þús. íbúö- arherb. i kajllara fylgir. Einstaklingsíbúð v. Grundarstíg Björt og vönduó einstaklingsibúö, m.a. ný hreinlætistæki, ný eldhúsinnr. o.fl. Verð 700 þúe. Sumarbústaður til sölu Bústaöurinn er i nágrenni Elliöavatns. Stærö um 40 fm. Um 1 ha. leigulands fylgir bústaönum. Fallegt útsýni. Ljós- myndir og frekari upplýs. á skrifstof- unni. Vantar 3ja herb. ibúö á hæó í Vesturborginni. Góö útb. i boöi. Vantar 4ra herb. ibúö á hæö i Vesturborginni. Skipti á 3ja herb. ibúö koma til greina. Vantar Fullbúiö einbýiishús á Seltjarnarnesi. Vantar Hæö noröan Miklubrautar og austan Lönguhliöar. gööur kaupandi. Vantar 2ja herb. íbúö á hæö i Háaleitishverfi. Góö útborgun í boöi. íbúöin þarf ekki aö losna strax. Vantar 3ja herb. ibúö í vesturborginni. Góð útb. Skipti á 4ra herb. ibúö kæmi vel til greina. Vantar 4ra—5 herb. íbúö á hæð i Hlíðum, vest- urborginni eða gamla bænum. 25 EicnflmioLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sðluatjórl Sverrir Kristinsson Valtyr Slgurösson hdl. Þorleitur Guömundsson sölumaöur Unnstelnn Bech hrt. Simi 12320 Kvöldsimi •ölum 30443. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Miðtún — 3ja herb. Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 til 1,2 millj. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúö auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, eitt svefnherb. Nýtt teppi. Verö 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö meö bílskúr í vestur- bæ. Ljósheimar — 2ja herb. góö 61 fm íbúö viö Ljósheima. 1 svefnherbergi meö góöum skápum. Rúmgóó stofa, hol, eldhúsi og flísalagt baðher- bergi. Geymsla og þvottahús í kjallara. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góö 2ja herb. íbúö í kjall- ara viö Grettlsgötu. 2 herbergi, baöherbergi, eldhús meö nýrri innréttingu. íbúöin er öll ný- standsett. Panell í lofti. Ný teppi. Nýtt gler og gluggar. Nýj- ar pípulagnir og raflagnir. Sameiginlegt þvottahús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúö á 4. hæö auk bíl- skúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verö 1200—1250 þús. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur þöll- um. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verö 1250— 1300 þús. Leltiö nánari uppl. á skrifstofu. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg 110 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og baö. Góöir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvílandi. Verö 1300—1350 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö m/bílskúr. Hraunbær — 4ra herb. Mjög góð ca. 110 fm íbúð á 1. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., rúmgott eldhús meö búri og þvottahúsi inn af. Góö teppi, baðherb. með vönduóum inn- róttingum, lítiö ákv. Skipti koma til greina á raóhúsi eöa einbýli í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Framnesvegur — raðhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bilskúr meö hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggöaholt Mosfellssv. 143 fm raóhús auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Garðabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm ein- býli á þremur hæöum auk 37 fm bílskúrs. Jaröhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miöhæö: Stór stofa, borðstofa, 3 svefn- herb., eldhús, boröstofa og búr. Efsta hæö: Svefnherb., húsbóndaherb. og baöherb. Verö 3,3 millj. Hálsasel — raöhús Ca. 170 fm fokhelt raöhús auk bílskúrs. Húsió er tilbúiö aö utan og gler komlö i. Verö 1,4 millj. Borgarholtsbraut — sérhæö 113 fm sérhæð auk 33 fm bíl- skúrs í tvíbýli. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús baö og þvottahús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð 1,6—1,7 millj. Úti á landi: Sumarbústaður Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landið er 1,3 hektari aö stærö. Verð 400 þús. Mynd á skrifst. ^p) JHÚSEIGNIN SkolíToröuit^ 1|. 7 -—SJ Nlgi Gunnlauqtion. logti»ðinaui V _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.