Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 29 Eins dags sýning Þengils Valdimars- sonar á Akureyri „ÉG ER að nefna,“ segir hann, um leið og hann býður mér í bæ- inn, eða nánar tiltekið í raðhús- íbúð sína við Grundargerði á Ak- ureyri, en þar býr hann ásamt Sunnu Borg leikara og Bellu litlu. Hvað ertu að nefna? spyr ég og átta mig ekki á gríninu. „Myndirnar að sjálfsögðu,“ svarar hann kíminn. „Ég er ekki prestur og má því ekki skíra, eða hvað?“ Tilefni heimsóknar minnar er að forvitnast um sýningu Þeng- ils, sem verður í Sjálfstæðishús- inu á Akureyri sunnudaginn 27. febrúar, aðeins þennan eina dag. Þengill Valdimarsson í góðum fé- lagsskap. I.yjsm.: G. ÞórAarson. annað efni í bland til að fá fram konströstum, eins og hann orðar það. „Ég hef alltaf gaman að skúlptúrum og fór þvf að fást við þetta sjálfur," segir Þengill. En það er lengra sfðan Þengill fór að fást við ljósmyndun, eða frá því um fermingu. Á sýningunni verður fjöldi ljósmynda sem hann hefur unnið að á undanförnum ár- um. „Ég vinn ekki að gerð heimild- armynda," segir Þengill. „Ég reyni að skapa mfnar eigin myndir út frá mótfvinu og hingað til hef ég eingöngu unnið með svart/ hvftar myndir." Auk ljósmyndanna, sprautanna og skúlptúranna verða á sýning- unni „blómakassar", en þá má reyndar flokka undir notagildis- skúlptúra. Þetta er vandaðasta smíði og engir tveir kassar eins. Hvernig verða skúlptúrarnir til? spyr ég. „Yfirleitt vinn ég módel af hlut- unum í pappa," svarar Þengill, „en áður er ég búinn að teikna þá upp-“ Ljósmyndir, skúlptúrar og sprautur í Sjallanum „Hugmyndin er þannig til kom- in,“ segir Þengill, „að ég fór með Sunnu á tískusýningu í Sjallanum í fyrra, hún var kynnir þar. Ég tók eftir því, að veggirnir kölluðu bókstaflega á myndir og datt mér þá í hug, að spyrja Sigurð fram- kvæmdastjóra, hvort ég mætti ekki halda þarna myndlistarsýn- ingu við tækifæri. Honum leist vel á hugmyndina og nú er hún að verða að veruleika. Fyrstu sýningu sína hélt Þengill í Gallerí Háhól um páskana árið 1978. Þar sýndi hann eingöngu myndir sem unnar voru með svo- kallaðri spraututækni, sem Kjart- an L. Lárusson fréttamaður vildi kalla „úðbrúsalist", en Þengill kallar einfaldlega sprautur. Hvernig var aðsóknin, já og sal- an á þeirri sýningu? spyr ég. „Sýningargestir voru á áttunda hundrað og ég seldi 53 myndir en var með 45 á sýningunni," svarar Þengill og hlær við. „Já, þetta er satt. Fólk pantaði myndir hjá mér, þegar sýningarmyndirnar voru uppseldar." Síðan þetta var, hefur Þengill m.a. sýnt á Bautanum og ýmsum vinnustöðum. Skömmu eftir sýn- inguna í Háhóli fór hann að fást við gerð skúlptúra, að mestu úr tré, en hann er trésmiður að mennt og hæg heimatökin hvað það efni varðar. En hann notar Hvenær vaknaði áhuginn á myndlistinni? „Það er nokkuð langt síðan," svarar Þngill. „Ég var ekki hár í loftinu, þegar ég fór að fara með föður mínum á sýningar, en hann er mikill áhugamaður um mynd- list. Ég hef mjög gaman af allri myndlist, ekki síst abstraktlist- inni, eða fantasfunum. Ég hef minni áhuga á mynd af fjallinu sem ég hef fyrir augunum dag- lega.“ Og nú er ekki annað eftir en kveðja og þakka fyrir spjallið. Síð- an er ráð að bregða sér í Sjallann og sjá herlegheitin á sunnudaginn, hlusta á tónlist og fá sér hress- ingu. R. Lár. RásröÖ helstu keppenda í Mintex-rallinu 1. Stig Blomqvist 2. Jimmy McRae 3. Per Eklund 5. Russel Brookes 6. Harald Demuth 7. Malcolm Wilson 8. Chris Lord 9. Juha Kankkunen 10. Hafsteinn Hauksson 12. Austin McHale 13. Harri Uotila 14. Bertie Fisher 15. Ronnie McCash 16. Mike Jackson 17. Yuk Hodgson 18. John Weatherley 20. lan Catchart 21. Russel Close 23. John Midgley 26. Chris Mellors Alls eru 80 keppendur Audi Quattro S Opel Ascona 400 Toyota Corolla 1600 Vauxhall Chevette HSR Audi Quattro Ford Escort RS 16001 Sunbeam Talbot Lotus Opel Manta 400 Ford Escort RS Vauxhall Chevette HSR Ford Escort RS Opel Ascona 400 Vauxhall Chevette HSR Ford Escort RS Ford Escort RS Cltroen Visa Trophee Opel Manta GTE Opel Manta GTE Toyota Corolla Escort RS 2000 i Mintex-rallinu. Hafsteinn einhverntímann í gamni að réttast væri að byrja bara rallið með stefnuljósin á ef hann frétti að þessi ökumað- ur væri fyrir aftan sig. Allir þeir bílar sem fyrir aft- an íslendingana eru geta auð- veldlega slegið þeim við ef öku- menn ná að sýna hæfileikana. Flestir ökumanna þeirra hafa ekið í mörg ár í Mintex-rallinu og allir eru þeir að leita eftir einhverskonar samningi við bílaverksmiðjurnar, eins og þeir Hafsteinn og Birgir. Verð- ur því hvergi gefið eftir af nokkrum þeirra og Hafsteinn verður að komast í virkilegt stuð, ef hann ætlar að halda þeim fyrir aftan. Malcolm Wilson sá er að- stoðar íslendingana ekur Es- cort RS 1600-bíl í keppninni og stefnir á sigur í flokki A (Group A). Líklegir keppinaut- ar hans þar eru Per Eklund á Toyota Corolla og John Migd- ley á Corolla. Þessi flokkur bíla stendur nálægt því að vera eins og raðframleiddir bílar, en allir aðrir bílar er taldir eru upp á ráslistanum eru í flokki B (Group B). Teljast það vera sérsmíðaðir rallbílar. Það mun mikið mæða á við- gerðarþjónustu Hafsteins og Birgis sem bæði sér um Escort þeirra og bíl Malcolm Wilsons. Bjarmi Sigurgarðarson og Þórhallur Kristjánsson munu að miklu leyti sjá um bílinn. Til marks um hæfni viðgerð- arliðs þess er Malcolm hefur ásamt Islendingum má taka að gírkassaskipting tekur rétt rúmar 11 mínútur. Að skipta um fjögur dekk undir bílnum tekur um 2 mínútur án sér- hannaðra verkfæra. Viðgerðarþjónustan í rallinu fer fram á sérstökum viðgerð- arsvæðum þar sem þjónusta allra keppenda er samankomin ásamt fjölda áhorfenda. Þrengsli eru því oft mjög mikil og mikil spenna í lofti. Það er fátt eins skemmtilegt á að horfa í rallkeppni erlendis og flóðlýst viðgerðarsvæði þar sem menn berjast við að lag- færa keppnisbílana á sem stystum tíma, jafnvel þó rign- ing, kuldi og vosbúð geri við- gerðarmönnum erfitt fyrir. Möguleikar Hafsteins og Birgis byggjast mikið á því hvort Hafsteinn nær almenni- legum tökum á Escortinum, sem er búinn um 100 hestöfl- um kraftmeiri vél en Haf- steinn þekkir. Ekki tókst þeim félögum að æfa sig fyrir rallið, eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær. En við skulum vona að allt gangi þeim í hag- inn og réttu aðilarnir veiti þeim eftirtekt, til þess er leik- urinn gerður. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með stöð- unni í rallinu geta hringt til Englands í síma 90-44-061- 246-8066. Uppboð Hudson’s Bay London, þann 10. febrúar 1983 Blárefur og Shadowrefur frá „London Fur Group“ Blárefur og shadowrefur frá „London Fur Group“. Boöin upp 281.069 blárefaskinn, seld 67% innsendra skinna. Verö lækkuöu um 10% frá því á uppboöinu í desember sl. Aöal kaupendur: Austurlönd fjær, Italía, Kanada og London. Verö gefin upp í sterlingspundum. Gengi í dag um kr. 29.60. Gæöafl. Stærö Dökkt Miölungs Ljóst Extra-ljóst í sm lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt 1670 10Ö++ 35.00—36.00 36.00—37.00 32.00—36.00 Lon. L. 106++ 26.50—28.00 27.00—30.00 29.50—33.50 30.00—36.50 1. 106++ 23.00—27.50 25.00—28.00 25.00—31.00 25.50—31.50 1670 97—106 27.00—78.00 27.00—40.00 31.00—32.00 Lon. L. 97—106 23.50—36.50 24.50—29.00 26.00—29.50 25.00—30.00 1 97—106 24.00—26.50 22.00—27.50 22.50—28.00 24.00—27.50 1670 88—97 22.00—25.00 24.50—26.50 23.00—26.00 Lon. L. 88—97 22.50—23.50 22.00—24.50 22.00—25.00 21.00—25.00 I 88—97 19.00—22.00 18.50—22.50 19.50—23.50 19.50—24.00 Boðin upp 28.044 shadowrefaskinn, seld 80% innsendra skinna. Svipuð verð og í des. sl. Aðalkaupandi: Italía. GaBöafl. Stærö Ijós X-ljós XX-ljóS XXX-ljóS í sm lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt 1670 106++ 43.00—42.00 40.50—42.00 Lon. L. 106++ 33.50—40.00 35.50—40.00 37.00— 40.50—41.00 I. 106++ 30.00—35.50 35.00—39.00 36.50—37.50 38.00—40.00 1670 97—106 44.00—74.00 44.50—47.00 41.50—50.00 Lon. L. 97—106 36.50—45.50 37.50—51.00 38.00—49.00 36.00—42.00 1. 97—106 31.00—42.50 31.00—42.50 18.80—45.00 34.00—39.00 1670 88—97 42.50— 38.50—43.50 38.00—44.50 39.00— Lon. L. 88—97 33.50—41.50 36.00—42.00 34.00—40.00 34.00—37.00 I. 88—97 32.00—39.00 32.00-39.50 19.00—39.00 20.00—32.00 Kópavogi, 22. febrúar 1983. Skúli Skúlason, sími 44450. Fyrir Hudson’s Bay London. VörumarkaðS' verð og Vörumarkaðs- úrval Niðursoðið grænmetifrá K.Jónsson Leyft V.M. verð verð Grænar baunir 1/i dós 22.45 20.20 Grænar baunir Vá dós 13.80 12.55 Grænar baunir V«dós 10.25 9.20 Gulr. og baunir V1 dós 28.40 25.60 Gulrætur og baunir Vi dós 17.25 15.50 Gulrætur og baunir V* dós 13.05 11.75 Amerísk blanda V1 dós 33.55 30.20 Amerísk blanda Vi dós 20.25 18.15 Amerísk blanda V* dós 14.35 12.95 Frönsk blanda 1/i dós 38.60 34.75 Frönsk blanda V2 dós 23.70 21.30 Frönsk blanda V* dós 16.55 14.90 ítölsk blanda 1/i dós 35.15 31.65 ítölsk blanda V2 dós 23.70 21.30 ítölsk blanda V* dós 16.55 14.90 Maískorn V1 dós 45.65 41.10 Maískorn V2 dós 34.55 31.10 Maískorn V* dós 24.15 21.70 Rauðkál 1/i dós 33.35 30.00 Rauðkál V2 dós 20.20 18.20 Rauðkál % dós 14.70 13.50 Gulrætur, teningar % dós 9.10 8.20 Dilkakjöt í heilum skrokkum KJÚKLINGAR 5 stk. í poka kr. 96 kg. lítið vio í NYJU KAFFITERÍUNNI OKKAR — það qleður munn og maga Opiö til kl. 8 í kvöld og til hádegis á morgun. Vörumarkaöurinn hf j Ármúla 1A. Sími 88111. G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.