Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR1983 7 Prófkjör Sjálfstæóisflokksins í Reykjanoskjördæmi 26.—27. febrúar 1983 Stuöningsmenn Ólafs G. Einarssonar hafa opnað skrifstofu að Skeiðarási 3, Garðabæ (húsi Rafboða hf.). Skrifstofan verður opin kl. 17—22 virka daga og kl. 13—19 um helgar. Sími 54555 f ÚTSALA Karlmannaföt frá kr. 1.175,00, terelynebuxur frá kr. 200,00, flauelsbuxur frá kr. 235,00, flauelsbuxur kvenna kr. 265,00, gallabuxur karlmanna frá kr. 245,00, gallabuxur kvensniö kr. 235,00, frakkar kr. 475,00, úlpur frá kr. 350,00, trimmgallar kr. 310,00, peysur frá kr. 95,00 o.m.fl. ódýrt. Andrés herradeild, Skólavöröustíg 22, sími 18250. Nýjar bókaskápa einingar f rá BAHUS _____SkeiEnJ SMIÐJUVEGI óAsiMI: 44-5-44- TS>ítamaíka^uíinn 12-1$ Rang* Rovar 1976 Hvitur. eklnn 112 þús. km. Allur ný yflr- tarlnn. Varð 250 þús. (Skiptl mðguleg). Toyota Hi Lux 1980 Rauöur. eklnn 50 þúe. km. Breið dekk. (sporttelgur). Talstöð og fl. aukahlutlr. Verð 260 þúa. Drtf é ÖUum. Subaru 1800 1983 Rauöur, ekinn 3 þús. km. Útvarp og segulband, sílsalistar og fl. aukahlutlr. Veró 280 þús. (Skiptl möguleg á ódýr- ari). Ford Bronco 1979 Cuatom Brúnsanzeraöur, eklnn 54 þús. km 8 cyl. (351) m/ öllu. Verð 290 þúa. (Sklpti ath. á ödýrarl bl). Mazda 626 2000 1081 Blásanz.. sklnn 34 þúa. km. Beinsklpt- ur, 5 gva. Útvarp, aegulöand Varð 150 þúa. Lancar QL 1961 Qráaanz., aklnn 30 þúa. km. Varö 45 þús. Votvo St. 245 1960 Blásanz, akinn 65 þúa. km. Aflstýrl. upphsBkkaöur. Qullfallegur bill Verö 220 búe. Honda Accord 1960 Blár, 4ra dyra, ekinn 49 þús. km. Verö 140 þús. V.W. Qolf cl. 1982 Drappl. 5 dyra, ekinn 7 þús. km. Verö 210 þús. CiJJt BLADVNSl 1 í HÁSKÓLA ÍSLANÞS... m •bruar 1963 m 1 Hægri öflin í stúdentaráöi: \ NEITA AÐ STYÐJA ÞJÓÐ- V FRELSISÖFL I EL SALVADOR | En sameiningu um HVAÐ? í nýlegu og einhæfu Blaði vinstrimanna í Háskóla isiands er birt hugleiöing Kristínar Ástgeirsdóttur um vanda vinstrimanna. Þar segir m.a.: „Hér á íslandi blasir viö upplausn, innantómir frasar, ráðleysi og tilraunir til andlitslyftingar á vinstri kantinum. Þaö er mikið talaö um sameiningu, en sameiningu um HVAÐ? Um þaö eitt að vera á móti íhaldinu? Vinstri menn utan Alþýöubandalagsins eru bornir þungum sökum fyrir aö loka sig inni í smásamtökum sem ekkert hafa lagt til máianna í staö þess að leggja alþýöunni liö og ganga í Alþýöubandalagiö. Þaö er aldrei spurt hvers vegna er þetta fólk ekki í Alþýöubandalaginu." Formanni sett- ar skoröur Laga- og skipulagsnefnd Alþýðubandalagsins hefúr sent frá sér greinargerð um þær hugmyndir sem fram hafa komið um breytingar á flokknum og miða að því að auka aðdráttarafl hans meðal vinstra fólks. Ein hugmyndin er þessi: „For- maður Alþýðubandalagsins skal að loknu kjörí ráðinn starfsmaður á Póst laun hjá bandalaginu, sé hann ekki jafnframt þingmaður." Og önnur þessi: „Formaður Alþýðubandalagsins skal að öllum jafnaði ekki gegna ráðherraembætti.** Síðari hugmyndin á miklu fylgi að fagna meðal óbreyttra flokksmanna í Alþýðubandalaginu. Telja þeir, að væri sú tilhögun nú, að formaður (Svavar Gestsson) værí ekki jafn- framt ráðherra, hefði flokkurinn ekki setið jafn lengi í þessarí ríkisstjórn og raun ber vitni. í sjón- varpinu á þriðjudagskvöld- ið sagðist Svavar ekki sitja lengur í ríkisstjórn en mið- stjórn Alþýðubandalagsins leyfði og varpaði þar með í orði ábyrgðinni yflr á aðra en á borði veit hann, að það jafngilti yfírlýsingu um að Alþýðubandalagið værí leyst upp ef miðstjómin krefðist afsagnar formanns flokksins úr ríkisstjóm gegn vilja hans. Vísan Svavars til miðstjómarinn- ar í þessu samhengi er í ætt við þá yfírlýsingu þing- flokksformannsins, Olafs R. Grímssonar, að Alþýðu- bandalagið færi ekki úr stjórn vegna vísitölufrum- varps farsætisráðherra nema aðrir flokkar sam- þykktu þetta stjómar- frumvarp á alþingi. Innan Alþýðubandalags- ins hafa þær raddir einnig heyrst, að Svavar Gestsson myndi segja af sér for- mennsku i flokknum yrði honum bannað að vera jafnframt ráðherra. Er því ekki ólíklegt að Ólafur R. Grímsson sjái sér leik á borði og berjist, á bak við tjöldin, fyrir framgangi þessarar tillögu til að geta hreppt annaðhvort, ráð- herrastólinn eða for- mannssætið, að henni sam- þykktrí. Bolabrögð bönnuð Eins og fram hefur kom- ið telja ráðamenn Alþýðu- bandalagsins sig sýna mikla fórnfysi og réttlæt- iskennd með því að hreyfa hugmyndum um breytingar á lögum og skipulagi flokksins. Oftar en einu sinni hefur komið fram, að þeir telji sig vera að svara hávæmm röddum innan flokks um nauðsyn breyttra starfshátta. Meðal þeirra réttinda, sem hinar nýju reglur eiga að tryggja, era þessi: „Engar hömhir má leggja á frjálsa skoðana- myndun innan Alþýðu- bandalagsins, og hverju að- ildarfélagi og -hóp er frjálst að ganga skemur eða lengra í málflutningi en samþykktir stofnana Al- þýðubandalagsins segja til um. Sýna skal umburðar- lyndi i skoðunum (!) og reyna að ná sem viðtæk- astri samstöðu um menn og málefni. Einfaldur meirihhiti ræður úrslitum í hverju máli innan Alþýðubanda- lagsins nema annaö sé ákveðið í lögum. Þeim sem í minnihluta verða innan Alþýðubandalagsins með skoðun sina er ávallt heim- ilt að vinna henni aukið fylgi, en gæta skal félags- legra vinnubragða (!) og sýna markmiðum banda- lagsins holhistu." Athyglisvert er að ástæða þyki til að að hafa svo almennar reglur um bann við bolabrögðum í lögum Alþýðubandalags- ins, svipuð ákvæði era þar nú en laga- og skipulags- nefnd flnnst eðlilegt að ítreka þau, væntanlega til að minna menn á, að þrátt fyrír allt séu bolabrögð bönnuð i flokksstarfi Al- þýðubandalagsins. Einhæft stúdentablað Blað vinstrimanna í Há- skóla Íslands kom nýlega út. Það er athyglisvert, hve vinstrímenn hafa lítinn áhuga á málefnum stúd- enta, en blaðið er greini- lega geflð út í þeim tilgangi að minna stúdenta á að vinstrimenn séu til í tilefni af stúdentaráðskosningun- um sem fram fara í fyrri hluta mars. Aöalgreinin á forsiðu blaðsins er um El Kalvador og helsta greinin á baksíðu um Afganistan. í Afganistangreininni er mótmælt þeim „kvitti“ í „afturhaldssamasta fjöl- miðli í landinu" að „vinstrisinnar láti sér f léttu rúmi liggja ástandið í Afganistan. Slík fullyröing er flrra ...“ segir Ólfna Þorvarðardóttir sem segir einnig „en þó tel ég ráð- legra að gjalda varhug við öllum fullyrðingum um geisla- og efnavopn (í Afg- anistan, innsk. Staksteina), þar sem slíkt er algjörlega ósannað. Nógar era hörm- ungarnar samL" Heppilegt værí, að greinarhöfúndur færði fram jafn góðar sannanir fyrir fullyrðingum sínum og hún krefst til að sannfærast um að eitur- vopnum sé beitt af sovéska hernum í Afganistan. Fyrir utan þetta ein- kenndist Blað vinstrí- manna í HÍ af vandræða- legum skrifum um fríð- arhreyfinguna á íslandi sem þeir vilja stofna og uppdráttarsýkina í Alþýðu- bandalaginu, sem þeir vita engin ráð gegn. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördœmi 26.—27. febrúar nk. Sigurgeir Sigurðsson bœjarstjóri, Seltjarnarnesi hefur með störfum sínum sýnt að hann á erindi á alþingi. Reyknesingar — takið þátt í móttin framboðslistans. STUÐNINGSMENN. fltaggiiiilritofrft Áskriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.