Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRUAR1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri óskast á togarann Engey RE 1. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf. Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir vinnu. Margt kemur tii greina. Get byrjað strax. Uppl. í símum 46191 og 66452. Fræðslufulltrúi Neytendasamtökin óska eftir að ráöa starfsmann til þess að sinna fræðslu-, út- gáfu- og kynningarmálum. Hálfs dags starf kæmi til greina. Skriflegar umsóknir merktar: „Fræðslumál" sendist Neytendasamtökunum, pósthólf 1096, 121 Reykjavík fyrir 15. mars nk. Bygginga- verkamenn Óskum eftir að ráöa vana byggingaverka- menn nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofunni Funahöföa 19, sími 83307. Ármannsfell. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar c þjónusta ^ k til SÖlU 1 1 JM AM—A/V1 a_J Tek að mér Til sölu uppsetningu á þýzkum verzlun- arbréfum og allar þýzkar þýð- ingar Upplýsingar i síma 53982. Suþaru statlon ’77. Massey Ferguson 135, '78. Wartburg station. '78. Massey Ferguson traktorsgrala Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. Heyflutningsvagn. Uppl. i síma 99-8551 eftir kl. 8 á kvöldln. IOOF 1 = 16402258V* = IOOF 12 = 16402258V2 = Gódan daginn! Skemmtikvöld verður haldiö föstudaglnn 25. febrúar kl. 20.30 aö Laufásvegi 41. Farfuglar. Skíöadeild KR Stefánsmót unglinga 13—16 ára. laugardaginn 26/2 1983. Dagskrá, fyrri ferö: Stulkur 13—14 ára kl. 11.00 Stúlkur 15—16 ára kl. 11.20 Drengir 15—16 ára kl. 11.40 Drengir 13—14 ára kl. 12.15 Seinni ferö: Stúlkur 13—14ára kl. 13.00 Stúlkur 15—16 ára kl. 13.20 Drengir 15—16 ára kl. 13.40 Drengir 13—14 ára kl. 14.15 Liöstjórar eru beönir aö mæta í skíöask a féiagsins fyrir kl. 10.00 og fá afhent rásnúmer. Stjórnin. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. i kvöld föstudag 25. febrúar kl. 21.00 flytur Skúli Magnússon er- indi, sem hann nefnlr, Fimm borðorö Buddhismans. Hjálpræöisherinn i kvöld kl. 20.30 og kl. 23.00 samkomur. Ofursti Gunnar Ak- erö frá Noregi talar. Alllr vel- komnir. Hallgrímskírkja Reykjavík Aöalfundur Hallgrímssafnaöar veröur sunnudaginn 27. þessa mánaöar f framhaldi af guös- þjónustu f kirkjunnl sem hefst kl. 14. Venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefnd. Kvenfélag Keflavíkur Aöalfundur Kvenfélags Keflavfk- ur. veröur haldin i Tjarnarlundi, þriöjudaginn 1. mars kl. 8.30. Stjórnln. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir tilkynningar Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags íslands árið 1983, verður haldin í Hreyfilshúsinu v/ Grensásveg laugardaginn 5. mars nk. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur almennan félagsfund í Domus Medica mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: Öryggi, aöbúnaður og hollustuhættir á vinnu- stööum. Hilmar Jónasson erindreki ASÍ mæt- ir á fundinn. Félagsmenn eru hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórnin. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Skrifstofur Kaupmannasamtaka íslands eru fluttar á 6. hæð í Hús verzlunarinnar við Kringlumýrarbraut, sími 28811. — óskast keypt Frystiklefi Viljum kaupa eöa taka á leigu frystigám eöa færanlega frystigeymslu. Upplýsingar í síma 99-3757 og 99-3957. Glettingur hf. Þorlákshöfn. tilboö — útboö Listasafn íslands Tilboð óskast í smíði og uppsetningu glugga og útihuröa úr áli í nýbyggingu Listasafns íslands viö Fríkirkjuveg í Reykjavík. Stærsti gluggaflötur er að stærö 8,40x15,70 m2, en heildarflötur glugga og hurða um 212 m Verkinu skal að fullu lokið 20. októ- ber 1983. Útboösgögn veröa afhent í skrifstofu vorri gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjud. 12. apríl 1983, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI 7 Doktor frá Cambridge NÝLEGA varði Þorsteinn I. Sigfús- son, eðlisfræðingur, doktorsritgerð sína við háskólann í (’ambridge í Englandi. Ritgerðin fjallar um rann- sóknir á eðli segulmögnunar í raf- eindagasi málma, sem hefur verið eitt þrálátasta vandamál í eðlisfræði fastra efna um langan aldur. Meginniðurstöður ritgerðarinn- ar eru þær að viðteknar kenningar um eðli segulmögnunar í algeng- ustu járnseglum séu rangar og bendir ritgerðin á túlkun sem samrýmist tilraunum. Þessi túlk- un felur í sér svokallað „spuna- flökt”. Þorsteinn I. Sigfússon er fæddur í Vestmannaeyjum 1954, sonur hjónanna Sigfúsar J. John- sen og Kristínar S. Þorsteins- dóttur. Þorsteinn er kvæntur Bergþóru K. Ketilsdóttur og eiga þau einn son. Hann lauk stúdents- prófi úr Menntaskólanum við Hararahlíð 1973 og lagði stund á eðlisfræði og stærðfræði við Hafn- arháskóla til 1978, þegar honum gafst kostur á að takast á hendur doktorsverkefni við Cavendish rannsóknarstöðina í Cambridge. í sambandi við þessar rannsóknir sínar hefur Þorsteinn notið marg- ra styrkja, m.a. British Council og Vísindasjóðsstyrk. Árið 1980 hlaut hann Clerk-Maxwell verðlauna- styrk Cambridgeháskóla fyrir rannsóknir sínar á grunnástandi málma. Á síðasta ári var hann kjörinn félagi „Research Fellow" við Darwin College í Cambridge en þrír félagar eru kjörnir árlega, en Darwin College í Cambridge hefur um 300 nemendur í framhalds- námi. Félagsaðildin felur í sér að- stöðu til rannsókna við Cam- bridgeháskóla og setu í stjórn Darwin College. Ritgerð Þorsteins hefur að meginmarkmiði að kanna áhrif hitastigs á segulröðun og leiðir rök að þvl að tvö melmi, NÍ3Aiog ZrZn^geti verið prófsteinar á við- teknar kenningar í segulfræði járnsegla. Þannig megi með því að grannskoða eðli segulmögnunar í Jjessum melmum afla upplýsinga um seguleðli járns, nikkels og kób- alts, hinna þekktu járnsegla. Rit- gerðin ber nafnið „Electronic Structure and Magnetic Excita- tions in NiaADog lýsir þremur mismunandi megintilraunum til Þorsteinn I. Sigfússon rannsókna á NÍ3A|VÍð mjög sterkt segulsvið og ofurlágan hita í nánd við alkul sem er mínus 273 gráður á selsíus. Ein þessara aðferða er ný af nálinni í eðlisfræði, en Þorsteinn hannaði hana sérlega fyrir þetta verkefni. Nefnist að- ferðin Temperature Modulation Technique, og byggist á að hita- stigi sýnis er breytt með reglu- bundnum hætti og segulmögnunin skoðuð. Þorsteinn I. Sigfússon starfar nú sem sérfræðingur við eðlis- fræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla íslands. Samhliða upp- byggingu á aðstöðu hérlendis til rannsókna á ýmsum eiginleikum málma og melma hefur hann unn- ið í tengslum við Cambridgehá- skóla. Hann hefur gefið út fjölda greina í vísindaritum um rann- sóknir sínar og flutt erindi á al- þjóðaráðstefnum. Eintak af doktorsritgerð hans mun liggja frammi á Háskólabókasafni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.