Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 13

Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR1983 13 Kirkjur á landsbyggdinni Messur Guöspjall dagsins: Matt. 15.: Kanverska konan. Aukin vellíðan með ^elliöan 1 1 • nuddi GRUNDARFJARÐARKIRKJA: Almenn guösþjónusta á sunnu- daginn kl. 14. Sr. Gísli H. Kol- beins. RAUFARHAFNARKIRKJA: Bænastund í kvöld, föstudag, kl. 20. Barnaguösþjónusta í barna- skólanum á sunnudag og messa kl. 14. Organisti Stephen Yades. Sr. Guömundur örn Ragnarsson. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskólinn á morgun, laugar- dag, kl. 11. Messa sunnudag kl. 11. Altarisganga. Organisti Sig- urbjörg Helgadóttir. Á alþjóöleg- um bænadegl kvenna, föstudag- inn 4. mars nk., veröur helgi- stund kl. 20. Sóknarprestur. EGILSST AÐAKIRK J A: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. David Knowles organisti. Sóknarprestur. ESKIFJARDARKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 10.30. Sóknar- prestur. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA Fljóts- hlíö: Messa á sunnudaginn kl. 14. Organisti Margrét Runólfs- son. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson. ODDAKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lár- usson. HELLUSKÓLI: Barnaguösþjón- usta á sunnudaginn kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. KIRK JUH VOLSPRE ST AK ALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju kl. 10.30 og guösþjónusta kl. 14. — Konur lesa úr dagskrá Alþjóö- legs bænadags kvenna. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. Ljósin eru lífgjöf — eftir Halldór S. Rafnar Á samnorrænni ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík um miðjan október sl., var m.a. rætt um um- ferðar- og umhverfismál. Þar kom mjög greinilega fram að ljósa- skylda bifreiða á hinum Norður- löndunum hefur leitt til lækkað- rar slysatíðni. Á ráðstefnunni kom fram að ljósaskylda hefur geysimikla þýð- ingu fyrir sjónskerta, börn og aldraða, og alla aðra þá sem eiga í nokkrum vandræðum í umferð- inni. Ennfremur eykur þetta stórlega öryggi hinna fullhraustu og færu ökumanna á besta aldri, og kemur i veg fyrir dauða og varanlega fötlun. f ár er norrænt umferðarörygg- isár og verður því að telja það mjög við hæfi að Salome Þorkels- dóttir alþingismaður hefur nú lagt fram frumvarp um ljósaskyldu bifreiða og bifhjóla við akstur. Samþykkt þessa frumvarps yrði verulegt framlag íslendinga til umferðarmála, bæði fyrir lands- menn sjálfa, og alla þá erlendu gesti sem nú í auknum mæli stunda akstur hér á landi. Sem fulltrúi Öryrkjabandalags fslands í Umferðarráði, leyfi ég undirritaður mér að skora á al- þingismenn, og alla þá aðra aðila sem hafa með umferðarmál hér á landi að gera, að sjá til þess að frumvarp þettæverði sem fyrst að lögum. Ég vil þakka Salome Þorkels- dóttur fyrir að gefa sér tíma til að sitja alla ráðstefnuna um umferð- ar- og umhverfismál sem áður er nefnd, en hún var haldin á vegum sjónskertra og blindra á Norður- löndum, með þátttöku sérfræð- inga frá þessum löndum á þessu sviði. Að lokum vil ég fullyrða, að hér er um þjóðþrifamál að ræða, sem allir heilbrigt hugsandi íslend- ingar ættu að geta sameinast um. Með þökk fyrir birtinguna. Halldór Sveinn Rafnar, lögfræöingur Öryrkja- bandalags fslands. Þú getur fengiö nuddtíma í Æfingastööinni Viö bjóöum: Almennt nudd Helga Ármannsdóttir, íþróttakennari og nuddari. íþrótta- nudd Fred Schalac, hollenzkur nuddari. Almennt nudd Svæðanudd — ilja- nudd — afslöppun- arnudd Sænsk fyrirmynd. Örnólfur Oddsson, íþróttakennari og nuddari. Tímapantanir í síma 46900. Dagtímar — hádegistímar — kvöldtímar. ÆflNGASTOÐIN ENGIHJALLA 8 * ® 46900 Með drifi á öllum hjólum! TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.