Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 6

Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 I DAG er þriöjudagur 1. mars, sem er 60. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.51 og síö- degisflóð kl. 20.15. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.37 og sólarlag kl. 18.45. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 03.17. (Almanak Háskól- ans.) Biðjið og yður mun gef- ast, leitið, og þér munuð finna. Knýiö á, og fyrir yður mun upp lokið veröa. (Matt. 7, 7.) KROSSGATA l 3 6 7 8 1 HF" lí _ M ■■ 15 LíÍRÍXT: — 1 ílát, 5 ósamstæAir, 6 grennra, 9 skaut, 10 erfiði, 11 borð- hald, 12 sár, 13 kona, 15 þrír eins, 17 er óstoðugur. LÓÐHÉXT: — 1 kunningjar, 2 sæti, 3 haf, 4 sefandi, 7 Dani, 8 gyðja, 12 fjær, 14 spor, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐl STt! KROSSGÁTU: LÍRfnT: - 1 ríka, 5 æran, 6 morð, 7 ár, 8 bergs, 11 of, 12 eta, 14 rakt, 16 grúann. LODRÉXT: — 1 Kómaborg, 2 ka rar, 3 arð, 4 knár, 7 ást, 9 efar, 10 geta, 13 agn, 15 kú. ARNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Kirkju Óháða safnaðarins hafa verið gefin saman í hjónabandi Sigríður Jensdóttir, og Axel Þórir Al- freðsson. Heimili þeirra er í Mávahlíð 26 Rvík. (Stúdíó Guðmundar). FRÉTTIR í FYRRINÓTT snjóaði dálít- ið hér í bænum í 2ja stiga frosti. í gærmorgun sagði Veðurstofan að um kvöldið myndi vera komið SA- hvassviðri eða stormur með rigningu og hlýnandi veðri í biii a.m.k. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið 11 stig austur á Hellu og uppi á Hveravöllum. Hvergi var telj- andi úrkoma og hafði mest orðið hér í bænum og norður á Raufarhöfn. í gærmorgun var enn hörkukuldi í höfuð- borg Grænlands, Nuuk. Þar var 21 stigs fórst og strekk- ingshvasst! í HÁSKÓLA íslands hefur menntamálaráðuneytið skipað dr. Þorstein Loftsson dósent í lyfjafræði lyfsala og er hann tekinn til starfa þar. í ÁRBÆJARSÓKN efnir Kven- félag Árbæjarsóknar til al- fyrir 25 árum „VÍNARBORG: Ungversk sendinefnd var í heim- sókn í Rúmeníu og var í fararbroddi hennar Janos Kadar. Þar var Imre Nagy hafður í haldi. Blaðið Magyar Hirado í Vínar- borg segir að Nagy hafi verið boðin góð staöa m.a. forsætisráðherrastaða í Ungverjalandi ef hann vildi játa glæpina, en með því hafi kommúnistar ætl- að að uppræta vinsældir hans meðal ungversku þjóðarinnar ... “ menns kynningar- og skemmtifundar í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Að lokinni skemmtidagskrá verður kaffi- drykkja. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Hall- grímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn af spilakvöldinu gengur til bygg- ingarsjóðs Hallgrímskirkju. JC REYKJAVÍK heldur félags- fund í kvöld, þriðjudagskvöld, á Hótel Loftleiðum. Hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Gestur fundarins er Davfð Scheving Thorsteinsson. Verður þetta síðasti fundur fyrir kjör- fundi. KVENFÉL. Langholtssóknar heldur afmælisfund í kvöld, 1. mars, kl. 20.30 í safnaðarheim- ili Langholtskirkju. Skemmti- atriði verða, m.a. brugðið upp litskyggnum úr starfi félags- ins, en það áformar að minn- ast 30 ára afmælis síns 12. þ.m. með afmælisfagnaði. KVENFÉL. Hreyfils heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í Hreyfilshúsinu kl. 21. Verður þar m.a. upplestur til skemmt- unar fyrir félagsmenn og gesti þeirra. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur fund í Félagsheimili kirkjunnar nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og kaffiveitingar og að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. HAPPDRÆTTI Gigtarfélags Is- lands, en í því var dregið 4. febr. síðastl. Vinningar komu á þessi númer: Bifreið Peugeot 55 nr. 50923. Bifreið Volkswag- en Golf nr. 40772. Bifreið Mitsubishi Tredia nr. 62204. Thailandsferðir með FÍB, nr. 45932 - 73731 - 86825 - 95973. Utanlandsferðir með Flugleiðum: nr. 1175 — 25868 - 44324 - 45299 - 60829 - 95997 - 104845 - 110445 - 111434 - 147233. Þýskalands- ferðir með FÍB: nr. 14732 — 24690 - 39005 - 43501 - 59095 - 85175 - 91979 - 94500 - 98678 - 135102. Amsterdamferðir með Arnar- flugi: nr. 7001 — 13654 — 18662 - 61668 - 67021 - 67063 — 74468 — 77979 — 78858 - 122002. Ferðir með Flugleiðum: nr. 1821 — 9897 — 12133 - 12516 - 20887 - 24402 - 25310 - 37537 - 47286 - 47730 - 49245 - 63042 - 67836 - 67840 - 70812 — 73042 — 79542 — 90976 — 93661 — 95590 — 113298 - 122500 - 125464 - 125702 - 126440 - 129610 - 137091 — 137298 — 147824 - 149132. (Birt án ábyrgðar). FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN komu Arn- arfell og Mælifell að utan og tóku svo höfn við bryggju Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Þá kom togarinn Ingólfur Arnarson úr söluferð til útlanda og Stapafell fór á ströndina. í gær kom togarinn Viðey af veiðum og landaði afl- I anum. Þá kom Vela úr strand- ferð. Væntanleg voru frá út- löndum í gær Langá og Álafoss og Úðafoss fór á ströndina. Rostungttrinn íarinn frá RiFi Komdu þér í mjúkinn hjá hafmeyjunni á meðan ég sinni þessu opinbera stússi, Valli minn. I»að gæti komið sér vel í kosningabaráttunni að geta tilkynnt að nánari tengsl þjóðanna séu á næsta leiti!! Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 25. febrúar til 3. mars, aö báöum dögunum meötöldum er í Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónœmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarttöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lseknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlsknafélags íslands er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoat: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö alian sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök'áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- arlími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítaii Hringe- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla tíaga. Grensésdeitd: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vílilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunarlíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. hjóóminjasafnió: Opið þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lislasefn islsnds: Opið sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÖKASAFN — Hólmgarði 34, síml 86922. HljóðPókaþjónusta við sjónskerla. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum Pókum við fatlaöa og aldraða. Símalími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöakírkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú- slaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borglna. Árbæjaraafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövlkudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólariampa I afgr. Sími 75547. SundhölHn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun lil kl. 19.30. Vssturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipl milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama fima. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöí á sama tíma. Kvennalímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmludaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð B—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga (rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.