Morgunblaðið - 01.03.1983, Qupperneq 9
MÁVAHLÍÐ
5 HERBERGJA
Sérlega vönduö ca. 120 fm efri hœö
meö nýjum innréttingum. Verö 1700
þú*.
FANNBORG
4RA HERBERGJA
Nýleg og vönduð ca. 100 fm ibúö meö
20 fm sólarsvölum. Laus fljótlega. Verö
1350—1400 þús.
ÆSUFELL
2JA HERBERGJA
Ca. 65 fm ibúö á 7. haBö meö útsýni yfir
borgina. Laus 1. júlí. Verö 770—800
þús.
VESTURBERG
4RA HERBERGJA
Ca. 110 fm ibúö á 2. hæö i góöu standi.
Gott útsýni. Laus strax. Verö
1250—1300 þús.
BERGST AÐ ASTRÆTI
4RA HERBERGJA
Efri hæö ca. 80 fm í 2býlishúsi meö
stórri lóö. Sér hiti. Verö ca. 870 þús.
BOÐAGRANDI
2JA HERB. — ÚTB. 580 ÞÚS.
Nýleg og vönduö íbúö á 1. hæö (1 stigi
upp) í 4ra hæöa húsi. Laus e. samkl.
MIÐVANGUR
3JA—4RA HERB.
íbúö á 1. hæö ca. 97 fm. Stofa, 2
svefnherb. og stórt hol. Þvottaherbergi
og búr viö eldhús. Laus fljótlega. Varö
1200 þús.
HRAUNBÆR
3JA HERBERGJA
Endaíbúö ca. 85 fm. Verð 980 þús.
NORÐURMÝRI
Til sölu parhús á 3 hæöum (3x60 fm).
Húsiö er aö ýmsu leyti endurnýjaö. í
dag er þaö notaö sem einbýlishús en í
þvi mætti hafa 2—3 íbúöir.
EINBÝLISHÚS
Til sölu ca. 200 fm einbýlishús á V/2
hæö á fögrum útsýnisstaö viö Vestur-
berg. Bilskúr. Verö ca. 2,8 millj.
EINBÝLISHÚS
Til sölu i jaöri útivistarsvæöisins viö Ell-
iöaár ca. 260 fm hús auk ca. 50 fm
bílskúrs. Húsiö er aö mestu fullbúiö.
Atll Yajínsson lögfr.
SuöurlandHbraut 18
84433 82110
28611
Samtún
Hæð og ris um 125 fm ásamt
bílskúr í tvíbýlishúsi. Nýtt eld-
hús, endurnýjaö bað.
Laugarnesvegur
Járnvarið parhús sem er kjallari
hæð og ris, ásamt bílskúr.
Endurnýjaö að hluta.
Fellsmúli
4ra — 5 herb, mjög góð íbúð á
4. hæð í nýlegri blokk. Rúmgóð
svefnherb. Bílskúrsréttur.
Álftahólar
4ra — 5 herb íbúð á 5. hæð. Öll
nýstandsett. Laus fljótlega.
Hraunbær
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Nýleg-
ar innréttingar.
Hrafnhólar
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö. í
3ja hæöa blokk. Góöar innrétt-
ingar.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ákv.
sala.
Bjarnarstígur
4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi.
Víðimelur
2ja herb. ibúö i kjallara. Ósam-
þykkt í dag. Verð um 550 þús.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
9
26600
allir þurfa þak yfír höfudid
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2.
hæð. Snyrtileg íbúö. Bílskúrs-
réttur. Verð 1050 þús.
ÁSBRAUT
4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3.
hæð. Góð íbúð. Verð 1250 þús.
ASPARFELL
2ja herb. íbúö ca. 65 fm i há-
hýsi. Verð 850 þús.
BREKKUSTÍGUR
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2.
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Inn-
byggður bílskúr. Verö 1400
þús.
DIGRANESVEGUR
2ja herb. ca. 65 fm íbúð á
jarðhæð í fjórbýli. Sér hiti, sér
inngangur. 24 fm bílskúr fylgir.
Verð 1050 þús.
ENGIHJALLI
4ra herb. endaíbúö ofarlega í
háhýsi. Góöar innréttingar.
Glæsllegt útsýni. Verð 1350
þús.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 3.
hæö. Falleg íbúö meö fullgeröu
bílhúsi. Mikið útsýni. Verö 1550
þús.
FLÚÐASEL
Endaraðhús á tveimur hæöum
alls um 150 fm. Fallegt fullgert
hús. Bílskúrsréttur. Verö 2,2
millj.
LAUGARNESVEGUR
Einbýlishús sem er kjallari og
hæð. Alls ca. 100 fm. Nýtt eld-
hús o.fl. Góð lóð. Verð 1400
þús.
ARNARNES
Einbýlishús á 2 hæðum. Glæsi-
legt hús á stórri lóö. Bílskúr.
Verð 3 millj.
KJARRMÓAR
Raöhús sem er ca. 90 fm á góö-
um stað. Þetta er eitt af þessum
eftirsóttu litlu húsum. Ðílskúrs-
réttur. Verð 1400 þús.
FAGRAKINN
Einbýlishús sem er kjallari, hæð
og óinnréttað ris ca. 80 fm að
grunnfleti. Geta verið 2 íbúðir.
Verð 1900 þús.
Fasteignaþjónustan
LvjÍN Austurstræti 17, s. 26600.
Kári F. Guóbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
^^skriftar-”
síminn er 830 33
81066 ]
Leitib ekki langt yfir skammt I
HRAUNSTÍGUR HF.
2ja herb. góð 56 fm íbúö á
jarðhæð í tvibýlishúsi. Útborg-
un 600 þús.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. 55 fm íbúð á 1. hæð.
Útborgun 500 þús.
SKIPASUND
3ja herb. snyrtiieg 90 fm íbúð i
kjaliara (lítið niðurgrafin). Bein
sala. Útborgun 730 þús.
FURUGRUND KÓP.
3ja herb. glæsileg 85 fm íbúð á
2. hæð. Harðvlöareldhús. Flísa-
iagt bað. Suður svalir. Gott
aukaherb. í kjallara. Útborgun
ca. 900 þús.
DVERGBAKKI
3ja herb. góð 86 fm íbúö á 3.
hæö. Bein sala. Útborgun 730
þús.
SKOLAGERÐI KÓP.
3ja herb. 95 fm íbúö á jarðhæö.
Nýjar innréttingar í eldhúsi og á
baði. Útboraun 800 þús.
FELLSMÚLI
4ra herb. góö 117 fm endaíbúö
á 3. hæð. Sér hiti. Fallegt út-
sýni. Bein sala. Útborgun 1,1
millj.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. góð ca. 110 fm íbúð á
2. hæö. Suöur svalir. Útborgun
975 þús.
DÚFNAHÓLAR
+ BÍLSKÚR
5 herb. falleg 125 fm íbúð á 4.
hæð ásamt bílskúr. Útborgun
1,1 millj.
BÚSTAÐAHVERFI
130 <m raðhús á tveim hæðum
ásamt plássi í kjailara. Nýtt
eldhús. Eign í góðu ástandi. Út-
borgun 1,2 millj.
TÚNGATA ÁLFTANESI
140 fm fallegt einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Út-
borgun ca. 1700 þús.
VOGAHVERFI
SÆNSKT TIMBURHÚS
Vorum að fá í sölu stórglæsi-
lega hæð og ris sem er ca. 170
fm í sænsku timburhúsi í Voga-
hverfi. Á hæðinni eru tvær
rúmgóðar stofur, sjónvarps-
herb., 2 stór svefnherb., nýtt
eldhús, baðherb. í risi er rúm-
góö stofa ásamt svefnkrók.
Þvottahús og sauna í kjallara.
Byggingarréttur ásamt bíiskúrs-
rétti. Skemmtileg lóð. Eign
þessi er í toppstandi og mikiö
endurnýjuð. Bein sala. Uppl. á
skrifstofunni.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarfetóahusmu) simi: 8 10 66
Aóafsteinn Pétursson
Bergur Guönason höi
/
Kópavogur - einbýli
Til sölu 160 fm einbýlishús ásamt bílskúr í sunnan-
veröum austurbæ Kópavogs. Húsiö er 4 herbergi,
2 stofur og stórt hol ásamt þvottahúsi og geymsl-
um. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi nafn
og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. marz
nk. merkt: „Einbýli — 3861“.
JMUSP síml
FASTEIGNASALAN 27080
SKÓLAVÖRDUSTÍG 14 2. hæð Helgi R. Magnússon lögfr.
Vesturberg
4ra herb. ca. 100 fm íbúö. Skipti á 2ja herb. íbúö
koma til greina. Verö 1,2 millj. Laus nú þegar.
Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á
söluskrá.
Sérstaklega 2ja, 3ja og sérhæöum.
Myndbandaþjónusta.
£íim
Einbýlishús í
Arnarnesi
400 fm glæsilegt elnbýlishús m. tvöf.
bilskúr. Upplýs. aöeins á skrifstofunnl.
Endaraðhús við
Stekkjarhvamm
Stæró um 220 fm auk kjallara og bíl-
skúrs. Húsiö er ekki fullbúió en íbúöar-
hæft Verö 2,8—2,7 millj.
Viö Bláskóga
250 fm glæsilegt einbýlishús á 2 hæö-
um. 30 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni.
Möguleiki á lítilli ibúó i kjallara. Akveöin
sala. Litiö áhvílandi. Allar nánari upplýs.
á skrifstofunni.
Einbýlishús
í Seijahverfi
Til sölu um 200 fm mjög vandaö einbýl-
ishús á eftirsóttum staó i Seljahverfi.
Verð 3,2 millj.
Við Hraunbæ
5—6 herb. 140 fm íbúö á 1 hæö. 4
svefnherb. 50 fm stofa o.fl. Verð
1550—1600 þús.
Við Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra—5 herb. ibúö á 4. hæð. Bilskúr.
Verð 1600 þús.
Viö Fellsmúla
117 fm íbúð á 3. hæö. Tvennar svalir.
Sér hitalögn. Verö 1500 þút.
Við Vesturberg
4ra herb. góö íbúð á 3. hæö. Ákveöin
sala. Verö 1300 þús. Skipti á 2ja—3ja
herb. ibúö kæmi vel til greina.
Við Kambsveg
4ra herb. 90 fm ibúö á 3. hæö. Góöur
garöur. Svalir. Verö 1150 þús.
Við Engihjalia
105 fm vönduó endaibúó á 8. hæö.
Húsvöröur. Mjög góö sameign. Stór-
kostlegt útsýni. Verö 1300—1350 þús.
Við Kjarrhólma
3ja herb. góö ibúö á 1. hæö. Verö 1100
þús.
Við Vitastíg
3ja herb. ibúö á 1. hæó i nýju húsi. Verö
1000—1050 þús.
Við Hrafnhóla
3ja herb. 80 fm vönduó ibúö á 2. hæö.
Verö 1050 þús.
Við Frostaskjól
70 fm 3ja herb. ibúö á jaröhæö í tvibýl-
ishúsi. Góö eign. Verö 1 millj.
Við Hamraborg
2ja herb. vönduö ibúö i eftirsóttu sam-
býlishúsi. Bilskýli. Veró 920 þús.
Við Orrahóia
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 2. hæö
viö Orrahóla. (Verölauna blokk). Góö
sameign. Suóursvalir. Veró 900 þús.
Viö Grettisgötu
Rúmgóð 2ja herb. risíbúö. Sér Inng.
Verö 750 þús.
Einstaklingsíbúð
v. Grundarstíg
Björt og vönduö einstaklingsíbuö. M.a.
ný hreinlætistæki, ný eldhúsinnr. o.fl.
Verö 700 þús.
Sumarbústaður í
Grímsnesinu
Höfum til sölu 45 fm nýjan rúmlega
fokheldan sumarbústaö i Hraunborg-
um. Upplýs. á skrifst.
Snyrtivöruverslun
í Miðbænum
Höfum fengiö til sölu þekkta snyrtivöru-
verslun á góöum staó i hjarta borgar-
innar. Allar nánari upplýs. aöeins á
skrifstofunni.
Tvíbýlishús óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö tvibýl-
ishúsi í Vesturborginni.
Tvær íbúöir í sama húsi
Höfum kaupanda aö tveimur ibuöum
(gjarnan hæöum) i sama húsi. /Eskileg
svæði: Hliöar, gamli bærinn eöa Vestur-
bær. Há útborgun í boöi.
Vantar
4ra—5 herb. íbúö á hæö i Hlíöum,
Vesturborginni eöa gamla bænum.
Vantar
3ja herb. ibúö á hæö í Vesturborginni.
Góö útb. i boöi.
Vantar
4ra herb. íbúö á hæö i vesturborginni.
Skipti á 3ja herb. ibúö koma til greina.
Vantar
fullbúiö einbýlishús á Seltjarnarnesi.
Vantar
hæö norðan Miklubrautar og austan
Lönguhlióar. Góöur kaupandi
Vantar
2ja herb. íbúö á hasö i Háaleitishverfi.
Góö útborgun i boöi. Ibuöin þarf ekki
aö losna strax.
Vantar
2ja herb. íbúö á hæö i Noröurmýri. Hé
útborgun í boði.
25 EicnflmioLuain
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
ARA ►'"'wnuLl
SÍMI 27711
Sölustjórl Sverrir Krlstlnsson
Valtyr Sigurðsson hdl.
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320
Kvöklsimi sðlum.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Grettisgata
Nýstandsett einstaklingsíbúö í kjallara.
Nýjar innréttingar, nýtt gler og gluggar.
Sér inng. Til afh. nú þegar.
Hólar — 2ja herb.
Mjög góö 2ja herb. íbúö í fjölbýlish. í
Hólahverfi. Sér þv.herb. í íbuöinni Suö-
ur svalir. Mikiö útsýni.
Einstaklingsíbúö —
Laus nú þegar
Einstaklingsíbúö í kj. i steinh. v. Þing-
holtsstræti. ibúöin er ósamþykkt. Til
afh. nú þegar. Verö 3—350 þús.
Makaskipti — 2ja herb.
óskast í sk. f.
4—5 herb. m/b.skúr
Okkur vantar góða 2ja herb. ibúð i Rvik.
Vmsir staöir koma til greina. Bein kaup
®öa skipti 4 góöri 4—5 herb. íbúö
m/bílskúr í Háal.hverfi.
Kóngsbakki — 4ra herb.
— sala — skipti
4ra herb. ibúö á 3. h. í fjölbýlish. Sér
þv.herb. innaf eldh. Bein sala eöa
skipti é minni eign.
Listamann —
Iðnaðarmenn
Um 250 fm húsnæöi á góóum staö i
miöborginni. Getur hentaö vel til ýmissa
nota, svo sem f. léttan iönaö. Gæti
einnig hentaö listamönnum prýöilega.
Til afh. nú þegar.
Seljendur ath. okkur vantar allar gerö-
ir fasteigna é soluskra. Skoöum og aö-
stoöum fólk viö verómat.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson, Eggert Eliasson
Granaskjól
Fokhelt 214 fm einþýli, hæð og
rishæð. Bílskúr. Teikniagar á
skrifstofu. Verö 1600 þús.
Flatir — Garðabær
Glæsilegt einbýlishús á Flötun-
um til sölu. Húsiö er 210 fm á
einni hæð ásamt 70 fm bílskúr.
Uppl. á skrifstofu.
Byggðarholt
Mosfellssveit
Nýlegt 143 fm endaraðhús á
einni hæö á samt bílskúr. Góð-
ar innréttingar. Verð 2 millj.
Arnartangi
Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm
bílskúr. Falleg lóö. Bein sala.
Verð 2.250 þús.
Flúðasel
Mjög vönduö og rúmgóð 4ra
herb. íbúö á 2. hæð. Fullbúið
bilskýli. Bein sala. Verð 1400
þús.
Lindarbraut
Ný 75 fm íbúð á jarðhæð í fjór-
býli. Sérlega vandaðar innrétt-
ingar. Sér innb. góöur bílskúr.
Eign i sérflokki. Verð 1250 þús.
Laugarnes
Vönduö 3ja herb. íbúð á 5. hæö
í lyftuhúsi. Eingöngu i skiptum
tyrir 2ja herb. íbúð í austurbæ
Rvík.
Sólbaðsstofa
Góð stofa, með aöstööu fyrir
snyrtisérfræðing, einnig sauna.
Sumarbústaður
I Snorrastaöalandi viö Lauga-
vatn. Nýr ekki fullfrágengin ca.
50 fm bústaöur. Uppl. á skrifst.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Gx)an daginn!