Morgunblaðið - 01.03.1983, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.03.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 13 Til sölu Urðarbakki Raöhús á 2 hæöum, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnher- bergi, eldhús meö borökrók, baöherbergi, snyrting, þvottahús og forstofur. Bílskúr. Stærö ca. 145 fm auk bílskúrsins. Skemmtileg eign. Stórar svalir. Góöur garður. Ágætur staöur. Teikning til sýnis. Einkasala. Eskihlíð 5 herbergja íbúö á jaröhæö. Er rúmir 130 fm. Björt íbúö meö góðum gluggum. Hefur veriö mikið endurnýjuö og er því í góöu standi. Rólegur staöur. Einkasala. Vesturberg 4ra herbergja íbúö á 3. hæö í húsi á góöum staö viö Vestur- berg. Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í baöher- bergi. Útsýni. Laus strax. Einkasala. Árni Stefánsson, hrl. Máiflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Engihjalli — 3ja herb. Mjög rúmgóð og falleg íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Suður svalir. Hamraborg — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 4. hæö í Hamraborg. Góöar innréttingar. Gott útsýni. Bílskýli. Kópavogur — einbýlishús Húsið sem er í vesturbænum í Kópavogi er um 90 fm aö gr.fl. Hæö og ris. Á hæöinni eru stofur, eitt herb., eldhús og baö. Uppi 3—4 herb. og fl. Ðílskúr um 35 fm. Góö ræktuö lóö. Teikningar á skrifst. Vesturbær — í smíðum Mjög fallegt einbýlishús viö Frostaskjól. Húsiö er á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstofunni. Ásbraut — 4ra herb. Vorum aö fá í sölu ágæta 4ra herb. íbuö á 1. hæö viö Ásbraut í Kópvogi. 2ja herb. íbúðir vantar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2ja og 3ja herb. íbúðir á skrá. Eignahöllin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskíptafr. Fasteigna- og skipasala Fluttir í Hátún 2, úr Austurstræti 7. Símar 20424, 14120. Heimasímar 43690, 18163. Álftanes — Einbýli Nýtt einbýlishús á einni hæð, 140 fm auk 55 fm bilskúrs. Húsiö er 4 svefnherb., góð stofa, hol, stórt eldhús, o.fl. Einbýli — Garðabær Nýtt einbýlishús á tveimur hæðum. Stór innbyggöur bílskúr. Efri hæð hússins er ófullgerð. Einbýli — Granaskjól Einbýlishús á tveimur hæðum. Húsiö verður afhent fokhelt, með gleri og járni á þaki. Sérhæð — Gnoðarvogur Góð sérhæð, 3 svefnherbergi, góö stofa, stórt eldhús, hol. íbúö í góóu ástandi. Bílskúr. Sérhæð — Grenimelur Góö efri sérhæð, 2 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. í risi 3—4 herbergi og snyrting. Bílskúr. Sérhæð — Kópavogur Góð efri sérhæó 140 fm. 4 svefnherbergi, góöar stofur, hol. Góðar innréttingar. Bílskúr. 4ra herbergja — Vesturberg Góö 4ra herbergja íbúð, 3 svefnherbergi, góð stofa. Til sölu eða í skiptum fyrir góöa 5 herbergja íbúö. 3ja herb. — Garðabær Góð 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. 1—2 svefnherbergi, góð stofa. Bílskúr. Garöastræti — 2ja—3ja herbergja Góð íbúð á jaröhæö, ca. 70 fm. 1 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. 2ja herb. — Breiöholt Góð 2ja herbergja ibúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Skipti á stærri ibúð geta komið til greina. Keflavík Góð 5 herbergja íbúð á 3. hæð i fjórbýlishúsi. 4 góö svefnherb., og stór stofa. Til greina koma skipti á 2ja—3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Vogar Sérhæð, 126 fm, 3 svefnherbergi, góðar stofur. 60 fm bílskúr. Vantar Verslunarhúsnæöi vantar á leigu. Þarf aö vera ca. 100 fm, helst í Múlahverfi. Mörg önnur svæði koma til greina, einnig Kópavogur og Hafnarfjöröur. Sigurður Sigfusson, a. 30008. Björn Baldursson lögfr. Yfir 1400 manns sáu Zola-sýn- inguna um síðustu helgi YFIR 1400 manns sáu sýningu á úr- vali Ijósmynda eftir franska rithöf- undinn Emile Zola, en sýningin var opnuó á Kjarvalsstöóum um síóustu helgi, aó því er fram kemur í frétta- tilkynningu frá Ljósmyndasafninu. Auk ljósmyndasafnsins stendur menningardeild franska sendiráösins að sýningunni, en henni lýkur þriðjudaginn 8. mars næstkomandi. Jafnhliða Zola-sýningunni eru sýndar franskar heimildarkvik- myndir í hliðarsal Kjarvalsstaða. PHILIPS litsjónvörp Þeir hjá Philips eru í fararbroddi í framleiðslu lit- sjónvarpstækja. Við hjá Heimilistækjum reynum svo að bjóða sem flestar gerðir þessarar frábæru framleiðslu til þess að allir fái eitthvað við sitt hæfi: 10“ CX 1130 26“ CS 3390 16“ CT 3418 staðgreiðsluverð kr. 35.158.00 staðgreiðsluverð kr 43.242.00 staðgreiðsluverð kr. 34.000.00 14“ CT 3005 staðgreiðsluverð kr. 17.131.00 16“ CT 3015 staðgreiðsluverð kr. 18.645.00 16“ fjarstýrt, staðgreiðsluverð kr 21.232.00 20“ C1 3010 staðgreiðsluverð kr. 21.251.00 20" 3033 fjarstýrt, staðgreiðsluverð kr. 26.185.00 22“ CS 1001 staðgreiðsluverð kr 28.342.00 22“ fjarstýrt, staðgreiðsluverð kr. 31.611.00 26“ CS 1006 staðgreiðsluverð kr. 28.995.00 26“ 3270 fjarstýrt, staðgreiðsluverð kr 32.623.00 26“ CP 2102 „de luxe“ staðgreiðsluverð kr. 38.380.00 VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR I SAMNINGUM heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.