Morgunblaðið - 01.03.1983, Page 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
Ásgeir var þesti maður
vallarins í Islendinga-
slagnum í Stuttgart
Frá Sijjtryggi Sigtrygj;ssyni, hiaðamanni \1bl., í Stuttf'art.
— ÞAÐ MÁ SEGJA ad það hafi orðið bræðrabylta í íslendingaslagnum
hér í Stuttgart um helgina er líð Ásgeírs Sigurvinssonar og Atla Eð-
valdssonar léku. Úrslit leiksins komu mjög á óvart, en liðin skildu jöfn,
1—1. Stuttgart-liðið er mjög sterkt á heimavelli og fyrir leikinn voru
blöðin hér búin að spá því að Stuttgart myndi sigra í leiknum 4 til 5
gegn 0. En annað kom á daginn. Diisseldorf spilaði mjög vel í leiknum
og átti góðan leik og með sama áframhaldi ætti liðinu að takast að
halda sér uppi í deildinni í ár. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa
og var fullur af góðum marktækifærum sem þó nýttust ekki.
Eftir leikinn sagði Atli Eðvalds-
son aö þaö væri góður andi í liöi
Dusseldorf, þaö heföi veriö vel æft
aö undanförnu og leikmenn væru
staöráönir í því aö halda liöinu í
deildinni. Þetta stig sem heföi
fengist á móti Stuttgart á útivelli
heföi veriö mjög dýrmætt og jafn-
tefli heföu veriö góö úrslit.
Atli lék vel í leiknum og sýndi aö
hann er i mjög góöri æfingu og er
hann mun sterkari í skallaboltun-
um en áður. Hann hefur veriö
sterkur undanfariö.
Dusseldorf tók óvænt forystuna
í leiknum á 36. mínútu. Dusent
skoraöi meö þrumuskoti af um 25
metra færi, alveg í horn marksins.
Á 41. mínútu jafnaöi Stuttgart,
Kempe.
I síöari hálfleiknum átti Stuttgart
mikiö af marktækifærum. Ásgeir
lagöi upp hvert marktækifæriö af
ööru en ekki tókst framiínumönn-
unum aö nýta þau. Ásgeir Sigur-
vinsson var besti maöur Stuttgart
og fær bestu einkunnir af leik-
mönnum í öllum þýsku blöðunum.
Ásgeir segist oröinn góöur af
meiöslunum og lítur björtum aug-
um á keppnistímabiliö framundan.
Þaö var slæmt fyrir Stuttgart að
tapa stigi í leiknum þar sem Ham-
borg og Bayern unnu sína leiki.
Ásgeir sagöi, aö hann teldi Stutt-
gartliðið eiga litla möguleika á því
aö veröa V-Þýskalandsmeistari á
þessu keppnistímabili. Þaö væri
stefnt á UEFA-sæti og jafnframt
aö því aö ná langt í bikarkeppn-
inni, en þar er Stuttgart komiö í
átta liöa úrslitin. Leik liðanna var
sjónvarpaö og var Ásgeir talinn
besti maöur vallarins. Þá er hann í
14. sæti af leikmönnum deildarinn-
ar hvaö einkunn snertir í stórblaö-
inu Bild, sem er mjög gott. Hann er
fyrir framan stór og þekkt nöfn
eins og Littbarski og Kaltz o.fl.
Aöeins 14 þúsund áhorfendur
voru á leiknum og hefur mjög
dregiö úr aösókn aö undanförnu
og er slakri frammistööu landsliös-
ins um aö kenna. ÞR/SS
Jafnréttismót TBR:
Guðmundur sigraði óvænt
GUÐMUNDUR Adolfsson vann
óvæntan sigur ( einliðaleik karla í
badminton, þegar hann vann
Brodda Kristjánsson TBR, á
svonefndu Jafnréttismóti TBR,
sem lauk nú um helgina. Guð-
mundur lék af mikilli hðrku og
einbeitni, og lokatölurnar uröu
16/18 15/12 og 15/8. í undanúr-
slítum haföi Guðmundur sigrað
Þorstein Pál Hængsson 15/2 og
15/12, en Broddi vann Víöi Braga-
son ÍA í undanúrslitum 15/3 og
15/1.
í tvíliöaleik í meistaraflokki sigr-
uöu Guðmundur Adolfsson TBR
og Broddi Kristjánsson þá Sigfús
Ægi Árnason TBR og Víöi Braga-
son ÍA 18/15 og 15/13.
Á Jafnróttismóti TBR er keppt
óháö kynjum, þ.e. konur og karlar
keppa í sömu flokkum. Af kven-
legri hógværö einni saman keppa
meistaraflokkskonurnar okkar þó í
A-flokki. Lögöu þær ýmsa kappa
af „sterkara kyninu" aö velli.
Kristín Magnúsdóttir TBR sigr-
aöi Jóhann Hálfdanarson TBR
15/7 og 15/4, en tapaöi í undan-
úrslitum fyrir Ásgeiri Ásgeirssyni
TBR 12/15 og 9/15. Þórdis Edwald
TBR sigraöi Svavar Jóhannesson
Gerplu 15/2 og 15/0, síöan Fritz H.
Berndsen TBR 15/8 og 15/4, en í
undanúrslitum tapaöi hún svo fyrir
Snorra Þ. Ingvarssyni TBR 8/15 og
1/15. Þaö voru því þeir Ásgeir
Ásgeirsson TBR og Snorri Þorgeir
Ingvarsson TBR sem kepptu til úr-
slita í A-flokki, og sigraöi Ásgeir
15/10 og 15/5.
í tvíliðaleik í A-flokki „rústuöu"
þær stöllur Kristín Magnúskóttir
TBR og Kristín Berglind TBR
karlpeninginn, I úrslitum kepptu
þær viö Ásgeir Ásgeirsson og
Snorra Þ. Ingvarsson TBR og unnu
15/6 og 15/1.
í B-flokki sigraöi Pétur Lentz
TBR i einliöaleik. í úrslitum keppti
hann viö Hörö Benediktsson Val
og sigraöi 15/9 og 15/8. í tvíliða-
leik í B-flokki sigruöu Árni
Kristmundsson KR og Arnar Már
• Sigurvegarinn í mótlnu, Guð-
mundur Adolfsson
Ólafsson KR þá Hörö Benedikts-
son Val og Sigurö Guömundsson
TBR í úrslitum 15/6 og 15/6.
• Ásgeir Sigurvinsson var besti maður vallarins nú búinn aö ná sér að
fullu eftir meiðslin sem hann hlaut, og leikur orðið af fullri getu. Ásgeir
fékk lofsamlega dóma í þýsku blöðunum og var hæstur allra leik-
manna í einkunnagjöfinni.
Úrslitin í V-Þýskalandi
AÐEINS fimm leikir fóru fram (
„Bundesligunni" um síðustu
helgi og uröu úrslit þeirra þessi:
Bayern — Bielefeld 5—0
Bochum — Frankfurt 1—2
Hamborg — Leverkusen 3—0
Stuttgart — DUsseldorf 1—1
Dortmund — Braunschweig 3—2
Bayern vann stórsigur og hefur
nú skoraö 11 mörk í síöustu
tveimur leikjum, á heimavelli.
Breitner skoraði tvö, Hoenes tvö
og Rummenigge eitt. Allt bendir
til þess aö Bayern og Hamborg
berjist um meistaratitilinn í ár en
þau hafa forystu í deildinni. Þar
er staöan þessi:
Bayern 22 13 6 3 54—18 32
Hamborg 21 12 8 1 52—21 32
Dortmund 22 13 4 5 52- -31 30
Stuttgart 21 12 5 4 48—25 29
Köln 21 11 5 5 43—28 27
Bremen 19 11 4 4 35—22 26
Kaisersl. 21 8 9 4 31- -29 25
Braunschw. 22 7 6 9 26- -35 20
NUrnberg 21 8 5 9 27—39 20
Frankfurt 22 8 3 11 31- -30 19
Bielefeld 22 7 5 10 32—49 19
Bochum 21 5 7 9 23—29 17
DUsseldorf 21 5 7 9 36—52 17
Gladbach 20 6 2 12 32- -38 14
Leverkusen 21 4 6 11 18—40 14
Hertha 21 3 7 11 24—38 13
Schalke 21 4 5 12 28—45 13
Karlsruhe 21 4 5 12 26—51 13
Jón Sigurðsson stjórnaði
liði KR til sigurs gegn Fram
Meistaramót Reykja-
víkur
í badminton 1983
Meistaramót Reykjavíkur í bad-
minton 1983 veröur haldið í húsi
TBR dagana 12.—13. mars nk.
Keppt veröur í einliöaleik, tvíliöa-
leik og tvenndarleik í eftirtöldum
flokkum, ef næg þátttaka fæst:
Meistaraflokki
A-flokki
Öölingaflokki (40—50 ára)
/Eösta flokki (50 ára og eldri).
Verö er kr. 140 í einiiöaleik og
kr. 100 pr. mann í tvíliöaleik eöa
tvenndarleik.
Þátttökutilkynningar skulu ber-
ast til TBR í síöasta lagi miöviku-
daginn 9. mars nk.
Meistaramót Reykjavíkur er nú í
fyrsta sinn opiö öllum, óháð hvort
þeir keppa fyrir félag innan
Reykjavíkur eöa utan. Þeir sem eru
í félögum utan Reykjavíkur keppa
sem gestir á mótinu skv. reglum,
sem ÍBR hefur sett.
LÉTTLEiKANDI og endurbætt
KR-lið vann Fram í spennandi
leik í úrvalsdeildinni í körfubolta
á sunnudagskvöldið. Leikurinn
var jafn allt frá upphafi og ekki
mátti á milli sjá hvor aöilinn
myndi hafa betur. Undir lokin
voru þaö hins vegar KR-ingarnir
sem bitu í skjaldarrendurnar og
héldu forystu allt til leiksloka, en
leiknum lauk með sigri þeirra,
80—73. Staðan í hálfleík var
39—35, KR í vil. Þaö er mikil synd
aö KR-liðið hafi ekki breytt mál-
um sínum fyrr því allt annað er aö
sjá leik liðsins núna frá því í vet-
ur. Sigur KR er reglulega kær-
kominn því fyrir þennan leik voru
þeir neðstir, en eru núna jafnir
Frömurum með 10 stig, og eru til
alls líklegir.
Svo rennt sé yfir gang leiksins
þá var jafnræöi meö liöunum
fyrstu mínúturnar eöa þar til staö-
an var 6—6. Þá tóku Framarar aö
síga fram úr og á 8. mínútu var
staðan 17—8 þeim í vil. Jón Sig-
urösson, þjálfari KR, var aftur á
móti ekki á því aö leyfa Frömurum
aö komast fram úr, hleypti fersku
blóöi í sína menn og þegar um 15
mínútur voru liönar af fyrri hálfleik
var staðan oröin jöfn, 25—25, og
síöan á 18. mín. komust KR-ingar
fyrst fram úr í leiknum, 33—31.
Forystu þessari héldu þeir allt fram
aö hléi, en staöan þá var eins og
fyrr sagöi, 39—35.
Ekki voru liönar nema 2 mínútur
af seinni hálfleik þegar ákveönir
Framarar höföu náö aö jafna
41—41 og fram undir miðjan hálf-
leikinn var jafnt á flestum tölum.
Þá kom hins vegar steindauöur
kafli hjá Frömurum og var engu
likara en þeir væru meö sjóöheitan
kolamola á milli handanna og ekk-
ert gekk upp. KR-ingar nýttu sér
þennan kafla vel og fljótlega náðu
þeir 10 stiga forystu sem var
Frömurum algerlega ofviöa, og
lokatölurnar uröu því 80—73, KR í
hag.
j liöi KR var Jón Sigurösson yfir-
buröamaöur, stjórnaöi liði sínu
meö röggsemi og skilaði hlutverki
sínu í vörn og sókn meö sóma.
Stew Johnson var og góöur, hirti
mikið af fráköstum og skoraöi
mikiö aö vanda.
Val Brazy var sem fyrr aðal
maöurinn í Framliöinu, en auk
hans var Viðar mjög góöur ásamt
Þorvaldi Geirssyni.
Dómararnir, þeir Þráinn Skúla-
son og Gunnar Valgeirsson, áttu
frekar slæman dag, en aöalmistök
þeirra voru þau aö þeir tóku tvö
stig af Vesturbæingum þegar þeir
höföu tvö stig yfir í seinni hálfleik.
Mega dómararnir þakka sínum
sæla fyrir aö munurinn á lokatöl-
unum varö ekki minni, eöa jafnvel
eitt stig, Frömurum í vil.
Sig KR: Stew Johnson 31, Jón
Sigurösson 25, Páll Kolbeinsson
10, Garðar Jóhannesson 8 og
Þorsteinn Gunnarsson, Kristján
Rafnsson og Birgir Guöbjörnsson
tvö stig hver.
Stig Fram: Val Brazy 24, Viöar
Þorkelsson 23, Þorvaldur Geirsson
12, Ómar 8, Guösteinn 4 og Guö-
mundur 2.
Stjörnur KR
Jón Sigurðsson 3
Páll Kolbeinsson 1
Garðar Jóhannesson 1
Stjörnur Fram
Viðar Þorkelsson 3
Þorvaldur Geirsson 1
BJ