Morgunblaðið - 01.03.1983, Page 48

Morgunblaðið - 01.03.1983, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 Man. Utd. lék sinn 11. leik í röð án þess að tapa ÞAD BENDIR allt til þess að 14. meistaratitill Liverpool sé að komast í höfn. Um helgina gerði liðið jafntefli við Man. Utd., 1—1, í æsispennandi leik á Old Trafford. Dýrmætt stig til Liverpool, því aö lið Man. Utd. var mjög óheppiö að vinna ekki sigur í leiknum. Man. Utd. hefur nú leikið 11 leiki í röð án þess að tapa. Og á heimavelli hefur liðiö ekki tapað síðan í apríl í fyrra. Þá var það einmitt Liverpool sem vann á liðinu sigur. Það var met- aðsókn á Old Trafford á laugardaginn. 57.395 áhorfendur fylgdust með leiknum, og upplifðu knattspyrnuleik eins og þeir gerast bestir. Það var Arnold Muhren sem náði forystunni í leiknum fyrir Man. Utd. á 36. mínútu. Frank Stapleton átti hörkuskot að marki Liverpool en Grobbelaar varði vel en hélt ekki boltanum sem barst út til Muhren sem skoraði framhjá varn- armönnum Liverpool sem stóðu á • Markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, varði hvað eftir ann- að meistaralega gegn Man. Utd. 1. DEILD Liverpool 28 19 6 3 65 23 63 Watford 27 15 4 8 49 28 49 Manchester Utd27 13 9 5 37 21 48 Nottingham F. 28 13 6 9 42 36 45 Aston Villa 28 13 3 12 40 37 42 Coventry City 28 12 6 10 39 37 42 Everton 28 11 7 10 45 36 40 Tottenham 28 11 7 10 39 37 40 West Bromwich 29 10 10 9 38 36 40 Southampton 29 11 7 11 38 43 40 Ipswich Town 28 10 8 10 43 32 38 West Ham Utd. 27 12 2 13 43 41 38 Stoke City 27 11 5 11 39 41 38 Arsenal 27 10 7 10 34 34 37 Manch. City 29 10 7 12 38 48 37 Notts County 29 11 4 14 39 50 37 Sunderland 28 8 9 11 33 43 33 Luton Town 27 7 9 11 47 57 30 Swansea City 28 7 7 14 34 42 28 Birmingh.City 27 5 12 10 23 36 27 Norwich Cityq.27 7 6 14 26 45 27 Brighton 28 6 7 15 25 53 25 2. DEILD Wolverham, on ?8 17 5 6 53 31 56 OPR 28 17 5 6 44 22 56 Fulham 28 15 7 6 50 34 52 Leicester C. 29 14 3 12 50 32 45 Oldham Athl. 30 10 13 7 49 37 43 Sheffield W. 27 11 9 7 43 34 42 Grimsby Town 29 12 5 12 40 48 41 Barnsley 28 10 10 8 40 36 40 Leeds United 28 8 15 5 35 32 39 Blackb. Rovers 29 10 9 10 39 40 39 Newcastle Utd. 28 9 11 8 42 39 38 Shrewsbury T. 28 10 8 10 33 38 38 Chelsea 29 9 8 12 39 39 35 Bolton Wand. 29 9 8 12 34 39 35 Crystal Palace 28 8 10 10 31 35 34 Rotherham Utd. 29 8 10 11 32 41 34 Charlton Athl. 28 9 6 13 40 59 33 Charlisle Utd. 29 8 8 13 49 53 32 Middlesbrough 28 6 11 11 30 51 29 Cambndge Utd.28 7 7 14 29 45 28 Burnley 27 7 5 15 43 49 26 Derby County 27 5 11 11 32 43 26 marklinu en komu ekki vörnum við. Liverpool var ekki lengi að jafna metin. Eftir aöeins þrjár mínútur hafði Kenny Dalglish skorað eins og honum er einum lagið. Kennedy og Johnstone léku í gegn og Kennedy renndi boltanum á Dalg- lish sem nýtti marktækifæri sitt til fullnustu og skoraði 17. mark sitt á keppnistímabilinu. Leikmenn Man. Utd. áttu mun meira í leiknum og fóru illa með mörg góð marktækifæri. En ekkert þó eins og á 86. minútu þegar Whiteside skaut framhjá af fimm metra færi fyrir opnu marki. Grobbelaar varöi mark Liverpool mjög vel og átti stærstan þátt í þvi að jafntefli náðist. Hinn 37 ára gamli markvörður Arsenal Pat Jennings náði merk- um áfanga á laugardaginn. Þá lék hann sinn 1000. leik. Hann lék fyrst með Watford fyrir 20 árum. Jenn- ings tókst að halda markinu hreinu því liðin skildu jöfn, ekkert mark var skorað. Everton tapaöi mjög óvænt stigi á móti Swansea á heimavelli. Liðin skildu jöfn, 2—2. Andy King náði forystunni fyrir Ev- erton á 25. minútu en Robbie Jam- es jafnaði fyrir Swansea og þannig var staðan í hálfleik. Á 81. mínútu náði Swansea forystunni aftur er Gayle skoraði en á síöustu stundu náði King að jafna metin og skora sitt annað mark í leiknum. Lið Watford er nú komið i annað sæti í 1. deild. Liðið vann góðan sigur á Aston Villa um helgina, 2—1. Sigurmark Watford var skorað með þrumuskoti af 25 metra færi rétt fyrir leikslok. Var þaö bakvörðurinn Wilf Rostron Burnley skoraöi sjö mörk gegn liði Charlton ÚRSLIT helstu leikja í 2. deild og markaskorarar innan sviga. Þá má sjá áhorfendafjöldann á leikj- unum. Barnsley 2 (Birch, Parker) — Rotherham 1 (Moore). 13.941. Bolton 3 (Deakin, Hoggan 2) — Middlesbrough 1 (Otto). 5.598. Burnley 7 (Taylor 3, Hamilton 3, Steven) — Charlton 1 (Hales). 7.022. Carlisle 2 (Bannon, Shoulder) — Leeds United 2 (Connor, Butt- erworth). 6.419. Chelsea 2 (Walker, Rhoades- Brown) — Blackburn 0. 6.982. Derby 2 (Moore-Og, Davison) — Grimsby 0. 12.775. Fulham 2 (Davies, Lock-Pen) — Newcastle 2 (Varadi, McDer- mott). 14.277. Leicester 5 (Lynex 2, Smith, Lineker, Daly) — Wolverhampton 0. 13.530. Oldham 2 (Palmer, Wylde) — Crystal Palace 0. 9.780. Sheffield Wednesday 3 (McCulloch 2, Mills) — Cam- bridge 1 (Mayo). 13.815. Shrewsbury 0 — Queen’s Park Rangers 0. 4.397. • Hollenski knattspyrnumaöurinn Arnold Muhren (t.v.) skoraði mark Man. Utd. gegn Liverpool. Ray Wilkins (t.h.) tók stööu Bryan Robson og skilaöi henni með mikilli prýöi. sem skoraði. Luther Blissett skor- aði fyrra markið. Mark Walters skoraöi eina mark Aston Villa. Notts County geröi sér lítiö fyrir og sigraði Coventry 5— 1 á heima- velli sínum um helgina. Sunderland komst í 2—0 á móti Man. City með mörkum Atkinson og Rowell. Tommy Caton skoraði mark City. í 2. deild vakti það mikla athygli að Úlfarnir töpuðu 0—5 fyrir Leic- ester. Úlfarnir og QPR eru nú í efstu sætunum í 2. deild, bæði liö- in eru með 56 stig. • lan Rush ógnvaldur ensku 1. deildar markvaróanna. Hann hefur skoraö 25 mörk á keppnistímabilinu og stefnir á markakóngstitilinn í ár. Markahæstu leikmenn LIVERPOOL-leikmaóurinn lan Rush er enn markahæstur í 1. deildinni ensku meö 25 mörk. Aó- eins tveir leikmenn hafa skorað yfir 20 mörk. Hér á eftir fer listinn yfir þá sem hafa skorað mest í 1. og 2. deild: lan Rush, Liverpool 25 Luther Blissett, Watford 21 Bob Latchford, Swansea 19 Kenny Dalglish, Liverpool 17 Brian Stein, Luton 16 John Wark, Ipswich 16 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby 25 Bobby Davison, Derby 20 Gary Lineker, Leicester 20 Gordon Davies, Fulham 17 Bil Hamilton, Burnley 17 Alan Shoulder, Charlisle 16 Knatt- spyrnu- urslit || England | I ÚRSLIT teikja í ensku deildarkeppn- I inni é laugardag uröu þessi: 1. deild: Birmingham — Nott. Foreat 1—1 Brighton — Stoke 1—2 Everton — Swanaea 2—2 Ipswich — Luton 3—0 Manchester United — Liverpool 1—1 Notta County — Coventry 5—1 Sunderland — Mancheater City 3—2 Tottenham — Norwich 0—0 Watford — Aaton Villa 2—1 | Weat Bromwich Albion — AraenalO—0 1 Weat Ham — Southampton 1—1 2. deild: Barnaley — Rotherham 2—1 Bolton — Middleabrough 3—1 Burnley — Charlton 7—1 Carliale — Leeda 2—2 Chelaea — Blackburn 2—0 Derby — Grimsby 2—0 Fulham — Newcaatle 2—2 Leiceater — Wolverhampton 5—0 Oldham — Cryatal Palace 2—0 Sheffield — Cambridge 3—1 Shrewabury — QPR 0—0 3. deild: Bournemouth — Portamouth 0—2 Bradford — Cheaterfield 1—0 Brentford — Doncaster Rovera 1—0 Gillingham — Cardiff 2—3 Hudderafield — Preaton 1—1 Lincoln — Plymouth Argyle 1—2 Millwall — Exeter 5—2 Newport County — Orient 4—1 Reading — Southend 1—1 Walsall — Oxford 1—0 Wigan — Briatol Rovers 0—5 Wrexham — Sheffield United 4—1 4. deild: Blackpool — Rochdale 1—0 Bristol City — Hartlepool 2—0 Crewe — Hereford 3—1 Darlington — Colchester 1—3 Hull City — Scunthorpe 1—1 Mansfield — Chester 2—1 Northampton — Torquay 2—0 Peterborough — Tranmere 3—0 Port Vale — Halifax 2—1 Stockport — Alderahot 2—1 Swindon Town — Bury 1—1 Wimbledon — York City 4—3 II Skotlandl I ÚRSLIT leikja í Skotlandi um helgina: Aberdeen — Dundee 3—1 Celtic — Kilmarnock 4—0 Dundee United — Morton 1—1 Hibernian — Motherwell 1—1 St. Mirren — Rangera 1—0 1. deild: Airdrieonians — Falkirk 0—2 Ayr United — St. Johnatone 0—1 Clyde — Partick Thistle 0—2 Clydebank — Dumbarton 3—1 Hamilton — Dunfermline 4—0 Queen'a Park — Hearta 0—3 Raith Rovers — Alloa Athletic 3—1 2. deild: Berwick R. — Queen of South 1—0 Cowdenbeath -— Arbroath 3—2 Forfar Athletic — East Fife 0—0 Montrose — Albion Rovers 1—2 Stenhouaemuir — Eaat Stirling 1—1 Stirling Albion — Meadowbank 2—0 Stranraer — Brenchin City 1—3 Staðan í úrvalsdeildinni er þeaai: Aberdeen 25 18 4 3 54 17 40 Celtic 24 18 3 3 64 27 39 Dundee United 24 14 7 3 54 20 35 Rangers 24 7 10 7 35 28 24 Hibernian 25 5 11 9 21 31 21 Dundee 24 6 8 10 29 33 20 St. Mirren 24 5 9 10 24 36 19 Motherwell 24 8 2 14 27 50 18 Morton 25 4 8 13 24 48 16 Kilmarnock 25 2 8 15 18 60 12 Enska * J knatt- v- spyrnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.