Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
w
til sölu
Víxlar og skuldabréf
i umboðssölu.
Fyrirgreiðslustofan. Vesturgötu
17, sími 16223, Þorleifur Guð-
mundsson, heima 12469.
gamlar og nýjar, heil söfn og ein-
stakar bækur.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Afgreiðslustarf
í skóverzlun er laust nú þegar.
Tilboð meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf
óskast sent MorgunPlaðinu
merkt: „Afgreiðsla — 3704“.
þjónusta
—A-A/1 A A A A
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar
stræti 11, sími 14824.
-y-yv"
húsnæöi
í boöi
Keflavík
Til sölu nýlegt raðhús við Kirkju-
veg. Stærð 136 fm ásamt bíl-
skúr. Húsiö er í góöu ástandi.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27, Keflavik.
Sími 1420.
□ HELGAFELL 5983317 VI —2.
IOOF Rb. 4 = 132318'/i — 9 II
Félagsmálanámskeiö
veröur haldió aö Laufásvegi 41.
Námskeióiö hefst laugardaginn
5. mars. kl. 10 f.h. Þátttaka til-
kynnist í síma 24950.
Farfuglar.
Ad. KFUK
Amtmansstíg 2B
Fundur í kvöld kl. 20.30. Yrsa
Þórðardóttir segir frá. Hugleið-
ing: Anna Hugadóttir. Kaffi. Allar
konur velkomnar.
Harðarfélagar
Muniö árshátíöina, laugardaginn
5. marz kl. 20.00 að Hlégaröi.
Aögöngumiöasala í Bruarlandi.
miövikudaginn 2. marz kl.
19—22.
Skemmtinefndin.
Hvítasunnukirkja
Fíladelfía
I Almennur bíbliulestur i kvöld kl.
20.30. Rasöumaður Einar J.
I Gíslason.
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6, sími 14606.
Símsvari utan skrifstofutíma.
Helgarferö í Tindfjöll 4. marz.
Gengið upp í neösta skála úr
Fljótshlíö u.þ.b. 2 klst. Farar-
stjóri Styrkár Sveinbjarnarson.
Árshátíð Utivistar veröur haldin
í Garðaholti 12. marz. Matur,
skemmtiatriði. dans. Þar lætur
enginn sig vanta. Pantið á
skrifstofunni sem fyrst.
Sjáumst.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bílar
Chevrolet Malibu ’79
í mjög góöu standi til sölu. Verð 150—155
þús. Uppl. í síma 7339 í Bolungarvík.
Prentsmiöja
Til sölu prentsmiöja í fullum rekstri nýleg
tæki, þar með taliö tölvusetningartæki.
Vinnslugeta fyrir 10 menn. Góö viöskipta-
sambönd.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu m inni virka daga milli 10 og 17, ekki í
síma.
Ólafur Thoroddsen hdl.
Suöurlandsbraut 20.
Símar 82455, 82330.
tilboö — útboö
Útboð
stjórn verkamannabústaða í Reykjavík, óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verk og efnisþætti í
17 fjölbýlishús á Eiðsgranda.
1. Járnsmíöi
2. Dúklögn
3. Gólfefni
4. Málun úti
5. Eldavélar
6. Þvottavélar
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B.,
Suðurlandsbraut 30, frá þriöjudeginum 2.
mars. Tilboð veröa opnuö á Hótel Esju, 2.
hæö þann 11. mars kl. 15.00.
Útboð á flutningum
Kísiliöjan hf. óskar eftir tilboöi í flutning kís-
ilgúrs frá verksmiöju sinni í Mývatnssveit til
vörugeymslu fyrirtækisins á Húsavík. Flutn-
ingsmagn er um það bil 16.500 tonn á ári
sem dreifist jafnt yfir áriö. Útboðsgögn fást
afhent á skrifstofu Kísiliöjunnar hf. í Mý-
vatnssveit. Tilboðum skal skila á sama staö
eigi síðar en kl. 14.00 þann 25. mars 1983.
Tilboðin veröa opnuð þar kl. 14.00 sama
dag.
Kísiliðjan hf.,
simi 96-44190.
Utboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í möl-
un efnis á Norðurlandi vestra.
Efnismagn er 46.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið þann 1. september
1983.
Útboösgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík
og á umdæmisskrifstofu Vegagerðar ríkisins,
Borgarsíðu 8, Sauðárkróki, frá og með
þriðjudeginum 1. mars gegn 1000 kr. skila-
tryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eða breytingar skulu berast Vegagerð
ríkisins skriflega eigi síðar en 10. marz.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út-
boðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík eða á umdæmisskrifstofu
Vegagerðar ríkisins, Borgarsíðu 8, Sauöár-
króki fyrir kl. 14.00 hinn 15. mars 1983, og kl.
14.15 sama dag verða tilboð opnuð á báðum
stöðum að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
Reykjavík í febrúar 1983.
Vegamálastjóri.
Borgarnes
Gisli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaö-
ur kynnir fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1983 og svarar fyrirspurn-
um á fundi sem hefsf kl. 20.30 fimmtudaginn 3. mars i Sjálfstæðis-
húsinu Borgarnesi.
Allt sjálfstæöisfólk hvatt til að mæta.
Bæjarmálaráð sjálfstæð-
isfélaganna í Bolungarvík
boöar til fundar þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 20.30 í verkalýöshúsinu.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaöar fyrir áriö 1983. Fram-
sögumenn Ölafur Kristjánsson og Guömundur Agnarsson.
2. Endurskoöun og bæjarmálasampykktar. Framsögumenn Einar Jóna-
tansson og Björgvin Bjarnason.
3. Frjálsar umræöur.
Sjálfstæöismenn og aörir stuðningsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórn bæjarmálaráðs.
Hafnarfjörður
Sjálfstæöiskvennafélagið
Vorboði
Almennur fundur veröur haldinn i Sjálf-
stæöishúsinu viö Strandgötu fimmtudag-
inn 3. mars nk. og hefst hann kl. 20.30,
fundarefni, utanríkis og öryggismál.
Framsögumaður Björn Bjarnason, kaffi-
veitingar. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til
þess aö mæta og taka með sér gesti.
Stjómin. £
Félag sjálfstæðis-
manna í Langholti
heldur fund miövikudaginn 2. mars kl.
20.30 aö Langholtsvegi 124. Friörik Soph-
usson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins,
ræöir um afgreiöslu bráöabirgöalaganna.
Stjórnin.
Ráðstefna Varðar
5. mars:
Þróun itlenikra þjóömála í Ijósi stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Ráðstefnan veröur haldin i Valhöll pann 5. mars frá 13.15—19 00.
(fyrri hluti).
Efni ráöstefnunnar:
1. Erindaflutningur (20—25 min. pr. erindi).
2. Hringborösumræöur.
3. Almennar umræöur.
Dagskrá:
13 15—13.20 Gunnar Hauksson, formaöur Varðar. setur ráöstefn-
una.
13.20— 13.45 Sjálfstæöi sveitarfélaga og valddreifing. Markus Örn
Antonsson, borgarfulltrúi.
13 50—14.15 Skattheimta á Islandi og hlutur hins opinbera Pétur
Blöndal, stæröfræðingur
14.20— 14.45 Stjórn peningamala og lanamarkaöur. Bjarni B Jóns-
son, hagfræðingur.
14.50—15.15 Atvinnumál. Viglundur Þorsteinsson, form. Fll.
15.20— 15.45 Utanrikismál og viðskiptatengsl. Björn Bjarnason.
blaöamaöur. /-
16.10 Kaffi. -vJ
16 10—18.00 Hringborðsumræöur Þátttakendur: Geir Hallgrims-
son, Sverrir Hermannsson, Eyjólfur K. Jónsson. Salome
18.00—19.00 Almennar umræöur. Ráðstefnuslit.
Embæftismenn ráóstefnu:
Ráöstefnustjóri: Davið Sch. Thorsteinsson.
Ritarar: Asta Gunnarsdóttir, Guömundur jonsson Aslaug Ottesen,
Elin Pálmadóttir
Stjórnandi hringborðsumræðna: Jonas Bjarnason