Morgunblaðið - 01.03.1983, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.03.1983, Qupperneq 33
fclk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 41 Nú er úti veður vont + Richie Diaz, pylsusali við Times Square í New York, var ekkert á því að loka sjoppunni þótt úti geisaði stormur og stórhríðarveður. Diaz barði þess í stað á sköflunum með skóflu og fékk að vera í friði við það því viðskiptavinirnir voru víðs fjarri. Mynd- in var tekin um miðjan febrúar, en þá gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna versta vetrarveður í 40 ár. Suzi Quatro og Laura + Rokkstjarnan Suzi Quatro hefur eignast hið myndarlegasta stúlkubarn. Faðirinn er gítarleikarinn í hljómsveit Suziar, og eru þau hjón, sem ekki þykir^verra. Litla stúlkan með „Elvis- greiðsluna" er tíu vikna, heitir Laura og þykir hafa erft radd- styrk móður sinnar alveg óskertan. COSPER — Þetta er svindl og svínarí, í auglýsingunni var stúlka í baðkerinu. Lennon til sölu + Ef einhvern skyldi vanta 2,5 metra háa styttu af John Lenn- on þá er ein slík til sölu í Los Angeles. Þar hefur þessi stytta staðið í rúmt ár og safnað ryki því að borgarstjórinn er eitthvað tregur til að snara út fyrir henni 75.000 dollurum, hálfri annarri milljón ísl. kr. Sem sagt, nú er bara að drífa sig til Los Angeles. + George Harrison, fyrrverandi bítill, sem nýlega varð fertugur, er orðinn velþekktur blóma- áhugamaður. Á hverju ári fer fram mikil blómasýning á heimaslóðum hans í Essex og lætur hann það aldrei henda sig að missa af henni. Verzlið viður- kenndum kjötiðnaðai; mönnum Marz tilboð 20% afsláttur Kindabjúgu Medisterpylsa Reykt folaldakjöt Fotaldahakk Folaldahakk 5 kg í pk. Kjúklingar 5 stk. í pk. Skráö verö . 83.10 kg . 87.00 kg kr. 68.30 kg 82.90 kg kr. kr. Okkar verö kr. 66.50 kg 69.60 kg 54.60 kg 63.00 kg 49.00 kg kr. kr. kr. kr. kr. 105.00 kg VELKOMIN Stigahlíð 45—47. Sími 35645. frompton Porkinson RAFMÓTORAR Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa Vb—4 hö 3ja fasa V2—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stæröir VALD.POULSENf Suöurlandsbraut 10. Sími 86499. Innréttingadeild 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.