Morgunblaðið - 01.03.1983, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
43
Gauragangur á
ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um
hressa krakka sem skvetta al-
deilis úr klaufunum eftir prófin
í skólanum og stunda strand-
lifiö og skemmtanir á fullu.
Hvaóa krakkar kannast ekki
viö fjörið á sólarströndunum.
Aöalhlutverk: Kim Lankford,
James Daughton, Stephen
Oliver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR3
Fjórir vinir
(Four Friends)
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
geröi myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.:
Craig Wasson, Jodi Thelen,
| Michael Huddleston, Jim
Metzler. Handrit: Steven Tes-
ich. Leikstj : Arthur Penn.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12
éra.
Skemmtileg mynd, meö betri
myndum Arthur Penn.
H.K. DV.
*** Tíminn
*** Helgarpósturinn
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn. er ný spennumynd
meö hinum frábæra Chuck
i Norris. Norris fer á kostum í
I þessari mynd. Aöalhlv.: Chuck
|Norris, Jennifer O'Neill, Ron
O'Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14
éra.
Patrick
Sýnd kl. 11
SALUR 5
Being There
Sýnd kl. og 9.
(13. sýningarménuöur)
Allar meö isl. texta.
Myndbandaleiga í anddyri
ÓÐAIr
Viö opnum alla daga
kl. 18.00.
Ljúfengir réttir
í grillinu
ALLIR í ÓÐAL
Ruslastampar
fyrir bæjarfélög &
fyrirtæki.
alrta 85005
SfÐUMULA 27 ^
Þú svalar lestrarþörf dagsins
iMoggans!
0 r
s±y
Gamla góða
^ rokkstemmningin
% endurvakin a
«æC4ðE>
WAY 'f
heljarmikil
rokkhátíö
eins og þær geröust bestar hér á árum áóur.l
Allt aó 2ja tima skemmtiatriöi.
Allir fá eitthvaö vió sitt hæfi.
Fostudagskvoldió
4 marz
Nú munu eflaust
margir setja á sig
gamla góöa lakkns-
bindiö fara i lakkskona
og konurnar draga
n UPP gömlu goöu
------rokkkjólana
og allir skella
ser i Broad-
way þvi þar
veröur haldin
Margt góöra manna munu troöa upp þar á
meöal eru rokksöngvararnir góöu:
Harald G. HaraldB.
Þorbwrgur Auöunason,
Þoratcinn Eggerttson,
Sæmi og Didda rokka
Kynnir Þorgeir Astvaldsson
og Siguröur Jonny
og Hvor man okki oftir þoasum
góöu kompum.
Aðgongumiðar kr. 150.
Nuna fara allir I Flónna og dressa sig upp.
. Midasala hetst I dag
} Allir gömlu góðu rokkararnir mæta I Tryggið ykkur mióa i tíma.
Broadway og rifja upp góöu dagana.
Stórhljómsveit
Björgvins Halldórssonar
leikur rokktónlist
Hlyómaveifma ahipa: Björn Thoroddsen Hjörtur
Howse* Rafn Jonaaon. Paiur Hialtasied. Haraid-
ur Þorsternsson. Runar Georgsson Þorleitur
MÆTIÐ
TÍMANLEGA
S5)GlEHá|5|b|ElElEH3|blE|E)EiElElEi|b|big]
“ 151
[51
01
151
01
01
01
01
01
01
Bingó í kvöld kl. 20.30 H
Aöalvinningur kr. 7 þús. gj
B]BlBlBlBlElEnEU=nElElElElElEnElE1ElE151El
Kabarett-Kabarett
í Háskólabíói í kvöld, þriðjudag 1. marz, kl. 23.15
Dávaldurinn
FRISENETTE
sem flestum íslendingum er kunnur fyrir snilli sína
skemmtir. — Dáleiðsla eins og hún gerist best.
Hinir landskunnu
skemmtikraftar
Laddi og Jörundur
fara á kostum
Þórður húsvörður og
Eiríkur Fjalar koma
í heimsókn o.fl. o.fl.
Skemmtun ffyrir ffólk á öllum aldri
Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói
H0LUM00D
I kvöld kynnum við i videoinu
ný lög meö Chic, The Time,
Madonna, Prince og fleirum
ásamt öllum nýjustu diskó-
lögunum.
Jk
Aö sjáifsögöu veröur lag
Mezzoforte, The Garden
Party, i hávegum haft, en þaö
stefnir nú hraöbyri upp diskó-
iistann í Englandi.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓU tSLANOS
LINDARBÆ sm 21971
SJÚK ÆSKA
12. sýn. í kvöld kl. 20.30.
13. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 17—19. Sýningardaga til kl.
20.30.
Hin frábæra
CONNIE
BRYAN
frá Jamaica
leikur á Holt-
inu öll kvöld.
Komið og hlustiö á
Ijúfan hljóöfæra-
leikara eins og
hann gerist beztur.
Connie kemur öll-
um í gott skap.
ATH.
barinn er aðeins
opinn fyrir
matar- og
hótelgesti.