Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 42 — 3. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,100 20,160 1 Sterlingspund 30,359 30,450 1 Kanadadollari 16,434 16,483 1 Dönsk króna 2,3271 2,3340 1 Norsk króna 2,8195 2,8279 1 Sænsk króna 2,6980 2,7060 1 Finnskt mark 3,7236 3,7347 1 Franskur franki 2,9305 2,9392 1 Bolg. franki 0,4217 0,4230 1 Svissn. franki 9,8313 9,8606 1 Hollenzkt gyllini 7,5112 7,5336 1 V-þýzkt mark 8,3135 8,3383 1 ítölsk líra 0,01437 0,01442 1 Austurr. sch. 1,1813 1,1848 1 Portúg. escudo 0,2167 0,2174 1 Spánskur peseti 0,1536 0,1540 1 Japansktyen 0,08511 0,08536 1 írskt pund 27,567 27,649 (Sérstök dráttarréttindi) 02/ 03 21,7306 21,7959 7 t--------------- * GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. MARS. 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Saia gengi 1 Bandaríkjadollari 22,176 19,810 1 Sterlingspund 33,495 30,208 1 Kanadadollari 18,131 16,152 1 Dönsk króna 2,5674 2,3045 1 Norsk króna 3,1107 2,7817 1 Sænsk króna 2,9766 2,6639 1 Finnskt mark 4,1082 3,6808 1 Franskur franki 3,2331 2,8884 1 Belg franki 0.4653 0,4157 1 Svissn. franki 10,8467 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,2870 7,4098 1 V-þýzkt mark 9,1721 8,1920 1 ítölsk líra 0,01586 0,01416 1 Austurr. sch. 1,3033 1,1656 1 Portúg. escudo 0,2391 0,2119 1 Spánskur peseti 0,1694 0,1521 1 Japanskt yen 0,09390 0,08399 1 írskt pund 30,414 27,150 _______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.* a. b. * * * * * * * * * 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuróalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visítölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 i október 1975. Handhaf8Skuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Bragi Jónsson að störfum á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Með á nótunum kl. 17.00: Gangbrautarvörður á mótum Langholts- vegar og Holtavegar Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Með á nótunum. Um- sjónarmenn: Ragnheiöur Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. Tryggvi Jakobsson sagði: — Meginhluta þessa þáttar verður varið í viðtal við Braga Jónsson, sem gegnir starfi gagnbrautar- varðar á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Hann hefur verið ákaflega farsæll starfsmaður og isæll af börnum og foreldrum, og eftir að hann tók við starfi sínu, hefur ekkert einasta óhapp hent börnin við þessi fjölförnu gatnamót. Þá munum við fjalla um öryggisbúnað bifreiða, aðal- lega bílbelti og höfuðpúða, ölvun og ölvunarakstur, og svo munum við slá á þráðinn til einhvers sem hefur frá tíðindum að segja, en það ákveðum við sjaldnast fyrr en í útsendingunni. Fyrirsætan Frönsk bíómynd frá 1969 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er frönsk bíómynd, Fyrirsætan (The Model Shop), frá árinu 1969. Höfundur og leikstjóri Jacques Demy, en í aðalhlut- verkum Gary Lockwood og An- ouk Aimée. Myndin gerist í Los Angeles. Georg á ekki sjö dagana sæla. Afborganir af bílnum eru í van- skilum og sambýliskonan hótar að fara frá honum. En það vill svo til að hann kynnist laglegri ljósmyndafyrirsætu, Lolu, sem kemur honum til að gleyma öllu öðru. Kvikmyndahandbókin: Léleg. Anouk Aimée í hlutverki Lolu. Sjónvarp kl. 22.20: Gunnar Gunnarsson Halldór Laxness ,I>að er svo margt að minnast á“ kl. 10.30: Töframaðurinn Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Það er svo margt að minnast á“. Umsjón: Torfi Jóns- son. — Aðalefni þáttarins verður grein um Halldór Laxness eftir Gunnar Gunnarsson skáld og rithöfund, sagði Torfi. Grein þessi heitir Töframaðurinn og birtist í Árbók Gunnars árið 1945 ásamt fleiri greinum um margvísleg efni. Auk greinar- innar verður ýmis samtíningur héðan og þaðan, bæði úr bókum Halldórs og annars staðar frá, sem snertir efni hennar. Útvarp Reykjavík W FÖSTUDKGUR 4. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Málfrfður Finn- bogadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Kagnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: París- arhljómsveitin leikur „Espana", rapsódíu eftir Emmanuel Chabrier, „Síðdegi skógarpúk- ans“ eftir Claude Debussy og „Marche des petits soldats de Plomp“ eftir Gabriel Pierné; Jean-Pierre Jacquillat stj./ Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „L’Arlésienne“, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet; Neville Marrin- er stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljúdmflu fögru" eftir Alexander Púskin. Geir Krist- jánsson þýddi. Erlingur E. Hall- dórsson les (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunura. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaður Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIO 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Leikhústónlist. a. „Thamos, konungur Egypta- lands" K. 345, kór og milli- þáttatónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammerkór- inn og Mozarteum-hljómsveitin í Salzburg flytja; Leopold Hager stj. b. Siegfried Jerusalem, Luci- ano Pavarotti og Alain Vanzo syngja aríur eftir Ferdinando Paer, Ludwig van Beethoven og Leo Delibes með hljómsveitar- undirleik. 21.40 Viðtal. Þórarinn Björnsson ræðir fyrra sinni við Ragnar Helgason á Kópaskeri. (Áður útv. í júlí 1982.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (29). 22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (3). 23.05 Kvöldgestir —- Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. SKJflNUM FÖSTUDAGUR 4. mars 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- ttTEgsson. Kynnir Birna llrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er skopstjarna frá Disneylandi, Wally Boag. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Ögmundur Jón- asson. 22.20 Fyrirsætan. (The Model Shop) Frönsk bíómynd frá 1969. Höfundur og leikstjóri: Jacques Demy. Aðalhlutverk: Gary Ixtckwood og Anouk Aimée. 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.