Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 Veður víða um heim Akureyrí Amsterdam Aþena Barcelona Berlin Brussel Chicago Feneyjar Frankfurt Færeyjar Genf Helsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kaupmannahöfn Kairó Las Palmas Lissabon London Los Angeles Madrid Mallorca Malaga Miami Moskva Nýja Oelhí New York Osló París Peking Reykjavík Rio de Janeiro Rómaborg San Francisco Stokkhólmur Tel Aviv Tókýó Vancouver Vinarborg +3 snjókoma 6 heióskírt 10 rigning 13 skýjaó 3 skýjaó 7 heióskirt 19 heióskfrt 12 heióskírt 6 skýjaó 3 snjóól á s. kls. 6 heióskírt -5 heióskírt 19 skýjaó 15 skýjaó 22 heióskírt 2 skýjaó 24 heióskirt 19 alskýjaó 23 heióskirt 10 skýjaó 18 rigning 20 heióskírt 15 hálfskýjaó 18 skýjað 26 heiöskírt +7 heióskírt 26 heióskírt 15 heióskirt 0 skýjaó 8 heióskírt 8 heiðskirt +4 snjóél sl. kls. 37 skýjaö 16 heióskírt 16 rigning 1 heióskírt 20 skýjaó 17 heióskírt 9 skýjaó 8 skýjaó Rógur um Vogel veldur uppnámi Bonn, 3. marz, frá Val Ingimundarsyni, fréttaritara MonrunblaDsins. UM 125 blaðaraenn dagblaðs Bild og vikublaðsins Bild am Sonntag hafa skrifað undir bréf til Hans- Jochen Vogel, kanslaraefnis jafnað- armanna, þar sem hörmuð eru þau ummæli, sem viðhöfð voru um Vogel í síðasta tölublaði Bild am Sonntag, en þar var Vogel sakaður um að hafa ýmislegt á samviskunni frá því að hann var meðlimur í Hitlersæskunni á dögum þriðja ríkisins. Segjast blaðamennirnir ekki bera neina ábyrgð á þessum rógskrifum blaðs- ins og hafi megnustu andstyggð á slíkum fréttaflutningi. Á blaðamannafundi, sem hald- inn var í Bonn í dag, sagði tals- maður jafnaðarmanna, að Vogel mæti að verðugu afstöðu þeirra blaðamanna, sem skrifuðu undir yfirlýsinguna. Ritstjórar Bild am Sonntag hafa gefið út þá yfirlýs- ingu vegna þess uppnáms, sem fréttin um Vogel hefur vakið hér í V-Þýzkalandi, að það hafi ekki verið markmið blaðsins að rægja Vogel fyrir þátttöku sína í Hitl- ersæskunni, en sem kunnugt er, var ungt fólk skyldað til þátttöku í þessum unglingasamtökum á dög- um Þriðja ríkisins. Því hefði Vogel verið gefið tækifæri til þess að Hans-Jochen Vogel Ljósm. Anna Bjarnadóttir svara fyrir sig í næsta tölublaði Bild am Sonntag. Vil tryggja frið, frelsi og efnahagslegt öryggi segir Franz Josef Strauss Bonn, 3. marz, frá Val Ingimundarsyni, frétlaritara Morgunblaðsins. SÚ SKOÐUN ryður sér æ meir til rúms á lokadögum kosningabaráttunnar í Vestur-Þýzkalandi, að formaður systurflokks kristilegra demókrata (CSU), Franz Josef Strauss, hafi hug á stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn Helmuts Kohls, ef kristilegu flokkarnir fara með sigur af hólmi í þingkosningunum á sunnudaginn kemur. Þessi getgáta fékk byr undir báða vængi, þegar niður- stöður skoðanakönnunar á vegum vikublaðsins Stern voru kunngerðar, en eftir þeim að dæma fá kristilegir demókratar hreinan meirihluta atkvæða. Sjálfur hefur Strauss verið orð- eftir annarri stöðu en hann gegni fár um fyrirætlanir sínar, en grein eftir hann, sem birtist t í flokksmálgagni CSU, er gefið í skyn, að hann hafi áhuga á emb- ætti utanríkisráðherra. Þar kveðst Strauss, sem er forsætisráðherra Bæjaralands, að vísu ekki sækjast nú, en hann ætli sér þó ekki að draga sig í hlé úr skarkala stjórn- málanna fyrr en hann hafi lagt sitt af mörkum til þess að „tryggja næstu kynslóð Þjóðverja frið, frelsi og efnahagslegt öryggi". Margir kunnir flokksbræður Strauss hafa lýst því yfir undan- farna daga, að bezt væri, að hann yrði utanríkisráðherra eftir kosn- ingarnar. Ritari frjálsra demó- krata, Irmgard Ada-Schwaedzer, sagði í Bonn í dag, að það færi ekki á milli mála, að það væri takmark Strauss að taka sæti í ríkisstjórn- inni sem utanríkisráðherra. Af þeim sökum væri það mikilvægt, að frjálsir demókratar kæmust á þing, til þess að unnt væri að framfylgja þeirri stefnu sem formaður flokks- ins og núverandi utanríkisráð- herra, Hans-Dietrich Genscher, hefði markað, því að Strauss hefði lýst yfir því, að hann hefði ekki Ferjuslysið í Kína: 150 enn saknað l't king, 3. mars. Al*. BJÖRGUNARFLOKKAR unnu að því í dag að lyfta úr fljóti nokkru ferju sem hvolfdi og sökk í suðurhluta Kína í gær. Enn er u.þ.b. 150 manns saknað, að því er segir í fregnum frá Gu- angdong-héraðinu í dag. Áttatíu og sex manns var bjargað úr fljótinu, en slysið átti sér stað árla á þriðjudag í ofsaroki. Franz Josef Strauss barizt gegn slökunarstefnu í utan- ríkismálum í 13 ár til þess að gera hana að eigin stefnu á því fjór- tánda. 4.—10. mars Tilboðs- Okkar Leyft Festal: verö verö verö Aspargus — heill V2 ds 28,70 36,00 39,05 Aspargus — skorinn V2 ds. . Kína: 33,90 42,45 46,05 Ananasbitar Vr ds Sulta: 33,90 42,45 46,05 Jaröarberja 16,35 20,50 22,20 Lingonberja 16,35 20,50 22,20 Cranberja Maggi: 16,35 20,50 22,20 Kartöflumús 125 gr 17,85 22,40 24,30 Tilboös- Leyft verö verö Nautahakk 1.fl. pr. kg Bragakaffi: 107,40 186,50 Rio 19,00 22,65 Santos/Colombía 21,05 22,65 Egg pr. kg 45,00 74,10 RauðepliUSA 30,00 39,70 Græn epli Frönsk 25,00 33,20 Appelsínur, Maroc 25,00 33,35 Verksmiðjuútsalan í fullum gangi ótrúlegt verð Kokkurlnn mætir í fullum skrúöa og gef- ur Ijúffengar bragöprufur og uppskriftir. V53159 VÖRUMARKAÐUR MIÐVANGI41 050292

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.