Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn s > GENGISSKRÁNING NR. 62 — 05. APRIL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,190 21,260 1 Sterlingspund 31,594 31,699 1 Kanadadollari 17,154 17,211 1 Dönsk króna 2,4704 2,4786 1 Norsk króna 2,9599 2,9697 1 Sœnsk króna 2,8348 2,8441 1 Finnskt mark 3,8931 3,9059 1 Franskur franki 2,9278 2,9375 1 Belg. franki 0,4421 0,4436 1 Svissn. franki 10,2627 10,2966 1 Hollenzkt gyllini 7,7942 7,8199 1 V-þýzkt mark 8,7798 8,8088 1 ítölsk líra 0,01472 0,01477 1 Austurr. sch. 1,2483 1,2524 1 Portúg. escudo 0,2185 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1562 0,1587 1 Japansktyen 0,06900 0,08929 1 írskt pund 27,708 27,797 (Sérstök dréttarréttindi) 30/03 22,8198 22,8952 _______________________________/ r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 05. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 22,386 21,260 1 Sterlingspund 34,869 31,699 1 Kanadadollari 18,932 17,211 1 Dönsk króna 2,7265 2,4786 1 Norsk króna 3JM7 2,9697 1 Sænsk króna 3,1285 23441 1 Finnskt mark 4,2965 3,9059 1 Franskur franki 3,2313 2,9375 1 Belg. franki 0,4880 03436 1 Svissn. franki 11,2676 10,2966 1 Hollenzkt gyllini 7,6019 83199 1 V-þýzkt mark 9,6897 83088 1 ítölsk líra 0,01625 0,01477 1 Austurr. sch. 1,3794 1,2524 1 Portúg. escudo 0,2411 0,2192 1 Spénskur peseti 0,1724 0,1567 1 Japansktyen 0,09822 0,08929 1 írskt pund 30,577 27,797 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1)...45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Líleyrissjóður verzlunarmanna: Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftír 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir april er 120 stig og er þá miöað viö 100 i desember 1982. Handhafaakuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Sjónvarp kl. IS.40: Sú kem- ur tíð Franskur teiknimynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri Kl. 18.40 verður sýnd í sjónvarpinu mynd í frönskum teiknimynda- flokki fyrir börn á öllum aldri og foreldra þeirra eftir sama höfund og „“Einu sinni var“. Flokkur þessi nefnist „Sú kemur tíð“ og segir frá ævintýrum tveggja geimfara, sem heita Pési og Spá, og ferðafélögum þeirra, uppfinningamann- inum Fróða og vélmenn- inu Gróða. Þýðandi er Guðni Kol- beinsson. Þulur ásamt honum er Lilja Berg- steinsdóttir. Sjávarúlvi^ur »siglingar kl. I0.:i0: Endurgreiðsla á aflahlut sjómanna í slysatilfellum Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ing- ólfur Arnarson. — Að þessu sinni fjalla ég um þrjú mál, sagði Ingólfur, — sem Hra'úinííur kl. 17.00: lengi hafa verið ofarlega á baugi hjá sjómönnum og útvegs- mönnum fiskiskipa. I fyrsta lagi er um að ræða endurgreiðslu á aflahlut sjómanna í slysatilfell- um. f öðru lagi verður talað um almennar reglur um ísfiskland- anir erlendis. Og í þriðja lagi verður vikið lítillega að undan- þágum til vélstjórnar- og skip- stjórnarstarfa, en því máli mun ég gera nánari skil í þarnæsta þætti. Neytendasamtökin 30 ára Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjónarmaður: Jóhanna Harð- ardóttir. — í þessum þætti verður að- allega fjallað um Neytendasam- tökin, sagði Jóhanna. — Samtök- in eiga 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Af því tilefni ræddi ég við framkvæmdastjóra samtakanna, Guðstein V. Guð- mundsson, um starf þeirra í gegnum árin o.fl. Mér hafa alltaf þótt Neytendasamtökin frekar máttlaus samtök, en nú er víst ætlunin að þau rísi úr ösku- stónni. Á þessum tímamótum stendur til að leggja í mikla her- ferð til að auka félagafjöldann til að samtökin verði stór og sterk. Neytendasamtökin hér á landi eru hin þriðju elstu í heim- inum, sinnar tegundar, þó að það sjáist nú ekki á styrkleika þeirra enn sem komið er. Við Islend- ingar erum víst miklir eigin- hagsmunaseggir upp til hópa og viljum berjast einir, hver á sín- um vígstöðvum. Þetta er svolítið grimmur þáttur og reynt að stinga á ýmsum kýlum. útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDIkGUR 6. apríl MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guð- jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Sjávar- útvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardeginum. 11.10 Lagogljóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Hreins Valdimarssonar. 11.45 Úr byggðum. llmsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. Knútur R. Magnússon. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sig- urður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (5). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar. Tónlist eftir Frédéric Chopin. Halina Czerny-Stefanska og Ludwig Stefanski leika Rondó í C-dúr fyrir tvö píanó/ Mstislav Rostropovitsj og Martha Arger- 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Daglegt líf í Dúfubæ. Nýr breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Palti póstur. Nýr breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. 18.40 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri og for- eldra þeirra eftir sama höfund og „einu sinni var“. Sagan segir frá ævintýrum tveggja geim- fara, sem heita Pési og Spá, og ferðafélögum þeirra, uppfinn- ÍRgamanninum Fróða og vél- v menninu Gróða. ich leika Sellósónötu í g-moll op. 65. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Marg- Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum er Lllja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjonarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Mannkynið. Lokaþáttur. Forvitni og fram- tak. Fjallað verður um framtíðar- horfur mannkynsins og hvort hugkvæmni mannsins megni að afstýra ógnunum á borð við offjölgun eða gjöreyðingarstyrj- öld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.05 Dallas. liandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok. rét Björnsdóttir les (10). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. 17.00 Bræöingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Vínartónlist. Fflharmoníusveitin í Vínarborg leikur tónlist eftir Johan Strauss, Otto Nicolai og Emil Nikulaus von Reznicek; Willi Boskovsky stj. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meist- ari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.