Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 39
SALUR 1 Njósnari leyniþjónustunnar 'LDIIER Nú mega .Bondararnlr' Moore og Connery fara aö vara sig, þvi aö Ken Wahl i Soldier er komlnn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sannl segja aö þetla er .James | Bond-thriller" í oröslns fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekkl fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaua Kinaki, William Prince. Lelk- | stjóri: Jamas Glickenhau*. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR2 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráöfyndin grin- mynd í algjörum sérflokkl og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- | iö frábæra aösókn. Sáratakt gestahlutverk leíkur hinn frá- baari Robert Mandan (Chest- | er Tate úr Soap-sjónvarps- þáttunum). Aöalhlv.: Scott I Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. | Leikstj.: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALUR3 Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábssra mynd sýnd aft- ur. Blaöaummæll: Hlnn skefja- lausi húmor John Landls gerlr Varúflinn í London aö meln- fyndlnni og elnstakrl skemmt- un. SV. Mbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd til þessa. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S.D. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Med aHt á hreinu Sýnd kL 5,7,9 eg 11. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár) Allar maö fsl. texta. Myndbandaleiga f anddyri MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 43 -.Klæðum og bólstrumj irgömul húsgögn. Gott|j ^úrval af áklæðum BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 1 6807, Ný kynslóð Vesturgötu 16, sími 13280. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 7. apríl nk. í ‘ Hótel Heklu v/ Rauöarárstíg og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fjölmenniö. Stjórnin. Lærið vélritun 1 Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Dagtímar, síðdegistímar. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 7. apríl. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. v 7 ÓDAL Opið fra 18.00-01.00. Opnum alla daga kl. 18.00. ÓSAL t VífángasaL p. 8. otjQ. Fransfti rnatrcú)s(urnfistarimi og sjónvarpsfeokkurinn Jeon Louis Tovemier fiefur umsjón með frönsku viáunm okkar í ór. Hann er reyndur, frckítur oq raásettur matarqerðarmaðwr af qamla, qóða franska matráðsCu- skoíanum! l'ranslta söru)konan ") vonne Germain syngur oq spiíar á franska fiarmoniftftu á fiverju kvólái. Yvonne Germain synqur siq inn í fijörtu aííra á séríeqa jranskan hátt. Serstakt ftappáratti með jrönskum vörum á fiverju kvoídi - aóaívinrangunnn verður dreqmn út í vikulokin: Ferð fyrir tvo með Fíuqíáðum tií Parísar. Franskur (ystauki á ftverju kvöídi. Víkingasaíur A Jostuáíags- oq CaugariíagsftvöCtí (lytjum við fronsku vikuna yfir í Víiinqasaíúm. Franskur matur, frönsk sfemmttatnðt, franskar vórur á tiskusýninqufrá Didó, Hverfisgötu oq Raqnari, Barónsstúj. MóáeLsamtokm sýna. Stuðlatríóið (ákur fyrv áansi tií kí. 02.00 bctði kvöíáin. I hádeqinu alía vikiuia: Kaít 6orð með jrönsku ívafv. Á mártuáaq oq þriðjmíaq kí. 17.30, verður Jean-Louis Tavemier með sýnikennsíu í franskn matarqerðartist. Framreiðslán ftefst kí. 19.00 öíí ftvolám. Tekið á móti póntunum í síma 22321 - 22322. HÚTEL LOFTLPÐIR FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.