Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 23 Lokaverkefni vetrarins: Alpagreinalandsliðið á Polar Cup ÍSLENSKA alpagreinalandsliðiö á skíöum heldur í dag utan til Sví- þjóðar. Liöið keppir á aex mótum í Svíþjóö og Finnlandi á næstunni og eru þau í Polar Cup-Noröur- landamótínu. í liöinu eru Björn Víkingsson, Árni Þór Árnason, Daníel Hilm- arsson, Elías Bjarnason, Guö- mundur Jóhannsson, Ólafur Harö- arson, Nanna Leifsdóttir og Tinna TraUstadóttir. Fararstjóri karla- liösins er Guömundur Södering, en kvennaliöiö veröur með sænska liöinu, þar sem konurnar keppa ekki á sama staö og karlarnir. Mótin eru haldin í Tárnaby, Bod- en og Gállivara í Svíþjóö og Ran- katunturi, Pykátunturi og Rovani- emi í Finnlandi. Allir eru þessir bæ- ir við heimskautsbaug. Ferö sem þessi er mjög dýrt fyrirtæki og leitaöi SKÍ til nokkurra fyrirtækja eftir stuöningi. Veltir hf. leggur skíöamönnunum til tvo Volvo-bíla er flytja liðiö milli staöa í Svíþjóö og Finnlandi, en liðiö þarf aö aka um 4.500 km í feröinni. Búningar liösins voru gefnir af versluninni Bikarnum og Henson og eftirtalin fyrirtæki gefa skíöa- útbúnaö: Verslunin Sportval, Útilíf, Vesturröst og Tómas Stein- grimsson og Co. Ferö þessi er lokaverkefni SKl- liösins í vetur, en í sumar hefst svo lokaundirbúningur fyrir Ólympíu- leikana í Sarajevo. — SH. • Björn Borg leggur tennisspaöa slnn til „hinstu hvílu“. Hann lék á sínu síðasta móti um helgina í Monte Carlo og lýkur þá óvenju glæsi- legum ferli. Hann tapaöi fyrir Frakkanum Leconte á mótinu og er myndin tekin eftir þá viöureign. Segja má aö annar Svíi hafi nú tekið viö þar sem Borg hvarf frá, hinn ungi Mats Wilander, en hann sigraði á mótinu í Monte Carlo. Stuttgart úr leik ÁSGEIR Sigurvinsson og félagar í Stuttgart voru slegnir út úr bik- arnum í Þýskalandi er þeir töp- uöu fyrir FC Köln um helgina. Köln vann 3:2 eftir framlengdan leik, sem var vel leikinn og spennandi. Karl Allgöwer kom Stuttgart yfir en Köln náöi aö jafna er liöiö fékk víti. Engels skoraöi úr því. Didier Six kom Stuttgart yfir aftur en Köln skoraöi svo tvö síðustu mörkin. Frank Hartmann og Paul Steiner skoruöu mörkin. Þaö kom mjög á óvart aö For- tuna Köln rútburstaöi Dortmund, eitt af bestu liðum Bundesligunnar, en Fortuna leikur í 2. deild. Köln- ar-liöiö sigraði 5:0 og tryggöi sór þar meö rétt til aö leika gegn FC Köln í úrslitaleik bikarkeppninnar. Dieter Schatzschneider skoraöi þrennu fyrir Fortuna, en þaö er einmitt hann sem fer til Hamburger eftir þetta keppnistímabil. Mikill markaskorari. i deildinni uröu úr- slit þessi: Bochum — Leverkusen 3:2, Mönchengladbach — Karls- ruhe 5:0, Bremen — Hertha 1:0 og Kaiserslautern — Schalke 2:0. • íslenska skíöalandsliöiö oftir aö þaö fékk æfingagalla sína afhenta f versluninni Bikarinn í gær. Myndin var tekin þar fyrir utan er liöiö stillti sér upp fyrir framan Volvo bifreiðir eins og það mun aka um í Svíþjóö Og Finnlandi. Ljósmynd Skapti Hallgrímsson. „Stefni á Ólympíuleikana" — segir Nanna Leifsdóttir, fjórfaldur Islandsmeistari á skíöum „ÉG ER auðvitaö yfir mig ánægö meö árangurinn á mótinu. Aö þessu stefndi ég og þaö tókst,“ sagði Nanna Leifsdóttir, skföa- drottning okkar íslendinga, en hún vann fjögur gullverölaun á Landsmótinu á skíöum á ísafiröi um helgina. „Þetta var í fyrsta sinn sem óg vinn fjórfalt, og eftir þetta hef ég unnið tíu islandsmeistaratitla. Ég vann þrefalt í fyrra,“ sagöi Nanna. Sem kunnugt er einoka Akur- eyringar algerlega kvennagrein- arnar í alpagreinunum og sagöi Nanna aö hver sem er aö noröan heföi getaö sigraö, þaö færi allt eftir því hvernig hverri þeirra tæk- ist upp í hvert skipti. Nanna sagöi, aö Akureyringar heföu æft mjög lítiö í vetur. „Þaö hefur ekki verið mikill snjór heima, en aöallega hef- ur þaö þó veriö veörið sem spillt hefur fyrir. Þaö hefur veriö leiöin- legt í vetur. Viö erum samt ekki lélegri en í fyrra, en heföum örugg- • Nanna Leifsdóttir — óumdeil- anlega besta skíöakona landsins í dag. Ljótm. Skapti Hallgrímsson. lega veriö betrl, heföum viö náö aö æfa betur.” Eins og kemur fram hér á síö- unni, fer landsliöiö utan í dag til keppni og er Nanna vitanlega í liö- inu. „Þaö er mjög gott fyrir okkur aö fara þessa ferö nú í sambandi viö undirbúning fyrir Ólympiuleik- ana á næsta ári. Þaö hefur verið talaö um aö velja Ólympíuliöiö eftir þessa keppni og það hlýtur aö veröa gert," sagöi Nanna. „Ég stefni aö því aö komast á Ólympíu- leikana og mun gera allt sem ég get til aö þaö takist.“ Nanna keppti á Polar Cup 1980 og gekk þá ekki vel. Hún sagöist ekkert vilja spá um gengið núna, en sagöi aö þær ættu aö geta fengið einhver stig, sem væri gott uþþ á rásröö í keppnum næsta vetur. Einu vildi Nanna endilega koma aö í lokin. Hún sagði, aö Lands- mótiö heföi veriö ísfiröingum til mikils sóma. Þar heföi allt staöist í sambandi viö mótshaldiö og ekki undan neinu aö kvarta, og ekki heföi dásamlegt veöur spillt fyrir. — SH. Markalaust jafntefli Englands í SÍÐUSTU viku fóru fram nokkrir leikir í Evrópukeppni landsliða. Mesta athygli vöktu úrslitin í leik Grikkja og Englendinga á Wembley-leikvanginum í London. Englendingar uröu aö gera sér markalaust jafntefli aö góðu í slökum leik. Þetta var í fyrsta sinn sem Grikkir ná í stig af Englendingum í knattspyrnu og voru grisku leik- mennirnir yfir sig glaðir eftir leik- inn. Englendingar, sem unnu 3:0 í útileiknum í haust, sóttu linnulaust frá fyrstu mín. til hinnar síðustu, en náöu ekki aö brjóta niöur sterkan varnarmúr Grikkjanna. Englend- ingar lóku meö fjóra framherja og tvo miövallarleikmenn og mis- heppnaðist sú leikaöferö. Trevor Francis, sem nú var meö í landsliö- inu á ný eftir fjarveru vegna meiösla, var sá eini sem var hættu- legur. Enska liöiö var þannig skip- aö: Shilton, Neal, Butcher, Martin, Sansom, Lee, Mabbutt, Devon- shire (Rix á 72. mín.), Francis, Woodcock (Blissett á 72. mín.) Coppell. Staöan i riðlinum er nú þannig: England 4 2 2 0 14:2 6 Oanmðrk 2 110 4:3 3 Grikkland 3 111 2:3 3 Ungvarjaland 110 0 «:2 2 Luxambourg 4 0 0 4 3:10 0 i sjötta riöli léku Albanir og Vestur-Þjóöverjar i Tirana í Al- baníu. Þjóöverjarnir sigruöu 2:1 og áttu í mesta basli meö heimamenn sem vöröust af kappi. Ruci Völler skoraði fyrsta markiö á 54 mín. eftir sendingu Pierre Littbarski. Fyrsta landsliösmark Völlers. Karl-Heinz Rummenigge kom Þjóöverjum í 2:0 er hann skoraöi úr víti á 66. mín en Targaj skoraði svo eina mark Albana, einnig úr vítaspyrnu, á 81. mín. Staðan í 6. riöli er þannig: Auaturríki N-lrland V-Þýskaland Tyrkland Albanía 3 3 0 0 .11K) 6 4 2 11 3:3 5 2 10 1 2:2 2 3 1 0 2 2:6 2 4 10 3 1:8 1 í þessum riöli léku einnig Noröur-lrland og Tyrkland í Bel- fast. írar sigruöu 2:1. Mörk þeirra skoruðu varnarmennirnir John O’Neill og John McClelland en Metin geröi eina mark Tyrkja. Frank Stapleton bjargaöi báö- um stigunum fyrir Irska lýöveldiö er þaö lék gegn Möltu á Valletta á Möltu. Hann skoraöi eina mark leiksins meö síöustu spyrnunni. Staöan í riölunum er þessi: Holland 4 2 1 1 9:3 5 Spánn 3 2 1 0 5:3 S írland 4 2 1 1 7:5 5 Malta 3 1 2 0 2:1 2 laland 4 0 1 3 2* 1 I Glasgow léku Skotar og Sviss- lendingar. I framlínu Skota voru saman Charlie Nicholas og Kenny Dalglish, en þrátt fyrir þetta sterka tvíeyki tókst Skotum ekki aö sigra. Jafntefli varö, 2:2, og skoruöu Svisslendingar tvö fyrstu mörkin. Andre Egli og Heinz Hermann geröu þau. John Wark minnkaöi muninn eftir undirbúning Dalglish og Charlie Nicholas, sem lék sinn fyrsta landsleik, jafnaði. Dalgish fékk gott tækifæri til aö tryggja Skotum sigur, er hann skaut í þverslána og þá varöi markvöröurinn einu sinni mjög vel frá honum. I þessum riöli unnu Belgar Austur-Þjóöverja í Leipzig, 2.1 (1:0). Francois Van der Elst og Vandenbergh skoruöu mörk Belgíumanna en Etreich minnkaöi muninn skömmu fyrir leikslok. Staöan: Belgía 3 3 0 0 8:3 • Skotland 4 1 1 2 6:7 3 Sviss 3 1 1 1 4:5 3 A-Þýskaland 2 0 0 2 1:4 0 Meistararnir steinlágu KNATTSPYRNUMENN eru farnir aö sparka úti um allt land og æf- ingaleikir orönir nær daglegur viöburöur. Viö höfum frétt um úr- slit úr nokkrum æfingaleikjum frá helginni, en þau eru: KA — Víkingur 5—0 KA — Fylkir 2—0 Víkingur — Völsungur 3—0 FH — Völsungur 2—0 Fylkir — Völsungur 0—1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.